Tíminn - 17.01.1958, Blaðsíða 8

Tíminn - 17.01.1958, Blaðsíða 8
« B T f MIN N, föstudagÍBDi 17. janúar 1S5& 70 ára: Elínus Jóhannesson í Heydal Hafirð'j liiið Heydal vinur, hjartans játa muntu i inni sannir vist, að sæludalir, Béu til á ættjörð þir.ni. ViJjirðu íslands sveitasaslu Bjá, er sfcáldin iýsa og hrósa tomdu þá um fcvödd í Heydal, komdu í sæiudalinn ijósa. Svo kvað Guð’tr.tmdtir síkóJaskáld intn dalinn, ,s>ein íóstrað befir hiiui sjiötu'ga hal frá IfæSingu. Heydalur liggur ínn frá botni Mjóafjarðar í ísafjarðardjúpi. í Mjóafirði er rJáJttúnufegurð mikii. Hiltíðarnar eru víðast fclæddar há- vöxnum skógi- upp á brúnir. -Þar er skjólsamit og veðursæld mikil. í Heydal er iþó skógurinn mestur og liggur fast áð túnimu. Munn- mæJi herma að ttriif býli hafi verið í idadnum. Litta nöfn þeirra enn, og viffa sjást tóftabrot. Skráðar heian- ildir eru þó aðeins til um tvö bæi, Heydál og Gaitarhrygg, sem liggja Binn hvoru megin árinnar. EUnus fæddist í Heydal 12. jan- úar 1888. í föðuræitt er hann fjórði ætttdiður frá Jóni Arnórasyni sýslu mainnj í Reykjarfirði, þeim er stjórnaði saltvinnslu í Reykjanesi v«6 Djúp 1773—-’96. Elínus ól'st 'upp hjá frænku sinni c(g frænda, þeim Guðrúnu Guð- mundsdóttur og Runólfi Jónssyni Aiuðunssonar prests á Stóruvöll- u5n í RangárvaOJasý-.?!iu. Hann var ftonmaðuT í Bolungavik á yngri ár- tvm og hóf ’búskap með fóstru sinni sean þá var orðin ekkja, árið 1912, gitftiist svo Þóru dóttur hennar 1918 og hjó til áreins 1952. Þóra dó 1944. Þau eignuðust þrjá syni, RunóiM og Guðmimd, sem búa í ReyGrjavík og Einar, sem dó ung- uf. Einniig ólu þau upp Sverri GSslason frá átta ára aldri. Árið 1935 byggði Elínus íbúðar- húis úr steini, og skömmu síðar keypti hann alla jörðina, en lengi hafði verið þar tvibýli. 1952 leigði EMjwís jörðina og hugðist fara að tovMa sig eftir langan og enfiðan vánmidag. Það fór þá ó annan veg. Vinnan hefir aSDtaf verið ein af un- affsðemdum li'fs ihaiis, svo að hann fcuTini illa iðjuieysinu. Keypti hann þé Skömmu síðar eyðibýlið Galtar- torygg hinum megin ár og varð þá eágandi allls daJsins. Hóf hann nú að byggja hús á jörðinni og hefir þegar lokið því. íbúðarhúsið hitar hann upp með hveravatni. Að þessiu nýja landnámi hefir faann. imDið aleinn. Síðastliðið sumar lét hann jarðýtu bilta stórri spildu af gam'la túninu. Þarna hefir hann stórt fjárbú, sem vex árl'ega og verður ef að liikum lætur, jafinstórt því, sem hann hafði í Heydal, en það var með stærri búum við Djúp. Síðustu órin, sem Elínus bjó í Heydal varð hann oft að vera al- einn í dalnum á vetrum, jafnvel áður en sveitasimi kom þangað. Sýnir það eindæma andlegt þrek og þrautseigju, auk þess afreks að hirða uim stórt bú, sem hann hafði. Á sumrin var alltaf margt fólk í kring um Elínus, ekki síst börn af mölinni. Sóttust þau eftir að vera hjá honum siuímar eftir sumar. ÖHium vffl Elínus gott gera, og öll- um er hann kær, en þó tekur hann 'börnin fram yfir allt. Börn hænast að honum við fyrstu sýn svo fágæít er, og sýnir það bezt hans góða innræiti. Glaðlegt viðmót hans og hjartahlýja vinnur allra hugi. Oft var gestkvæmt í Heydal á sunnudögum í júM og