Tíminn - 14.01.1958, Qupperneq 2

Tíminn - 14.01.1958, Qupperneq 2
T í M I N N, þriSjudaginn 14. janúar 1958., Upphótarkerfið tailð hindra aðnýjar útfktningsgreinar vaxi upp í landinu AthyglisverfS riistjórnargrem um verzlunina og vandamái hennar Landsbankans utanríkis- • mnn-di'.hafá- Káft.í för meö sér ó- , , . . viðráðanlegaa skort á frjáilisum 1 hmantl gjaMeyri, ef ekki..hefðU'komið til mikiar duldar tekjur i frjálsum gjaldeyri, einkam vegna varnar- í síðasta hefti Fjármálatíðinda, tímarits Landsbahka ís- f^undanL'rta þrjúMr hefir^um lands, er athyg'lisverð ritstjórnargrein um utanríkisverzlun það bil helmingur þess frjálsa gjald ísiands og vandamái hennar. Er þar m.a. rætt nokkuð um ayris, sem þjóðarbúið hefir þurft gjaldeyrisaðstöðuna, uppbótarkerfið og áhrif þess á mark* á að haWa lil að Sreiða vörur.og aösmáiin I Sreininni er m.a bent ,á a5 uppbótakerfi útflutn- mgsframle’ðslunnar geti valdið stoðnun og aherzla er lögð fé og duldar tekjur. Þrátt fyrir á nauðsvn þess að efla söluáróður fyrir íslenzkar afurðir þetta hefir skortur á frjáisum erlendis gjaideyri verið mikUl og vaxandi greinar, sem vernd-'og valdið ^rgvíslegum erfiðleik- sterkum og rótgrón- I þessari grein í Fjármálatíð- induim segir m.a. á þessa leið:' I. Nú fyrir áramótin, eins og venja hefir verið um aliiangt skeið, hafa farið fram samningar um rekstrar- igrundvöll fyrir flestar greinar sjáv arútvegs og fiskiðnaðar á árinu 1958. Ekki hefir verið komizt hjá því að hækka enn nökkuð fram- leiðsluuppbætur, enda þótt sú aukning sé nú mun mtnni en und- anfarið vegna roinni verðhækkana á árinú 1957 en árin tvö þar á undan. Að nokkru leyti er þó hið ístöðuga verðlag því að þakka, að niðurgreiðslur hafa verið auknar, en það hefir svo haft þær afleið- ingar, að afkoma ríkissjóðs hefir versnað vex-uiega. Þegar fjárlög fyrir 1958 voru afgreidd frá Al- þingi fyrir jólin, var ekki séð fyrir nægilegum tekjum til að standa undir jafnháum niðurgreiðslum allt árið og verið hafa undanfarna mánuði. Það verkefni bíður því Alþingis, þegar það kemur sam- an á ný í febrúarmánuði, að finna nýja tekjustofna til þess að greiða auknar uppbætur til útflutnings- framleiðslunnar og til að greiða niður vöruverð innan lands, nema farið verði inn á aðrar brautir í því skyni að leysa þau efnahags- vandamál, sem nú er við að etja. Við athugun og ákvarðanir í 'nær samtimis brugðust markaðir þessum málum er nauðsynlegt aðji Vestur-Evrópu bæði fyrir freð- varast þá hættu að einblína á það, &k og ísfisk. Annars vegar var hvernig skapa megi útfiutnings- um a<5 kenna löndunarbanninu í atvinnuvegunum þolanlega afkomu. Bretlandi, er lokaði ísfiskmarkað- FUeiri sjónarmið koma til greina. 'inum þar fyrir Islendingum, en Eitt erfiðasta vandamálið. sem sigl- ‘nns vegar því, að ríkisstjómir ir í kjölfar misræmis á milli verð- hættu opinberum matarkaupum, er einis á þær áðar eru af usn hagsraunum. A meðan svo er. um. ! Augljóst raá vera, að ekki er eru engTn lÍiTindi*til þessf aiTnýj- á duldar tekjur og ar útflútningsgreinar vaxi upp lant°kur th Þess að brua biiið i gjaldeyrisviðskiptunum til lerigd- landinu, enda þótt slí'kir mögu-. . . , „ ieikar væru fyrir hendi. ar’ serstaktega hljota aframhald- Uppbótakerfið dregur þannig úr ,a”di lántokur að krefjast aukinna framtaki, nýjungum og hagkvæmni o!aideynsutgjalda i framtiðinm. ‘Það er þvi nauðsyn að auka ut- flutning gegn frjálísum gjaldeyri mjög veruiegá frá því sem nú er. Slí'k