Tíminn - 20.12.1957, Blaðsíða 11

Tíminn - 20.12.1957, Blaðsíða 11
í MI N N, föstudaginn 20. desember 1957. 11 Bandaríkin vilja líka samninga NTB—PARÍS, 18. des. — Tals- inaður bandaríska utanríkisráðu- meytisins í Párí-i sagði við' frétta- irtenn í kvöld, að það væri til- ihœrfulaust, að Bandaríkiastjórn væri treg til samninga við Sovét- ríkin. Stjórnin vildi það gjarnan Ésaimt með bandamönnum sínum, en hints vegar hefði fyrr í haust verið hafnað tilboðuni Krustjoffs um einhliða samninga Bandaríkja manna og Rússa. Talsmaður þessi hélt því annars fram, að allar við ræður um afvopnunarmál yrðu að fara fraim á vegum S.þ. eins og verið hefðiV Ekið á jeppa yfir Jökuldalsheiði Akureyri í gær. — Jeppabifreið var á dögunum ekið hingað til Ak- urieyrar alla.leið austan af Jökui- dal, yfir Jökþldalsheiði, Möðrudals- örapfi og Mýyatnsfjöll. Ferðamenn- irnir höfðií'skamma viðdvöl á Ak- ureyri og JiéÍcLu austan aftur sömu leið. Muri' þáð' vera einsdæmi, að ekið sé bifjæið þessa leið dagana fyrir jól. Nær snjólaust er í byggð hér nyrðrá ög snjýlétt á heiðum. Merkar heimsóknir í Skógaskóla ?5 C’ ' .PÍtSs-v •, ■ IXm fyrri „þej'gi heimisotti hinn kunni íþröí'takappi Viihjálnuir ErnafssonýiHéíaðssikólann að Slcóg- um. Kom iliánn. i boði bindindis- fédfigs skóiansi pg flutti gagnmerkt erindi um .^jndindi'smiál. Auk þess isýndi hamj' pokkrar kvikmyndir, bæði íþröftamyndir og aðrar. tlm siðustú helgi heimsótti svo ekólann dr. HaUgrímur Helgason tónskáild. Flutti hann ágætt er- indi um tónlist og þróun hennar. Skýrði hann mál sitt með ýmsum dæmuim og lék að síðustu nokkur iDögur tónverk á píanó. í Skógaskóia var þessum ágæitiu gestum tekið af einlæguim fögn- uði og skólastjórinn ávarpaði þá, þakkaði og , taldi skólanum hinn mesta feng að kotmu þeirra. Þjóíleikhúsið (Framhald af 12. síðu). lega atburði. Leikritið var flutt í Wien 1953, en hsfir ekki ennþá verið sýnt’f&'-öðfuáh Norðurlönd- um. , f! •. ' ý \ 1- Í 'i ' i ViCurkenndur höfundur. Hcifundux' leikritsins, Carl 'Zucik imayer, er þýzkur rithöfundur an sextugit. Á unga aldri hlaut hann mikla viðurkenningu fyrir ritverk sín. Á valdatímurn Hitlers Ihrahtist hanh' úr landi og dvald- ist um t’ma, í Svíþjóð, fór síðan tiil Amieriku og var þar bóndi í 8 ár. Að striðinu laknu kcm hann isíðan heim til Þýzkalands og hef- ir dvalið þar síðain. Á síðastliðnu ári • var hann sæondur dolktoirs- nafnbót við hásikólann í Bonn. p* / 1 •• • rjarlogm (Framhald af 1. siðu). greiðslu framleiðslu- og efnahags mála. Það gerir enníremur þessa máls meðferð trltækilegri, að greiðslur ti'l þess að læíkka vöruverðið inn amlands eru alveg sérstaks eðlis og eiga elcki skyit við önnur ríkis- úitgjcid. Þær eru hliðstæðar upp- bótargreiðslum og öðrum slíkum ráðstöfunuim, sem uppbótarkerf- inu fyigja. Um 90 millj. vantar til aS greiða niður vöruverð Það liggur nú fyrir við þessa limræðu fjárilagainna cg lökaaf- ■greiðsiu þeirra, að það vantar ná- lega 90 milljónir króna,. til þass að hægt sé að greiða niður vöru- verð innanlands, afl.lt næsta ár, eins og nú er gert. Fjánnálaráðherra vék síðan að nokkrum öðrum atriðum varð- andi fjármálin. Hann sagði, aff ríkisstjórnin hefði gefið fyrir- heit um lækkun skatta á lág- tekjum, og um aukningu sér- staks skattfrádráttar fiskimanna, vegna sérstöðu þeirra. Ennfrem ur sagðist fjármálaráðherra hefa ínikiun hug