Tíminn - 12.01.1958, Blaðsíða 12

Tíminn - 12.01.1958, Blaðsíða 12
tTeSrið: ©regur til sunnanáttar og þykknar «S>p. Hitinu kl. 18: Reykjavík -1 stig, Akureyri •&, London 3 stig, París 5. Sunudagur 12. janúar 1958. Kiartan Ólafsson læknir á Flateyri me3 arnarungann, blautan og ófleygan. Osm hann bjargaði, eftir misheppnaða silungsveiði. (Ljósm.: G. G.). Læknishjónin á Flateyri hjörgnSn erni frá sjó eftir misheppnaða veiSi Var nærri fullvaxinn ungi úr hreiðri vi$ Dýra- fjörí, og var feginn lífgjöf og frelsi, er hann náði aftur fundi foreldranna. Þegar lækinshjónin á Flateyri, Kjartan Ólafsson og kona 'foans vom fyrir nokkru á ferð frá Flateyri til Þingeyrar í bíl *ínum og tóku þá óvenjulegan farþega uppí á leiðinni. Var Jsað nærri fulh-axinn arnarungi, sem Kjartan læknir bjarg- aði ófieygum frá sjó, eftir misheppnaða tilraun til silungs- veiða. því er bóndinn að Kjaranstöðium, Albanir neyddu ekki.Leikfélag Hafnarfjarðar frumsýmr flugvélinatilaðlenda léttan gamanleik á þriðjudaginn Amarunginn var frá því í vor ©g nærri fulvaxinn, er Kjartan Skóknir og kona hans björguðu Ibonum. Var hann kominn úr breiðri arnarhjóna, sem orpið Kafa á stað einuim bátt í fjalli við ítotn Dýrafjarðar. Ungaxmir fljiiga burt, <En gömlu hjónin halda sig «iÖ Dýrafjöi-ð. Var fyrst vart við þessi arn- arhjón þar vorið 1940, en síðan ( liafa þau haft þarna öruggan varpstað og komið upp ungum, venjulega aðeins einum á ári, en stundum tveimur. eins og á liðnu sumri. Ekki hefir þó fjölg að ncitt örnutn þar vestra, en svo virðist sem görnlu hjónin lialdi sig við Dýrafjörð allt ár- ið, og oftast nærri varpstöðvun uin. íUmgarnir flyí.inst hins vegar brott, þegar þeir eru fullvaxnir, eða þar um bil. Arnarhreiðrið er á fallegum stað fyrir botni fjarð fifins, og úr fjallinu frá því er út eýni gött til veiðiíanga. Ungainir eru matvandir. Ekki hefir þess oi-ðið vart að emirnir grandi lömhum að vorinu en æðarfugl flytur örninn heim í búið og sflung tii bragðbætis, að Elís K. Friðfinnsson tjáði Gunn ari frá Hofi, sem er frásagnar- maður Tímans. Virðist svo sem ungarnir séu í rneira lagi matvand ir, því þeir borða aðeins það bezta af því sem þeim er fært, skflja til dæmis eftii- afturhluta sflungs ins. Þegar læknishjónin tóku arnar ungann var hann rennblautur og ófleygur. Hafði hann ætlað sér að veiða silung í vöðunum við sjó fram, en ekki farið nógu varlega, eins og unglinga er háttur, og fengið heldur óheppilegt bað. Tókst Kjartani lækni auðveld- lega að ná fluginu og flutti hanu inn í bíl sinn. Hélt læknis frúin á fuglinum alla leiðina til Þingeyrar. Er það vel af sér vik- ið, því fuglinn, sem var nærri fullvaxinn var bæði skapliarður og velsterkur og liæð hans uin 90 cm. Kjartan læknir hjúkraði fuglinum síðan og þurrkaði eftir baðið, svo að hann fékk flttg sitt aftur. Sleppti Kjartan síðan fuglinum á söimi slóðttm og liann var áður vanur að halda sig. En feginn varð hann frels inu og leið ekki á löngti, þar til gömltt hjónin komu til fundar og verndar. Bandarísiki flugmaðiurinn, sem lenti þrvítiloftsflugvél sinni á velli einura í Alb?xi :u á mánudaginn, er nú kominn íil bandarískrar her- stöðvar í Þýzkalar.di. Ilann va-rð að skila vél sína elk'.r í Aíb-.vníu vegna bilunar, sem ek’ci var hægt að gera við þar. Hann sa.gði. frétta- mönnum í Beigrad, að haan he-fði lent af frjálsum viija eftir að hann bar út af réttri leið í liva cvlðri, er hann var á leið t M Napólí frá bandarí kum