Tíminn - 12.01.1958, Blaðsíða 7

Tíminn - 12.01.1958, Blaðsíða 7
TÍMINN, siumudaginn 12. janúar 1958. 2 SKRIFAÐ OG SKRAFAÐ ÚrsKt seimistu bæjar- og sveitarstjómarkosnkga - Þau sýuclu vaxandi fylgi Framsóknar- flokksins í kaupstöSum og kauptiínum - ÖIl rök mæla með fiví að Framsóknarflokkurmn hafi mjög bætt þar fylgi sitt síðan - Reynslan hefir nó afsannað glundroðakenningu Sjálfstæðis manna - Löng yfirráð eins flokks eru hættuleg - Stjórnarkosningar í verkalýðsfélögunum - ÞaS; er vissulega ekki úr vegi, þar sem bæjar- og sveitarstjórnar- Ikosningair fara fram eftir háifan má'nuð, að ri'fja upp í stórum dr’átt 'Um úrátit í þessum kosningum, þeg ar þær f'úru seinast fram, en það var í janúarimiánuði 1954. í Reykj'avík urðu þá úrslitin þau, að Sjál'fstæðisfl okk urin n fékk um 15,600 íttkv., Sósíalistaflokkui'- inn lun 6.100 atkv., Alþýðuflokk- urinn «1*1:4.200, Þjóðvarnarflokk- urinn wai 3.200 og Framsóknar- flókkuráu*. um 2.300. Framsóknar- fíokkuri*i* átti þá að ýmsu leyti mjög erfið'a aðstöðu í Reykjavik, þar sem Þjóðvarnarflokkurinn var þá í mestium uppgangi og flokkur- inn hafði nýlega þurft að endtir- nýja évBisæla stjórnarsamvinnu við Sjáífstæðisflokkinn. Hvorugu þessu er aú til að dreifa, enda er það atmennt viðurkennt af and- stæðingHia Framsóknarflokksins, að hatm imini auka verulega fylgi sitt í kosarngumun, sem nú fara í hönd. Kf nægilega vel verður unnið, l*efir flokkurinn vafa- lítið iraögaleika til þess að fá tvo menn Iqörna að þessu sinni. Úrsiit Alþingiskosninganna 1956 er erfltt að nota nokkuð til sam anburðar, þar sem þá var sam- eiginlegt framboð Alþýðuflokks- ins og Framsóknarflokksins. Úr- slit Atþinigiiskosininganna eru þó að því f-eyti atliyglisverð vísbend- ing, a8 Þjóðvtarnarflokkurinn tap- aði svo iMÍklu fylgi, að ltann hefði engan bæjarfulltrúa fengið kos- inn, ef: ut« bæj-ars tj órn a rk os n i n ga r hefði verifi að ræða. Urslit bæjarstjórnar- kosnínganna 1954.. í öðran*, kaupstöðum urðu ur- slitin á þessa leið 1954: Á Alu-anesi var sameiginlegur listi Franasók narflokksins, Alþýðu- flokksins og Sósíalistaflokksins, sem fékk 760 atkv. Listi Sjálf- stæðisflokksin.s fékk 612 atkv. Vinstri Kienn fengu því meirihluta fullbúa og hefir «etjórn þeirra heppnazt mjög vel á kjörtímabil- inu u ndir hinni ötulu forustu Daní- els_ Ágústiuussonar. Á ísaiflrði gerðust þau tíðindi, lað Frawisóknarflo'kkurinn vann sæti i bæjarstjórninni í fyrsta sinn og féJck 155 atkv. Allir aðrir flokkar töpuðu miðað við úrslit næstu kesninga á undan, er fóru fram 1950. Á SauÖárkróki jók Framsóknar- flo'kkurjaa fylgi sitt einn þein-a flokka, sem höfðu boðið þar fram áður. Iíaan fékk tvo fulltrúa í b æ j a r stj óm in n i. Á Siglufirði jók Framsóknar- flokkuriflM einnig fylgi sitt og fékk tv« bæjarfuMtrúa kjörna í stað eins áður. Bæði Alþýðuflokk- tu’imi pg Sósíalistaflokkurinn töp- uðu, en SiáJiistæðisflokkurinn bætti litið eitt við sig. Á Ólafsfirði vann Framsóknar- flokkurinn á og fékk tvo fulltrúa eins og áður. Alþýðuflokkurinn og S ósí a 1 i