útflutningsaukning getur ekki nema að litlu leyti orðið á kostn- að þeirra viðskipta, sem nú fara fram á vöruskiptagrundveHi, enda er mikiil Muti þeirra hagkvæmur þjóðarbúinu, ekki sízt viðskiptin við Rússland. Að vísu er von til þess, að sum vöruskiptalandanna verði í framtíðimni fúsari en nú tii að greiða innflutning að éin- hverju eða öllu leyti í frjálsum gjaldeyri, en á það geta íslending- ar lítil áhrif haft... í seinnihluta greinarinnar er rætt um markaðsmáiin og verður sá kafii rakrnn síðar. í úbflutningsverzlun landsmanna, en stuðlar í þess stað að kyrrstöðu og íhaldssemi. Veruieg stefnubreyt ing þarf að eiga sér stað 1 þessu efni, ef ísiendingar eiga ekki aðeins að varðveita lífskjör sín óskert heldur sækja fram til meiri hagsældar með auknum og frjálsari viðskipbum við aðrar þjóðir. II. Liblar breytingar hafa orðið á verðm æt i úbfMt n i ngsf ramleiðsl- unnar síðustu þrjú árin, enda þótt sveiflur hafi orðið á útflutnings- verðmætinu, seim að mestu hafa átt rót sína að rekja til birgða- breytinga. Hins vegar jóbst út- íiutningsframleiðsian mjög á ár- unum 1951 trl 1955. Heita má, að öll aukning, sem orðið hefir á útflútningi síðan 1951, hafi farið á vöruskiptamarkaði. Hin auknu viðs'kipti á vöruskipta- grundvelli hafa átt sér ýmsar or- sakir, sem ekki er hægt að rekja |hér. Ein hin miki'lvægasta var, að segir m.a.: 1 w‘- -—■------------’ -*■- I byrjun HifaveiiumáS HSíSahverfis (Framhald af 1. síðu). nokkru sínar Skýringar á drættin- um, og er það harla fróðiegt. Þar lags innan lands og utan, er jafn-. markaðsaðstæður urðu eðiilegar á vægisleysi í gjaldeyrlsmálum, og hafa íslendingar ekki farið var- hluta af því að undanförnu. Út- flutningsuppbætur ráða aldrei bót á þessu nema að nokkru leyti. Mis- ræmi verðlagsins kemur ekki sízt fram í því, að eftirspurn eftir öll- um eriendum vörurn, sem ekki eru háðar hæstu aðflutaingsgjöldum, verður langt umfram það, sem eðlrlegt. getur felizt. Eihnig er á það að benda, að úitfiutningsupp- bæturnar búa útveginum aldrei þau vaxtarskiiyrði, sem_ heiíbrigð og æskileg geta taiiat. í þvi, sem á eftir fer, verður drepið á no'kk- ur atriði, sem varða þá hlið máls- ins. II. Hin óhagstæðu áhrif uppbóta- ikerfisins á útflútningsverzlunina ikoma einkum fram með tvennu rnóti. í fyrsta lagi eru uppbæt- urnar oftast svo naumt _skammt- aðar, að útflytjendur eru ófúsir og jafnvel ófærir að taka á sig (þá áhættu, sem þvá er samfara að vinna nýja markaði, þar sem um liarða og frjálsa samkeppni er að ræða. Tilhneiging verður því til að leita öryggis I skjóli hefðbund- inna viðSkiptasambanda eða vöru- iskiptasa: ninga. í öðru lagi eru uppbótakerfi venjulega byggð á þéirri megihregliu, að allir fram- leiðendur skuli hafa nokkurn veg- dnn sömu afkomu, en af því léiðir isvo, að framleiðendum er engu ■meiri hagur í því að framleiða það, sem er þjóðarbúinu hag- ikvæmt, heldur en hitt, sem er dýrt í framleiðslu og erfitt í sölu. Eitt hið alvarlegasta er, að við íþessar aðstæður er nærri því ó- kleift að byggja upp nýjar fram- leiðslugreinar til útflutnings, þar isem náðarsól uppbótanna skín að- ny. Kom þá í ljós, að mjög erfitt var um sölu og dretfingu á freð- fiski í Vestur-Evrópu. Á næstu ár- um opnuðust vaxandi markaðir fyrir freðfisk í vöruskiptalöndum, einkum Rússlandi, og var eðlilegt, að sótt væri á um sölu á þessa markaði, þar sem freðfiskur er værðmætastur þeirra afurða, sem fram'leiða má úr bolfiski. Þessi þróun utanrikisviðskipta