Tíminn - 17.01.1958, Blaðsíða 6

Tíminn - 17.01.1958, Blaðsíða 6
6 TÍMINN, föstudaginn 17. jaaúar 1958. Útgefandi: Framsóknarflokkurlnn Rltstjórar: Haukur Snorrason, Þórarinn Þórarinsson (áb). Skrifstofur í Edduhúsinu vi'ð Lindargötu. Símar: 18300, 18301, 18302, 18303, 18304. (ritstjórn og blaðamenn). Auglýsingasimi 195Ó3. Afgreiðslusími 12323. Prentsmiðjan Edda h.f. Nýja Sogsvirk junin getur verið góður leioarvisir viö kjorborðm MESTA framfaramál Reykjavikur, sem nú er unn- ið aö, er tvimæialaust bygg- ing nýju Sogsvirkj unarinn- ar, þótt hún komi jafnframt miMu fleiri að notum en Reykví'kingum. Með bygg- ingu þessarar nýju virkjun- ar er lagður grund.völlur að því aS hægt sé að efla stór- legia iðnað og aðra starf- rætoslu hér í bænum. Án hinnlar nýju virkjunar væri þetta etoki aðeins útilokað, heídur hefði skapast hér hmn tilfhmanlegasti raf- magnsskortur. ' Það hefði mátt ætla, að ráðamenn Reykjavíkurbæjar hefðu verið mitolir stuðnings menn þess, að þessi mikil- væga framkvæmd væri haf- in og þamiig stutt að bætt- um hag og aftoomu bæjar félagisins. Þess hefði lika átt að mega vænta, ef bæn- um hefði veriö eins vel stjórn að og ráöamenn hans vilja vera láta,' að bærinn hef ði haft fjármagn og lánstraust tii að geta séð um sinn hluta af kostnaðinum á móti rítoinu, en hér er um hélmmgafyrirtæki Reykja- vítourbæjiar og ríkisins að ræða. HVORUGU af því, sem er tilgreint hér að framan, hefir hinsvegar verið til að dreifa. Fjárhagi og láns- trauísti bæjarins er þannig komið, að borgarstjórinn varð að lýsa yfir því, að bær inn gæti ekkert fé lagt fram og etokert lánsfé útvegað til þessarar framkvæmdar. Rik- ið yrði því að útvega það allt, þótt þvi beri raunveru lega að útvega aðeins helm- ingónn. Þetta er vissulega betri mælikvarði á fjár- stjórn bæjarins en sá áróð- ur ráðainanna hans, að fjár hagúrinn sé í bezta lagi. Þótt Reykjavikurbær geti ekki vegna lélegrar fjár- stjórnar úfcvegað neitt fé til hinnar nýju viðgerðar hefði þó hinsvegar mátt vænta þess, að ráöamenn hans styddu þessa framkvæmd af fáðuwi og dáðum. Því miður hefir því ekki heldur veriö að heilsa. Þegar endanlega reyndi á það á síðastliðnu ári, hvort lán fengist til hinn ar nýju virkjunar, beittu for kólfar þess flokks, sem stjómar bænum, öllum áhrif um sínum til að koma í veg fyrir það að lánið fengist. Fjandskapur þeirra við rík- isstjómina var svo mikil, að þeir reyndu að hindra lán- tökuna, svo að rikisstj órn- inni tækist ekki að koma þessu nauðsynjamáli í höfn. Fyrir þessu eru ýmsar sann anir, en þekktust þeirra er viðtaJiö við hinn „grama“ leiðtoga Sjálfstæðisflokks- ins, sem birtist í ameristoa blaðinu „Wall Steet Journal* rétt áður en gengið var frá láninu. Ef ofstæki þessara manna hefði fengið að ráða, væru enn engin lán fengin til virkjunarinnar og bygging hennar ekki hafin enn. ÞAÐ er nú enn helzta áróðursefni blaða Sjálfstæð isflokksins gegn Framsókn- armönnum, eins og oft áður i bæjarstjórnarkosningunum að þeir séu fjandménn Reykjavíkur. Framangreint mál er góður mælikvarði á sannleiksgildi þess áróð- urs. Af þeim mönnum, sem mest og bezt unnu að því að útvega lánin til nýju Sogs- virkjunarinnar, ber fyrst og fremst að nefna þá Eystein Jónsson fjármálaráðherra og Viihjálm Þór bankastjóra. Þeir áttu drýgsta þáttinn i því, að þessi lán fengust. Þannig getur hin nýja