Tíminn - 12.01.1958, Blaðsíða 1
ir TfMANS «ru:
Rtfstjórn og skrifstofur
1 83 00
SUBsntenn eftlr kl. 19:
11301 — 18302 — 18303 — 1I3M
II. árgangur
Ávarp til Reykvíkínga
frá 6 efstu mönnum B-
listans er á 5. síSu.
Reykjavík, suunudaginn 12. janúar 1958.
9. hlaS.
I Norska farþegaskipiS Erling jarl
.....' iil, .ÍjÉíl* v
Fríverzlimarmál Evrópu þokast fram,
vaxandi líkur fyrir íslenzkri þátttöku
Myndin sýnir norska farþegaskipið „Erling jarl" sem kviknaði i á dög-
unum í Bodö og fórust 15 manns. Hér sést skipið vera að sigla út úr
höfninni í Bodö og sést bærinn i baksýn.
Macmiílan kveðst andvígur tillögum
Bulganins um fjölmenna ráðstefnu
Telur frumskilyrtii, aí á undan veríi haldinn
fundur utanríkisráÍSehrra til ati ákveía dagskrá
slíkrar ráístefnu.
Landon, 11. jan.: MacmiUan
#forsætisráðherra sagði við frétta
niemtL í Nýju Delhi á Indlandi
í dag, að saimkvæmt sinni skoðun
yrði fundur utanríkisráðlierr-
aimai að fara á undan fundi
æðstu manna til undirbúnings.
GaBBinn við fund æðstu manna
Heimsmet í sundi
iSidney, 11. janúar. — Jo'hn Con-
rad, 15 ára skólapiltur hefir sett
nýtt h-eimsmet í 880 yarda sundi
með frjálsri aðferð á 9 mín. 17,7
sek. 13 ára systir hans setti fyrir
fáum dögum heimsmet í sundi
kvenna og er henni spáð metum
áður en langt um líður.
þegar í stað væri sá, að á slikum
fundi yrði að jafnaði ágreiningur
um dagskrá. Því væri nauðsyn, að
á undan færi fundur utanrikis
ráðherranna, þar sem dagskráin
væri undirbúin að fullu fyrir ann
an fund hinna æðstu manna ríkj
anna. Lýsti hann sig mótfallinn
tiliögu Búlganins um fjölmennan
fund forsætisráðherra, kvaðst
hann vera hlynntur fámennari
fundi, sem væri líklegri til að
komast að efninu, en fumdir á allt
of breiðuim grundvelli, sem yrði
þungur í vöfum og óliklegur til
árangurs.
Er ráðherran var spurður,
hvort hann áliti tillögur.nar í nýj
ustu brófum náðstáórnarinnar
(Framnald » 2. síðu).
Ávarp frá 6 efstu
mönnum B-listans
Á 5. síðu blaðsins í dag er
ávarp til Reykvíkinga frá 6
efstu mönunm B-listans. Les-
ið þetta ávarp, kynnið ykkur
efni þess. Stuðlið að því, að
bæjarstjórnarkosningarnar
nú marki tímamót í sögu
bæjarfélagsins.
Spufnik-hljóð-
merki heyrast
London 11. jan. —Útvarpsmerki
eins og þau sem heyrzt haifa frá
rússnesku gervitunglunum heyrð
ust í morgun í Finnlandi. Starfs
menn finnska útvarpsins sögðu, að
merkin hefðu heyrzt í klukku-
stund saniHeytt og þykir það
benda til, að merkin heyrist ekki
frá neinum hlut, sem fer kringum
jörðina, heldur einhverju, sem
fjarlægist jöjrðina óðfluga, svo
sean geimskeyti. Merkin heyrðust
á sömu bylgjulengd og hljóðmerk
, in frá gervitunglunum.
| Samskonar hljóðmerki munu
hafa heyrzt í Noregi, Japan, Banda
ríkjunum og Þýzkalandi. Engin
tilkynning hefir borist um það
frá Kússlandi, að þar hafi verið
Skotið á loft gervitungli eða flug
skeyti.
