Tíminn - 23.01.1958, Blaðsíða 1

Tíminn - 23.01.1958, Blaðsíða 1
SteMT TIMANS #ru Cltstiórn og »krIfstofu> • «3 00 iNaCamenn eftlr lcl. 1*> 1«301 — 18302 — 18303 — 18304 42. wgangur. xB Reykjavík, fimmtudaginn 23. janúar 1058. 18. blaS. FariS í miSskúffuna ri Ihaldsstjðrnin í Rvlk er mesta glundroðastjérn, sem um getur Bjarrai: „Fyrst þú ert svona aumur, verður maður að fara í miðskúffuna" Brezkir þingmenn krefjast fundar æðstu manna LUNDÚNUM, 22. jan. — Fregn- ir frá Bretlandi herma, að kom- ið hafi í ljós, að inikill fjöldi brezkra þingmanna krefst þess mjög eindregið, að efnt verði til fundar æðstu manna stór- veldanna. Er svo að sjá sem þeir telji að teygja beri sig mjög langt í samkomulagsátt við Rússa að því er varðar undirbún- ing slíks fundar, svo að ekki þurfi að stranda á því. Þá segir, að Butler, sem nú gegnir störf- um forsætisráðherra hafi lofað að koma þessiun skoðunum þing manna hið fyrsta íil Macmillans forsætisráðlierra, er dvelst í Nýja Sjálandi um þessar mundir eins og kunnugt er. „HrmdiS meirihlutavaldi SjálfstæSisflokksins me$ því að koma tveimur Framsóknarmönnum í bæjarstjórn“, sagtfi Þóríur Björnsson i loka- ræíu sinni í gærkveldi Síðasti ræðumaður Framsóknarflokksins í útvarpsumræð- unum í gærkveldi var Þórður Björnsson, lögfræðingur. Hann veitti borgarstjóra og fleiri ræðumönnum Sjálfstæðisflokksins maklega ráðningu fyrir blekkingar þær, sem þeir höfðu haft í frammi og brá upp eftirminnilegri mynd af loforðasvikum íhaldsins á síðasta kjörtímabili. „Gulu sögurnar” eiga að leiða at- hygli frá fjármálaóreiðunni í Rvík í sta<S upplýsinga kemur fals og óhróftur og í stuo greinargerðar skrum og blekking Þí:ð verður nú æ augljósara að tilgangur íhaldsins með því að leggja ofurkapp á að útbreiða „gulu sögurnar11 um húsnæð- ismárl og skattamál nú fyrir kosningarnar er gert til að leiða athygii frá hneykslinu í fjármálastjórn Revkjavíkur, til þese að breiða yfir hitaveituhneyksli, Faxahneykslið og sam- skiptin við Kveldúlf, sjóðaránið, húsatryggingahneykslið og aðra fjármálaspillingu, sem hefir vaxið og dafnað eins og aldrei fyrr á síðasta kjörtímabili. Þórður vék fyrst nokkuð að hræsnisræðu borgarstjóra í fyrra- kvöld og minnti hann á nokkur at- ■riði úr fjármálastjórn bæjarins, sem hann hefði gleymt. Rakti hann útsvarshaékkunarsögu íhaldsins á síðasta kjörtímabili, þar sem ein hækkunin tekur við af annarri, og hverri hækkun fylgdi viðaukaút- svar afgreitt á aukafundum í bæj- arstjórn, og' tók stundum ekki lengri tíma en 5 mínútur. Þá minnti hann á að skrifstofu- báknið hefði aúkizt um 80% á kjör tímabilinu, sívaxandi halla bæjar- rekstrarins og skuldasöfnun, sem vaxið hefir um 32%. 