flugvelli i Fralck- la-ndi. En alba-nir höfðu áður sagt sj'álfiir svo fr'á að flugvélar þeirra hefðu knúið véli-na til 1-endingar sökum -þess, að hún hefði rofið loft helgi þeirra. Frakkar biðja Banda- ríkin um f járhags- aðstoð London 11. jan. — Frakkar senda nú nefnd manna til Banda- ! ríkjanna til að -afla um 500 millj. I dollara, sem þeir þykjast þurfa til i -að styrkja efnahag landsi-ns, eink- um vegna aðldar þeirra að sam- eiginlegU'm markaði Evrópu. B-enda þeir á, að olíuframleiðslan í Sa- hara muni spara þeim 200 millj. da'llara þegar á þess-u ári. Einnig - bera Frakkar mikið lof á Primlin fjármálaráðherra -fyrk Eparnaðar- aðgerðir hans. Ýmsir halda því frarn,' að Frabkar hafi í frammi stórfelldar áróftursbl ekk i-ngar í sambandi við cliuvinnsktna í Sa- hara, og segja að lítill nutni þeim sparnaðurinn að því olíunámi, með því að þeir þurfi að verja miMu fé til að verja olíuf'lutniing- ana fyrir uppreisnarmönnum. Afmælissýning til aÖ minnast 25 ára kik- afmælis Eiríks Jóhannssonar. Loikfélag Hafnarfjarðar frumsýnir á þriðjudagskvöldi® — í Bæjarbíó — gamanleikinn Afbrýðisöm eiginkona, eftir Guv Baxton og Eduard Hoile. Þetta er jafnframt afmælis* sýning í tilefni þess, að Eiríkur Jóhannsson á 25 ára leik- afmæli hjá félaginu, og fer hann með eitt aðalhlutrerki® í leiknum. Leikstjóri er K'lemenz Jónsson en leiktjöld m’álaði Lotlhar Grund. Þetta et- bráðskem mtilegur gaman leiik'ur og telja ým'sir að hann verði ekki mikill eítirbátur Svenf- lausa 'brúð-gumans, sem Leikfélag Hafnarfjanðar sýndi í alla-n fyrra- vetur og franx á suni-ar við óvenju- legax' vinsældir. Vorit 48 sýningar á iþeim leik. Snjall gamanleikari. Eiríkur Jóhannsson er meða-1 elztu leikara -Leikfélags Hafna.r- fjarðar cg u-m þessar rnundlr eru liðin .25 ér aíðan h-ann fór með fyrsta hlutverk siitt. Ha-nn hefir verið einn af'helztu mát'tai’viðum lefldfélagsiins 4 .aMairfjórðúng 'og far.ið með fjölmörg hlu-tverk og einkum geftið sér mikin orðstí-r sem tsnjal'l gamanleikari. Hann hef ir le.ngi átt sæti í stjórn Leikfél-ags Hafnarfjarðar. í Afbrýðisömu eiginlconunni -leilca auk Eiríks Sigurðu-r Kristins- son, Friðleifur Guðm-undsson, Sig- ríður Hagalín, sem lei’kur sem gest ur í forfölum, Sólveig Jóban-ns- dóttir, Katla Ólafsdóttir, Kristín JóhannsdóttLr, Ragnar Magnú-sson, Sverrir Ilaraldsson hefiir þýt-t leiik- i-nn. Nær eitt innbrot framið á nóttu til jafnaðar í Reykjavík frá áramótum Brotizt inn á tveimur stöðum í fyrrinótt. Það ætlar að verða mikið um innbrot hér í Reykjavík á nýja árinu, ef dæma á eftir þeim fjölda innbrota, sem framin hafa verið síðan um áramót. Fer fjöldi þeirra að slaga hátt upp í það, að eitt sé framið á nóttu til jafnaðar. í fyrrinótt var farið inn á tveimur stöðum og eru innbrotin þá orðin tíu að tölu á árinu 1958. Eiríkur Jóhannsson Leikfólag Háfnarfjarðar hei'ir að undanföi-nu s-tai'fað af mt-ká.u fjöri og tedcið tl meðferðar eitit af öðru. Svefnlausi brúðguminn eltir Arn dld og Bach hlaut alveg óvenju -legar vinsældir og góða dóarna, og var sem fyrr segir sýndxn- 48 §inn um. Stjóm L. H. skipa nú Sigurður Kristinsson, foranaður Friðlfeii'ur Guðmundsson, Solveig Jótianns döttir, Róbert Bjannason og Eirík ur Jóhannsson. Líkaminn þolir að fára út fyrir þyngdarsvið Til stuðningsmanna B-Iistans Kosningaskrifstofan Kosningaskrifstofa B-iistans í Edduhúsinu verSur opin daglega frá kl. 10—10. Símar 22038 — 15564 — 22037. Utankjörstaftakosning Utankjörstaðakosning