Tíminn - 12.01.1958, Blaðsíða 11

Tíminn - 12.01.1958, Blaðsíða 11
VÍMINN, sunmidagitm 12. janúar 1958. II HvaS er á dagskrá. JÓN ÁRNASON fyrrv. bankastjóri ræddi um daginft og veginn á mánu- daginn. RæSa hans snerist u<m efna- liagpmál og þjóðarbúskap. Hann dró upp skýra mynd af þróuninni und- anfárin ár og ástandinu í dag og nefndi mörg athyglisv'erð dæmi. Ræða hans var s.köru! eg og óheyri- leg'iog hin< þaríasta hugvekja. Þett-a satna kvöití yar endurtekinn gaman- þátturinn „Af Tjarnarbrúnni“, er fluttur var á gamlárskvöld, einn aitra bezti gamanþáttur, sem útvarp i3 hefir fiutt lengi. í VIKUNNI hafa verið flutt nokk- uc athygJisverS erindi: Sára Jón Skagan ræddi um æviskrár íslend- ingá, séra Sigurður í Holti sagði minningar írá Jerúsalemsferð, Bald ur Andréssön flut-ti erindi um Bach og skýrði með tónleikum og Sig- ríður J. Magnússon tataði um áhrif iðnáðarinis á aðstöðu kvenna í þjóð- félaginu. . Dagskráin í heild á nýja árinu er með daufásta móti. Hvað er á dagskrá? í DAG hefst nýtt sunnudag-serindi ki. 13,15 og flytur Andrés Björnsson erindi eftir Þormóð Sveinsson fræði mann á Akuréyri ,um Sauðafellsför hina fyrri. Klukkan 16 er endurtek- ið leikritið „Lærisveinn djöíulsins“ eftir Bernard Sha-w, ágætt leikfjt og sérlega vel. flutt undir stjórn Lírus- ar Pálssonar. ERINDI um dagmn og veginn á , morgun flytur Guðmundur Jónsson óperusöngvari. Hann er nýr maður á þeim vettvangi, en ástæða er til að ætla að hann geti orðið áheyri- legur og skemmtilegur. Á þriðjudag inn flytur Ingimar Óskarsson nátt- úrufræðingur erindi irn bjórinn, byggingarmeistarann í hópi dýrantia og á miðvikudag er kvöldvaka með hríðarbálki eftir Lúðvik Kemp, sem Jón Eyþórsson flytur, rímnaþætti og veiðtsögum. Á FÖSTUDAGINN flytur sá mikli ferðalangur Vigfús Guðmundsson géstgjafi erindi um .anerkilegt þjóð- félag“ og á laugardag er leikrit eft ir danska skáldið Kjeld Abell (Eva slítur barnsskónum). Ýmislegt fieira vekur athygli á dagskrá vikunnar, þótt e.kdd s-á liún heldur með fjölbreyttara móti og verður vikið að því síðar í þessum þætti. Útvarpið í dag: 9.10 Veðurfregnir. 9.20 Morguntónleikar (plötur). DENNi DÆMALAU5! 11.00 Messa í hátiðasal Sjómanna- skólans (Prestur: Séra Jón Þorvarðsson. • Organleikari: Gunnar Sigurgeirsson). 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Sunnudagserindið: SauðafeMs- för hin fyrri eftir Þormóð Sveinsson á Akureyri (Andrés Björnsson flytur). 14.00 Miðdegistónleikar (plötur). 15,30 Kaffitiminn: Jan Moravek og félagar hans leika. 16.00 Veðurfregnir. — Endurtekið leikrit: „Lærisveinn djöfuls- ins“ eftir Bernard Shaw, í þýð ingu Arna Guðnasonar. Leik- stjóri: Lárus Pálsson (Áður út- varpað 30. nóv. s. 1.). 17,30 Barnatími (Helga og Huida Valtýsdætur). 18,25 Veðurfregnir. 18.30 Hljómplötuklúbburinn (Gunn- ar Guðmundsson). 20.00 Fréttir. 20,20 Hljómsveit ríkisútvarpsins leik ur. Stjórnandi Hans-Joachim Wunderlich. 20.50 Upplestur: Ljóð eftir Stefán frá Hvítadal (Ragnhildur Ás- geirsdóttir). 21.00 Um helgina. — Umsjónar- menn: Egill Jónsson og Gestur Þorgrímssion. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög: Sjöfn Sigurbjörns- dóttir kynnir plöturnar. 23.30 Dagskrárlok. Útvarpið á morgon: 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Búnaðarþáttur: Starfið í sveit- inni; IV. (Bjarni Fiimbogason ráðunautur). 15.00 18.25 18,30 18.50 19.05 20.00 20.30 20.50 Miðdegisútvarp. Veðurfregnir. Fornsög’uiestur fyrir böra (Helgi Hjörvar). Fiskimál: Upphaf vetrarvertíð- ar (Einar Sigurðsson útgerðar- maður). Lög úr kvikmyndum (plötur). Fréttir. Einsöngur: Einar Sturluson syngur; Fritz Weisshappel ieik ur undir á píanó. Um daginn og veginn (Guð- mundur Jónsson söngvari). 21.10 Tónleikar: Boston Pops hljóm <sveitin leikur vinsæla hljóm- sveitarþætti; Arthur Fiedler stjórnar). Upplestur: „Asninn", smásaga eftir Georges Govy, í þýðingu Sonju Diego (Róbert Arnfinns son ieikari). Fréttir og veðurfregnir. Úr heimi myndlistarinnar (Björn Th. Björnsson listfr.). Kammertónleikar (pJötur). Dagskrárlok. 