Tíminn - 14.01.1958, Page 12

Tíminn - 14.01.1958, Page 12
Yeðrið: V og Sv átt, víða stmmlmgskaMi, éljagangur, Hitinn kl, 18: Reykjavík 1, Kliöfn 1, Lojftáon % París 3, N. Y. 1, Torehava 8. Þriðjudagur 14. jamiar 1958. 1 HvBÐFi HELV-PReNTV’ÍLLIJ HEFUR þEtrfi VERi-C’ HJf? 3JRRNi/ |TRV£lTflN 'n EKK£RT \ H USINU 1 '10—12 milljónir króna ór sjóðom tiitaveitunnar eru komnar i Skúlatúnsævintýrið, i algeru heimildarleysi. 'Mbl. streitist við að segja að húsbáknið sé eign hitaveitunnar, en veðmálsbækur Reykjavíkur sýna að hús- ið er þinglestn eign bæjarsjóðs. 9 þúsund vísindamenn frá 44 löndum mótmæla kjarnorkuvopna-tilraunum Eisenhower svarar fyrra bréfi Ráðstjórnarinnar Svarinu vel tekiS í Evrópu. Athygli vekar tfl- lagnn um, a'Ó stórveldin afsali sér neitunar- valdi í öryggisráÓinu NTB, 13. janúar. — Svar Eisenhowers Bandaríkjaforsetá við bréíi Bulganins, hinu fyrra hefir nú verið birt, Fellst hann þar á tillöguna um æðstu manna fund, en með nekkr> um skilyrðum. Hann telur nauðsynlegt, að fyrst verði halct* inn fundur utanríkisráðherranna. Forsetinn stingur upp á að eld- i skoðunar.a ð forsetinn haJdi leið- Ælaugum og gerifthnöttum verði I inni greiðari til samninga u*n íor- ekki skotið út í geianinn nema í sætisráöherrafund síðar, Blöð tilraunadryni, og öllum tilraunum með kjarorkuvopn verði hætt um ótaikmaökaðan tínia. Eru þetta eins konar gagntillögur við tillögum Iluiganins. Eisenhower telur griða Sáttmála ekki nauðsynlegan, þar sem sáttináli S.þ. ætti að vera næg trygging þess að friðurinn sé ekki rofinn s’kymdilega. Bretar' ánægðir. Bretar taka svörum Eisenhowers mjög hlýlega. Sagði taísmaður hrezku stjórnarinnar í dag, að svár forsetans við tillögu Bulganins um stórveldafund æðstu manna innihaldi uppbyggilegar tillögur. sem myndu mjög efla friðinn, ef þær kæmust í framkvæmd. Bretar eru taldir samþykkir uppástungu Eisenhowers um að stórveldin af- sa-li -sér neitunarvaldi í Öryggis- ráðinu. Brezlka stjórnin mun lík- lega fallast á þá skipan mála, án þess, að til þess komi, að hreyta þurfi sáttmála S.þ. í Bandaríkjunum sjálfum eru •menn yfirleitt mjög ánægðir meö svar forsetans. Menn eru þeirrar landsins tóku bréfinú eiivnig vel New Y-orlv Tirnes sagði í leiðara að bréfið væri greinMega ekdægt, og í blaðinu New York Mirror segir, að það só skynsamlegt og smekklegt; það væri ra.unhæi't. og laust við hernaðaranda. Truman fyrrum forseti hel'ir farið lesf'sorðj um svarið. Talsmaður franslcv utanríkis. ráðuneytisins sagði í París, að svar Eisenhowers væri byggt a sama grundvelli og ræddur var i fastaniefndinni í París, og að Frakkar séu sammála þeim sjónar miðum, sem fram koma i því. Frá Kanada og jafnvel frá Jap- an berast raddir, sem hhósa anda svarbrétfsins og telýa það vmnlegt til áranguits. í Vestur-Þvzkalandi sagði tals- maður stjórnarinnar, að Vestur- Þjóðverjar styddu Barwiarík j a- menn í andstöðu giegn tfláögum um kjarnvopnalaust svæði í Mið- Evrópu. Svör Breta og Frakka munu verða send til Moskva iirnan' fárra daga. Rannsókn hefir farið fram á rekslri Skora á S.Þ. koma á alþjóíJlegri stöívun tilrauna með kjarnorkuvopn. Vara viÖ hætt- unni af geisiavirkun efnuni í umhverfinu NTB- New York, 13. jan. — Ameríski Nóbelsverðlauna- Sbafinn og vísindamaðurinn dr. Linus Pauling afhenti í dag áskorun til Sameinuðu þjóðanna frá 9000 vísindamönnum í 44 löndum um að koma þegar í stað til leiðar alþjóðlegri feamþyklct um að hætta öllum tilraunum með kjarnorku- vopn. heilsutjóni á mönnum og spllir Dag Hammarskjcld aðalritari veitti skjalinu viðtötoú í höfuð- etöðvum S.þ. í New York. Á blaða ftiannaíundi eftir afhendinguna, 'fiagði dr. Pauling: að 36 Nóbels- Verðiaunahafar heföu undirritað éskorunina, þar á meðal Albert Sdhweitzer og Bertrand Russell. 