Tíminn - 12.01.1958, Blaðsíða 6
6
T í MIN N, siimnulaginn 13. jjamíáair 1958*
Útgefandi: Framsóknarflokkurinn
Ritstjórar: Haukur Snorrason, Þórarinn Þórarinsson (áb).
Skrifstofur í Edduhúsinu vi3 Lindargötu.
Símar: 18300, 18301, 18302, 18303, 18304.
(ritstjórn og blaöamenn).
Auglýsingasími 19523. Afgreiðslusími 12323.
Prentsmdðjan Edda h.f.
Liður í varnarstríði auðhringanna
KAUPFÉLÖGIN í landimi
em 56 talsins og félagsmenn
yfir 30000. Þessi samtök ein-
jStaJklinganna enu grundvöll-
ur Sambands islenzkra sam-
vinnufélaga. Almenningur í
landinu á og starf rækir
kaupfélögin; kaupfélögin
hringinn í kring um land
eigia og reka Sambandið.
Kjömir fulltrúar fara með
stjörn þess. Einbver fjöl-
mennsusti fuliltrúafundur árs
ins er aðalfundiur Sambands
ins. Þar er til umræöu og á-
kvöröunar skýrsla um starf-
’ semlna á liðnu ári og reikn-
inigar eru lagöir fram; á þess
um fundum er starfseminni
neesta ár mörkuð stefna.
Þetta er lýöstjórnarfyrir-
koimdag í efnahags- og fjár
xniálum, og einkenni allra
raunverulegra samvinnufé-
laga.
ÞAÐ ERU þessi samtök
fólteins í landlnu innan
kaupfélaganna, sú skjald-
borg, sem um 8000 fjölskyld-
ur hafa myndað um hags-
muna- og memiingarmál
sín, sem Morgunblaöiö upp-
nefnir „auöhring", siðast í
blaöinu í gær. Til eru stórfyr
irbæki í Reykjavik, sem eru
eign 2—4 fjölskyldna, ráða
miMu fjármagni og hafa
stundum heila flokksstjórn
til aö hlynna aö gróöamögu
leikiunum. Slík fyrirtæki
staadia undir auöhrings-
nafni. Sum þeirra eru mynd-
uð til uö koma á einokun á
vissurn sviöum efnahagslífs-
ins, til ágóöa fyrir fámenna
klíku en tjóns fyrir þjóðfé-
lagiö. Samvinnumenn hafa
rofið þessa einokun á mörg
. um sviðum þjóölifsins og
spiuindraö auðhringsaðstöö-
unnL En hvenær hefir Mbl.
nefnt siík fjölskyldufyrir-
tæki „auðhring“? Aldrei.
Það ver þau í lif og blóð, hve
nær sem deiiit er á óeðlileg-
ítök þeirra. Hvernig hefði
t. d. nokkurt fyi-irtæki nema
auðhringur, með bakhjarl
í pólitískum flokki og inn-
angjengt í borgarstjómina í
Reýkjavík, getaö komið ár
sinni fyrir borð eins og
Kveídúlfur í sameignarfélag
inu Paxa? Þar gufa fjár-
munir borgaranna upp með-
an aJuBhringnrinn dregur imi
klæmar og bjargar sínu.
Pólitísk klífca heldur vernd-
arhendi yfir meöan þannig
er vegið að hagismunum al-
mennings. Allar kröfur um
uppgjör og hrein skipti eru
hundsaöar. Auðhi’ingurinn
hefir komiö ár sinni svo vel
fyrir borð, aö hann hefir
nægileg ítök í pólitískum
flokki til að byggja varn-
armúr um hagsmuni sína.
UPPNEFNI íhaldsins á
samtökum almennings er
lærdómisrikt fyrirbæri. Sam-
v i n nufélagsskapu r i n n í
mörgum löndum hefir um
árajtugi barist gegn auðhring
um með miklum árangri. Al-
þjóðasamitök samvinnu-
ma,nna hafa um langt skeið
gefiö út tímarit sem ein-
göngu er helgað þessari
baráttu. Víða hefir sam-
vinnufélögunum tekizt aö
rjúfa einokun fámennrar
auðMíku og opna gáttir fyr-
ir frjálsa samkeppni og eðli
lega þjónustu við almenning.
