Tíminn - 17.01.1958, Blaðsíða 12

Tíminn - 17.01.1958, Blaðsíða 12
SPeBrið: Yestan og síðan norðan rok ©g éljaveðnr. Hi'tinn kl. 18: Reykjavík —5, Aknreyri —5, Kaupniannaliöfn 3, Ósló 4, París 5 og London 7, Föstudagur 17. jauúar 1958. YJölmenni var á FramsóknarvWtÞml aS Hótel Borg í fyrrakvöld og öll salarkynni hússins þétt setin. Vig- Pús Guðmundsson, stjó.rnaði vlstinni með sínum al.<unna skörungsskap. Stórglæsileg skemmtisamkoma Fram sóknarmanna á Hótel Borg í fyrrakv. lit til að fyrirbyggja skyndiárás. Maemiiian ber síðan til baka þær ásakanir Bulganins, að s-am- komulag í afvopnunarmálum hefði Spilað var á 100 borðum undir stjórn Vigfúsar og hundruð manna urðu frá að hverfa vegna þess að fleiri kom- ust ekki í húsið Framsóknarvistin á Hótel Borg í fyrrakvöld var fjöl- ifiótt og glæsileg Skemmtisamkoma. Allir hinir stóru sam- feomusalir Hótel Borgar voru troðfullir af fólki, eða eins og frekast er hægt í þá að koma og urðu þó margir frá ,að hverfa, sem ekki gátu fengið aðgang, veg'na þess að fíærstu samkomusalir Reykjavíkur reyndust ekki nógu stórir. Vigifús Guðmundsson gestgjáfi píjórnaði þessari samfeomiu af f-'.nni alkunnu snlM, enda var það 'íian.n sem fyrir nær þiú aldarfjórð ffitigi innleiddi þennan yinsæia ramkvæimMeik hér á tandi og ) ýddi nafni'ð „Framsóknandst" jjemt ur enskunni. Spilað á 100 borðum. Spilað var á um 100 borðum og1 var mikið fjör í spilunum. Að vistinni lokinni var útblutað verðlaunum. Fvrstu verðlaun! kvenna hlaut Margrét Vilhjálms- J dóttir Þrastargötu 7 með 184' slagi. Önnur verðlaun kvenna Ás ■ gerður Þ. Skjaldberg' með 1811 slag. Fyrstu verðlaun karla hlaut Gunnar Árnason búfræðikandi- dat með 183 slagi og önnur verð laun karla Axel Jóhannesson með 182 slagi. : Vilglfús Guðmundsson gat þess ev hann afhenti Gunnari verðlaun, áð hann hefði tefcið eftir því að Gunmar hefði mætt á hverju ein- Uistu framsóknarvi'St, er Ihann hefði dtjórnað í Reylkjavík i nær aldar- fiófðimg, eða frá því að fyrst var farið að spiila FramLsóknarvist hér á Jandi. HyJltu samfcom'Ugestir sig urvegarann af þessu sérstaka til- efni. Ánægjuleg samkoma. Er verðlaunum hafði verið út- lilutað fluttu þeir Eysteinn Jóns son ráðherra og séra Sveinn Vík- ingur stuttar livatningarræður í tilefni af í liöndfarandi kosning'- um. Síðan söng Guðmundur Jóns son óperusöng'vari nokkur lög' við undirleik Fritz Weissliappels og var þeim félögum vel fagnað af sanikomugestum. Síðan var samkomunni lialdið áfrain með dausi og' söng, þar til klukkan um tvö eftir miðnætti. Samkomugestir hylltu Vigfús Guðmundsson í sanikoimilok og þökkuðu honum góða stjórn á franuirskarandi velheppnaðri skemnitisamkomu. Var þessi fjöl sótta skemmtisamkoma í alla staöi hin ánægjulegasta, fór vel fram og sýndi glögglega sam- hentan sóknai-vilja Framsóknar- fólks í Reykjavík, sem ákveðið (Framh. á 2. síðu.) Flugvélahenzín batn- ar við geymsSu í heimskautaís. WASHINGTON, 15. jan. — Flug vélabenzín, sem annars er mjög erfitt að geyma og' verja skemmd um, batnar jafnvel við geymslu, ef liún er í ísgöngum í heim- skautalöndununi. Sérfræðingar, sem eru eru með leiðangri banda rískra vísjndamanna á Suðiir- skautslandinu, hafa komizt að þessari niðurstöðu, að því er fregnir herma. Sérfræðingarnir segja, að við- kvæmustu tegundir