Tíminn - 23.01.1958, Blaðsíða 11

Tíminn - 23.01.1958, Blaðsíða 11
T í MIN N, fimnitudagiim 23. janúar 1958. 11 SKIPIN «í FLUGVf.LARNAR Dagskráin í dag. 8.09 Morgunútvarp. . 9.10 Veðurfregnir. 12.50 „Á .irívalétmnrf, sjómannaþátt- ur fGiiSS'ún .Eí'lendsdóttir). 15.00 MiðdekMtvarp,' 16.00 Fréttir og veðurfregnir. 18.25 Veðunfregnir. 18.300 Fornsðguilestur fyrir börn. 18.50 FranðHirðarfoMinsla í frönsku. 19.05 Haricómkuiög, (plötur). 19.40 Augifei-ngar. 20.00 Frei'lir. ; ' - 20.30 „vfiiiar með afföllum", fram- haldsíeikrit fýrir útvarp eftir Agnar Þprðarson; 2. þáttur. 21.15 Kórsöngur: Frá 8. söngmóti Ilektu, sarnbands norðlenzkra ka-rlaikóra (IHjöðritað í júni sl.) 21.45 Ísíenzkt mál (Ásgeir Bl. Magn- ús-son kand. bag.). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Erinai með tónleikum: Dr. Hall grímur llelgason tónskáld tal- ■ar i þriðja sjnn um músikupp- eldi. 23.00 Da-gskrárlok. Dagskráin í dag. 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veðurf-regnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Fréttir og veðurfregndr. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Börnin fara í heimsó-kn tií merkra manna. 18.55 Framburðarkensl-a í esparanto. 19.05 Létt lög. (piötur). 19.40 Aug-lýsinga-r. 20.00 Fréttir. 20.20 Daglegt m-ál (Árni Böðvarsson) 20.25 Guðmundur Friðjónsson. Bók- nienntakynning Almenna bóka- félagsins frá 21. nóvember s). a) Erindi dr.. Þorkell Jóhann- esson háskólarektor. b) Upplestur. 22.00 Préttir og veðunfregnir. 22.10 Erindi: Frímerkið sem siafngrip ur (Sigurður Þorsteinsson). 22.35 Frægar hljómsveitir (plöfcur): Sinfónía nr. 3 í d-moll (Wagn- er sinfón-ían) ef-tir An-ton Brucknei-. 23.30 Ds-gskrájrlok. Emerentiana. 23. dagur ársins. Tung! í suSri kl. 15,18. Árdeg- isflæði kl. 7,28. Síðdegisflæði kl. 19,45. SlysavarSstofa Reyk<avfkur t Heilsuverndarstöðinni er opln aU an sólarhringinn. Læknavörður L R. (fyrir vitjanir) er á sama stað Ri 18—8. — Sími 15030. Siðkkvistöðin: simi 11100. Lðgr«elustöðin: simi 11160. DENN1 DÆMALAUS! , — Við vorum á útsöium. Gettu hvað við erum búin að eyða miklum peningum? Fimmtudagur 23» janúar Næstsíðasta sýning á leiknum Ulla Winblad 536 Lárétt: 1. flík, 6. spaði (þf), 8. vönd, 9. ótti, 10. gláp, 11. fræðimaður (fornt), 12. gráðu-gur, 13. pípa, 15. angur. Lóðrétt: 2. látaiæti, 3. dreyfa, 4. sl-aga, 5. karlmannsnafn, 7. lasta, 14. síkjótur. Lausn á krossgátu nr. 535. 11. lúa, 12. ann, 13. róg, 15. Lárétt: 1. ylgra, 6. oka, 8. öld, 9. fár, risna. — Lóðrétt: 2. lodd-ari, 3. GK, 4. rafmagn, 5. Hödliu, 7. þránd, 14. ós. Hjúskapur Nýlega voru gefin saman í hjóna- band a-f séra Kristni Stefánssyni ung frú Fríða Jóhanna Daníelsdóttir og stud. med. Víglundur Þór Þorst-eins- son (Víglundsson-ar skólastjóra í Vestm-annaeýjum). Heimili ungu hjcnanna verður fyrst um sinn að Hrin-gbraut 47 í Reykja-vík. Pennavinur Beiðni irai pennavin (drengur): Áhugamál: Frímerkjaskipti: Skrif- ar á eneku. Mr. Alan Henderson, C/o British Embassy, Djakarta, Indonesia. Hé r í myndinni er Róbert Arnfinnsson í hlutverki Bellmans, í leikritinu Úlla Winblad, sem fjallar um Bellman, og Ullu Winblad. Næst síðasta sýn. iv; ing er í kvöld. Frá borgarlækni. Farsóttir í Reykjávík vilkuna 5. til 11. janúar 1958, samkvæmt skýrelum 17 (15) starfandi iæfcna. Hálsbói'ga 35 (30), Kvefsótt 63 (41), Iðr-aflevef 5 (8), Inflúenza 2 (2), H-eila- sótt 1 (2), Hvotsótt 1 (0), Kveflungna bólga 1 (3), Rauðir hundar 1 (4), Munnangur 5 (1), Hlaupabóla 4 (3). Skipaútgerð ríkisins. Hekl-a er væntanlég til Akureyra-r í da-g á vesturleið. Esj-a fór frá Revkjavík í gærkvöldi vestur um -land í hrin-gferð. Herðubreið er vænt anleg til Reykjavíkur á morgun frá Austfjörðum. Skjaldbreið er á Húna- flóahöfnum á leið til Akureyrar. Þyr- Lll er á Austfjörðum. Ska-ftfellingur fer frá Reykjavík í dag til Vest- mannaeyja. Flugfélag lslands hf. Hrímfaxi er væntanleg til Reykja- víkur kl. 16,30 í dag frá H-amborg, Kaupmannahöfn o-g Glasgow. Flu-g- vélin fer til Glasgow og Ka-upmanna- hafnar kl. 8 í fyrramáldð. f dag e-r áætlað að fljúga til Ak- ureyrar, Bíldudals, Egilsstaða, ísa- fjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar og Vest-mannaeyja. — Á morgun til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hólma- vífcur, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vestmanna' eyja. Skipadeild SÍS. Hvassafel-1 fór 20. þ. m. frá Riga, áleiðis til Reykjavikur. Arnarfell átti að fara í gær frá Riga til Vent- spiLs og Kaupmannahafnar. Jökutfe-U, er á Húsavík, fer þaðan til Hvamms- tanga. Dísarfell fór 20. þ. m. frá Reyðarfirði áieiðis til Hamborgar Og Stettin. Litlafell fór 21. þ. m. frá Siglufirði áleiðis til Hamborgar. Hel’gafell fór 21. þ. m. frá New Yorflc áleiðis til Reykjavíkur. Hamrafell er í Reykjavík. Loftleiðir hf. Saga mllli'I-andáfllu’gvél Loftleiða er yænta-nieg til Reýkjavíkur kL 18,30, í kvöld frá Hamborg, Kaupmanna- höfn, Óstó. Fer tái New York kl. 12. Hverfaskrifstofur Á eftirtöldum stöðum hefir B-iistinn hverfaskrifstofur* Nesvegi 65, kjallara sími 1 69 95 Kvisthaga 3 — 1 08 83 Kaplaskjólsvegi 37 — 2 48 27 Barmahlíð 16, kjallara — 1 88 42 Rauðalæk 39, II. hæð — 1 91 41 Laugarnesvegi 102 — 3 28 03 Nökkvavogi 37, kj. — 3 32 58 Mosgerði 8, II. hæð — 3 44 20 Skrifstofurnar eru opnar frá kl. 6—10 daglega. Stuðningsmenn B-listans, noíið tímann vel fram a8 kosningum. — Hafið samband við skrifstofurnar o<$ hjálpið til að undirbúa glæsileg kosningaúrslit fyrir Blistann. Stuðningsmenn B-listans! — Hafið samband við kosiu ingaskrifstofuna í hverfinu strax I dag. AAyndasagan Eiríkur viöförli attlt <SSsS88 6. KRESSK . PiTSœssM > •: w'v • Hýti ævfntýri 5. dagur 'mmM Bátur-inn nálgast hina ókunnn strön-d og milkiM liu'ga’ræsingur ríkir um borð. Þjáningar og hættur gleymast en eftirvæntingin tekur, völdin. Bátinn ber hratt að ströndinni. Fjaran er grýbt, engin byggð er sjáanleg.' ' Hver veit nema þetlta sé eyjan fræga, sem GuLI- haraldur gróf í fjársjóði sína endur fyrir löngu? Sveinn varpar spurningunni fram. Vertu hægur, svarar Eiríkur. Vatn er ofckur meira virði í dag en gull og eðalsfceinar. Hver veit nema við hi-tttun fólþ, sem gétur' hjálpað oklkur? - Þegar bátinn ber upp í fjöru, stöfckva þeir á land. Eirí'bur skiþar Birni að vera kyrr við bátönn tö gæzlu, ása-mt. öðrum skipsmanntnum, en sjálfur fer hann niður með ströndinni með einum fýigdar- manpi. en Sveinn í gagnstæða átt með fylgdannanni. ' Um það ér samið, að þeir’hittist' við bátinn áður en sól er setzt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.