Tíminn - 20.12.1957, Side 5

Tíminn - 20.12.1957, Side 5
rÍMINN, föstudaginn 20. desember 1957. Skákmótið í Dallas. - Þríðja og (jórða umferð. - Skákir: Friðrik-Najdorf, Evans-Larsen, Friðrik-Yanofsky í blaðinu í fyrradag var skýrt frá úrslitum í fyrstu umferðunum á skákmótinu í Daiias í Texas. Nú verður haldið áfram, þar sem frá var horfið. Skýringar þær, sem hér er stuðzt við, eru eftir bandaríska stórmeistar- . ann Isaac Kashdan, og eru lausleg endursögn úr blaði því, sem gefið var út í sam- bandi við mótið. 4. umferð. Friðrik—Najdorf 14— Vt Gligoric—Reshevsky Vz—Vz Yanofsky—Szabo Vi—Vz Evans—Larsen 0—1 Nolkikru óður en þessi umferð fcófist sáust þeir Najdorf, Evans, Friðrik og Yanofsky á matsloifu í Dalias. Eigandi stofunnar var mjög hrifinn, að fá þessa frægu anenn í mat hjá sér, og nokkru efitir, að þeir höfðu lokið mat sín uim og hvatt eigandann, var kom ið spjald út í gluggann, á hverju stóð „Najdorf borðaði hér“. í 4. umferðinni tefldi Friðrik gögn Najdorf, þeim fræga manni og hafði hvítt. Najdorf beytti Sik jieyjavörn og tókst að ná betra cndatafli, aneð hrók í góðri stöðu á annarri línu, og biskup gegn riddflra Friðriks. Þrátt fyrir ýms ar tilraunir tókst honum ekki að nýta þetta og var samið um jafn tefli eftir 47 leiki. í þessari um- ferð beindist kastljósið fyrst og fremst að Larsen, en hann vann Evans mjög glæsilega og náði for- ustu í mótinu. Var það taiin glæsi legasta skákin til þess tíma. Lars en -fórnaði hrók mjög óvænt. Ev ] ans horfði fyrst á það fullur van ! trúar, en -eftir meiri ýfirvegun gaf i hann skákina og höfðu þá aðeins | vérið teifidir 28 leikir. Evan-s; halfði hvítt. Skák Gligoric- og Ras ' heviskys var anjög tíðindalítil og! isömdu toeppendurnir jafntefli eft ir 25 1-eitoi. Sama má ei-nnig eegja uim skálc Ya-nofsikys og Szabos. Á- tímabiili virtist þó, að Szabo væri að ná sókn, en Yanofsky fann beztu leiki-n'a, og keppendur voru áisáttir u-m jafntefli eftir 42 leiki. Hvítt: Friðrik. Svart: Najdorf. Sikileyjarvörn. I.e4—c5 2. Rf3—Kc6 3. d4— pxp 4. Rxp—g6 5. Be3—Bg2 6. Rc3—Rf6 7. f4—d6 8. Be2— 0-0 9.' Dd2—Bd7 10. 0-0—Hc8 11. Iíhl—a6 12. Bf3—Ra5 13. b3—Rc6 14. Hacl—Dc7 15. Rde2—Da5 16. Ra4—DxD 17. BxD—Bg4 18. c4—BxB 19. gxB —Rd7 20. Be3—f5 21. Kg2— Rb4 22. a3—Rd3 23. Hcdl— Rc5 24. RxR—RxR 25. BxR— Ritstjóri: FRIÐRIK ÓLAFSSON HxB 26. a4—-b5 27. axb—axb 28. Hd5—HxH 29. cxH—pxp 30. pxp—Ha8 31. Kf3—Ha2 32. Hbl—Bf7 33. Kc3—Ke8 34. h3—Kd7 35. Kd3—Bf6 36. Ke3 —Kc7 37. Hdl—Hb2 38. Hd3— g4 39. pxp—Bxpf 40. Kf3— BJ6 41. Ke3—b5 42. Rd4— Kd7 43. Re2—Ke8 44. Rd4— Kf7 45. -Rc6—Bc3 46. Kí3— Kf6 47. Kg4 jafntefli. Hvítt: Evans. Svart: Larsen. Tarrasch-vörn 1. d4—d5 2. c4—e6 3. Rc3—c5 4. c3—Rf6 5. Rf3—Rc6 6. cxd— exd 7. Bb5—a6 8. BxR—bxR 9. 