550 þús. sem Gísli gleymdi Þá vék Þórður nokkrum orð- um að Gísla Halldórssyni, arki- tekt, sem Iýst hafði fjálglega bygg'ingaframkvæmdum ílialds- ins. Minnti Þórður Gísla á, að' liann liefði gleymt einum kostn- a'ðarlið við íbúðabyggingar bæj- arins, sem sé að Gísla liefir á síð ustu þrem árum verið greidd af bæjarfé fyrir umsjón með bygg- ingum upphæð, sem nemur 550 milij. króna. Geir og Sameinaðir verktakar Þá vék Þórður noklkrum orð- að xa dóm um skattskyildu, en það ern Sameinaðir verktakar, s-ean Gteir Hallgrímsson er forsvarsmaður fyrir. Mesta glundroðastjórnin Þá vék Þórður nokkuð að þeim óyndisúrræðum, sem íhald- ið grípur til, til þess að dylja eigin óstjóm og afgjpp. Mesta haldreipið væri svonefnd ghmd- roðakenning, sem sé að skapast mnndi stjórnleysi, ef andstöðu- flokkar íhaldsms næðu völdum. Hann benti á, að reynslan hefði afsannað þessa kenningu >í nær öllum bæjarfélögnm lanðsins. Sannleikminn væri sá, að sitjóm Sjálfstæðisflokksins á Reykja- vík væri mesta glundroðastjórn sem um gæti. Þetta fyndu Sjálf- stæðismenn sjálfir og því legðu þeir alM kapp á að leiða huga manna frá bæjarmálefnum með grúusögum, kynjasögum og gul- um sögum, jafnvel ógnarsögmn, sem ættu sér enga stoð í veru- leikanum. Orð og efndir Loks drap Þórður á nokkur lof- orð íhaidsins fyrir síðustu hæjar- ístjórnaiikösningar og efndir Mörgnnblaðið geymdi hjá sér á amiað ár álitsgerð þá, er þeir Hannes Pálsson og Sigiuður Sig- mnndsson sömdu, án þess að skýra frá efni liennar. Bjarni Benediktsson læsti þetta plagg niður í skúffu til þess að geta notað það einmitt í þeim tilgangi, sem nú er orðinn Ijós, rétt fyrir bæjarstjómarkosningarnar. Ef að syrci í rökræðum uin fjármála- lmeyksli íhaldsins, mætti reyna að dreifa athygli manna með þeini fáránlega söguburði, að þarna vajri „áætliín“ ríkisstjórn- ariinuiar í húsnæðismálum. Til þess að gera söguna trúlegri er svo tekið uppkast að frumvarpi, seœm reist var á allt öðrurn for- sentium, og aldrei lagt fram, og tvúffikað saman við álitsgerð liinna Giíinar var ófædd- ur fíka. íkviknun í þaki Klukkan 14,10 í gær var slökkvi liðið kvatt út vegna íkviiknunar í timhurhúsi, seim er eign Áburðar- verfcsmiðju ríkMnis. Hafði kviknað í tróspónum í þalki húJssins og urðu islöklbviliðlsimienn að rjúfa "at á!111111 að Geir Haflilgrímissyni, sem þekra. Hann minnti á Mforð um hekiuna til bess a fcomast að efld-! ný!lokið haífði máii sinu Mrast ?ætil6Sa fjhámálastjórn, sem efnt .. , yifir því, að saimvmnusaantiökin hafa verið með taumflauisri ut- 'iniu-m. Ekfci fcom'st eMurinm nrður ,greid(ju eM{i útsvar. Þórður benti svarsálagningu. Hamn mimnti á í húsið þar eð ffljóitfltega tókBt að 'á, að þetita væri hart, þar sem svilkin í hitaveitumálunum, lóða- súpan liennd upp á ríkisstjórnina dlöikkva, en töliuverðar skemitadir tcilur sýndu, að SÍS greiddi hæsta málunum, endurbyggingu gamiia sem hennar mál. urðu af vat-ni. íbúa húissins heitir útsvar í bænura. En hann benti bæjarins, vatnsveitumáluin, hol- Drátturinn, sem varð á því lijá iEmar Þór Jónsaon og mun liann Geir á það, að hann hefði gleymt ræsamáhim, holræsagerð, útrým Mbl., að opna skúffuna með gulu vera starfsmaður Áburðarvenk- að nefina annað fyrirtæki, sem er kgu braggaíbúða, byggingu verka sögunni sýnir mæfa vel, hver til- simiðjunnar. aflgerlega útsvarsfrjállst þrátt fyrir mannahúss, byggingu simdflaugar tveggja manna, og' síðan er öll I! lokaræðu sinni í gærkveldi hóf Gumiar