Sogsvirkjun, sem seinna mun veita Reykvíkingum Ijós, yl og atvinnu, verða mikilsverð vísbending í kosningunum annan sunnudag — vísbend ing um það, hvort hyggi- legra sé að styðja þá menn, sem efckert fé gátu útvegað til virkjunarinnar og reyndu meira að segja að spilla fyr- ir láninu til hennar, eða þá menn, sem eiga mestan og beztan þátt í því, að virkj- unin kemst upp á tilsett- um tíma. Vilja Reykvíkingar láta útsvörin hækka um 130% á næsta kjörtímabili MBL. BIRTIR nú dag'- legia tnargar lofgrehiar um ágæta stjóm á fjármálum Reytojavíkur á kjörtímabil- inu, sem nú er að ljúka. Jafn framt heifcir það þvi, að þessari ágæfcu fjármálastjórn verði haldið áfram, ef Sjálf stæðismenn endui'heimta meirihlufcann í kosningun- um 26. Janúar. Hin ágæta fjármálastjórn íhaldsins á umræddu kjör- tím'ahili, er ma. fólgin í því, að úfcgjö'ld bæjarins hafa auk ist um meira en 100% á þess um tíma og útsvörin 'hafa hækkað um rúm 130%. Það, sem Mbl. er því að lofa kjósendum hér, er því raunar ektoert annað en það að enn skuli útgjöldin hækk uð um 100% og útsvörin um 130%. Og sennilega gild)ir það um þessi loforö fremur en öll önnur loforð íhaldsins, að það verður staðið við þau. En kæra bæjarbúar sig um að útsvörin hækki enn um 130%? Finnst þeim ekki réttara að prófa annan meirihluta, en að láta sög- una frá seinasta kjörtíma- bili endurtaka sig? ERLENT YFIRLIT Nýi enski fjármálaráðherrann Á Heatcoat Amory eítír aS vertia Attlee íhaldsflokksins? ÞAÐ HEFIR löngum verið talið, að fjármálaráðuneytið brezka vœri seinasta trappan upp í sæti for- sætisráðherrans. Embætti fjármála ráðherra hefir verið talið ganga næst forsætisráðherraemb- ættinu að áhrifum og virðingu og fjármálaráðherrann því talinn lík- legastur ti'l að erfa sæti forsætis- ráðherrans, ef það losnaði. Þannig voru þeir Pitt, Gladestone, Disraeli, Lloyd George og Ohamberlain allir fjármálaráðherrar áður en þeim féll embæ'tti forsætisráðherrans í skaut. Þegar Attlee gerði Gaitskell að fjármá'laráðherra sínum, var það líka með það fyrir augum, að hann yrði erfingi Attlees að stjórnar- taumunum. í brezka íhaldsflokknum eru nú ýmsir efnilegir ungir menn, sem gegnt hafa ráðherraembættum við góðan orðstýr og oft hafa verið taldir likleg forsætisráðherraefni. Einn þeirra er Peter Thorneycroft, sem Macmillan gerði að fjármála- ráðherra sínum á síðastl. ári. Það hefði niátt ætla, að Macmillan reyndi einhvern annan þessara ungu manna, þegar Thorneycroft sagði af sér fyrir skömmu vegna ágreinings um fjármálastefnuna. Svo var þó ekki, heldur sneiú hann sér til eins af eldri ráðherrum sínum og fól honum hið vanda- sama verkefni fjármálaráðherr- ans. Svo kynlega bregður og við, að nær öll brezku blöðin eru sam- mála um að hér hafi verið rétt ráðið. Heatcoat Amory verið síðan 1054. Hann hefir elcki sízt unnið sér álit í bví starfi, enda kunnugur landbúnaðarmálum af eigin revnd, því að hann hefir fengizt við búskap. Talið er, að Macmillan hafi boðið honum fjármálaráðherraembættið, er hann myndaði stjórn sína á síðast liðnum vetri, en hann hafi þá hafnað þvi. Hann hefir aldrei sótzt eftir því að vera í fremstu röð. Amory er talinn vera í hópi þeirra ráðherra íhaldsflokksins, sem voru andvígir árásinni á Sú- ez, þótt hann gerði það hins vegar ekki að fráfararsök. er Amory mikill og bezt lætsir hon- um að vinna í kyrrþey. Þeir, sem