Tíminn - 12.01.1958, Blaðsíða 2

Tíminn - 12.01.1958, Blaðsíða 2
2 StádentaráS eínir til kynnkgar áverkum ungra ljóSskálda í dag Sigur'Sur A. Magnússon, bla'ðamaiSur, flytur erindi um nútímaskáldskap íslenzkan. Emnig fluit píanóverk eftir tvö ung tónskáld. í dag kl. 4 gengst Stúdentaráð Háskóla íslands fyrir kynningu á verkum nokkurra ungra ljóðskálda undir fertugs- aídri. Kynningin heíst á því, að formaður Stúdentaráðs flytur stutt ávarp, én þá tekur til máls Sigurður A. Magnússon B. A., blaðamaður, og flytur erindi um íslenzkan nútímaskáldskap. Sigurður er manna fróðastur um ljóð ungskáldanna okkar og því er þess að vænta að erindi hans verði skemmtilegt og fræðandi. Eftir þessisa bljórráeika verSur tekiS tií við l’jóðailjestur á ný og Þá Elytja þau Skáldin Einar Bragi, Stefán Hörður Grímsson og Jóhann Hj'áilrnar.sson' ljóð sín eri Kristín Anna Þórarinsdóttir og Kristbjörg Kjeid iesa verk þeirra Hannesar Péturssonar og Matthiasar Jóhannesens. Væntan •leg er á næstunni Ijóðabók eftir Matthías á forlagi Helgaéeliís. Tónlist og ljóðlist. Næst á dagskrá eru píanóverk eftir Magnús Bl. Jóhannsson sem rieifnist Fjórar abstraktsjónir og Barnalaga'flökkur aEtir Ltóif Þór- aririsson. F axa-v erksmiSj an (Framliald af 1. stðu). ar aiveg niður, þar sem verkefni iskorti. Halli var á refestrinum frá upþhafi, 2—3 millj. kr. á ári. í érslok 1953 voru skuldir að með- töldu stoifnfé orðnar 32,5 millj. kr. Síðan hefir verksmiðjan verið óstarfandi, en reikningar fyrirtæk- isins ekki lagðir fram, svo óljóst er um skuldasöfnun síðan, en vit- að er að halli Faxa 1954 varð hVorki meira né minna en 4,4 millj. króna. Engin verkefni til. Var nú hafizt handa um að leita uppi einhrver tiltækil'eg verk- efni handa Faxa og var stungið npp á mörgu, en ekkert reyndist frantkvæmanlegt, og er verksmiðj- an jafnóstarfandi enn í dag, og er það niðurstaða stjórnar Faxa, að ógerlegt sé með öllu að finna ihénni verkefni, svo að um hag- fev.æman rekstur sé að ræða, fyrst síld bregzt. Solidarisk ábyrgð. Samkvæmt félagssamningi bæjar ins og Kveldúlfs bera þessir að- ilar solidariska ábyrgð á skuld- ibindingum Faxa. Þannig geta lánar dróttnar gengið að Reykjavíkurbæ einum fyrir öllum skuMakröfum. Hér skiptir fjárhagur Kveldúlfs því miklu máli. Það er vitað og yfirlýst af síjórn Kveldúlfs, að félagið hafi orðið fyrir miklum töpum síð- ustu ár og orðið að selja miklar eignir. Er því víst að brugðið geti tíl beggja vona um það, hvort Kveidúlfur getur uppfyllt skyldur sínar í sameignarfélaginu Faxa, og færi svo, myndu allar skuld- irnar lenda á bænum. Ber því brýna nauðsyn að slíta sameignar félaginu og krefja Kveldúlf um gildar tryggingar, áður en hann yrði ófær um að standa við skuld bindingar sínar. Ef ekkerit er að gert gæti svo farið, að KveMúlfur seldi meira og meira af eignum sínum og lósaði 'sig þannig undan töpum af Faxa, enda eru engar skorður við því reistar. Faxaverksmiðjan og sameignar- féiagið '-:ð KveMúIf er eitt hinna stóru h.'