borgarstjóri mál sitt á |>essa Ieið: Árið 1882 skrifaði kaþólskur prestur, sem kom til Reykjavík- ur á þessa leið: „Enn eru Reyk- i víMngar ærlegir og' heiðarleg'ir menn“. Þá voru jieir Ingi R. og í Gula sagan um spariféð Þórður Björnsson ófæddir, sagði I Sama eðlis er gula sagan um gangurinn er. Ef málið sjálft var eins og Mbl. segir nú, liefði það auðvitað rekið upp ramakveinið þegar fyrir meira en ári. En af því að málið var ætlað til blekk- inga og' falsana fyrir kosningar var það geymt og' grafið þangað til stundin var talin upp runnin, þangað til bæjarstjórnarmeirililut inn í Reykjavík var orðinn svo aðþrengdur í fjármálafeninu, að hann þyrfti bjarg'hring af þessu íagi við. Það er nú öllum landslýð Ijóst, að það hefir aldrei stað- ið til og mun ekki standa til meðan Framsóknarflokkur- inn fer með forustu í ríkis- stjórn að settar verði neinar hömiur á frjálsan yfirráða- rétt manna yfir íbúðum sín- um. Allur söguburður íhalds- ins um slíkt er vísvitandi fals og lygi. Það er mergurinn málsins. Kjósendafundur stuðn- ingsmanna B-listans Veríur í Stjörnubíði á morgun Framsóknarmenn í Reykjavík og annað stuðningsfólk B-listans heldur almennan kjósendafund um bæjarmál i í vesturbæ og marg-t ffleira. i Meginmál Framsóknar- flokksins Ræðu sinni lauk Þórður me'ð þessum orðum: „Komandi ba>.jarstjórn er miíbiffl vandá' á hönduta. Hún tekur vfé> ötjórn bæjarmála þar sem fátt er vel gert, margt illa gert en fflesí liátið ógert. Hennar bíða ótal ófleyst og vani* ræibt verkeifni. Framisófcniarm-enn ganga til þesa aira -kosniniga mieð fuMan • vilja á í Stjörnubíói annað kvöld, föstudaginn 24. þ. m. kl. 8,45 að leysa þessi vertkefni. Þeir munu bo-rgarstjóri. Því má bæla við, að Gunnar borgarstjóri var víst ekki heldur fætMur þá. spariféð, sem íhaldið er að breiöa út. Hún segir, að fyrirhugaðar séu aðgerðir gegn sparifiáreigendum (Framfliald á 2, síðu). síðdegis. Þar flytja eftirtaldir menn stuttar ræður: Egili Sigurgeirsson, lögfræðingur. Eysteinn Jónsson, fjármálaráðherra. Haukur Snorrason, ritstjóri. Hörður Helgason, blikksmiður. Kristján Thorlacius, deildarstjóri. Valborg Bentsdóttir, skrifstofustjóri. Þórarinn Þórarinsson, ritstjóri. Þórður Björnsson, lögfræðingur. Örlygur Hálfdánarson, fulltrúi. Reykvíkingar, fjölmennið á kjósendafund B-listans annað kvöld, fylkið liði í sókn til þess sigurs fyrir B-list- ann á kjördag að tveir Framsóknarmenn eigi sæti í bæj- arstjórn næsta kjörtímabil. Það yrði stærsta sporið til að binda endi á einveldi íhaldsins í Reykjavík. leggja megiu áherzilu á 1. að bæjarbúar hafi næga at- vinnu, 2. að hófs sé gætt í útsvörum og þeim varið vel og nytsamlega, 3. að bætt verði úr lóðaskortiu- um í bænum. 4. að hitaveitan verði stóraukin. 5. að bærinn verði skipulagður, 6. að bæjarbúar fái fullgerðar götur. svo að nokkrn' aðalmál séu nefnd. B æ j austj ór narkosningar nar eru því örlagaríkar. Þær snúast: uln bætitan hag bæjarbúa og betri S'tjórn bæj'arinis. Þær snúa-st um það livort bæn- (Framih. á 2. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.