stafWkk u r i n n töpuðu, en Sjálfstæðisfiokkurinn bætti við íig; Á Akureyri hélt Framsóknar- flokkurin'a vel hlut sínum, fékk þrjá 'bæjarfulitrúa sem áður, þrátt fyrir tilkomu Þjóðvarnarflokksins. ÁlþýðufloMcurinrf stóð í stað, Sós- falistaflokkurinn tapaði, en Sjálf- stæðisflo'kkurimi bætti aðeins að- stöðu sína. Á llúsavík bættu allir listar held lU' við sig. Framsóknarmenn og Sjáifstæðismenn höfðu þar sam- eiginlegt framboð, en tókst ekki að fá meirlhluta. Á Seyðisfirði vann Frainsóknar- flokkurinn mikið á og féklc tvo íulltrúa Jqörna í stað eins áður. Alþýðuílofckurinn vann einnig MeSan íhaldsmeirihlutinn í Reykiavík gerði ekki annaS i hafnarmálum höfuðborgarinnar á kiörtimabilinu, sem nú er að enda, en að bera fram yfirborðstillögur, þagar tveir mánuðir voru eftir af því, hefir samstjórn þriggja vinstri fiokkanna á Akranesi komið þar upp á k'örtímabiiinu mesta hafnarmannvirki sem byggt hef- ir verið hér á landi um langt skeið. — Myndin er af Akraneshöfn. nokkuð á, en hinir flokkarnir stóðu í stað. í Neskaupstað fékk Framsóknar- fldkkurinn tvo fulltrúa í stað eins áður. Árið 1950 var þar sameigm- legt framboð allra andstæðinga kommúnista. Vestmannaeyjar vom eini kaup- staðurinn, þar sem Framsóknar- flokkurinn niissti n'okkuð fylgi og vann Þjóðvarnarflokkurinn þar annað sætið af honum. Alþýðu- flo'kkurinn tapaði þar einnig, en aðrir flokkar unnu á. í Keflavík vann Framsóknar- flokkurinn mikið á. Alþýðuflokk- urinn og Sósíalistaflokkurinn töp- uðu, en Sjúlfstæðisflokkurinn bætti við sig. | í Hafnarfirði bauð Framsóknar- flolckurinn fram í fyrsta sinn og fékk 143 atkv., en það nægði ekki til að fá bæjarfulltrúa kjörinn. Sjálfstæðisflokkiirinn bætti þar við sig, en aðrir flokkar stóðu í stað. Sigur Framsóknarflokks- ins í kosninganum 1954 Eins og yfirlit þeitta ber nteð sér, var Framsóknarflokkur- inn sá flokkur, sem vann hlut- fallslega mest á í bæjarstjórnar- ’SOisningunum' 1954. Hann fékk fjóra nýja bæjarfulltrúa, á ísaf- firði, Siglufirðij Seyðisfirði og í Neskaupstað. Á öðrum stöðum bætti hann verulega atkvæðatölu sína, þótt það nægði honurn ekki til að bæta við sig fulltrúum. í kauptúnunum urðu úrslitin yfirl'eitt á sömu leið. Samanburður er þar hinsvegar erfiður af 'því að víða voru listar studdir af tveim ur eða fleiri flokkum og sumstað- ar á annan veg en i næstu kosn- ingum á undan. Heildarniðurstað- an var hinsvegar sú, að fulltrúum Framsóknarflokksins í sveitar- stjórnum fjölgaði verulega. Eftir þessar kosningar átti Fram sóknarflokkurinn því orðið traust- ar rætur í kaupstöðum og kaup- túnum, þar sem hann hafði át't heldur erfitt uppdráttar á fyrstu 'starfsárunum, enda stimplaður sem einhliða sveitaflokkur af andstæð- ingunum. Viissulega hefir Fram- 'sóknarflokkurinn látið sig meira skipta mál sveitanna en aðrir flokkar, en það hefur hann talið nauðsynlegan þátt í hinni alhliða framfaraistefnu, sem hann hefir fylgt. í kaupstöðum og kauptún- um hefir sá skilningur vaxið, að sveitafólkið væri ekki neinir óvin- ir kaups'taðabúa og því