Tíminn - 12.01.1958, Blaðsíða 8

Tíminn - 12.01.1958, Blaðsíða 8
8 TÍ MINN, sunnudaginn 12. janúar 1958. Skrá yfir vinninga í Vöruhappdrætti S. í. B. S. í 1. flokki 1958 Kr. 500.000.00 nr. 8942 Kr. 50.000.00 nr. 18666 Kr. 10.000.00 29679 33957 36160 44250 46267 Kr 5.000.00 1367 22749 45536 37357 39899 43837 48228 58023 Kr. 1.000.00 7257 6976 8263 26158 28625 30436 31590 37645 45823 47213 55743 56391 59761 60902 62573 Eftirtalin númer hlutu 500 króna vinning hvert: 57 601 693 1331 1561 1716 1904 2427 3175 3630 3692 4184 4303 4373 4483 5197 5281 5600 5800 7084 7203 7586 8105 8460 8524 8678 9913 10556 11975 12135 12393 12726 13111 13785 13980 14014 14068 14407 14412 15847 15869 16138 16288 17178 17287 17304 17310 17336 17648 17742 17875 18052 19501 19695 19767 19920 20515 20533 21138 21403 22327 23207 23282 23470 23866 24057 24513 24759 25079 25412 25489 26359 26516 26693 26857 27417 27555 28083 28213 28982 29117 29720 30331 31288 32559 32691 33043 33056 33172 33779 33818 34422 34441 34939 35880 35929 36337 36519 36577 37056 37834 37869 38072 39420 39874 40250 40302 40423 41306 42122 42802 43094 43100 43328 43372 44199 44483 44629 44827 44976 45342 45714 46242 46279 47342 47346 48332 48523 48610 50573 50879 51829 51876 51922 52431 53705 54050 54367 54915 55059 55148 55464 55571 55639 55965 56328 56707 56910 57037 57392 57724 59321 59623 59668 59988 60278 60742 60750 60994 61133 61430 61788 61894 62112 63160 63244 63513 63640 63988 64425 (Birt án ábyrgðar). Skrifað og skrafað (Framhald af 7. síðu). taka í mál að vinna með Sjálfstæð- isflökknum þar, eins og málum nú er háttað. Grundvallarskilyrði þess að hægt sé að hreinsa til eftir ó- stjórn íhaldsins, er vissulega það, að þvi sé haldið utan dyra á meðan. Kosningar í verka- lýísféiögunum. Stjórnarkosningar standa nú fyr- ir dyrum í ýmsum verkalýðsfélög- 'um. í tilefni af því hefur verkalýðs málanefnd Framsóknarfl. birt svo- hljóðandi ávarp: „Þegar núverandi ríkisstjóm var mynduð boðaði hún, að unn- . ið yrði í nánu samráði við verka- lýðssamtökin að lausn efnahags- málanna. Þetta hefir ríkisstjórnin gert og samvinna þessara aðilja reynzt í meginatriðum mjög góð. Verkalýðsmálanefnd Framsókn- arflokksins ehfir því talið það eðli legt og í fullu samræmi við sam- starf vinstri flokkanna í ríkis- stjórninni, að stuðningsmenn þeirra ynnu saman innan verka- lýðssamtakanna. Verkalýðsmálanefndin vill þess vegna beina því til stuðnings- manna flokksins innan verkalýðs- félaganna, að þeir við höndfar- andi stjórnarkosningar í félögun- um, stuðli að sem nánastri sam- vinnu þeirra manna, er að ríkis- stjórninni standa, en hafni alls staðar samstöðu við stjórnarand- ATHUGASEMD .