Tíminn - 14.01.1958, Síða 11

Tíminn - 14.01.1958, Síða 11
TÍMINN, þriðjudagina 14. janúar 1958. •fth S3AN1 ð. KRESSK í!1»PaHD PET1RÍSIÍ4 EMkur &g fylgdarmaður hans standa þ&gúl'ir fyr- Skipið er nú sjófæ-rt á ný. Þegar feflur að, ýta . stór og vindurinn hagstæður. Ný ævintýri bíða ir kofadyrunum, en það er aðeins bergm'áiið, sem þeiir frá landi. Nú eru allir vatnsgeymar fullir okkar alls staðar. Höldum því glaðir á brott“. svarar þeim, er þeir hrópa til einbú'anis. Hann ger- og selkjöt er í lestinni. Þeir eru allir óþolinmóðir (Hér lýkur þessum kafla í ævintýrasögu Eiiíks ir ekki vart við sig. „Förum héðan“, segir EMk- að komast á brott. Á klettanefi við ströndina* víðfönla og víkinga hans, ea í næsta blaði segir uir. „Einbúinn ætlar ekki að si'ást í för tneð okkuir. stendur hár maður og horfir á eftir þeim. „Upp frá nýjum ævintýrum og þreferauftaiaii). Það verður ekki á okkar vaidi að uppigöbva, fayað með seglið", segir Eirífcur. „Fjársjóðuirinn, sem 36. dagur todiur hann við þennan eyðisbað. við leitulm að, fiawiat hér, on heimurkui er » í- e ? ' ,ji $ -‘i’ ■• ' 't .■ ' ÍMÍ*.»V. t. -a- -u _v>; * '«y í%> ’ Myndasagan Eiríkur víðförli Dagskráin 1 dag. 8.00 Mprgunútvarp. 9.10 Veðúrfregnir. 12.00 Hadegisútvarp. 15.00 Miðdegisútvarp. 15.00 Fréttir og veðarfregnir. 18.25 yejðurfregnír. . 18.30 Útýarpssagá .bárnanna: „Glað- C HéináfKvöld'- eftir Ragmheiði Jónsdóttur. 18.55 Framburðarkennsta í dönsku. 19.05 Óperettulög (ptötur). .19.40 Au-g.’ýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Daglegt mál (Árni Böðvarsson) 20.35 Erindi: Bjórinn, byggingameist arinn mikli í hópi dýranna. 20.55 Svissnesk tónlist. 21.30 Útverpssagan: Kafta rúr „Sög- unni um ,San Michele eftir , Aexl Munthe. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 „Þriðíudagsþátturinn". 23.10 Dag.skrárlok, Dagskráin á morgun. 8.00 Mórgunútvarp. 9.10 Veðujfregnir. 12.00 Hádegisútvarp, 12.50 „Við 'vinnunia". (plötur). 15.00 Miðdegisútvarp. 1G.00 Fréltir- og veðurfregnir. 18.25 Veðurtfregnir. 18.30 Tal og tónar: Þáttur fyrir unga hlustendur. 18.55 Framburðarkennsla í ensku. 19.05 Óperulög. (pdötur). 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Lestur fornrita: Þorfinns saga karlsefnis II. 21.00 Iívöldvaka: a) Jón Eyþórssoni veðurfræðingur flytur „hríðar- báik' eftir l.úðvík Kenap. b) íslenzk tónlist: Lög eftir Árna Björnsson (plötur), c) Rímna- þáttur í umsjá Sveinbjarnar Beinteinssonar og Valdiimars Lárussonar. d) Broddi Jóhann- esson flytur veiðisögu eftir Gunnar Einarsson : frá Berg- skála. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 íþróttir (Sigurður Sigurðsson) 22.30 Harmóníkulög: Canl Jutarbo og hljómsveit hans leika. 23.00 Dagskrárlok. tUGLfSIB I TIMANUM ■ wbTimbIihmMímhIrmNi Skotið sem mistókst Þriðjudagur 14, jan. Felix. 14. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 7,51. Árdegisflæði kl. 0,06. Síðdegisflæði kl. 12,46. SlysavarSstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinnl er opin all an sólarhringinn. Læknavörður L R. (fyrir vitjanir) er á sama atað kl 18—8. — Sími 15030. liðkkvistöðin: síml 11100. -ðgreglustöðin: >(ml 11164. KROSSGATAN 429 Lárétt: 1. ósýnilegar verur, 6. dýr (þf), 8. og 9. nýumliðin stund, 10. Lána, 11. fræðimaður (fornt), 12. hrós, 13. lít, 15. kátína. Lóðrétt: 2. lítitmótlega, 3. fangamark 4. tyllidags, 5. rissa, 7. viðlags, 14. .fisk. Lárétt: 1. remma, 6. flý, 8. ról, 9. vog, 10. aga, 11. sáu, 12. töf, 13. son, 15. .stáss. — Lóðrétt: 2. eflaust, 3. ML, 4. Mývatns, 5. þröst, 7. ógæfa, 14. ÓA. KjóuaeÍtii DENNI DÆMALAUSI vVfíí’ -4 ii-3 SrKJ.aí. lUa-sww-.v. mv.