af flugvéla benzíni, virðist inega geyma með þessum hætti í það endalausa, og það batni jafnvel við geymsl- una. Uppgötvun þessa gerðu sér- fræðingarnir í sambandi við benzín er þeir skildu ef'tir liaust- ið 1956 í gryfjum, sem þeir grófu í heimskautaísinn. Gryfjur þessar voru fjögur fet á hvern veg og fimm feta djúpar. Þær voru grafnar í botninn á 1200 feta löngum jarðgöngum, er leið angursmenu liöfðu gert í öðru skyni. Svarbréf Macmillans til Búlganins: Tekur undir pólsku tillöguna um af- vopnað svæði um þvera Mið-Evrópu En telur utanríkisráíherrafund nauósynlegan NTB—Lundunum, 16. jan. — Sendiherra Breta í Moskvu aflienti svarbréf Macmillans til Bulganins forsætisráðherra Sovétríkjanna í dag. Hefir bréfið verið birt í Lundúnum. í því gefur Macmillan hátíðlega yfirlýsingu um að Bretar putni aldrpi taka þátt í árás á Sovétríkin. Segir Macmiilan að það hafi í rauninni verið þetta, sem fyrm sér vakti, ér hann stakk upp á griðasáttmála við Sovétríkin í ræðu sinni 4 janúar s. 1. * i alvarlegustu álileiðingai'. . Macmillan telur pólslui .Lillög- MaemiSlan ieggur fa t að Sovét- una um svæði í Evrópu, þar sem ríkjunum aS íaliaú, á að settar , ekki imegi hafa kjarnorkuvppn, at- verði á laggirnár sérfræSinga- .hyglisverða og muni brezka,-®tj'órn nafndir til að ræða einstök átriði in taka hana til athugunai-. Er afvopnunar, e.nkum að þvi ér hann að þessu ieyti í andstöðu við varði eftirlit cg framiei&ki kjarn dr. Adenauer, «em heíir vísað orku- og vetnisvopna, svo og eftir- þessari titlögu algeriega á bug. Utanríkisráðherrafundur nauðsynlegur. Macmillan segir i bréfinu að strandað á vesturveldunum, sem utanríkisráðherraifundur sé nauð- hefðu ekki haft neinn áhuga fyrir synlegur <tjj þess að undirhúa fund áfvopnun. Einnig neitar hann því, æöstu rnanna, sem hann annars að leyfa eigi V-Þýzkalandi að fram sé imjög Mynritur. Menn vænti leiða kjarnorku- og vetnissprengj- sér mikils af fundi æðstu manna, ur. Loks segir hann, að það hafi en vonbrigðin myndu verða að hrvggt sig, að Bulganin skyldi sama skapi mikil, ef hann mis- tíkki minnast einu orði á samein- tækist og það geta haft hinar ingu Þýzíkalands. Flugeldasvíta Handels leikin á næstu tónleikum Sinfóníukljómsveitarmnar Tónleikarnir verSa í ÞjóSleikhúsinu á mánu- dagskvöldið Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands verSa í Þjóðleik- húsinu mánudaginn 20. þ.m. og hefjast klukkan 8,30 e.h. Stjórnandi verður Róbert A. Ottósson. Þetta eru fyrstu tón- leikar hliómsveitarinnar á árinu 1958. Róbert A. Otíósson hefir ekki Stjórnað^ tónleikum hér um langt iskeið. I fyrravetur var hann hlj ómsveitarstjóri í Berlín og enu þetta fyustu tónleákarnir setm hann stjórnar eftir heimtooanuina. Einleikari á þessum tónleilkuim er RöngvaJM'ur Sigurjónsson, píanó- teikari. Eru þetta síðúistu tónleik- ar iSem ihann leikiuir á áður en hann fer >utan til Suður-Þýzka- lands. Gerpir með bilaða vél austur í hafi VarÖskip íariÖ til aÖ draga togarann til Reykjavíkur Togarinn Gerpir er með bilaða vél 60—70 sjómíiur út af Norð- fjarðarál. Varðskip er farið tog- aranum til aðstoðar og eru lík- ur á því að skipið verði dregið hingað til Reykjavíkur. Það er eitthvað urn mánuður síðan að togarinn var í athuguu (klöss- un) og þykir því ólíkinduin sæta að