ágúst. Sá siður hélst fram á sáðustu ár, að fólk úr þremur innstu hreppum Djúpsins fcom saman í Heydals- sfcógi einhvern góðviðrisdag. Slapp þá enginn við að koma heim og þiggja góffgerðir. Oft mun hafa loomið þangað á einum degi langt á anmað hundrað manns. Þá er EMnus bóndi glaðastur, þegar bann hefir hvert sæti skip- að og ber mönnum góðgerðir. — Margir eiga hugltjúfar minningar frá þeim dögum þegar þeyst var um dalinn hans á mörgum tugum hesta. Undir kv'öld var haldið heim. Fylgdi hinn ókrýndi konung- ur dal'sins gestum til sjávar, á- samt sveinum sínum. Var þar stig ið af baki, tekið lagið og kvaðst innilega. Var oft liðáð á nóttu, þeg ar Skötfirðingar, Vigurmienn og Ármúiafólk hafði náð heim. Um slákar ferðir dreymdi svo fólkið til næsta sumars. Nú er öldin önnur. Fólkinu hef- ir fækikað í sveiíunum, hestunum þó öllu meir. Samt sækir fólk 1 Heydai, en nú fremur á bátum og bifreiðum. Vonandi tekst ekki ill- um öflum að fcoma í veg fyrir, að góður akvekur komizt í Heydal snemma næsta spmar, svo að fjar- lægir vinir geti beimsótt afmælis- barnið og glaðzt með honum enn á ný. Þrátt fyrir árin, sjást ekki elli- mörk á Elinusi. Andi hans er sí- ungur. Dásemdir lifsins eru svo miklar, að hann gefur sér engan tíma til að fyligjast með árunum. Svo margt er ógert ennþá, þótt hann 'hafi þegar lokið mifcliu tneira en meðal dagsverki. Nú eru barna börnin farin að dvedja hjá honum á sumrin. Þóra litla og Elli litli hlaupa meðfram ánni og huga að silungi, og þá er þetta aftur eins og á liðnum dögum. Þar ríkir lifsfjörið, gleðin og góðvildin í fögru umhverfi. H. Þ. Minning: Jón Kjartansson, Asparvík JÓN KJARTANSSON var fædd- ur að Skarði í Kaldrananeshreppi 22. j'úlí 1873. Var því á 85. aldurs- ári, er hann lézt 28. nóvemher f. a. Foreldrar hans voru Guðrún Sig- fúsdóttir og Kjartan Guðmundsson. Hann óls't upp hjá þeim, en umgur að árum fór hann að heiman til Lofts bónda Bjarnasonar á Eyjum í sömu sveit, sem þar bjó rausnar búi. Dvaldi hann þar um nokkurra ára skeið. Árið 1895 giftist hann Guðrúnu Guðmundsdóttur Jónsson ar, sem lengi bjó á Skarði og Sig- ríðar dóttur Lofts bónda á Eyjum. Þau Jón og Guðrún eignuðusit tvö börn, dreng, sem Iéat á 1. ári og Guðrúnu, sem gift er Pálí Guðjóns- syni frá Kaldhak. Þau bjuggu lengi á Eyjum. Sambúð þeirra Jóns og Guðrúnar varð stsutt, því að hún lézt 8. október 1899 aðeáns 21 árs að aldri. Árið 1902 giftiist Jón í annað sinn, Guðrúnu Guðmundsdóttur Pálssonar frá Kjós í Árneáhreppi. Hún andaðist 23. núvember 1956. Höfðu þau þá verið í hjónahandi 54 ár og átt saman 15 börn. Af þeím komust 12 til fu!ldorði.nis éra, en 10 eru á llffi, tvær dætur og étta synir. Árið 1900 hóff Jón búskap á hluta úr Svanshóli, og bjó þar til 1915 að þau hjón flúttust að Aspar vík, og bjuiggu þar um tuttugu ára skeið. Tók þá Bjarni sonur þeirra við búskap. Eftár það d'völdu þau þaæ í húismenns'ku, þar til 1915 að þau fiuttu með Bjarna syni sínum að Bjarnarhöfn á Snæ felisnesi og dvöMust þar tid ævi- loka. Það var þröngt um jarðnæði meðan þau bjuggu að SvanshóJi. Virtist rætast ncikkuð úr, er þau fluttu að Asparvik. Hver sem þanig að kemur og virðír fyrir