101 meðlimur bar,darisku vísinda- ai;ademiunnar og 216 visindamenn er starfa fyrir vj!sindaa'kademíu Rússa háfa undirritað áskor- unina. Hver einasta tilraun með kjarnorkuvopn dreifir sífei'lt meir Igieiislavirku efni yfir heim allan. Hirí síaukna geisiavirkni’ veldur erfðeigindum þanmg, að fjoldi barna, sem ebki hafa eðlilega and legan og líkamlegan þroska, mun æ vaxa með ókomnum kynslóð- um, segir í áskoruninni, Þessi kjarnorkuvopn eru aðeins í höndum þrigg'ja þjóða (aBnda- ríkjanna, Bretlands og Rússlands). og ákvörðun um eftirlit með þeim er framkvæmanleg. En ef' tilraununum er haldið áfram og þeim löndum fjölgar. sem hafa þessi vopn, mun hættan á, að hræðilegt kjarnorkustríg brjótist út, sífeílt aukast. Framboðslistar Framsóknarflokksins Listabókstafir Framsóknar- flokksins i kaupstöðum eru þess- ir: Reykjavík B-listi Akranes A-listi ísafjörður A-listi Siglufjörður B-listi Ólafsfjörður H-listi Akureyri B-listi Húsavík B-listi Seyðisfjörður Il-listi Neskaupstaður B-listi Vestmannaeyjar B-listi Keflavík B-listi Hafnarfjörður B-listi Sauðárkrókiu- B-listi Kópavogur B-listi Listabókstafir Framsóknar- flokksins í kauptúnum eru þessir: Borgarnes B-listi Stykkisliólmur A-listi Ólafsvík A-listi Hellissandur A-listi Patreksfjörður B-listi Bíldudalur B-listi Flateyri A-listi Blönduós B-Iisti Skagaströnd D-listi Hólmavík A-listi Egilsstaðir B-Iisti Eskifjörður B-listi Reyðarfjörðtu- B-Iisti Fáskrúðsfjörður A-listi Djúpivogur A-listi Höfn, Hornafirði B-listi Stokkseyri A-listí Eyrarbakki A-listi Bolungarvik H-listí Hveragerði B-Iisti Selfoss A-listi Allar upplýsing'ar varðandi ut- ankjiirstaðakosningu em gefnar í síma: 19613, — Dragið ekki að kjósa, nú eru aðeins 12 dagar til kosninga, Bæjatmálafundur Framsóknar- manna í Kopavogi á fimmtudag Stuðningsmenii B-listaus efna til almenns kjósendafundar í barnaskólahúsinu við Digranesveg, fimmtudaginn 16. jan. n.k. klukkan 8.30. — Ræðumenn verða: Jón Skaftason Ólafur Sverrisson « Þorvarður Árnason Gunnvör Braga Sigurðardóttir Þráiun Valdimarsson Ólafur Jensson Tómas Árnason Stefán Gunnarsson Auk þess flytur fjármálaráðherra, Eysteinn Jónsson. ávarp. Kópavogsbúar! Fjölmennið á fuudiim, og kynuið ykkur málfliítning og stefnumál stuðningsmanna B-listans, togaraútgerðarínnar á Akureyri ÁlitsgerÖ lögÖ íram í gær AKUREYRI: — Fyrir nokkru fékk stjórn Útgerðarfélags Ak- ureyringa þrjá menn til að taka sæti í nefnd, er yfirfæri allan rekstur togaraútgerðai' félagsins og geröi tillögur um endurbæt- nr. Hag útgerðarinnar hefir hrakað síðustu árin og á hún nú í tais- verðum ifjánhagsörðugleikum. í neí'ndinni voru þeir Halldór Jóns- son, Reyiíjavik, Baidvin Þ. Krist- jánsson, Reykjavfk og Tryggvi Helgason, Akureyri. í gær lagði nefndin fram álits- gerð, aílimikia skýrslu, um 30 bls. Fram kemur, að birgðir fél-agsms hafa verið oiftaldar um mikla fjár hæð, og hagur fé'lagsins er lakari en ætlað hafði verið. Ýmsar á- bendingar um reksturinn almennt eru og 1 skýrslunni. Gerði nefnd- in og stjór.n félagsins grein fyrir m'álinu á blaðamannafundi í gær. Rekstur togarafélagsins og af- koma þess hcfir mjög verið á dag skrá á Akureyri að undanförnu og er enn. Landlega yið Faxaflóa í gær Landlega var lijá vertiðarbát- um mn helgina og voru engir Faxaflóabátar á sjó í gær. Síðast þegar róið var og bátar komu aö landi á laugardag var afli víða sæmilegur. Akranesbátar höfðu farið á norðlægar slóðir undir. Jökli og íengið þar inisjafnan afia, röskleg'a 8 lestir sá afla- liæsti og 3—5 lestir allnr fjöld- inn. Þótti fiskur af þessum slóð- um heldur lakari en af suðlægari miðum sein róið hafði verið á daginn áður og mun minnit af ýsu í aflanum. ih- í Frá Kefiavík eru nú; byrjaðii' róðra um 25 límibátar og' em :dl inargii- jþeirra aðkomubátar og þó ekki ailir væntanlcgir f koinn- ir til vers. Horfur voru- 'a því að Keflavíkurbátar myndu. i! rójá: í gærkvöidi. Bæjarmálafundur Framsóknar- manna á Akureyri annað kvöld t Framsóknarmenn á Akureyri efna til almenns fund- ar um bæjarmái annað kvöld kl. 8,30 að Hótel KEA. Þrír efstu menn B-listans í bæjarstjórnarkosningunum flytja ræður, þeir Jakob Frímannsson kaupfélagsstjóri, Guðmundur Guðlaugsson forseti bæjarstjórnar og Stef- án Revkjalín byggingameistari. Ennfremur flytur Ás- geir Valdimarsson bæjarverkfræðingur erindi um skipu- lagsmál bæjarins, en hann hefir nýverið flutt tillögur um þau mál. Að loknum frumræðum verða almennar umræður. Framsóknarmenn: Fjölmennið á fundinn, og sýnið öfluga sókn fyrir sigri B-listans á Akureyri.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.