ekki and- stætt hagsmunum þeirra að gæta réttar þess. Mönnum hefur rétti- lega skilizt, að framfarir í kaup- stöðum og sveitum þyrftu að hald ast í hendur og fylgi Framsóknar- ílokksins hefir eflst vegna þess, að mönnum hefur orðið ljóst, að hann var bezti fulltrúi víðsýnnar og þjóð legrar framfarastefinu, sem ekki léti neitt svið þjóðfélagsmálanna sér óviðkomandi. Samvinna í bæjar- stjórnum síían 1954. í þeim 13 kaupstöðum, sem hafa sérstaklega verið néfndir hér að framan (Kópavogur var ekki orð- in kaupstaður 1954), urðu megin- úrslitin þau, að einn flokkur fé'kk meirihluta í þremur þeirra (Sjálf- stæðismenn í Reykjavík og í Ólafs- firði og kommúnistar í Neskaup- stað), en í 10 þeirra fékk enginn einn flokkur hreinan meirihluta. Ef nok'kuð væri að byggja á hirnii svokölluðu glundroðakenningu, er Sjiá'Ifsitæð'irfliokkurinn bampar í Reýkjavík, hefði átt að ríkja mesta ringu'lreið í stjórn þessara bæjar- félaga á því kjörtímabili, sem nú er að ljúka. Reynslan sýnir hins- vegar allt annað. í öllum þessum bæjarfélögum, hefir náðst' sam- starf milli tveggja eða fleiri flokka og hefir stjórnin þar verið, án undanteknúigar, betri en þar sem einn flokkur hefur ráðið. Betur verður glundroðakenningu Sjálf- stæðismanna ekki hnekkt. Athyglisvert er það, að í 5 af þessum 10 bæjarfélögum, hefur bæjarstjórinn verið valinn úr hópi Framsóknarmanna (í Keflavík, á Akranesi, á Sauðárkróki, á Siglu- firði og á Seyðisfirði), en auk þess hefir Framisóknarflokkurinii tekið þátt í stjórn þriggja bæjarfélaga annarra (á ísafirði, á Akureyri og í Vestmannaeyjum). Það kemur hér í ljós eins og á landsmála- sviðinu, að hin raunhæfa framfara stefna Framsóknarflokksins skap- ar honum betri aðstöðu en öðrum flokkum til að sameina andstæð öfl um jákvætt stjórnarstarf. Sigurvissa Fram- sóknarmanna. Úrslit seinustu bæjar- og sveit- arstjórnarkosninga sýndu yfirleitt vaxandi fylgi Framsóknarflokksins í kaupstöðum og kauptúnum lands- ins. Að sjálísögðu á það sinn þátt í því, að Framsóknarmenn horfa nú sigurvissir til framtíðar- innar. Sigui-vissa Framsóknar- manna stafar þó enn meira af því, að stefna og starf hans og full- ■trúa hans á undanförnum fjórum árum mun gefa honum aukin byr í seglin. Fulltrúar flokksins í bæj- ar- og sveitarstjórnum hafa víða haft forustuna í þeim bæjar- og sveitarfélögum, þar sem bezt hefir verið unnið. Það hefur að sjálf- sögðu sitt að segja, er það kemu' þannig í ljós, að flokkurinn hefur traust og ötult foruskilið, er fylgir fram raunhæfri framfarastefnu. — Við þetta hefir svo bætzt að flokk- urinn hefur á landsmálasviðinu haft forustu uni ýms helztu um- bótamál kaupstaða og kauptúna. Þannig hefur aðstoð við íbúða- byggingar á þessum stöðum verið stóraukin að undanförnu undir for ustu Steingríms Steinþórssonar, sem var félagsmálaráðherra á ár- unum 1950—56. Undir forustu Steingríms sem félagsmálaráðherra var einnig stóraukin aðstoð við ■kaupstaði og lvauptún, þar sem skortur var á atvinnutækjum. — Núv. rikisstjórn hefur svo hald:?