í frétt í Þjóðviljanum í gær, þar sem rætt er um kyrrsetningu b/v. Gerpis segir m.a. ,,Gerpir — bæjartogari Norðfirðinga — var kyrrsettur í Færeyjum í gær vegna skulda við færeyska sjómenn, sem Bæjarútgerðin er hinsvegar búin að greiða til Landsambands ísl. útgerðarmanna". Og í lok fréttarinnar segir: „Þegar skattar þeirra höfðu verið teknir voru eftirstöðvar af kaupi þeirra sendar LIU sem fyrr segir“. í fiiefni aff tframangreindu vil Landsamband M. útvegsimanna taka fram eftiríarandi: Uimrædd skuld, sem nam kr. 239.835,00 var fyrst greidd tii LIU í dag aff Landsbanka íslands, skv. beiðni bæjarútgerðar Neskaup- staðar í gær, en er LIU fékk stað- festingu bankans á því í gær i síma, að greiðslan væri á ieiðinni, staðfesti LIU þegar við Færeyja Fiskimannaíélag, að greiðslan yrði send í dag til Færeyja skv. loforði bankans þar að lútandi. Greiðslan hefir þvi á engan hátt tafizt hjá LIU eins og reynt er að gefa í skyn í nefndri frétt. Reykjavíik, 10. jan. 1958. f.h. Landsambands ísl. . ‘ útvegsmanna. Hafsteinn Baldursson. íngimar Jönsson í þriðja sæti á alþjóðameistaramöti unglinga í Ósló Á alþjóðamóti unglinga í skák í Ósló, sem haldið var um áramótin, sigraði Daninn Svend Hannam, Virum, með 7 vinn- inga af 9 mögulegum, annar varð Norðmaðurinn Svein Jo- hannessen, Ósló, með 6V2 vinning, en þriðji varð Ingimar Jónsson frá Akureyri. stöðum, íhaldið, sem ekkert hefir til þess sparað, að koma í veg fyrir að árangur næðist í sam- starfi hinna vinnandi stétta". f samræmi við þetta, er eindreg- ið skorað á alla andstæðinga ihalds ins að forðast allt samneyti við Sjálfstæðisflokkinn í umræddum kosningum því að öll afskipti hans miðað við það að stuðla að upp- lausn og sundrungu til að hindra framgang stjórnarstefnunnar. í Síðustu umferð tryggði Dan- inn sér 'sigurinn með því að vinna Þjóðverjann Bielinger eftir tví- sýna ská'k, en Sven Johansén hreppti annað sætið með því að sigra hollenska unglingameistar- ann A. Jonasma. Strax efftir fyrstu umferðirnar var sýnt, að hinn 17 ára Dani, Svend Hannam, væri sérstakur þátttakandi. Svend er menntaskóla niemi cg hyggur á verkfræðinám að stúdenteprófi loknu og virðist þannig ætla að feta í fótspor Bentis Larsen. Akureyringurinn Ingimar Jón!s- son kom skemmtilega á óvart á mótinu og var hans iofsamlega getið í Oslóarblöðunum. Hann tap aði engri iskák, en vann m.a. Þjóð- verjann Bielinger og norska ung- linigameistarann Gunnar Schul- stok. „Mót þetta var allsterkt“ sagði A. Jongsma í blaðaviðtaili í Osiló, „talsvert sterkara en heimsmeist- aramót unglinga í Toronto í Kana da 'síðastk haust. Á því móti varð A. Jongsma þriðji, en nú varð hann að láta sér nægja 9—11 sæti. Þlátttakendur mótsins voru 28, þar af voru 18 Norðnienn. Teflt var eftir Monrad-kerfi og voru þátttakendur 20 ára og yngri. Mál cg menning iFramhald af 5. síðu). Viítu rffa með mér kjamma? Ég skal eigia innfiskinn, kian- fi’skinn, koddafiskinn, bj öEuffMcinn, bógfiskirin, ■músarfffekinn, kýrifiskinn, Kerlingainsvunituinai, slöpin 51 cg augun bæði. Eig þú svo það, sem eftir er. Einu sinni var það tal'ið tl þrauta í kvonbænum að ríía hertan löngiulhaus hnífilaust fyrir aftan bak. H. H. Þorwldur Ari Arason, tidl iÆgmannsskrifstofa Skólavörðufitig 38 c tt. PáV fóU ÞortKlfsson h.f. - Páxlh- OB íiwfl’ iUU nin - Simnefní Síxaanúmer okkar er 2 3 4 2 9 HárgreiSslusíofan Snyrling, Frakkasííg 6 A..

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.