Tíminn - 17.01.1958, Blaðsíða 7

Tíminn - 17.01.1958, Blaðsíða 7
TÍMIPíNv föstudaginn 17. janúar 1958. I Viðbygging barnaskólans er 200 rúmmetrar. Félagsheimilið í smíðum. Framkvæmdir síðari ára bera mikiu sveitarfélagi glæsilegt Ibóta. Einnig verður byggð skóla- ' stjóraíbúð og á neðri hæð í því húsi ; verður séríbúð í eigu hreppsins I ætluð kennara. Kostnaður við ára- ® © mót mun nema um 800.000 krón- J tg 'I' a um og af því hefir Hafnarhreppur ¥ & lagt fram hálfa milljón og íúkið i 300 þúsund. Sigurjén Jéesson, oddviti á Höfn í HomafirSi, segir frá framkvæmdtim hreppsins Frétfamaður btaðsins var fyrir nokkru stactdur á Höfn í Hornafiðri og kom þá að máli við Sigurjón Jónsson, oddvita Hafnarhrepps og spurðist nokkuð fyrir um framkvæmdir hreppsfélags- ins hín síðari ár, en þær hafa verið miklar og margvísleg- ar. þessu tímabili og hefir hreppurinn haft forgöngu um margar þeirra. Fórust Sigurjóni oddvita svo orð um þessi mál: Hafnarbætur Af fram'kvæmdum hreppsins mastti fyrst nefna hafnarfram- kvæmdir, en mikið hefir verið unnið að hafnarbótum á þessu tímabili. Nú er vörum skipað út og í iand við bryggju, en voru áður selflubtar í skip á mótorbátum. Uþp mokstur úr höfninni hefst 1948—- 1949, en þá var sanddæluskipið Grettir hér að verki. Uppmokstri var síðar haldið áfram 1953 og þá var það Sandsug frá Danmörku, seny tók við, þar sem frá var horf- ið. í sumar kom Grettir aftur og tók þá haft úr innsiglingunni hjá Helli, en það er eyja hérna við ósinn. Haft þetta eða sandhólar var til mikils baga fyrir stærri skip og var þá hætt við að þau tækju þar niðri, en nú er það úr sögunni. En nú komast skipin bæði út og inn á liggind. Komast hér allt að 1000 lesta skip að bryggju. Heild- arkostnaður við hfanarbætur nem ur nú þrem milljónum króna. Rafveitan Nýtt rafstöðvarhús var byggt 1948 og eru þar þrjár dísilvélar. Spennan er 250 volt og orka þeirra 295 kílóvött samtals. Rafveitustjóri er Gísli Björnsson. Þessi orka hef- ir þó ekki reynzt fullnægjandi upp; ( á síðkastið, því að þörfin fer örf Sigurjón Jónsson, oddviti. | vaxandi. Má þar nefna orkuþörf til fiskvinnslu og fjölgun íbúðarhúsa. Höfn í Hornafirði varð sérstakt En nú er í ráði að virkja Smyrla- hreppsfóiag árið 1946, en tilheyrði bjargaá í Suðursveit og setja þar áður Nesjabreppi. Á þessum árum upp 1000 kílóvatta rafstöð. Rafveita hefir orðið mikil mannfjölgun í ríkisins mttn annast þær fram- þorpinu og er íbúatafan nú komin kvæmdir og hafa mælingar þegar upp í 525, en nam aðeins þrem farið fram. Er áætlað, að fram- hundruðum 1946. Framkvæmdir í kvæmdir hefjist að vori og Ijúki þorpinu hafa verið stórstígar á 1960. Rafmagn frá þessari virkjun Starfsmaður rafveitunnar á Hcfn við eina dieselvélanna í rafstöðinni. mun tíinníg ná 1:1 bæja í næstu i sveitum, en sýslan mun taka á sig tvo íimmtu tilkostnaðarins. Vatnslögnin Fyrir 1946 voru engin holræsi til í þorpinu, en ná nú til allra húsa. Vatn var þá tekið úr brunn- 200 t. vatnsgeymir stendur á hól um, en síðar var framkvæmd jarð- borun og holan virkjuð. Einnig var byggt dæluhús og 200 tonna vatns- geymir settur á hól ofan við þorp- ið. Vatnið reyndist þó síðar ónógt, en í hittiðfyrra var bætt úr þessu og vatn leitt um sjö kílómetra vega lengd ofan frá fjöllum yfir mýrar og leirur. Vatnsleiðsluskurðurinn var sprengdur gegnum leirurnar og lögnin, fimm tommu asbeströr, var tengd við dæluhúsið í hittið- fyrra. Siðan hefir vatn ekki þrot- ið í þorpinu. Heildarkostnaður við vatnsveituna nemur einni og hálfri milljón króna. Byggingar í smíðum Viðbygging við barnaskóla stend- ur nú yfir og var byrjað á verkinu í hittiðfyrra og er nú langt komin. Stærð viðbyggingarinnar er 2000 rúmmetrar. Gamli barnaskólinn var byggður 1938, en i honum er að- eins ein skólastofa og leikfimisalur. Var þá einn kennari starfandi í þorpinu, en síðan hefir íbúunum fjölgað og fræðslulöggjöf breytzt. Nú eru hér fjórir kennarar og fer kennsla fram á tveim stöðum utan skólahúss. Var því brýn þörf úr- Félagsheimili o? sundlaug Félagsheimili er einnig i nygg- ingu og standa að því öll félaga- samtök þorpsins, auk hreppsfélags- ins. Þar verður bókasafn og les- stofa, en Iestrarfélagið hér á um 5000 bindi, þegar