á því að taka upp á framhaldsþinginu hjónaskatts málið svonefnda, þannig að réti- lát lausn fengist á því máli. En það veltur að sjálfsögðu m.a. á því hvort unnt er að afla tekna á móti þeim tekjumissi, sem ríkis sjóður verður fyrir vegna slíkra ráðsíafana, sem gerðar yrðu, til þess að lækka skatta. MáliS liggur skýrt fyrir Ráðherra vék síðan nokkuð að umræðum Sjálfstæðismanna um afgreiðslu fjárlaganna. Hann benti á að ekkert nýstárlegt væri við það að fresta afgreiðslu vissra þátta efnaliagsmálanna fram yfir áramót og sagði að öll liin stóru orð Sjálfstæðismanna, sem töluðu um blekkingu í þessu sambandi væru gersamlega án tilefnis. Ekkert af þeim fullyrð- ingum fengi staðizt. Þvert á móti. Hér er ekkert dulið, sagði ráðherrann, lieldur liggur þetta mál allt miklu skýrar fyrir vegna þess að fjárlög eru afgreidd fyr ir áramót. Einmitt fæst me’ð því rétt mynd af þeim óleysta vanda sem fyrir liggur. Ef fjárlögin liefðu legið óafgreidd hefði allt verið hulið þoku. Þá kom ráðherrann að lækkun- artillögum Sjálfstæðkmanna. Þeir hefðu 'kvartað yfir því, að fá ekki aðgang að áliti sparnaðarnefndar irJkiisistjórnarinnar. Það má! væri þannig vaxið, að ríkisstjórnin lieföi sett þrjá menn til að gefa hendingar um sp.arnað. Þeir hefSu gefið ríkLsstjórninni ýmsa.r bendingar, sem væru til at- hugunar hjá henni og væri enn eftir að vinna að því máli með þess 'Bm fulltrúum. Væri ekki támabært að birta ábendingar þe.irra. Sjálfstæðismenn segðust hafa' erfiða aðstöðu til þass að kanna1 úrræði til sparnaðar. Þetta segðu 1 meun. seim hefðu verið í ríkis-1 stjórnum síðastiiðin 17 ár og eru nýfarnir úr stjórn. Þar í flokki e.ru því menn, sem kunnugri eru ýmis- um liðum ríkisrekstrarins en flest- ir aðrir og gætu því auðveldlega bent flokksibræðrum sínum á það| Föstudagur 20. des. 354. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 11,47. Árdegisflæði kl. 4,36. Síðdegisflæði kl. 16,00. SlysavarSstofa Reykjavíkur £ Heilsuverndarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrtr vitjanir) er á sama stað kl. 18—8. — Sími 15030. Slökkvistöðin: simi 11100. lögr*glu*tö3'm: stmi 11164, hvar helzt væri hægt að spara í ríkisrekstrinum, ef þeir á annað borð sæju úrræði til þess umfralm það, sem stjórnarflokkarnir gera o.g leggja til. Viija rýra strand- ferðaþjónustuna Fjármálaráðherra kom síðan að því, að eina sparnaðartillaga Sjálf stæðismanna, sem hægt er að kalla því nafni er að selja strand- ferðaskipið Esju og draga þannig úr þeirri þjónustu, sem veitt er við flutninga við strendur lands- ins. Fjármálaráðherra sagði að enda þótt það kynni að verða horf- ið að því á næstu árum að breyta eitthvað til um skipakost þá mætti þessi þjónusta alls ekki rýrna. All- ar lækkunartillögur Sjálfstæðis- manna varðandi afgreiðslu fjárlag anna væri málamyndatillögur, sem ýmist eru aiveg óraunliæfar, eins og tillaga um að rýra strandferða- þjónustuna og hækka póstþjónustu gjöld, eða tillögur um að breyta áætlunariiðum lítilsháttar, en sem engin áhrif gætu haft á ríkisbú- skapinn. Hins vegar hafa þeir ekki gerí fillögur um það, sem mikilsverðast er og það er hvernig þeir vilja afgreiða fjárlögin. Þeir telja óhæfu að taka verulegan hluta af dýrtíðargreiðslum út af fjár- lögunum og fresta afgreiðslu þessa máls. Þeir telja 80— 90 millj. króna óbrúað bil á fjárlögunum. Þá er spurn- ingin: Hvernig viija þeir brúa þetta bil? Mun verða eftir því tekið af þjóðinni hvaða tillögur þeir hafa fram að færa í þessu efni. Engin til- ’aga hefir ann komið fram frá þeirra hendi um það hvernig afgreiða eigi fjár- lögin. En eiga menn að trúa því, spurði fjármálaráðherra að lokum, að Sjálfstæðis- menn ætli ekki að leggja fram neinar tillögur um það hvernig þeir vilja afgreiða f járlögin? — svo vil ég fá hnakk, beizli og svipu — auðvitaö þarf ég að fá hest líka. DENNI DÆMALAUSI Útvar.pið í dag. 