sér um- hverfið, mun þó sýnast mjög tak- mörkuð skilyrði fyrir stóra ffjöl- skyildu um góða afkomu. Umhverf- ið eitit hið hrjóstrugasta, seim um getur norður þar. En jörðin ligig- ur vel við sjávargangi einkum báta filski, er fi'skur gengur á grunnmið. Mun það lika drjúigt hafa dregið um afkomu heimilisins. — Fórst bóndanum vel úr hendi hvens kon- ar vinnubrögð til sjós og lands. En gildasti þá'tturinn hversu vel skip- aðist, var hið innilega samstarf hjónanna um alit, er verða mátti heimilinu tiil fra'mdráttar. Sama gidti um börnin, er þau komust til þroska. Konan var ung að áxum, þegar hún tóik við heimiliss'tjórn. Börnum fjölgaði ört. Það voru því mörg sporin og mifclar áhyggjur, að sjá ödlú farborða án annarra hjálpar. Það kom sér vel, að bónd inn var fjölliæfur og liðtækur til addra starfa. Verk'askýpting fcom emgin til greina, heldur tekið þar til hendi, er þörfin var brýnust í bvert sfcipti. Gilti hið sama um börnin, er þau fóru að taka þátt í heimiTisstörfunum. Þeir voru efcki háir í lofti sumir sdáttumennirnir er þeir fynst fóru að bera ijá í gras, en vel var þeiim í hendur bú- ið. Saima gidti um sjósóknina. Það voru smáar hendur, sem héldu um árahlumminn. En þetta þróaðist tll hinar farsæluisitu trillubátaútgerð- ar þar í nágrenni. Jón var, sem fyrr segir, hagileáks maður á allt, sem hann tók hönd- um til, því efcki langt að seidast til þess að fá viðgerð á því, sem af laga fór. Þcss varð hann líka að niofcikiru leyti að gjálda, því að oft var Oeitað tiil hans um viðgerðir og smíði á ýmisu, sem sízt mátfi án vera og Ðjótt þurfti að bæta. Hag- leiik'ux Jóns sýnilst ætlá að ganga tid niðja hanis. Börn hans öll eru hög á hendur og sumir synir hains Itetasmiðir. Efftir að þa'U hjón fluttu að Bjarnarhöfn, littðu þau áhyggju- lifiu Mfi. Börnin voru ÖTI komin til þroska og barnabörnin að vaxa upp. Þau voru nú komin þarna í umhverfi, sem að fiestu leyti var glæsilegra en við harðbalakoitið, sem þau höfðu faáð sína Tífsharáítu. Miiklir voru þarna möguleikar til stórra afihafna, og þegar komið mót á það hjá hinni yngri kynslóð. Mætti þar því imikiTs af vænta. Eigi að síður mun hugur þessara öddr- uðu hjóna hafa dvadið við önm hinnar erfiðu lífsharáttu, með þeim sófckinsjtunduni, er fylgdu farsædiu starfi, sem si'grað hafði svo manga erfiðleika. M. H. Eitt af eftirsóknarverð- ustu úrum heims ROAMER úrin eru ein af hinni nákvæmu og vandvirku fram- leiðslu Svisslands. í verk- smiðju, sem stofnsett var 1888 eru 1200 fyrsta flokks fag- menn, sem framleiða og setja saman sérhvern hlut, sem ROAMER sigurverkið saman stendur af. Fást hjá flestum úrsmiðum. 100% vatnsþétt. — Höggþétt Á víðavangi (Framhald af 7. síðuj. Reykjavífcur fyrir a® kaupa eití skrifs'tofuhús fyrir hluta af hinni íaargþættu starfsemi sinni". Það, sem Bjarni á hér við, er það, að Tímian hefur deilt á þá ráðstöíun að verja gróða hita veitunnar til kaupa á skrifstofu húsi í s’íað þess að nota haun til að auka hitaveituk-'rfið. Eft- ir þessari kenningu Bjarna er það nú orðinn fjandskapur við Reykjavík að vilja auka hita- veituna! Hofn í Höraafir&i (Framhald af 7. síðu). há útsvörin væru í Hafnarhreppi, en