allt er talið og er nú nokkuð af þeim bókum geymt viS þorpið. (Ljósm. Tíminn). í Bjarnarnesi, en það er bókasafn séra Eiríks Helgasonar, sem hrepp urinn keypti. Sundlaug er einnig í smíðum og var kennt í henni í sumar. Verður laugin hituð upp með kælivatni frá rafstöðinni og gengið frá hitalögn- unum fyrir næsta vor. Stærð laug- arinnar er 12.5x6 metrar. Laugin er opin, en má byggja yfir hana síðar. GatnagerS og brunavamir Höfn verður fyrsta hreppsfélag á íslandi, sem eignast steinsteypta og malbikaða götu. Jarðvegur hefir verið fluttur úr aðalgötu þorpsins Og fyllt upp með möl í staðinn. Er í ráði að malbika ofan á malarlag- ig og steypa gangstéttir utan með beggja vegna. Einnig hefir hrepp- urinn vai'ið nokkru fé til götulýs- ingar og blika hér rafljós á mynd- arlegum steinstólpum, sem væntan lega verður fjölgað. Loks má geta þess, að keypt hefir verið dæla á vagni til slökkvistarfa og settir hanar á vatnsleiðsluna. Engin vanskilalán Margur kynni að spyrja, hve (Framhald á 8. síðu). 1 Á víðavangi Reynsla, sem vert er a5 muna í bæjarstjórnarkosningunmm sem fram fóru 1954, urðu úrsliíím þau, að í þreniur kaupstöðuio (Reykjavík, Ólafsfjörður, Nec-: kaupstaður) fékk einn flokkii’ nvqlirihlutann;, en í 10 þeilna fékk enginn einu flokkur nieixi- hluta. Kaupstaðirnii', þar sem engiS' einn flokkur fékk nieírihluta, voru þessir: HafnarfjörðiH Akranes, ísafjörður, Sauðárkrók ur, Siglufjörður, Akureyri, Húsa- vík, Seyðisfjörður, Vestmanna- eyjar og Keflavík. Ef sú -kenning Sjálfstæðis- manna væri rét'í, að hreínn glund roði skapist jafnan, þegar einn flokkur fær ekki meirihlutann, ætti að hafa ríkt ringulreið og glundroði í stjórn framaia-' greindra 10 bæjarfélaga sem< ustu fjögur árin. Hvað ségir svo reynslan BB það? Hún segir í stuitu máJl, að starfshæfur bæjarstjérnan- meirihluti hafi skapast í öllum þessuin 10 bæjarfélögum meít samvinnu tveggja eða fleirí flokka. Stjórn þessara bajarfél, hefir að sjálfsögðu gengið mi& jafnlega, sumsfaðar hefir há'jS gengið vel, en annarstaðar niié- ur. Óhætt er að segja, að háat hefir hvergi gengið miður eæv. í þeiin bæjarfélögum, en þar sem aðeins einn flokkur hefii* haft völdin. • Gtundroðakermingunni hnekkf- Sú reynsla, sem hér hefir vér ið rifjuð upp, hnekkir svo full- komlega hinni svokölluðu glundf roðakenningu Sjálfstæðisflokksi ins í Reykjavík, að þar þarf raunar ekki neinu við að bæte. Vissulega myndi ekki fylgja því nein glundroðahætía héiiy þótt Sjálfstæðisflokkurinn mi§stf nveirihlutann. Andstöðuflokkaii' hans myndu áreiðanlega geta komið sér sanvan unv síjórn bæj- armálaima eins og þeir hafa gert svo víða annarsstaðar. Samvinna við Sjálfstæðis- flokkinn getur hinsvegar ekkí ko'inið til greina, eins og ástatí er. Hann er búinn að vera svo lemgi einsamall við stjórn, aS' ekkí verffur nægilega hreinsa® til, nema honum verði haldi©' utan dyra á meðan. Augll|ós biekking Morgunbláðið þykist vera mjög htakkandi yfir því, að ekki ná®» ist samkomulag milli andstæð- íviga íhaldsins í Reykjavík um eimi sameiginlegan Iista. Þetta sé sönmui þess, að andstöðu" flokkarnir geti ekki náð saiu- konvulagi um stjórn bæjarmál- amva eftir kosningarnar, et' Sjálfsfíæðisfl. missti uíeirihlviL-i ann. Sennilega Iiefir Mbl. sjaldara haMið fram blekkingu, sem meira stangast við innlenda og erlenda reynslu. Svo fjölda mörg em þau dænvi, að flokkar, senti . hafa bavist og verið ósammála fyrir kosningar, hafa náð sam- komulagi um stjórn bæjarfélags eða ríkis að kosningum loknimi. Það mun líka sannast, að ii bæjarstjórn Reykjavíkur mus» ángin glundroði skapast, þótt Sjálfstæðisfl. nvissi nveirihlut- ama. Andstöðuflokkar hans niunu þá konva sér saman, eins og þeíiv hafa gert svo víða annarsstað- ar. ! ■ „Ffandskapurirm" við Reykpvík og hifaveifart Rjarni Benediktsson bírtir i gær iKdrátt úr ræðu, senv hann segist hafa haldið á kosninga- fundi Sjálfstæðismanna. í ræðu i þessari virðist Bjarni Iiafa lagt aðaláherzlu á að sanna fjand- skap Framsóknarmanna viíi Reykjavík. Helzta sönnun hans er sú, að „fjandskapurimi vi® höfuðstaðinn korni fram í hin- um sífelldu árásum Tímans a® uudanförnu á bæjarstjóra (Framhald á 8. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.