í£ — Við Snati ætluðum bara að hjáipa þér, mamma mín, og hann var að þurrka af borðinu með skottinu. Um áramótin opinberuðu trúlofun sína, Brynhildut* Bjarnadóttir, Hvoli Aðaldal og Kristinn Guðmundsson frá Hvammstanga. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Soffía Ottesen, Sólvangi, Ak ureyri og Benedikt Bragi Pálmason frá Hva'ssatfelli, Eyjafirði. — Á að- fangadagskvöld opinberuðu trúlofun sína ungfrú Lilja Áreliusdóttir, Geld ingsá, Svalbarðsströnd og Þorlákur Jónasson, Vogum, Mi-.'atnssveit. Hjúskapur Þetta er,Vanguard-flugskeyti Bandaríkjanna, sem sprakk í loft upp er það skyldi fíytja gervitunglið út í himingeyminn. Síðastliðinn laugardag voru gefin sarnan í hjónahand ungfrú Guðrún Sveiusdóttir, verzlunarmær og Krist inn Kr.lStinsson, húsasmíðanemi. — Heimili þ.eirra er á Bræðaborgarstig 5. Faðir brúðgumians séra Kristinn Stefánsson framkvæmdi hjónavígsl- una. 29. desember voru gefin saman í hjónaband af séra Sigurði Guðmunds syni, ungtfrú María Gerður Hannes- dóttir Staðarhóli og Hermann Hólm geirsson Hellulandi í Aðaldal. Heim- ili þeirra verður að Staðarhóli. Sofnin LandsbókatafnlS er oplO aUa vlrk* daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá fr* kl. 10—12 og 13—19. ÞjóSmlnjasafnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 11 —15 og á sunnudögum kl. 13—H Llstasafn ríklslns er opið á umi tíma og Þjóðminjasafnið. Llstasafn Einars Jónssonar er oplð á miðvikudögum og sunnudögmr frá kl. 13,30—15,30. Taknlbókasafn IMSf er i Iðnskóla húsinu og er opið kl. 13—18 dag lega alla virka daga nema laugai daga. Bæjarbókasafnlð er opið sem hér segir: Lesstofai er opin kl. 10—12 og 1—10 virk» daga, nema laugard. kl. 10—12 og 1 —4. Útlánsdeildin er opin virka dag» kl. 2—10 nema laugardaga kl. 1—4 Lokað er á sunnud. yfir sumarmán uðina. Útibúið, Hofsvallagötu 16, op ið virka daga kl. 6—7, nema laugar daga. Útibúið Efstasundi 26, oplf virka daga kl. 5—7. Útibúið Hóhn- garði 34: Opið mánudaga 5—7 (fyr- ir börn), 5—9 (fyrir fullorðna). Mið- 7.^FöjUudaga 5—7. SPYRJIb I f T 11 PÖKKUNUM MEO OUNU MIIKJUNUM Knattspyrnufélagið Þróttur. Umræðufundur um knattspyrnu- mál og kvikmyndasýning verður í skálanum þriðjudaginn 14. janúar 8,30. Fjölmennið og mætið stundvís- lega. Frá Reykjavíkurhöfn. Gullfoss kom í gær. Rússnesfct olíu skip kom í gær. Togararnir: Askur fór á veiðar í fyrradag. Hall veig Fróðadóttir liggur í Slipp. Þjóðdansafélag Reykjavíkur. Fundur verður haidinn í Eddu* húsinu við Lindargötu miðvikudag- inn 15. janúar og ,he£st bl. 21,30. Hafnarf jarðarkirkja. Séra Garðar Þorsteinsson biðut? börn, sem eiga að ferma,st í Hafnar- fjarðarkirkju árið 1959 að koma í, kirkjuna til viðtals stúlkurnar á morgun, miðvikudag, kl. 5, drengina á finwnfudag kl. 5. — Flugvélarnar — I Flugfélag íslands. Gulifaxi er væntaniiegur til Reykja vdkur kl. 16.05 í dag frá London og Glasgow. — Hrimfaxi fer tíl Glas- gow, Kaupmannahafnar og Hamborg ar kl. 9 í fyrramálið. í dag er áætlað að fljúga til Alnir- eyrar, Blöaduóss, Egilsstaða, Flateyr- ar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja 'og Þingeyrar. Á morgun er áætlað aS filjúga tiil Akureyrar, ísafjarðar og Vestmannaeyja. Handknattleikssamband íslands tilkynnir að eftirtalin númer í vinn- ingum happdrættisins hafa ekki ver- ið sótt. Nr. 71, 1349, 1771, 160, 769, 247, 670. — Vinningar afhentir í Álafoss hf. Þongholtsstræti 2. x-B listinn

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.