hafa unnið með honum, láta vel af samstarfi við hann. Amoii' er hár maður vexti, en gcngur oft nokkuð 1/oginn. Hann er hægur í framgöngu og tranar sér lítt fram á mannfundum. Hann er lítt gefinn fyrir sainkvæmislíf og kýs helzt að eyða tómstundum sínum iieima hjá sór. Ræðumaður cr hann sæmilegur og getur orðið hnyttinn og snarpur, ef svo ber undir. HEATCOAT AMORY hefir nú tvímælalaust tekið við vanda- samasta ráðherraembættinú í Bret landi. Örlög flokks hans cg stjórn- ar velta mjög á þvi, hvernig hon- um tekst að haga fj'armálastjórn- inni. Ef honum tekst vel, gelur liann vel átt eftir að erfa sæti Macmillans, þótt vafalaust sækist. hann ekki eftir því. Niðurstaðan • i > * gæti samt orðið sú vegna 'þess, að ekki næðist samkomulag um neinn hinna vngri manna. Sumiri enskir blaðamenn hafa látið sér detta í hug, að Amory eigi eftir að verða íhaldsflokknum það, sem ■ Attlee var Verkamannaflokknum, enda eru þeir áþekkir um margt-1 Aðrir segja, að hann minni að l.ýmsu leyti á Baldwin í framgöngu sinni, en vera megi þó, að hann líkist mest Bonar Law. Meðal andstæðinganna er Am- ory vel látinn, því að hann hefir HEATGOAT AMORY hefir jafnan lifað óbreyttu lífi. Hann reykir ekki og er nánast bindindis- . , , maður á áfenga drykki. Hann hefir aldrei blandað ser j miklar deilui. verið ógiftur alla ævi. í London Þetta getur hins vegar breytzt býr hann í lítilli íbúð, en heima eftir að hann er koruinn á veðra- í Tiverton sér sjötug mágkona samasta stað enskra stjórnmála. hans, sem missti þrjá syni í stríð- inu, um heimill hans. Starfsmaður Þ.Þ. ’SAÐSTOFAA/ HINN NÝI fjármálaráðherra Breta, Derick Heathcoat Amory, verður 59 ára gamall á þessu ári. Forfeður hans hafa rekið klæða- verksmiðju í bænum Tiverton síð- an í byrjun fyrri aldar og er hún nú langstærsta fyrirtækið þar. Fyr- ir þetta hefir ættin að sjálfsögðu verið sæmd aðalstitli og er það nú borið af elzta bróður Heatheoat. Amory. Annars eru Amoryarnir írskir að uppruna. Amoi-y hefir þannig til efnafólks að telja og í samræmi við það er líka námsferill hans. Ilann slund- aði fyrst nám í Eton og síðan í Oxford. Eftir það settist hann að í Tiverton og er honum mjög þökk uð sú velgengni, sem ættarfyrir-1 tæki þeirra Amoryanna hefir not- ið seinustu áratugina. Amory hafði ekki liaft veruleg afskipti af opinberum málum, ■ þegar síðai'i styrjöldin hófst. Hann gekk þá strax í herinn og varð brátt einn helzti sérfræðingur hans varðandi flugflutninga á herliði. Þegar Bretar gerðu árásina á Arn- heim með fallhlífarsveitum, tók Amory þátt í henni og varð fyrir því óhappi að lærbrotna. Þjóðverj- ar tóku hann þar til fanga og slapp hann ekki úr fangabúðunum fyrr en i stríðslokin. ÞAÐ VAR fyrst eftir styrj- J öldina, er hinn pólitíski ferill Am- ory hófst. Frændi hans hafði verið kjörinn fi'ambjóðandi íhaldsmanna í Tiverton, en hann féll í styrj- öldinni. Eftir nokkurt þóf, féllst; Amory á að taka þetta sæti hans. Hann náði kosningu og hefir átt sæti á þingi síðan. j Fyrr á árurn, fylgdi Amory j Frjálslynda flokknum að málum, ! en snerist síðan til fylgis við í- í haldsflokkinn. Talið er, að hinar I róttæku skoðanir, sem Macmillan ! boðaði á árunum milli styrjald-1 anna, hafi átt sinn þátt í því, að Amory snerist til liðs við íhalds- j flokkinn. Sjálfur segir Amory, að hann tilheyri vinstra armi íhalds- flokksins. Iiann segir