Tíminn - 14.01.1958, Síða 8
5000 númer, er á þrotum
_______ÍttllglWgggajMflH^^ -
Nú eru síðustu forvöð að kaupa miða
Hæsti vinningur er á morgun Vi millj. króna
Umboðsmenn í Hafnarfirði, Kópavogi og
Reykjavík hafa opið til kl. 10 í kvöld Etankastræti 12
TÍM IN N, þriðjudagiim 14. janúar 1958.
WW.VAW.WWAWAV.W.VMVAWAWA5WAW
? í
> Skemmtilegt — FróSlegt — Fjölbreytt — Ödýrt /
í ?
‘ Fylgizt með Butterick-tízkumyndunum og prjóna- og >;
útsaumsmynztrunum í hinum fjölbreyttu kvennaþáttum j*
okkar. ■;
SAMTIÐIN
Heimili
flytur fróðlega kvennaþætti (tízkunýjungar, tízku-
myndir og hollráð), ástasögur, kynjasögur og skopsög-
ur, vísnaþætti, viðtöl, bridgeþætti, skákþætti, nýjustu
dans og dægurlagatexta, verðlaunagetraunir, krossgátur,
ævisögur frægra manna, þýddar úrvalsgreinar,
draumaráðningar afmælisspádóma — auk bréfanám-
skeiðs í íslenzkri stafsetningu og málfræði allt árið.
10 hefti árlega fyrir aSeins 55 kr.,
og nýir áskrifendur fá seinasta árgang í kaupbæti, ef
þeir senda árgjaldið 1958 (55 kr.) með pöntun:
Póstsendið í dag meðfylgjandi pöntun:
Égundirrit.. . .óska að gerast áskrifandi að SAMTÍÐ- I;
INNI og sendi hér með árgjaldið fyrir 1958, 55 kr. I;
Nafn ........................................
Frá starfsemi S.Þ.
(Framh. af 6. síðu).
unum, t. d. var þar fulltrúi frá ILO
— Alþjóðavinnumálaskrifstofunni.
oOo
Wðurfræftin í þjónustu
alþjóða vísindasamvinnu
i
Veðurfræðingar um allan heim
hafa með sér nána samvinnu sem
kunnugt er. Á hverjum einasta
degi eru gerðar samtals um 100.000
veðurathuganir í 7.800 veðurathug-
unarstöðvum, 3000 flugvélum og
2400 Skipum. Auk þess eru gerðar
10.000 veðurathuganir daglega á
veðurfari í efri loftlögum. j
i Þessar upplýsingar eru úr
skýrslu Alþjóða veðurfræðistofnun
arinnar — WMO — fyrir árið sem
leið, en WMO er ein af sérstofn
unum Sameinuou þjóðanna.
;■ Utanáskrift okkar er: SAMTÍÐIN, Pósthólf 472, Rvfk.
Bezt að auglýsa í TIM A N U M
.V.V.'.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VV.V.V.V.
Mínar beztu þakkir til allra þeirra í Engihlíðar- ;<
hreppi, sem veittu mér aðstoð sína vegna slysfara ;<
minna. ;!
Brynhildur Friðriksdóttir, ;<
Blönduósi. ;■
V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V/.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.
Innilegar þakkir tyrlr auðsýnda samúð vi8 andlát og jarðarför
Guðmundar Sigurðssonar
frá Grafarnesi.
Ingibjörg PéfursdótUr
og sysikini hins látna.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við lát ^
Óíafar Finnsdóttur.
Sérstaklega þökkum við allan vinarhug og aðsfoð við jarðarförina
auslur í Hálsþinghá.
Aðstandendur.
Innilegar þakkir fyrir vinarhug og samúð við andlát og útför
Guðrúnar Magnúsdóítur,
Tjarnargötu 47
Dælur, tengdasynir og barnabörn.