Síðari fréttir:
J Nú er það almannarómoir viða
I 'Um iöind og hefir komið fram í
I útvarpi, að óþarfri getspeki hafi
verið beitt í sambandi við hljóð-
merkin, sem starfsmenn finnska
útvarpsins og fleiri heyrðu í morg-
un. Mun ek'kert merkilegra á ferð
inni en útsending einhverrar
fróttastofu á sömu bylgjulengd.
Unnsð’ að þvi að auSvelda írlandi, íslandi,
Grikklandi og Tyrklandi aS gerast þátttakend-
ur — rýmkatS um áætlanir um landbúnaíar- og
sjávarafurSir.
Greinargerð í tímariti Landsbankans
Fjármálatíðindi, tímarit Landsbanka íslands, kom út
nú í vikunni og flytur m.a. athyglisverða ritstjórnargrein
um útflutningsverzlun íslendinga og vandamál hennar, og um
fríverzlunarmál Evrópu og aðstöðu íslands. í greininni um
fríverzlunarmálið kemur fram að undirbúningur málsins þok-
ast áleiðis, og líkur fyrir þátttöku ísland aukast heldur, þótt
of snemmt sé að segja nokkuð um það, hver verða endan-
leg úrslit málsins. í greininni í Fjármálatíðindum segir á
þessa leið:
herrafundur innan OEEC til að
iíta yfir farinn veg og skera úr
um það, hvor.t viilji væri fyrir
iPramhald i 2. cföu)
Umræður um fríverzlun.
„Sanvningur sexveldanna um
sameiginlegan mankað hefir nú
verið staðfestur af öllum þátttöku
ríikjunum, Frakklandi, Ítalíu, Vest „ , . .
ur-Þýzkalandi, Hollandi, Beigíu og Dátlir Straildar VIO
Luxemborg. Gengur hann í gildi
núna 1. janúar, en fyrsta árið
mun notað til að koma á fót þeim
stoí'nunum, sem hafa eiga um-
sjón með framkvæmd samnings
ins, og til að leysa úr ýmsum skipu
lagsmáilum. Tollalækkanir koma
hins vegar ekki til framkvæmda
fyrr en í byrjun áúsins 1959.
Jafnframt þessu hafa miklar um
ræður átt sér stað um fríverzlun
Evrópu, en að því marki hlýtur
að verða stefnt, að samningar um
hana gangi í giidi fyrir árslok
1958, svo að tollalækkanir geti
hafizt urn leið og á sexveldasvæð
inu. Eins og kunnugt er, voru
(staiifandi nefndir innan OEEC
(Efnahagssamvinnu.stafnunar Evr
ópu) allt síðastliðið sumar að því
að kanna ýmis vandamól varðandi
stófnun fríverzlunarsvæðiis. Leiddu
atliuganir í ljós ágreining um mörg
atriði hinna upphaflegu tillagna,
þar á meðal um það, hvort land-
búnaðar- og fiskafurðir Skyldu tekn
ar með. í októþer var haldinn ráð-
Vestmannaeyjar
- mannbjörg
Klukkan um 8 í gærkveldi,
sendi vélbáturinn Búrfell frá
Vestmannaeyjum, sem er 24 lest
ir að stærð, út neyðarkall. Bátur
inn sem var að koma heim til
Eyja úr róðri hafði þá starandað,
þar sem Brimurð heitir noröan
við Stórhöfða í; Vestmannaeyj-
um. Björgunarsveit hélt þegar af
stað að strandstaðnum og bátur
fór frá Vestmannaeyjum til
aðstoðar. Þegar björgunai-sveitin
kom þar á ströndina er báturinn
var strandaður úti fyrir voru
skipverjar þrír að tölu í þann veg
inn að ná landi á gúmmíbjörgun-
arbáti, sem þeir höfðn fleytt sér
á yfir brim og boða frá strand-
staðnum upp að ströndinni.
Nokkru síðar rak vélbátinn af
skerinu og upp í f jöruna.
Þagnarmúr lykur um Faxahneykslið,
tugmilljónaskuldir falla á bæjarsjóð
Skemmtisamkoma Framsóknar-
manna að Hótel Borg á miðvikudag
Eins og áður hefir verið getið, þá verður samkoma
Framsóknarmanna að Hótel Borg n. k. miðvikudagskvöld
15. þ. m. Hefst hún með Framsóknarvist kl. 8,30 e. h.