þvi er til að svara, að á árinu 1956 námu þau 670 þús. krónum,. sem skiptust á 182 gjaldendur. Fjárhagsáætlun síðasta árs nam 800 þús. krónum. Lán hefir hrepp- urinn femgið og greitt af þeim vexti og afbor-ganir skilvíslega og. er það meira en hægt er að segja ■um ýms önnur byggðariög, þar sem minna er haft fyrir stafni. . — Við hér -tökum ekki lán til þess að þau séu vanskilalán, sagða! Sigurjón aff lokum. - • Geta má þess að Sigurjón er nú í þann veginn að láta af cdd- vitaistörfum og flytjast búferium' til Reykjaviikur. Hefir hann Teyst af hendi mifcið starf í þágu hrepps- ins eins og hinar margvislegu fram kvæmdir sýna ljóslega. Munu Hafnarbúar þakka Sigurjóni for- ustuna af aThug. Landbúnaðarmál (Framhald af 4. síðu). um 1,5 mildj. M'tra. Það er skrrð é skú'tunni þeirri, þær eru sitór'stig- ar framkvæmdirnar þæir!! Það er ekkert undariegt, þó að hér k'orai ffram svipaðair etefnur og hjá Grjnnari Bjarnasyni, ,þóít ndkfc uð séu þær óljósari. Guðmundur oighann eru samikennarar, og.ræða vafalaust oft sdn í miiíli og við nem endur sina, 'áhiugamátt sín. Árni hef ir oftar en Gunnar verið í íram- boði fyrir sjádfstæðisfliokfcinn cg veit oig þekfcir sjónarmið ídokk’siftor úsitunnar. Gg hann er off tryggur flc&ksmaður til að bregðaist íTokfcn um. Lofcs er bændaráffabefnan hald in að fyririagi fé.Tags ungra sjádtf- . stæðisnianna, og má af öilu þ œsu Tjóst vera að síefna Gunars, sú, er lýisti sér í útvarpserindinu og síðan er að no'kkru tekin upp í samþyikfciir bændaráðbtefnunnar, er fraaDtíðar-stefna Sj'álfetæðis- fl'ofckism's í daig, að minnsta kosti hjá þeim yngri. X. Tvískinnungsháttur — eða hva8? Með þessan grein, hef ég viOjað be.ruia bændum landsins o’g ra'unar öfflúm dandsmönnum á þa-isiar tvær' lólífcu steínur.Þeirri sem fýlgt hefir verið og stefnir að þvi að bæfia jarðirnar í landinu, gera lífvæn- Tegt á þeim öKiuim, aútoa fram-, 'leiðsTu hændanina og gera hana sem ódýnasta. Treyista þvi að íjár- hagsgrandvellli framlBiðslunnar verði breýtit, og þá muni sú fraim- leiðsla ofckar ,sem við ekki þunf- uim að nýta í landiinu, verða seM í samkeppni við samafconár vörur, frá öðrum Jöndum, og vera vel þeg in td að hjálpa til að fæða þann mikla fjöida jarðaríbúanna seœá nú er vannærður. Og hiaa sem nú er boðuð, að fækka bý&unum fuMnægja affeins innanl'andfiþarfin ni fyrir Tand.bún- aðarvörur cig gera það a. m. k. hvað mjcCík cg mjúTkurvctnur snertir með sfórbúum að rússn- esfcri fyrixmynd. Láte framleiffálu aufcningu’na efcíki vera meiri en þörf ef fyrír áriega tii þe.sis að tuld nægja innanlandsmarkaðmum. Hver stefnan ar betri? Hvorri þeirra á >að fylgja? Og sé það rnein ing Sjádffstæðismanna ‘að taka nú upp þeslsa istefnu, sem „forvíigiis- menn“ þeimra í landbúnaðartmáTutai boða nú, því flyíur þá ekfci Sj'ádf- •stæðisfTofcikiuri'nn henni tiil fram- gangs frumvarp á Alþingi? Eða er hér um sarr.a tvískinn'U'nginni að ræða og oft verður vart við hj'á fl'okknúm þeim? Eða oru „forvágfe mennirnir“ á annari línu en þing- meinnirnir? Um það þurfa bændur landsins að ffá að vite sem fyret. 1. d’esember 19571

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.