íslenZkir samvinnumenn eru
aðiiar að þessari baráttu
og þeim hefir lika orðið mik-
ið ágenjgt. Samvinnumfélög-
in hafa t. d. undir forustu
Sambandsins, rofið einokun
á ýmsum sviðum viðskipta-
og efinahagslífsins, til stór-
kostlegra hagsbóta fyrir al-
menning í landinu. Má
minna á, að til skamms
tíma réðu örfá félög, sem
stóðu saman um hagsmuni
sína, mestum hluta trygg-
ingakerfis landsmanna.
Samvinnumenn brutu niður
þann múr, samkeppnin þar
hefir sparað þjóðinni millj-
ónatugi. Fyrir aðgeröir sam-
vinnumanna var rofin einok-
unaaðstaða í utanlandssigl-
ingurn; samvinnufélögin
hafia lengi hindrað einokun
i matvælainnflutningi með
því áð standa utan IMPUNI,
hrings heildsalanna. Sam-
vinniufélögin sprengdu ein-
okiniarhring olíufélaganna
og svo mætti lengi telja dæm
in. Þetta er allt hliðstætt því
sem gerzt hefir með ýmsum
öðrum þjóðum. Samvinnufé-
lagfskapurinn hér er lika
algerlega hiiðstæður sam-
vinnufélögum vesturlanda,
frjáls félagsskapur fólksins
sjálfs um hagsmuna- og
samskiptamál sín.
SAMVINNUfélögin halda
uppi harðri samkeppni við
fyrirtæki einstaklinga á
mörgum sviðum þjóðlífsins
og þau skila félagsmönnum
sínum milljónafúlgum á
hverju ári. Án starfsemi
þein.*a hefði sú upphæð öll
runnið út um greipar fólks-
ins, og þó er hinn óbeini
hagur af starfseminni mikliu
meiri en þessar tölur gefa
til kynna. Úti um allt land
eru kaupfélögin helzti varn-
armúrinn gegn brottstreymi
fjármagnsins úr byggðarlög
urnan, og alls staðar halda
félögin almennu verðlagi í
skefjum og spara þannig ó-
beint mikla fjármuni. Allt
er þetta gert í þágu þeirra
þúsmida, sem félögin mynda.
Slík allsherjarsamtök geta
aldrei átt samleið með auð-
hringum. Uppnefni Morgun
blaðsins er lærdómsrík á-
minning fyrir samvinnufólk-
ið um land allt. Hlutverk
b'aðsins hefir verið og er
að verja auðhringana. Til
þess er það gefið út. Upp-
nefnið er einn liður í áróðurs
baráttu þeirrar auðklíku,
sem ræður blaði og flokfcs-
stjórn.
Það er víðar en hér, sem
auðhringar og einokunar-
stofnanir reyna að gera sam
vinnufélagsskapinn tortrygg
ilegan. Þó er það vist eins-
dæmi, að málgagn auðhring
anna reyni að koma auð-
hringsuppnefni á samtökin.
Það met á MorgunMaðið.
I Walter Lippmann ritar um alþjóðamái:
Viðræður um vopnlaust belti í Evrópu
gætu þokað aívopnunarmálinu á leið
Reynslan sýnir, a«S Rússar haida samninga um á-
kveína notkun herafla, en þverbrjóta samninga,
sem eru óljósari og teygjanlegri.
i ig gera samningar um steipun her-
afla sig gildandi sjálf’krafá.
VANDRÖTUÐ LEIÐ.
Nýlega lét Eisenhower for-
seti svo ummælt í sjónvarps-
ræðu, að til þess að draga úr
þenslu í alþjóðasamskiptum
mætti telja nauðsynlegt að fá
fram ljósar sannanir fyrir ein-
lægni og trúverðugheitum komm
únista í sainningum og samskipt-
um.
Spurningin er þá? Hvað er ljós
sönnun um slíkt viðhorf?
í LJÓSI REYNSLUNNAR.
En við litum til reynslunnar og
sögunnar og skoðum það, sem
gerzt hefir með yfirvegun og án
fordóma, virðist liggja fyrir, að
sumir samningar, sem gerðir haffa
verið við Rússa, hafa verið haldn-
mjög rækilega, en aðrir hafa ver-
ið þverhrotnir. Það er því ekJki
rétt, sem stundum er haldið fram,
að Sovétrikin rjúfi ætíð samn-
inga, og það er auðvitað heidur
ekki rétt, að þau haldi ætíð gerða
saimninga.