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Fréttir og veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Börnin fara í heimsókn til merkra manna. 18.55 Þingfréttir. — Tónleikar. Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Daglegt mál (Árni Böðvarsson kand mag). 20.35 Erindi: Þjóðlegt og alþjóðlegt uppeldi (Jónas Jónsson frá Hriflu). 21.00 Tónleikar (plötur): „Das ewige Brausen" fyrir bassarödd og kammerhljómsveit op. 46 eftir Willy Burkhard. 21.30 Upplestur: „Jónsmessunætur- martröð á Fjallinu heiga", skáldsögukafli eftir Loft Guð- mundsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Upplestur: Séra Sveinn Vík- ingur les úr bók sinni „Efnið og andinn". 22.30 Sinfóníuhljómsveit íslands leils ur; W. Sehleuning stjórnar. a) Sinfónía nr. 4 í d-moll eftir Schumann. 23.05 Dag&krárlok. Útvarpið á morgun. Lisfasafn Einars Jónssonar Hnitbjörgum, er lokað um óákveðin tíma. Lausn á krossgátu nr. 416. Lárétt: 1. Safn 6. Jóa 8. Sjö 9. Löm 10. Ris 11. Inn 12. Tár 13. Evu 15. Ósára. Lóðrétt: 2. Tjörnes 3. A.Ó. 4. Falstur 5. Aspir 7. Ambra 14. Vá. Lausn á krossgátu nr. 417. Lárétt: 1. Gusta 6. Már 8. Job. 9. Úði 10. Ræl 11. FAO 12. Orf 13. Töf 15. Falar Lóðrétt: 2. Umbrota 3. Sá 4. Trú lofa 5. Ójöfn 7. Lirfa 14. Öl. 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Óskalög sjúMinga. 14.00 „Laugardagslögin". 16.00 Veðurfregnir. Raddir frá Norðurlöndum. 16.30 Endurtekið efni. 17.15 Skákþáttur Guðm. Amlaugs- son). — Tónleikar. 18.00 Tómstundaþáttur barna og _ unglinga (Jón Pálsson). 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Útvarpssaga barnanna: „Ævin- týri úr Eyjum“ eftir Nonna, 18.55 í kvöldrökkrinu: Hammond 01 sen leikur lög eítir Stephea Foster á hammond orgel. 19.15 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Upplestur úr nýjum bókum —t og tónleikar. 22.00 Fróttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. Myndasagan Eiríkur víöförli eftlr HANS G. KRESSE og 3H&FRED PETERSEN 18, tíagur Þeir lenda bátnum og Ólafur segir Eirfki að öruggast sé að tveir menn gæti bátsins. „Einn mað- ur ræður ekki við vitfirringinn, ef hann er í ham“, segir hann. Þeir Eiríkur, Ólaíur og þrír »enn aðrir ganga nú upp á ströndina. Ólafur fer á undan, hann virðist vel kunnugur á staðnum. Þeir koma að þröngri, dimmri gjá, og þar stanzar Ólafur. „Farið nú með gætni, sá vitfirrti á það til að velta hnullungsstein um ofan af gjárbarminum, þegar farið er um hér. Farið því með gát, og hafði vakandi auga með sér- hverri hreyfingu, gætið einkanlega að stöðum þar sem klettarnir slúta fram yfir gjána.“ Meðan hann er að tala, hefir hann fært sig að baki Eiráks og nú reiðir hann kylfu þá, er hann ber til höggs. Eiríkur finnur þungt högg í hnakkann, ailt verður myrkur umhverfis hann og hann riðar og fell- ur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.