* áfram að byggja á þessum grund- velli, sem hér var lagður undir forustu Steingríms og Framsóknar flokksins. Framsóknarflokkurinn hefúr á þennan hátt afsannað eins vel i- verki og hægt er þann áróður and- istæðinganna, að hann sé andvígrr hagsmunum bæjanna. Vaxandi fylgi Framsóknarflokksins í kaup- stöðum og kauptúnum sýnir líka, að þessi fjarstæði áróður ber alltef minni og minni nrangur. Kosningabaráttan í Reykjavík Að sjálfsögðu beinist athygLa mest að Reykjavík í sambantíi v:ít> kosningabaráttuna. Vegna fjöÞ mennis og áihrifa höfuðstaðarins, er sögulegasta viðureignin háð þar. Þaðan ætti líka að vera söguleg- ustu tíðindanna að vænta. í lýðræðislöndum þykir það yfir leitt sjálfsögð regla, að einn fiokk ur sé ekki látinn fara með völd- in til langframa. Kjósendur þar telja nauðsynlegt að skipta uru stjórn með hæfilegum fresti, þvi að i skjóli langvinnrar stjórnar- setu eins flokks skapist ýmiskon- ar spilling, kyrrstaða og óstjóra. Öllum umskiptum á hæfilegum fresti fylgi aldtaf einhverjar um- bætur til böta. Slík umskipti sé» þrf e&lileg og nauðsynleg. Því miður hafa reykvískir .kjóö- endur enn ekki tileinkað sér þema an stjórnmálaþroska nógu al'niennl,.. Af þeim ástæðum hefur Sjaif'stæ&- isfMckurinn farið hér með völi . áratugum saman. Jafnvel margir traustustu fylgismenn hans játa, at* margt óhreint hafi dafnað í skjóli hinnar löngu valdasetu hans og fj'ármálastjórnin sé í lélegu ástandi undir hinni duglausu og væru- gjörnu borgarstjórn Gunnars Thor- odd’sens. Þrátt fyrir það hafa rnarg ir Reykvíkingar látið hræða sig til fylgils víð Sjálfstæðisflokkinn með þeirri Grýlu, að hér myndi skap- ast fullkomin óstjórn og upplausn, ef hann missti meirihlutann. — Andstöðuflokkar hans myndu þá ekki geta komið sér saman. Þegar litið er á reynslu þeirra tíu bæjarfélaga, þar sem eaginn einn flokkur hefur meirihlutann og ihafa þó notið betri stjórnar en Reykjavík, þá ættu rnenn sannar- lega ekki að láta glepjast af þeim ái'óðri Sjálfstæðismanna, Og þá ihljóta menn einnig að komast aS raun um, að tími er kominn til. þess að skipta um stjórn á Reykja- vfkurbæ. Seinasta hálmstrá glund- ro^akenningarmnar. Mbl. veit, að reynsla umræddra 10 bæjarfélaga er harla andstæð grundroðakenningu þessari. Þess- vegna er það nú farið að hamra á þvi, að þessir flokkar muni ekki geta komið sér saman eftir kosn- ingarnar, ef þeir fá meirihlutann, þar sem þeir hafi ekki getað Jöom- ið sér saman um einn sameiginleg an tista fyrir þær. Þessi blekking er svo augljós, að tiún æt'ti engan að villa, sem hefur óbrjálaða dómgreind. Fyrir því eru svo fjölmörg dæmi, bæði hérlendis og erlendis, að flokkar hafi komið sér saman um samstarf eftir kosningar, þótt mjög hafi ver ið fjarri því, að þeir gæiu verið i bandalagi fyrir kosningar. Það er líka alveg efalaust, að andstöðuflokkar SjálfstæðisHokks- ins munu geta komið sér saman i bæjarstjórn Reykjavíkur, ef þeir fá meirihlutann þar. Jafn efalaust er það lika, ,að enginn þeirra mun (Framhald á 8. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.