Vandinn hér er sá, að greina
á milii þeirra samninga, sem
legum samningum heldur en
óskhyggja okkar sjálfra og ótti.
Könnun sögunnar að þessu
leyti mun og sýna, að ég tel, að
þeir samningar, sem bezt hafa
staðizt, eru þeir, er ákveða marka
línu í milli herja, svo glögga, að
hvorgur aðili getur farið yfir.
Á hina hliðina eru sanmingar
um áð gera þetta eða hitit, sem
teygir sig yfir slík landamerki,
og þeir hafa reynst mjög hald-
litlir, og hafa venjulega orðið
að engu eftir langvinnar og leið-
inlegar lunræður.
REYNSLAN FRÁ JALTA
OG AUSTURRÍKI.
J altasamningarnir, svo að
dæmi sé tekið, hafa staðist
reynsluna mjög vel að svo rni'klu
leyti sem þeir fjölluðu um áikveðin
landamierki í milli rússneskra og
vestrænna herja. En þessir sömu
Jaltasamningar um eðlilega skip-
un ríkisstjórna Austur-Evrópu-
landa handan framlínu Rauða-
hersins, hafa gufað upp og ekki
orðið að neinu, alveg eins og upp-
haflegi samningurinn um sam-
einingu.hinna fjögurra hernáms
svæða í ÞýzkalaJidi.
Austurríski friðasamningurinn,
som krafðist brottfarar herliðs úr
landinu, og hernaðariegs Mutleys
is landsins, hefir staðist. En hin
bjartsýna formúla um sameiningu
Þýzkalands, sem ákveðin var í
Genf, heíir ekki orðið að neinu,
og ég á ákaflega bágt með að
trúa því, að Dulles, sem gjör-
þekkir þessa reynslu, hafi nokkru
sinni talið að hann hafi í raun-
inni náð samningum um þetta mál
við Molotoff. Ef hann hefir verið
haldinn þeirri trú, er hann trú-
gjarnari og ónsjallari en hann er
annars þekktur fyrir að vera.
ÞEGAR EFTIRLIT
EIl ÓÞARFT.
Walter Lippmann
irlits um það, að framkvæmdin sé
í lagi. Rauði herinn er burt úr
Austurríki, og getur ekki lcomið
þangað aftur nema allur heim-
urinn viti það jaffnskjótt. Þar er
engin þörf á neinni sveit eftirlits-
manna til þess að fylgjast með því,
hvort samningurinn um rýmingu
Austurríkis sé haldinn. Herstyrk-
ur, sem þarff til að toggja undir
sig lönd með innrás, er svo stór,
að honum verður ekki leynt. Þann
Það er því skoðun trun, að sú
leið, sem fara verður í þessiun
myrkviði, sé sú, sem leiðir til sani-
komuiagsumleitana um t.akmörk-
un kjamorkuvopna í MiðffEvrópu
og e. t. v. brottflutnings' herja af
því svæði, er næði yfir allít Þýzkal.,
Pólland og Tókkóslóvaikíu. - En -á
þe=sa leið er bent í Miaátovtu, Eng-
inn veit, hvort Maskvúmenn meina
nokkurn skapaðan hlut mieð þessu,
eða hvort þeir mundu fáanlegir
til alvarlegi’a saiinniiniga um
betta. Það eina sejn við getum vit-
að er, að þessi gerð af saimmingum
er sú, s.ern iiklegust er tíi að end-
ast, ef á annað borð reyr.dilst unnt
að gera þá.
ÁRÓÐUR í
AFVOPUNARMÁLINU.
Hins vegar er næsta Litil von
um að samningar heppnisl og tak
ist um alfvopnun, hvort haldur sem
er á grumdveili tillagna Vestur-
veldanna eða Rúissa. Öi!l, afvopn-
unarmálin eru í rauninní fremur
áróður en nokkuð a.nnað frá
hendi beggja aðiia, og'þ'ví fiókn-
ari og umfangsmeLri eem tillög-
urnar eru, þvi öruggari.getum við
verið í þeirri skoðun, að Irvorugur
meini nokkuð veru'legt nveð þeim.