Stórviín á Vestfjörftum (Framhald aí x. siðu). hægt var að halda til lands, en alla Mnuna varð að skilja eftir. Báturinn var efcki kominn inn um klukkan 7 í gærkvöldi, en gekk vel. Bátur slitnar upp. Aftaka veður hefir verið hér á ísafirði í dag. Hvitaxúk hefir verið. á poilinum og átök m-ikil í höfn- inni. Einn rækjubátannaí Bryndís, slitnaði Upp og rak á Edinborgar- bryggju. Brotnaði hann mjög of-. an þiija. ísborg hætt kojnin. Verið var að lo-sa afla úr togar- anum ísborgu, og lá hann við bryggju. Korost hann ekki frá. bryggjunni vegna veðurs og mun- aði minnstu, að honum hlekktist á, því að átök veðursins voru svo mikil, að festar„toUar“ slitnuðu upp úr þiljum skipsins. Þó tókst að festa skipið með ö.ðrum hætti og bjarga því frá tjóni. Ekki urðu teljandi skemmdir á mannvirkjum í landi í veðrinu sem heizt enn. Vonazt er til, að bát- arnir nái línu sinai á morgun, ef veður bataar. GS Dong Kingman: Frá Kóreu. Sýning á verkum bandarísks Iist- málara opnuð í Sýningarsalnum í dag í dag kl. fimm verður opnuð í Sýningarsalnum við Flverfisgötu sýning á verkum bandaríska listmálarans Dong Kingman, en hann er fæddur í Kaliforníu 1911 af kínversku foreldri. Kingman nýtur mikils álits í Bandaríkjunum og er talinn einn fremsti vatnslitamálari þar í landi. Nokkrar myndir eftir þennan listmálara voru sýndar hér í Reykja- vík fyrir þremur árum. Venk þau, sem nú verða sýud hér eftir Kingman, hafa að und- aöförnu verið sýnd í fjöiimörgum iönduim, bæði í Asíu cg Evrópu, og er ísiand síðasti áfangastaður inn áður en sýningin kemur aftur tiil Bandartkjánna. Þesisi sýning var fyrst opnuð í kunnu listasafni í Washingiton, en Upplýsingaþjónusta Bandartkj anna tók síðan að sér að senda sýniniguna land úr landi. og sfcend ur UppQýsingaþjónusta Bandad'lgj anna hér á landi að þessari sýn- ingu í samráði við forráðaimena Sýniogansaladas. Eins og áður segir, verður sýn- ingin opnuð í dag kl. 5 íyrir boðs- gesti, en kl. átta fyrir aðra gösfci. Verður hún opin á hverjum degi frá kl. 10—12 f.h. og 2—10 e.h. til 27. janúar. tafði það nokkuð undirbúning og fyrstu fram- kvæmdir, að gangstéttir og götu- hæðir voru ekki ákveðnar, svo að ekki var vitað, hvar stokkar máttu vera og í hvaða hæð. Hafði bæjarverkfræðingi þó verið gert aðvart með mjög góðum fyrir- vara. Af sömu ástæðum var ekki hægt að ganga frá uppdráttúm af brunnum.“ Ennfremur er þess getið, að það hafi mjöig tafið, hve undir- staða gatna var lélegur jarðvegur og varð að setja nýtt undirlag undir sfcokka állvíða, og upp komu ráðagerðir um að skipta um jarð- veg í götum. „Olli þetta miíklum töfum og kostnaðaraúka", segir hitaveifcustjóri. Ennfremur fékkst ekki að byggja dælustöðina á þeim stað, sem áður var ætlað og varð að gera nýjar teikningar. Ennfremur segir hitaveitu- stjóri: „Þegar búið var að fá til- boð í einangrunarefni, reikna þau út og gera samanburð, tók það rúman mánuð að fá það ákveðið í hitaveitunefnd og bæjarráði, hvaða efni skyldi kaupa. Að þeini úrskurði fengnum var eftir að framleiða efnið.