véliu skuli bila aö svo sköiuiu um tíma liðnum frá þeirri at- hugun. Talið er að þýzkur sér- fræðingur verði fenginn hingað upp til að rannsaka bilunina, sem er meiriháttar. Búazt má við að erfitt reynist að draga Gerpi til hafnar í því veðri sem nú er. Útlit er fyrir versnandi veður. íbúð í Selbúðum brann í gær f gærmorgun um níuleytið var slökkviliðið kvatt að Selbúðum við Vesturgötu, en þar hafði kviknað í einni íbúðinni og var hún aleMa, þegar slökkviliðið kom á vettvang. Þrátt fyrir vonzkuveður voru slökkviliðsmenn fljótir að ráða niðurlögum eldsins, en miklar skemmdir urðu á íbúðinni, og inn- anhússmunir brunnu að mestu. Er því tjón húsráðenda mikið. — EMs upptök urðu með þeim hætti, að börn kveiktu í jólatré. Stjórnmálanám- skeið í Kefíavík Næsti fundur á stjórnmála- námskeiði FUF í Keflavík verð- ur á mánudaginn (ekki fimmtu- dag) kl. 8,30 síðdegis. Pétur Guðmundsson, flugvallarstjóri, hefir framsögu um framtíð Kefla- víkurflugvallar sem flugliafnar. Þráinn Valdimarsson, erindreki, flytur erindi um ræðuuiennsku og fundarstjórn. Fundarstjóri verður Eyjólfur Eysteinsson. Flugeldasvítan. 1 Jón Þórarainsson, tónsikáM og fraimkvæmdastjóri SinfómuMjóim- I sveitarinnar, skýrði frá efnte'kirá j þessara tónileika. Fyrst verður leilc in F.l'uge.ldas'víta Handeil's og er það í fyrsta sinn, sem hún er filutt hér á landi. Svítan er samin í 'Sambandi við hátíðahöld og nvá segja að hún sé nokkuríikonar und Meikiu- vi'ð f'lugeldaB'ýningu, sem jafnan eru miklum hó'tíðulm sam- fara. Sagði Jón sbeimimitilega scgu í sambandi við þessa svítu. ÁriÖ 1950 var hann á EWborgarMtíð- inni og eiinn morgunn vökiriuðu menn eMsnemima við anikla fali byssiiskothríð frá kastala þar í borg. Þegar farið var að spyrjaist fyrir um þetta, kom í ljós, að Sir Thomas Beecham, hljómsveiitar- stjóri.nn frægi, hafði Hátið skjóta úr nokkrum fallbysisum til að prófa tóngæði þeirra, en eina þeirra ætilaði hann að’ nota við fiu tn ing Flugeld asvítu n n a r. Einleikur Rögnvalds. Að FliugeldasivátuHni lo-kinni leikur Rögnvaldur Sigurjóinsson Páanákonsert nr. 1 í e-moll eft- ir Chopin. Að lokum verður leikin Sinfónía nr. 2 í d-dúr eftir Brahams, en þessi siinfónía, þótt flókin sé, er bæði unaðsleg og falleg. Þessi sinfónía mun hafa verið 'l'eikin tvisvar sinnum áðuir hérlendis. Og píanók'onsert Ghop ins ieikur Rögn'valdur nú í annað sinn. í fyrra skipti'ð lék hann kon sertinn í Au'stiuribæjaiiMói fyrir tm Rögnvaldur Sigurjónsson árum cg þá méð SinfóníuíMjóm- sveit Reykjavibur. í ápríl í vor mun Rögn'valdur fara til Suður- Þýzkalands og leilca m. a. í Kölm arútvarpið cg í útvarp í Munchen. Enn hafa frekari hljójhileikar ekki verið ákveðnir i þes'sari utanför hans. 20 tónleikar í Berlíri. Róbent A. Ottósson var fastur (Framh. á 2: síðu.) Kona andast í strætisvagni Þegar lira'ðferS Vestur-Austur bæjar var að leggja af stað af Lækjartorgi í áætiunarferö sina klukkan tuttugu mínútur yfir fjögur í gærdag, tóku farþegar eftir því aS eldri kona, sem var í vagninum, féll meðvitundarlaus fram úr sæti sínu og' á gólfið. Konan var borin út úr vagn- inum og í sjúki'abifreið, seni komin var nokkrum mínútúm síðar á staðinn, og' flutt í slysa- varðstofuna. Þar kom í ljós að kouan var látiu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.