Ef við ernm þess vegna að íeita
að ljósum sönnunum ujm einlægni
Rússa í samningum, þprfum við
að leita jafnframt. a'ð áþreiffan-
legiun og hörðum análi(m, sem
snerta á einhvern hátt. nptíkun her
afla. Við þurfum að standa að ná-
kvæmri1 diplómatískrt könnun á
einhverju rilteknu og áfmörkuðu
atriði úr tillögum Rússa um að
gera eittbvað í ínáleffnum þeirra
vopna og herja, sem staðisett eru
á meginlarrdi Evrópu. 1
(New Yoxtk Herald: 1 Tribune,
einkarétt á tslandi á greinuan eft-
L- Walter Lippmann höfír TÍM-
INN). 'r;
Á SKOTSPÓNUM
MorgunblaSinu duga ekki minna en þriggja dálka
fyrirsagnir til að lýsa ánægju sinni með skrif' 3. manns
á lista Alþýðuflokksins í bæjarstjórnarkosningunum í
Reykjavík .... frambjóðandirm hefiir á einni viku lagzt
gegn þjóðnýtingu og samvinnurekstri .... Þessi niður-
staða, ásamt fögnuði Mbl. bendiir eíndregið til þess, að
maðurinn hafi boðið sig fram fyrir öfugan flókk . . . .
Bárður Daníelsson 1. maður á iista þjóðvarnarmanna
dokar við í Reykjavík fram yfir 26. janúar, en er ráð-
inn til náms erlendis .... segir þetta sína sögu um
kosningahorfur þjóðvarnarmanna, sem gera ekki ráð
fyrir að fá neinn mann kjörinn .... Þjóðvarmarflokk-
urinn-býður hvergi fram nema í Reykjavík . . , Hafði
tista í 4 kaupstöðum síðast .... tókst hvergi að koma
sarnan lista nema hér og er þó vonlaus um bæjarfull-
trúa .... þessar þrengingar komu nokkuð glöggt í ljós
1 jólakrossgátu Frjálsrar þjóðar. Fyrsta orðið á ráðn-
ingunni er „óvissa" . . . . en næst þar á eftir setningin
„Guð má ráða hvar við dönsum önnur jól . ." Nokkur
huggun er síðar í gátunni, þar sem autt rúm er fyrir
orð er táknar ,.bætir mein", en ráðntngin er „landlækn-
ir." .... Gylfi Þ. Gíslason ráðherra situr um þessar
mundir ráðherrafund Efnahagsstofnunar Evrópu i París
. . . .Meira en 80 þúsund manns fóru með farþegaflug-
vélum um Keflavíkurflugvöll á s.I. ári . . . . möguleikar
tslendinga til hagkvæmra viðskipía við þetta fólk voru
hvergi nærri fullnýttir .... Margir felja breytta að-
stöðu til farþegamóttöku og fyrirgreiðslu á vellinuirt
mjög mikilvægt hagsmunamát fyrir þjóðarbúið . . . .
mundu standast eldskirn reynsl-
unnar, og hinna, sem ekki væru
nema pappírsgagn. Ef við getum
fundið og staðsett þennan mun,
þá höfuim við um leið fundið raun
hæfan mælikvarða, sem er betur
hæfur tl að svara spui’ningunni
um, hvað sé , Jjós söunun" um ein-
lægni og alvöru Rússa í aiþjóð-
alls ekki, sem krefjast samstarfs,
og hvíla á almennum hugmyndum,
sem erfitt er að skilgreina ná-
kvæmlega, og sjálif ber,a í sér
möguleika til mismunandi skiln-
ings. Svo sem hugmyndirnar um
samöiningu, frelsi,. lýðræði.
Það veldur því meðal annars, að
samningar um skipun herafla
standast, að þeir kreíjasít ekki eft-
. Ef hér væri tækiffæri og rúm
tiil að sanna það, held ég að unnt
væri að leggja fram sundurliðuð
gögn um að samningar, sem fjalla
um notkun iskipulagðs herafla
standast yfirleitt, aftur á móti
standast þeir samningar illa eða
Halldcr Laxness birtir þætti úr hnattferð sinni í Svenska
Dagbladet en ekki í íslenzku blaði enn sem komið er ... .
Það er skoðun margra, sem kunnugir eru útflutnings-
viðskiptum, að íslendingar verjí of litlu fé í auglýsingar
og söluáróður erlendis .... Hefjja þyrfti auglýsingaher-
ferS fyrir hraðfrystan fisk í mörgomi markaðslöndum.