.eykslismála í fjármáia- stjórn íhaldsins. Um Faxa lykur nú þykkur þagnarmúr, sem ógerlegt virðist að rjúfa. Verksmiðjan starfslaus, skuldir hrúgast upp, hætta á að þær falli allar á bæinn vex stöðugt, stjórn Faxa virðist starfslaus og vafamál hvort hún er nú nokkur; reikn- ingar eru ekki sýndir, engar trygg ingar fást hjá Kveldúlfi, og sam eiganrfélaginu fæst ekki siitið. — Bærinil er að likindum orðinn þar ábyrgur um skuldir, sem nema 30—40 millj. kr. v verða fyrst iesin.. ljóð sftir skáid ið Jónas Svaifiár. Bernharður Guð mundsson anaast íesturinn. Þá les Erlingur G. Gislaison Ijóð eftir Gunnar Dail, Víilborig Dagbjarts dóttir les Ijóð eftir Þorstein Valdimarason, Ása Jónsdóttir les ljóð Siigfúsar Daðasonar, Njörður NarSvík les ijóð Jónis skálds Ósk ars og að idku/m fiyibur Valur Gúst afsson Ijóð áftlr Hannes Sigfús- son. Víðtæk kynning. Mun það næsta fátítt að efnt sé til jafn víðfcæikrar kyinningar á verkum þeirra skálda sam enn eru ung að árum en ýmsir í þessum hópi eru væntanileg þjóðsfeáM að margra áliti. Er efeki að efa að almenningur fjölmienni í hátíðar sal hásíkólans í dag kl. 4. Að- gangur er óikeypis og allir vel- komnir. Fríverzlumiim (Framhald af 1. 3Íðu). hendi til að ná samkomuiagi um ágreiningsmálin. Niðunstaðan varð sú, að samþyfekt var viljayfirlýs ing þess efnis, að koma skyldi á fót fríverzlunarsvæði, er næði til allra þátttökuríkjanna. Til þess að koma m'álinu á'fram var á- kveðið að setja á stofn sérstaka ráðherranefnd til þess að vinna að undiribúningi fríverzlunarsamn- ings. (Hér má skjóta því inn í, að dr. Gylfi Þ. Gíslason ráðherra situr nú fu-nd ráðherranefndarirm ar í París.) Með tiikomu ráðherranefndar- innar hafa umræður um fríverzlun ina komizt á nýbt stig. Enn þá virðist samt vera alllangt í land, áður en lokið verði að semja frum varp að samnirugi um fríverzlun sem hægt verði að loggja fyrir ríkisstjórnir og iöggjafarþing þátttöfeurifejanna. Þess er að sjálf sögðu vænzt, að fulltrúar í ráð- herranefindinni geti túlfeað afstöðu rífeisstjórna sinna, en ekkert rifei mun tafea bindandi afstöðu til mál anna fyrr en samningsuppkastið liggur fyrir í heild. Þrjú megin- vandantál hafa verið til meðferðar í þessuim samningium að undan- förnu. í fyrista lagi er meginsfeipulag fríverzílunarsvæðisins og samræm ing áfcvæða væntanlegs fríverzl- unarsaimnings og ákvæða sexvelda samningsins um sameiginlegan niarkað. Þarna er um að ræða mörg tætonLleg filókin mái, sem efeki ákai farið út í að sinni, enda munu þau að miestu úfckljáð í samn ingum mffllli stórveldaniia inn- byrðis. Landbúnaðar- og sjávarvörur. . í öðru lagi er svo deilitmáiið um það, hvort landbúnaðar- og fiskafurðir skutt tekaar með í frí verzlun eða ekkt, en úrslit þess hljóta að varða fsletidinga mjög niiklu, þar sem þeir eiga afkomu sína að mestu undir útflutningi fiskafurða. Vænlegar ltorfir nú en um skeið varðandi samkomu lag í þessu máli, þar sem Bretar, sem voru heMu fórmælendur þess