Tíminn - 17.01.1958, Blaðsíða 2

Tíminn - 17.01.1958, Blaðsíða 2
2 T í M I N N, föstudaginu 17. janúar 195& Eítir kosQingamar Vélbátur slitnar Framsóknarvistm [haldið hefir lagl kosninganet sín og hyggst „snurpa" sér meirihluta i bæjarstjórn einu sinni enn. Gunnar og Sjarni „kasta", en torfan er óvenjulega þunn. Úr kosningakastinu koma ekki nema 7 bæjarfuiltrúar. Bjarni er þreyttur, en Gunnar horfir tii lands, þar sem uppijör Faa er óumflýjanlegt og Kveldúlfur verður a3 borga sinn skuldarhlut. Þa6 er þetta, sem skeSur, og óíal margt annaS, sem horfir til bæftra stjórnarhátta í bænum, ef íhaldiS fær ekki nema sjö bæjarfulltrúa úr kosninganótinni. NOTUM5T VÍST ViÐ Umræ2ur um fríverzlun Vestur-Evrópu: Sundurjtykkja og óvissa um, hvernig skuli fara með sölu landbúnaðarvara Fríverzlrniarmálinu í heild Jió ta.li'3 miSa vel áleiíis aí fyrirhugulíu marki NTB — París, 16. jan. — Niðurstöður af rökræðum nefnd- ar þeirrar á vegum Evrópuráðsins, sem setið hefir á rökstól- um í París undanfarna daga og rætt markaðs- og verzlunar- | mál V-Evrópu, komst ekki að neinni ákveðinni niðurstöðu. Einkum voru miklar deilur um landbúnaðarmáiin og er það mál allt mjög í lausu lofti. Tillögur Breta um landbúnaðar- vörur mættu harðri gagnrýni og brezki iandbúnaðarráð- herrann viðurkennir, að þeim verði að breyta mjög verulega. Mauling landbúnaðarráSherra Breta ræddi við fréttamenn í París í dag, að fundi nefndarinn- ar löknum. Hann kvaðst myndi leggja fram nýjar tiilögar um Sinf óníuhljómle ikar (Framhald af 12. síðu). gestastjórnandi við Sinfó.nruiMjóm sveiit Berlínanbörgar frá því í áigúst 1956 og' þsjr tál í marz 1957. AðaMjórnandi þeirrar h'íjómsveit- ar er Herman HMehrandt, en hann .hefir sem fcunjuuigt er fcoimið hingað cg stjónnað tórdeiikam Sin- fóníuhijóinisveitaf ísfandis. Róhérí kom heim í hausit. Hann iaetur hið bezta yfir -starfrrja í Bariiín, en þar stjömað; hánn eiirjum tuttugu tón icikum hlj ámsveitafinnaiT. Siórhrííf (Framhald af 1. síðu). verið í ailan dag; eitt alversfta veð- ur sem komið hefir árum saman. Má heita að ófært sé miii húsa í veretu hrj’ðjunum og hetfir félk verið hið allra minnista á ferli. Umfefð um bæinn hiefir verið þung og enfið ag að heita má aiveg lokað tffl Reyikjavíkur og upp á KeÉkmfcurflugvött. Siima- . bilanir eru líka á Suðurnesjum, svo að sj i .rtenn af bátum frá Sand gerði, sem urðu að Meypa rnn til Keflavíkur undir storvöSrina í fyrradag, hafa eikki getag talað í síma heim til sín í dag. Mikil þröng skipa er í Kala- víkurhöfn í dag og hefir farið þar heidur vei um þau, vegna þess að skjól er gott í höfainni íþ essari átt. Menn af aðkoimabát- um halda kyrru fyrir uai borð í bátum sínuin og búa þar við hinn sa-miiegasta kcst, enda. eru nú orðið mateveinar með öilúm jstærri róðrarbátp.num. söl'u landbúnaðarafurða mjög bráð- lega. I , \\ , ....... j Afnema útflutaingsbætur. Meginatriðið í tiliögum Breta er að fara mjög gætilega í að gera V-Evrópu og Bretland þar með talið að einu markaðs- og verziunarsvæði að því er tekur til landbúnaðarafurða. Auk þess lögðu fuiltrúar þeirra til á fund- inum í dag, að Iagt