Eftir að nokkur verðlaun hafa verið afhent sigurveg-
urunum í spilunum, flytja þeir Eysteinn Jónsson ráð-
herra og Sveinn Víkingur biskupsritari stutt ávörp. Guð-
mundur Jónsson óperusöngvari syngur með undirleik
Weisshappels, kvartett syngur og loks verður aimennur
söngur og dans. Samkomunni stjórnar Vigfús Guðmunds-
son.
Aðgöngumiðar pantisf í síma 1-60-66. Pantanlr hafa
nú þegar borist frá rúmlega hundrað manns, og ættu
þeir, sem ákveðnir eru að sækja þessa aðal skemmti-
samkomu Framsóknarmanna að vetrinum, að panta að-
gjöngumiða sína sem fyrst.
Ekkert gert til aS afla trygginga hjá Kveldúlfi
eÖa slíta sameignarfélaginu. Skuldir fyrirtækis-
ins 30—40 milljónir króna. Er stjórn Faxa
ekki lengur starfandi?
Eitt þeirra vandræðafyrirtækja, sem bersýnilega munu
' valda Revkiavíkurbæ milljónatapi er Faxaverksmiðjan í
Örfirsey. Hún er sameign bæjarins og Kveldúlfs h.f. —
Á rekstri hennar, sem raunar er enginn, er milljónahalli á
hverju ári. Þórður Björnsson, bæjarfulltrúi Framsóknarflokks
ins hefir oftar en einu sinni krafizt þess, að bærinn slíti fé-
laginu við Kveldúlf og krefði hann um tryggingar fyrir
skuldum Faxa að sínum hlut og borið fram tillögu um þetta,
en hún liggur hjá stjórn Faxa, sem virðist starfslaus með öllu.
Vegna dráttar þess, sem orðinn
er á lireinum skilum bæjarins og
Kveldúlfs um san; :ign Faxa, virð-
ist ekkert sýnna ;:i skuldarhluti
Kveldúlfs lendi ú bænum, þar
sem um sameignarféiag er að ræða,
og hvor aðilinn u:n sig ábyrgur
fyiúr öllum skuldum Faxa.
Tillaga f salti
7. febrúar 1957 flutti Þórður
Björnsson ýtarlega tillögu um
Faxa, í bæjarstjórn, þar sem lagt
var til, að hlutur bæjarius væri
boðinn til sölu og' um slit sam-
eignai félagsins að öðrum kosti en
krefjast fullgildrar tryggingar af
liálfu Kveldúlfs fyrir skuldarlilut
hans í fyrirtækinu um 12 rnillj.
króna.
ílialdið lét vísa tillögunni til
stjórnar Faxa, til umsagnar, og þar
hefir hún legið síðan í salti, engin
umsögn komið, enda vafasamt,
hvort stjórn Faxa hefir mánuðum
'saman haldið nokkra fundi eða að
hún sé á annað borð starfandi.
íhaldið varast hins vegar að minn-
ast á þetta vandræða- og hneykslis
m'ál.
Sameignarfélagið Faxi
stofnað.
Rétt er að riíja upp þetta mdl
að nokkrun nú. Það var 6. oikt. 1948
sem bærinn og Kveldúlfur stofn-
uðu sameignarfélagið Faxa, bær-
inn var eigandi að þrem fimmtu,
ien Kveldúlfur að tveim fhnmtu,
log lagði hvor aðili fram stofnfé
í samræmi við það, en það var
alls 3,5 mUlj. kr. Verksmiðjan étti
sem kunnugt er að vinna síldar-
afurðir.
Stofnkostnaður var áætlaður 10
—12 millj. kr., en varð 25,5 millj.
kr. Á árinu 1950 var verksmiðj-
unni breytt og þar með fór st»fn-
ikostnaðurinn upp í 30 millj. kr.
Verksmiðjan starfaði lítið eitt
fyrst, en svo féll starfsemi henn-
(Framhald i 2. síOu).