einnig, að hagfræðikenningar Keynes háfi haft veruleg áhrif á viðhorf sín. Þótt Amory hafi gert lítið að því, að láta bera á sér, hefir hon- um verið fengið hvert trúnaðar- starfið öðru meira síðan íhalds- fllókkurinn kom aftur til valda. Hann var ráðherra eftirlaunamála 1951—53, verzlunarmálaráðberra 1953—54 og landbúnaðar- og sjáv- arútvegsmálaráðherra hefir hann. Frændur vorir. Norræn samvinna, norræn sam staða, samnorræn sundkeppni. Margir binda miklar vonir við þessa svonefndu norrænu sam- vinnu og telja að Norðuriöndin eigi að standa saman að hugðar- málum sínum út á við. Prédikar ar samvinnu hafa mikið til síns máls, þjóðirnar sem hima hér norður undir heimskauti geta mörgu hlassi lyft ef þær ganga til sameiginlegra átaka. Það er sjálfsagt að efla norræna sam- vinnu á alla lund enda er það stefna heimsmálanna nú é dög- um að ríki og þjóðir slái sér saman í bandalög og samsteypur til að standa betur að vígi gagn vart heiminum. En það er annað í þessu máli sem oi'kar tvímælis. Spámenn norrænnar samvinnu tönnlast á því sí og æ að íslendingar og skandínavar séu frændur og beri að standa saman á þeim for- sendum. Vissulega komu hinir íyrstu landnámsmenn frá Noregi. En l'lesth' gleyma því að kyn íslendinga stendur váðar rótum. Enginn veit me'ð vissu hve víð- tækur var innílutningurinn á mönnum sem af keltnesku bergi voru brotnir, frjálsum sem ó- frjálsum. Víkingarnir frá Norður löndum voru einskonar herra- þjóð og fluttu með sér þræla frá Suðureyjum, þeir voru í meirihluta og höfðu öll þeirra ráð í hendi sér sakir yfirburða sinna á sviði hernaðar. Því er eðlilegt að hlutur norrænu vík- inganna yrði gerður sem mestur er stundir liðu en hinna keltn- esku að litlu getið . Þeir sem ráða vígvélúm ráða einnig sög- unni. Skáld og hetjur. En grunur minn er sá að á- hrif Keltanna hafi orðið og eru miklum mun meiri en lesa má áf. spjöldum. Þeir hafa litað bók-; menntirnar og raunar þjóðlífið allt, gegnsýrt það anda sínum nafnlausum. Blóð íranna hlandað- ist blóði víkinganna og þar með runnu norrænu einkennin sám- an við önnur óskyld. Frá Norður löndum komu liingað þei'serkir og vígamenn sem bitu í skjaldar- rendur og sveifluðu sverði í blindri trú á mátt sinn og meg- in. Þeir voru athafnamenn og horfðu fram á við, éinlyndir og ólmir. Lundarfar Keltamia var með öðrum óskj’ldum blæ. Þeir voru draumlyndir og reikulir, skáld- mæltir og minnugir á forn fræði. Ljóðrænan var þeim í blóð bor- in . Þannig mættust skáld og hetj ur og fýlgdi skáid hetju. Hreysti verk og afrek hinna norrænú víkinga væru gleymd og grafin ef ekki hefði komið til ástríðá hinna næmlyndu Kelta til 'að setja. saman ljóð og sögur um þessar hetjudáðir. Það er af þess um samruna andstæðra einkenna sem fornsögurnar íslenziku sköp úðust og úr þesum jarðvegi hafa bókmenntir íslendinga sprottið um aldaraðir. Til' þessa sam- runa er einnig að leita skýringar innar á öfgum þeim í fari íslend inga sem gert hafa þá frá- brugðna nágrannaþjóðum. Þeir eru ekki frændur skandínava nema að *"* teyti. Þeir hefðu aldrei getaö xórt kúgaðir og hraktir á útskeri þessu nema af því að þeir þágu I ai'f harðneskju víkinganna til að drýgja het.ju- dáðir og einnig skáldskaparnátt úru Iranna sem gaf þessum hetju dáðum æðra gildi í ódauöiegum Ijóðum og sögum. —Ljótur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.