21.25 22.00 22.10 22.30 23.10 SiSkkvistöSin: simi 11106. U$gr«glu*fö8in: tffml 1116*. — Mamma segir, að hann syngi, — mér heyrisl hann nú bara fiauta. Skipadeild SIS. HvasssféJl er í Riga. Arnarfell er! í Hangö. JökuIfeM Wsar á Austfjarða • Iiöfnurh. Dísarfell losar á AusitfjarSa i höifnum. LitlafeM iósar á VestfjarSa-1 liöfnum. Helgafell er vænbanlegt til New York 14. þ. m. Hrámraféll fór ; frá Batumi 4. þ. m. .á’jsiðLs til Rvíkur. : Hammarskjöld fer íil Lyndúna Ungmennastúkan Framtíðin. Fundur mánudagskvötdið í Bind- indishöllinni. Hanimarsikjciid, aðairátari S. þ. fiýgur til Loédipn á miðvikudiag- inn kemur og mun dveljasit þar í tvo daga. Hanh' miun- eig<a viðræð- ur við SeJwin Lloyd utanrí'kisráð herra. Hammarsikjoíd ætlaði að koona við í Londion á leið sinai frá löndunum fyrir botni Miðjarðar haís í fyrra mlánuði'en neyddist þá vegha anna að fresta hieimsókn inni. Langholtsprestakall. Barnaguðsþjónusta í Laugarásbíó bl. 10,30 f. h. Messa^ í Laugarnes- kirkju kl. 5. Séra Árelíus Níelsson. ÍUMM Lmdsbókosafnlð er opið álll tlrki daga frá kl. 10—12, 13—19 oí 20-—22, nema laugardaga, þá tr. ki. 10—12 og 13—19. >jó8m!njasafni3 er opið þriðjudaga fimmtudaga og laugardaga kl. 13 —15 og á sunnudögum kl. 18—1* Llstasafn rlklsins er opið á aanil tíma og Þjóðininjasafnið. Ljtfasafn Einars Jónssonar er oplt á miðvikudögum og sunnudóguir frá kl. 13,30—15,30. Twknibókasafn IMSÍ er í Iðnskðia húsinu og er opið kl. 13—18 dag lega alla virka daga nema lauga daga. Bæjarbókasafnlð er opið sem hér segir: Lesstofsi er opin kl. 10—12 og 1—10 virto daga, nema laugard. kl. 10—12 og i —4. Útlánsdeildin er opin virka dagi kl. 2—10 nema laugardaga kl. 1—4 Lokað er á sunnud. yfir sumarmán uðina. Útibúið, Hofsvallagötu 16, op ið virka daga Id. 6—7, nema laugar daga. Útibúið Efstasundi 26, oplf virka daga kl. 5—7. Útibúið Hólm- garði 34: Opið mánudaga 5—7 (fyr- ir börn), 5—9 (fyrir fullorðna). Mið- vikudaga 5—7. Föstudaga 5—7. Sunnudagur 12. janúar Reinhold. 12. dagur ársins. Tung! í suðri kl. 6,06. Árdegis- flæði kl. 10,16. Síðdegisflæði kl. 22,50. Helgldagslæknir: Árni Guðmundsson, Læknavarðstof- an, sími 1-30-30. 428 Lárétt: 1. bræla, 6. forða mér, 8. röit 9. mæiitæki, 10. siða, 11. litu, 12. bið, 13. niðja, 15. skart. Lóðrétt: 2. Áreiðanlega, 3. samhljóð- ar, 4. stöðuvatns, 5. fugl (þf), 7. böl, 14. sérhljóðar. Laosn á krossgátu nr. 527. Lárétt: 1. hólsá, 8. unn, 9. rós, 10. arf, 11. arm, 12. æra, 13. ást, 15. flátt. Lóðrétt: 2. ógnarmál, 3. LN, 4. sár- fætt, 5. og 6. lárétt, auðnarguá, 7. æskian, 14. sá. Stysavarðstofa Reykjavfkur í Heilsuverndarstöðinni er opln ah- an sólarhrmginn. Laeknavörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kL 18—8. — Sími 15030. Flugvélarnar — Loftleiðir h.f, Saga millilandaflug’vél Loftleiða kom til Reykjavíkur Id.. 7.00 í morg- un frá New York. Fór tii Osló, Gautaborgar og Kaupmannahafnar kl. 8,30. — Einnig er væntanleg til Reykjavíkur Edda sem kemur frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Ósló ki. 18,30. Fer til New York kl. 20.00. Myndasagan Eiríkur víöförli •fth KSAWS Ö. KRE5S8 o» í»STlÉRSaN 35. dagur Eftir að gamli eiubúinn hefir gengið frá Ólafi í flæðarmálinu, snýr haun inn til landsins og hverfur í milli klettanha á sjávarkambinum. Eóríkur horfir hugsandi til lands. Þessi eyja býr yfir meiri leyndarmáium en hann hafði rejint grun i. „Færum skipið upp í fjöru, við verðum að stöðva lekann áður en lengra er haldið“. Skipsmenn hiýða boði höfðingja síns. Þegar feliur útundan skipinu, kanna þeir skemmdimar, sem urðu, er skipið rak upp á skerið. Nokkur borð hafa losnað og Björn inn gamli hefst þegar handa um viðgerðiua og segir, að hún muni ekki taka langan tíma. Eiríkur yfirgefur menn sína og gengur ásamt fylgdarmanni upp að kofanum á eynni. Hann kállar á einbúann, en fær ekkert svar. Húsið er autt og leyndardómsfull þögn hvílir yfir landinu. s

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.