“ Þetta er aðeins lítið sýnishorn’ af því, sem hitaveitustjóri telur,! að táfíð hafi framkvæmdir, og" jkemur vafalaust mangt ileira til. En þetta sýnir, að undirbúningur- verksins var fálm eitt og ráðizt í það án þess að’ vitað væri’, hvern- ig verkrð - skyMi unnið, eða hver aðstaðan var. Saga Hlíðaveitunnar sýnir frum kvæðislausan bæjarstjórnar- meirihluta, sem rekinn er tll starfa af borgarbúum og minni- hlutafulltrúum, en þrátt fyrir allan dráttinn, er starfið fálm eitt, sem veldur mistökum á mis- tök ofan og bænum milljónatapi, en íbúarnir verða að þola ára- langan drátt á verkinu. Auglýsiö í Tímanum • «Ti«íliiai.M»ai:teNarJi(fNiíBi íþróttafélag stúdenta Reykjavíkur- meistari í körfuknattleik 1. Reykjavíkurmeistaramótið í Körfuknattieik fór fram að Hálogalandi dagana 14. nóvember til 17. desember s.i. í mótinu tóku þátt 5 félög og sendu samtals 13 lið, þar af voru 4 meistai’aflokkslið. Leiknir voru oftast 3 leikir á leik- kvöldi. Reykjavíkiirmei-tari að þsúoa Btnni vairð Íþróttaféíag. stúdsntai og hiaut 6 stág, nihhiárs varð röðiio í einsfcökum flcikkúm þessi: Meistaraftoki'kiu'r: 1. ÍS með 6 stiigitm, 2. ÍR 4, 3. Ckxsi 2 og 4. KR 0. 2. flokkur: 1. G-osi með 4 stíg- um, 2. KR 4, 3. Ármann. 4, 4. ÍR 2 stíg. 3. flokkur: 1. ÍR (fr) metS l stig- ulm, 2 .Áirmann (A) 7, 3. ÍR (B) 4, 4. Gosi 2, 5. Ártaann (B) 0. Þrjú innbrot framin um heígina Enn hafa verið framin þrjú iimbrcfc hér í bænum, eitt á að- faranótt laugardags og tvö í fyrri nótt. Aðfaranótt laugardags var farið inn í þvottaiiús í Höfða- hverfi, brofcnar upp tvær hurðir og stolið einum vatnskrana af leiðslu. Stóð vatnið úr leiðslunni þegar að var komið. í fyrrinótt . var farið iun í íþróttahúsið að Hálogalandi, en óvíst er hverju þar hefir verið vtolið. Hitt inn- brotið var framið í veitingastof- una Vesturhöfn við Graedagarð óg stolið þar í kringun^ sex huadruð króuum í peningum og töluverðu af vindlingum. Togarinn Jörnndur fær nýtt nafn Tegarinn Jörundur frá Alyir- eyri hefir nú vérið keyptur til Stykkishólms og skipið væntan- legt til hinnar nýju heimahafn- ar í næstu viku. Verður skipinu gefið nýtt nafn og nefnt Þor* steiim Þorskabítur. Binda Stykk ( iskólmsbúar miklar vonir við komu skipsins þangað, þar sem ætlunin. mun að nýta afla skips ins til atvinnuaukningar í frysti- húsum staðarins. Lýst eftir skellinöðru f gærmorgiui var stolið skelli nöðrunni R-329, sem stóð ólæst við húsið Hafnarstræti 20. Hjól þetta er af NSU gerð og grátt að lit. Það eru vinsamleg fcilmæli, að þeir sein kyunu að verða hjóls ins varir, íáti rannsóknaríög- regluna vifca. Þá vaxxUr enn biátt Mile-hjói, -G-17, sen stoMS var fyrr á þessiua vetri. Framsókíiarvistie Örlíti! oríJsendÍHg Ég vil mega segja eftirfarandi við vini mina ©g velunnara hér í Keykjavík, þcfct eiishver máske brosi og segi: karlagrobb. Eins og þið vitið, hefi ég oft séð um Franisóknarvistir í ýms- um helztu samkomnhúsum bæjar ins nú í aldarfjórðuug, þegar ég hefi 'verið staddur í bænum á vetrum. Það hafa, heid ég, und- antekningalaust verið menniug- arlegar ©g góðar samkomur — okkur þátfctakendunum yfirleitt til ánægju, Og nú þegar ég hefi orðið vjð beiðni góðkunningja minna, að sjá um Framsókuarvist á „Borg- inni“ annað kvöld, er mér til gleði aðsókn svo mikil, að nú strax er meiri hiuti aðgöngu- miða uppseldir. Þótt alltaf liafi verið húsfyllir á Framsóknarvistum, þegar ég hef séð um þær, á vegum Fram- sóknarmaima, a.m.k. s.l. 20 ár, þá ber þó einn skugga á þetta í huga minunj, þegar ég lít yfir liðin ár. Það er, hve miklam fjölda ágætisfólks hefir þráfald- lega orðið að neita um aðgang, fyrir skort á húsrými. Vegna þessa, vil ég nú segja við kunningja núna: Tryggsð ykkur aðgöugumiða túnanlega í dag, annars er alveg eins líklegt að það verði ekki hægt að fá að- gang að Hótel Borg annað kvöld. Vigfús Guðnutndsson

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.