sjónai'niiðs, að lattdbúnað ar- og fiskafurðir yrðu ekki tekn ar með í frfverzlun, hafa lýst sig reiðubúna að síaka allverulega til. Er þess að vænta, að mála- miðlunarleið finnist. þar sem allmjög verður rýmkað um við skipti með landbúnaðar- og fisk afurðir, án þess að komið verði á mót fullkomúuti fríverzlun, en enn þá er efcki hægt að gera sér TÍMINN, sunnudaginn 12. janúar 195H Gamafileikurine „Romanoff og Júlía” svndur í kvöld Aflýsa varð sýningu síðastl. föstudagskvöld vagna velkinda frú Ingu bórðardóttur. Seldir aðgöngumiðar a3 þeirri sýningu gilda í kvöld. — Myndin sýnir atriðl 3. þáttar, þegar erkiþiskupinn framkvaemir hina táknrænu giftingarathöfn barnakonungsins Theodórs Hins dulúðga og Inezar prinsessu af Gömlu Kastilíu. náuari grein fyrir, í hverju síík málamiðlun verður fólgin. Sérstaða nokkurra lautja. Loks þarfi afi leyisa úr þeim vandfevæSuim, sem því er samfara fyrir þær þjióðir, sean sfeemmsit eru á veg komnar í efnahagsrriárum, að vera þátttakendur í fríverziun. Hafa fjögur lönd, írland, íslaind, Grikfeland og Tyrídand, farið fram á undanþágur frá ákvörðun frí- verzlunarsamnings varðandi bottla lækkanir, á mieðan verið er að gera framleiðsfiugreinar lattdanna samlkeppnigfærar. í öðru lagi hafa þessi rfiki farið fram á aðistoð við útrvegun fj'ánmagns til þese að flýta fyrir þeim breyitingum á frarrileiðsluhátfcum, sem nauðsyn legar eru talldar vegna þátttöku í fríverzílun. Mád þessara landa er nú í sénstaferl athugun, en allt útlit er fyrir, að failtizt verði á kröfur þeirra um séristöðu í veiga mi'kltum afcriðum. — Framboðslistar Framsókíiarflokksios Listabókstafir Framsóknar- flokksins í kaupstöðum eru þess Togaraeigendur ætla að semja við áhafn ir en óánægðir með rekstrargrundvöll Á fundi sem haldinn var í gær í félagi botnvörpuskipa- eigenda, var samþykkt einróma að semja við áhafnir tog- aranna, á grundvelli tillagna sjávarútvegsmálaráðherra, en jafnframt lýst óánægju yfir úthlutuðum rekstrargrundvelli véíbáta, að þvi ér éndanlegt fisfc verð snertiri. í trausti þess að framihaldsvið ræður verði teknar upp nú þegar, við sjávariútvegsmólariáðherra og ríkisstjórnina og þær beri betri árangur til úríausnar á reifcstri togaranna á yifirstaindandi ;ari, þá samiþytkkir fundurir.n áð setmja við áhafnir skipanna, svo Sem í bráfi sjávarútvegsimátaráðherraris greia ir, en felur saimniniganefind fraim haild samninga um Viðunandi úr- lausn á máiafnum togaranna.“ Á fundinum mættu 36 af 40 féiagsaðilum og var eftirfarandi tiliaga samiþyfekt í einu hljóði, sam kvæmit frétt er blaðinu barst í gær frá Félagi isienzkra botnvörpu sfcipaeigienda. „Fiundur í Féllagi ísl. botnvörpu •skipaeigenda, haldinn 11, janúar lýsir rnegnri óánægju yfir rékstr argrundvelli þeim, er sjávarút- vegHmiálaráðherra hefir úthlutað bogaraútgerðinni og misræmi því sam er á kjörum togara á móts við Reykjavík B-listi Akranes A-Iisiti ísafjörður A-Iisti Siglufjörður B-listi Ólafsfjörður H-Iisti Akureyri B-listi Húsavík B-Iisti Seyðtsfjöiriður H fiisti Neskaupstaður B-Iisti Vestmauuaeyjar B-Iis'ti Kefiavík B-listi Hafnarfjörður B-Iisti Sauðárkrókur B-íisii Kópavogur B-listi Listabókstafir Framsóknar- flokksins í kauptúnum eru þess- ir: ' Listi Framsókear- manna á Patreksfirði Listi Framsöknarmainna á Pat- reksfirði er B-OLislti og er þannig skipaður efistu mönnum: 1. Jón Magnússon, skipstjóri 2. Árni Gunnar Þorsteinsson, póst aifigreiðsíl'umaður. 