0-0—Rd6 10. pxp—Bxp 11. e4 -0-0 12. Bg5—Be7 13. Rd4— Dd6 14. e5—Dxp 15. Rxp—DxB 16. RxB—Khl 17. RxB—HaxB 18. Dd3—Hfdl 19. Dxa6— d4 20. Re2—Hc2 21. Hadl— De5 22. Rg3—h5 23. Hfel— Dd5 24. He2—d3 25. He3— Hxf2! 26. Re4—RxR 27. Hexp —Hfl 28. HxH—Dc5 Hvítur gefur. 5. umferð. Larsen—Friorik 0—1 Szabo—Evans 1—0 Najdorf—Gligoric Vi—14 Reshevsky—Yanofsky Vz—14 Szabo va-nn peð af Evans eiftir 23. 1-eik cg íéklk gó'ða sóknarstöðu. Eva-nis to-om þó nokkru seinna hrók sínum -í spi'lið, og í lokin varð sk-ák in kappMaup miUi tveggja frípeða Szabois á kóngisvæng og tveggja ifrí peða Evanis -á drottningarvæng. En það sem gerði gæfumuninn fyrir Szabo -var, að peð ha-ns hótuðu svarta kónginuim, og með mikilli nákvæmni tókst honum að vinna ' s-kákin-a eftir 64 leiki. Yngstu menn ■ -m-ótsins, Larsen og Frið-rik, báðir 22 -ára t-efidu nú saman 16. kapp isltoák sína, og eft-ir -hana hetfir Frið rik þremiur vi-n-ningum betur í hinni löng-u ikeppni þeirra á miiii. Larsen lók heldur veikum leik í byrjuninni, 12. leik, sem veiktu peðastöðu -hans, og eftir það tókst . honum ekki að rétta sinn hlut. I>eg ] ar ha-nn reyndi að styrkja peða -stöðu isína varð það til þess, að lian-n tapaði peði. Larsen barðist [ -af eldmóði og fékk nokkur færi, cn Friðrik t-elfldi af onikl-u örj'ggi, o-g van-n skáki-na i 59 Qeikj-um. E-nda tafiið þar sem riddari og peð voru gegn ridd'ara, er -ákaflega lærdóms ríikt. Flestir -mennirnir voru enn á borðinu, þegar N-ajd-orf og Gligoric scmdu um jaífntefli eftir 19. leik. En staðan var aiger-Iega iokuð, og -li-tlir imöguleikar hjá báðum að hrjó-tast í gegn. Reshevsky var mjög áikveðinn í að reyna að vinna Ya-n-oifisky ti-1 að rétta við h-ina Jé legu byrjun sín-a í mótinu. Ha-nn náði anjög sterfcri stöðu og virtist ætla a'ð vinna, en þá var hann k-orn inn i tímalirak og iék af sér. Yan of-iiky vann peð en í seinni setun-ni itetfl'd-i Rjeshevaky af miklum krafti og tókst að þvinga fram jafntefii ðftir 56 leiki. í þri&j-udagsblaðinu voru birtar skiákir Friðriks úr sjöttu og sjö- undu utmlferð, en að lotoum fer hér á ðftir skiák hans úr áítundu untíferð við Yano-fsky. Áttuna umferð. Hvítt: Friðrik. Svart: Yanofsky. 1. d4—Rf6 2. c4—g6 3. Rc3 —Bg7 4. c4—d6 5. Be2—0 0 6. Bg5—c5 7. d5—e6 8. Rf3—exd 9. cxd—Bg4 10. Rd2—Bxe2 11. Dxe2—Rbd7 12. 0-0—a6 13. a4—Dc7 14. 14— Hae8 15. Bí'3—h6 16. Bh4—Rh7 17. a5 —f5 18. exf—IIxf5 19. Rde4 —RhfS 20. g4—Hf7 21. Dg2— RÍ6 22. Bxf6—Bxfö 23. Rxf6f Hxf6 24. Rel—Hf7 25. Hael— Kg7 26. Dg3—Rh7 27. f5— Rfo 28. fxí—Hxe4 29. Hxe4 —Kgð 30. He6—c4 31. Df4— Ðd8 32. Ii4—Hf8 33. g'5—hxg 34. Dxg5—Kh7 35. Hfxf6 og svartur gaf. Szabo: „Aðaláhugacfni mín eru . . . skíðaíþróttir . . . gó5 tónlist operan . og auðvitað — skák"! n llllllllllllIII

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.