yrði bann við útfliutningsuppbótum innan þátt- tökurífcjánna á iand'búnaðravörum eða öðrum uppbótum, sem verk- uðu ,eins og útfl'utningsuppbætur. Meginlandjsþjóðirnar eins og t.d. Frafckar brugðast iíla við þessuni! tiilögum og kváðu Breta reyna að vernda landbúnað sinn með öll- um ráðum og hagsmuni samveldis- landanna í þessu máli. Gagttlegur fÐndttr. . Þrátt fyrir sundurieitar sfcoðanir í þessu máii taldi Mauling ráð- lierra, að fundurinn hefði reýnzt mjog gagniegur. Sjónarmið þátt- töfcutífcja lægju nú greinilega fyrir. Hann táidi ekfci ósennilegt, að fríverzlunamiálinu myndi miða hratt áfram næstu mánuði, þannig að það yrði komi'ð á góðan refc-! spöl í sumar. Mætti þá gera ráð fyrir, að unnt yrði að láta frí- verzlunaráfcvæðin koma til fram- kvæmda samtímis því að markaðs- bandalagið tekur naunhæft til; starfa, en það verður ekki fyrrj en eftir eitt ár í fyrsta lagi. Eru j Bretar þvi mjög fylgjandi, að fram ! kvæmdiir í þessum málium verði1 samtámis, en einnig í því efni gætir nofclkurrar andstöðu. frá sum um ríkjuim á meginlandinu. ^wTniTwílVli^iitaiflwHHNMR tUfilÝSIÐ Í TIMANUN Smávegis umferða- truflauir vegna veð- urs Göituliögregtan tjáði blaðinrj í gærkveidi, að í gær hefði borið nofck-uð á minmilháttar umiferða- truiflunum vegna veðursins. Viffldiu bílivéilar drepa á sér vegna hríða,r kófsins og þurfti þá að hjiálipa þeiiim af stað aiftuir. Þetr hjiá Stræt ilsvögnum Raykjav'íkur söigðu að alllt hefði gengið bæriil'ega hjá þeirn, þrátý fyrir hríðina og veð- urofsann. Áætianir hefðiu efcki rasfcast að ráði, en ■ einna erfiðast hefði reynzt að iáta Lögbergis- vaigninn halda áæfiliu'n sinni. Mun hann efcfcihaifa fcomizt alla leið í fimimferðiinnii vegna óifærðar og biufcifcian tíu í gærtoveMi var hamn efcki kominn tiil bafca úr sjöferð inni, e.nda hafði hann lant út af veginum. Etga . bífreiðarsfijórar Strætisyagnanna þafckiir sikilið fyr ir fraimm'Möðana í gær, en þeir máttu aka við hiinar enfiðasfiu að- stæður, háliku, véðiunofisa og vomt sfcyiggni, en létu þó engan biiibug á sér sj'á. Er það sanna»t mtália, að þerr mæta vanailega þessurn veðarskiotúm með jaifnaðargeði. 35(M) böre sóííu æskulýósfóuleika I nóvember og desember :í vet ur gekkst SimfóníuMjómsveit ís- lands fyrir þvi að haldnir vord sex æskulýðstónleikar. Tónleik- a:r þessir voru ætiaííir börnum innau tólf ára aldurs, en þá sóítu yfir þrjá þúsund og fimm humdr iiS hörm úr barnaskólum bæjar ins. Mun þa® vera eims dæmi að svo mörg böm í ekki stærra bæjarfélagi sæki simfóníska æsku lýðstónleika á ekki lengri tírna. Síðar í vetur er fvrirhugaS að halda æskttlý®stónteika fyrir ur.g’.ina. Róssar erfiðir vest- urveldifflwii t Bedíii NTB—BERLÍN, — Heraaðaryfir- volid vesturvðldanna í Beríin hafa í saim'eininga semfi mótmæ'ii til rÚBsnaífcm. herhámsyfirvaldanna í borgi'imi vegna þass að Rússar hafa stónbert á eítirlifii með járn- braufiarí'estuim, siem þurfa að fara yfir heraiáimisísvæði Rússa í borg- inni. Riagilur um þetta sfióraufcna eftirilií komu tii framifcvæmda s.I. \ þriðjudag. Síðan hafa íeetir frá heraiámaliði vasturveíkiainna, satn flytja vörur og farþega, orðið .fyr- ir sfiórtöfum vegna .