3. Bogi Þórðarson, kaupfélags- stjóri. 4. Sigiurður Jónason, kennari. AUSLÍSI8 I TliANUHB Borgarae3 B-listi Siykkishóiuiur A-Iisti Ólafsvík A-listi .Hellissandur A-listi Patreksfjörður B-!isti Bíldudalur B-listi Flateyri A-listi Blönduós B-listi Skagaströnd D-Iisiti Hólmavík B-Iisti Egilsstaðir B-Iisti Eskifjörður B-Iisti Reyðarfjörður B-listi Fáskrúðsfjiirður A-Iisti Djúpivogur A-listi Höfn Hornafirði B-listi Stokkseyri A-listi Eyrarbakki A-listi Bolungarvík H-listi Hveragerði B-listi Allar upplýsingar varðandi ut- ankjörstaðakosningu eru gefnar í síma: 19613. — Dragið ekki að kjósa nú eru aðeias 14 dagar tU kosniaga. Macmillan (Framhald af 1. síðu). einberan áróður, svaraði haan, að varast bæri að taka ætíð þá afstöðu. Sjálfur kvaðst hann í raun og veru fyfigjandi hverri þeirri leið, er rleiddi til nýrra viðræðna, og til væri stofinað a£ samningavillja en ekki eiagöagu í áróðursakyni. Maomiiilan sagði, að hann vl'Idi áfcveði'ð reyna að koma til vegar^ sinni eigin tiMögu um griðasátt rriála við Rússa. En verkin hefðu meira til sín en orðin ein, og slífc ur sáttimáli væri aðeiriis byrjiun arspor í átt til alllsherjar samkomu lagis. Á morgun heldur Maamiillan á- fram för sinni um sanuveldiisJ'önd in og £er þá til Pakistan. Fréttir M landsbyggðinni Mannslát. Ðlönduósi í gær. — Nýlega and- aðist Arnfriíður Sigurðardóttir á 'Blönd'uósi, níutíu og sex ára að aldri. Jarðarför Arnfríðar lieitinn- ar fór fram á Blönduósi í gær. Tregur afii á Stykkis- hólmsbáta. Stykkishólmi í gær. — Róðrar eru hafnir héðan á tveimur bát- um, Tjald og Smára. Afli hefur verið tregur og fengizt þetía 3—5 lestir í .róðri. Ætlunin er að gera út fimm báta héðan í vetur. Tveir þeirra eru í viðgerð, en sá þriðji er í Reykjavík um þessar mundir. K.G. Róið frá Skagaströnd Blöndiiósi í gær. — Undanfarið ihafa róðrar verið stundaðir frá Skagaströnd á fimm bátum. Gæft- ir hafa verið sæmiJegar. Mestur afli mun vera frá 5—6 lestir í | róðri. S.A. Obundnar kosningar. Hvammstanga í gær. — Enginn listi hefur verið lagður fram í Hvammstangahreppi til kjörs í hreppsnefnd og er kosningin því ' óbundin, sem kallað er, þ.e. kjós- endur skrifa nöfn þeirra, sem þeir ^ vilja í hreppsnefnd. Hins vegar liafa komið fram tveir lietar til ísýslunefndarkjörs. Á öðrum listan um, sem studdur er af Framsókn- armönnum, er Karl Hjálmarsson, kaupfélagsstjöri, og varamaður: Gunnar V. Sigurðisson, skrifstofu- maðuri. Hinn lístínn hefur stuðu- ing SjáJfisitæðismanna. Á.B.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.