í Reykjavík er í pósthúsinu (inng. frá Austurstræti) daglega 10—12 f. h. — 2—6 og 8—10 e. h. Kosningaskrifstofa B-listans veitir aðstoð í sam- bandi við utankjörstaðakosninguna, sími 1-9Ó-13. — Látið kosningaskrifstofuna vita um þá, sem ekki verða í bænum á kjördag. Sjálíbooali^ar. , Kosningaskrifstofuna vantar sjálfboðaliða til vinnu á skrifstofunni. Látið skrá ykkur í síma 2-20-38. I fyrrinótt var farið inn í skrif- stofur Sameinaða gufuskipafélags- ins, sem eru á annarri hæð Mss- ins Tryggvagata 23. Viðskilnaður þeirra, er þarna brutust inn, var því líkastur að sprengja hefði sprungið í skrifstofunum. enda hafði bókstaflega öllu verið um- turnað í lei-t að peningum. Allar hirzlur voru rifnar opnar Stjórnmálanámskeið FUF í Kefíavík Næsti fund-ur verðitr sunnudag- i-nn 12. janúar í Tjarnarlundi kl. 8,30 e. h. Fundarefni: 1. Fundareglur og fundastjórn, Guttormur Sigurb.jörnsson. 2. Fræðslu og uppeldismál, Óla-fur Jónsson kennari. F-undarstjóri verður: Ari Sigurðs son. — Ungir Framsóknarmenn, mætið vel og stundvíslega. og innihaldi þeirra sett í haug á gölfinu. Þá var gamall peninga- Skápur færður milli herbergja og bi-otið gat á hann. Annar peninga- skápur var færður úr stað, en ekki hafði -tekizt að komast í hann. — Þarna hafði sýnilega verið gerð rnjög ýtarieg leit að peningum, en ún árangurs. i Þessa -sömu nótt var brotizt inn í Tjarnarbarinn við Tjarnargötu og stölið þaðan talsverðu af vindling u-m. Innbrot þessi eru nú í rann , sókn. jarðarinnar Rússneskitr vísmdamaður hefir sagt í ræðu í Mosikvuútvarp inu, að athuganir, sem gerð(ar hafi verið á hundinum í Sputnik II, á hjartaslögum, blóðþrýstingi og andadrætti, sýni, að hið þyngdar aflslausa ástand í geiminuni geri hinum lifandi líkama ekkert nnein. Hundurinn var aíveg sjálfriáður hreyfinga sinna, engar breyiingar fundust á hinni venjulegu samræjn ingu líiifærastar-fseminnar. Eignaðist 25. barnið Epannes, Frakklandi, mánúdag. — Madelaine Devaud, sem er 47 ára göm-ul, og er gift landbúnaðar verk-am-an-ni setti' atíliygli&vert franskt met, er hún fæddi 25. barn siltt. Var það drengux- og sikal heita Michel. A'f 25 börnum fjölskyld- un-nar dóu tvö í barnæsikju, en fimm eru gift. Nú, er yn-gs-ti s-onur i-nn er fæddur, er þessi „duglega" fjölaky-lda n'ákvæmlega tiundi hluti þropsbúa í Epannes. Mótmæla ufsaveið- um við Keflavík Skipstjóra- og stýrimannafélagið Ægir hefir með stjórnarsamþykkt mótmælt ufsaveiðum, sem átt hafa sér stað undanfarið í Keflavíkur- höfn. Telur stjórnin, að þarna sé ausið upp ungviði, og muni þetta skerða stofnin og minnir á alþjóða samþyMct um möskvastærð nóta. Bæjarmálaíundur Framsóknar- Ý manna á Akureyri næsta miðvikudag Framsóknarmenn á Akureyri og aðrir stuonihgs- menn B-listans þar, efna til almenns umræðufundar um bæjarmál Akureyrar og kosningarnar, á miðvjku- daginn. Verður hann haldinn að Hótel KEA og 'héfst klukkan 8,30. Frummælendur á fundinum verða þrír efstu menn B-listans: Jakob Frímannsson, kaupfélagsstjóri,, Guð- mundur Guðlaugsson, framkvæmdastjóri og Stefán Reykjalín, byggingameisfari. Að þeim ræðum ioknum mun Ásgeir Valdimars- son, bæjarverkfræðingur flytja erindi um skipulags- mál bæjairns og gera grein fyrir tillögum, sem hann hefir lagt fram í bæjarstjórn. — Á effir verða almennar umræður eftir því sem tími leyfir. Fjölmennið á fundinn og sýnið öfluga sókn fyrir sigri B-listans á Akureyri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.