þassa hátta-. lags. ; upp á Súgandafirði Súgandafjörður 16. janúar: f nótt í norðvestan hvassviðri og stórhríð losnaði vélbáturinn Hallvarður úr legufærum og rak inn fjörðinn. Fannst báturinn aftur með birtingu í morgun ut- an til við Selárdal. Hafði hann dregið hluta legufæra með sér og fest þau. Við athugun kom í ljós, að mjög lítill sjór hafði komizt í bátinn og vél og stýri í lagi. Báturinn var kominn að bryggju í dag kl. þrjú og verð ur tekinn í slipp til athugunar. , Eigandi bátsins er ísver h. f. Jóhannes Norðiiríöndin útbúa sjúkrahús í Seúl SEUL, 16. jan. — Danimörfc, Nor- egur og Svíþjóð hafa sent eða senda á næstunni 250 lestir af aíl'Mconar sjúfcravörum og lyfj'um tiil hinis stóra sjúkrahúss, sem ver- ið er að reisa í Seoul á vegum endurreisnariStc'fnunar S.þ. í Kór- eu. Sjúfcrahús þetta er byggt á rústum igamla sjúkrahússins í Seoúl, sem eyðilagðist í styrjöld- inni. Norsfct skip kom fyrir slfcömimu með hiuta af vörum þess um tiii Kóreu, en afgangurinn verður kominn til Seoul í apríl eða maí. Samtais munu vörur þesisar vera um 700 þús. dollara virði. Sjúfcrahúsið teikur til starfa í júní n..k. Sammála um skilyrði fydr fundi æðstu manna PARÍS, 15. jan. — Talsmaður fastaráðs Aflantshafsríáðsins í París segir að fulltrúar alira að- iidarríkja séu í meginatriðum sam niáila varðandi hugsanlegan fund æðstu manna. Þeir séu aJiir sam mlála um, að fund þennan verði að undirbúa mj'ög vandlega, ann- ars sé gagnlaust að efna tiil hans. Fastariáðið vinnur nú að því að hrinda í frarakvæjnd ýmsum á- ikvörðúnum, sem tefcnar voru á Parísarfundinum í des. s.l. Helztu miáttiln eru um samræmiigu á framileiðsllu vopna og aufcna sam vinnu á sviði vísinda og tæfcni. Baedaríkin veita fndkndi 300 millj. Washington, 16. jan. — Tilkynnt var í dag, að Bandarífcjastjórn hefði áfcveðið að veita Indverjum nær þrjú hundruð milljónir doll- ara í efnahagsaðstoð. Um 200 miiIJjónir þessa fjár verður greitt í penmgum og beyptar fyrir þá ýmsar vörur í Bandaríkjunum. Auk þess fá Indverjar hveiti frá Bandaríkjunum fyrir 65 milljónir 'daliara. FjárhagsaðstoS þessi er 200 miLljónum diala lægri en sú upphæð, sem fjármálaráðherra Indían-ls fór fram á s.l. haust, er hann var þessara erinda á ferð í Bandarikjunum. Mikil atvinna og mannekla á Akranesi Fimm bátar eru byrjaðir róðra frá Akranesi og fjccgar næstu dsga. Tateverðir erfiðleikar eru á því að ráða menn til starfa á bát- uaum og Land'vinnu við báfiano, vsgna þesis að mifcil vinna er í la.ndi, en tafcmarkaður mannafli til staðar á Afcranesi, þrátt fyiúr ail- .miíal'a og öra fóilksfjöligun. Er í ráði að tii .Afcraness verði ráðnir ainlhvarjiir af þeim Færeyingum, sam fcwmni'r eru til landsins og væntantegir. til vertáðarstartfa: (Framhald af 12. síðui. er að vinna örugglega að góðaim sigri flokksins í bæjarstjórnar- kosningunum. Sem dæimi um það hve elftixisófca var mikil eftir aðg'öngum'réam á Fraimsóiknarvistina má geta þess, að alJir a0göngumiðar;,ivonu lofaðir daginn áður en samtooniaa Váir haldin og varð að vísa fólfci frá svo hundruðuim sfcipti. Hafnarframkvæmdir (Framhald aif 1. síðu). arhús og aörar byggíngiar alveg óskyldar rekstri hafnarinnar, og ylli það þrengslum og; vandræðum, sem alkunn væru. Umferðarong- þveitið við höfnina þékktu allir, en þó fengjust engar úrbótatillög- ur samþykktar. T.d. hefði haun hvað eftir annað lagt tií að Mýrar- gata yrði opnuð og breifckuð óg tengdi þannig saman helztu sam- gönguæðar milli austur- og ves.t- urhluta hafnarinnar. Enn á höfnin að minnka I>á ræddi Þórður nokkuð um hafnartillögur Sjálfstæðismanna. Aðaltillagan er um ný mann- virki í gömlu höfninni. Stefnau er því enn sú að minnka hana, þrengja að og skapa enn meira öngþveiti. Þessar framkvæmdir eru svo miklar, að með svipuð- um aðgerðum og verið hafa síð- ustu ár, eru þær næg verkefni næstu 15—20 árin. Þess vegna verður tUlagan um framtíðar- höfnina nánast aðeins stefnuyfir- lýsing um það, hvernig framtíð- arhöfn eigi að vera en engin rauo hæf ákvörðun um framkvæmdk. Á að byrja á nýju höfninni Þórður kvaðst áJíta, að byrj a ætti á nýjiu höfninni, eða hefja undirbúning að byggingu hennar. Ný bryggjumannvirki og bafnar- garða þyrfti ekki enditega að reisa í gömilu böfninni, heldur á hinu nýja hafnarsvæði, þegar skipu lag hennar væri ákveðið. Fyrsta verkefnið er því að hefja verk- fræðiundirbúning og teikningar að þeirri höfn og semja fjárhags- áætlun, hefjast síðan handa eftir þeirri nýju hafnaráæfilun og byrja á helztu varnargörðutn hennar. Fullkomin dráttarbrauf Þá minnti Þórður á, að slippur- inn ylii nú geysll'egum þrengslúm í gömlu höfninni og augljós væri nauðsyn þess að flytja hann brofit. Minnti hann á tillögu, er hann fiufiti um það 7. jan. 1954 að flyfija slippinn og befja undirbún- ing að gerð nýrrair og futtlkominn- ar dráttarbrautar. Sú hugmynd væri og tekin inn í þessa breyt- ingarti'llögu. Það væri mifcil lyfti- stöng og sjálfsagt verfcefni Reykja- víkurháfnar að hafa fulttkomna dráttarbraut og þurrkví, þar sem hægt væri að stunda nýbyggingar skipa og veita meginhluta íslenzka skipaflötans viðgerð. Höfnin. þj’rfti ekfci endiiega að annast slífcar viðgerðir eða nýsmíðar skipa, hddur gæfii leigt ýmsum fyrirtasfcjum aðstöðu til þess: Nýrri dráttarbraut ætti að sjálf- sögðu áð velja heppiiegan stað á hínu nýja hafnarsvæði. Ingi R. Helgason deiidi allhart á undirbúning íhaldsins að þess- um hafnartiilögum. Þær væru gerðar af einhverjum einkafull- trúum borgarstjóra á bafc við hafnarstjórn og hafnarstjóra. Þeim væri kastað fram án þess að þeim fylgdi nokkur verkfræðitegur eða fjármáJalegur rökstuðningur. Þær ættu aðeins að verða kosninga- beita íhaldsins. Hann benti og á, að allar þær nefndir, sem fengið hafa tillögurnar til umsagnar hefðu bent á, að þær væru gersamtega undirbúnings 1 ausa:r og lagt á það áherzlu, að þessi má'l þyrftu meiri athugunar við. BæjarstjÓMiarimeirihtatiim felldi tillögu Þórðar og einnig tiilögu frá Inga R. Helgasyni, en síðan voru hafnartillögur í- haldsins samþykktar óbreyttar. Ýmis fleiri mál voru til umræðit á fundinum, sem stóð énn klnkk- an eiléfu í gcerkveldi, og verður nánar sagt frá þeim á mofgjm,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.