Tíminn - 23.01.1958, Blaðsíða 3

Tíminn - 23.01.1958, Blaðsíða 3
T í M I N N, finmitudaginn 23. janúar 1958. 3 imiiiiii|iiiimi!iiiliiiiiiiiiiiiiiimiimmiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiMl | Hlutabréf | A8 gefnu tilefni skal það tekið fram, að hlutabréf i | í FLUGFÉLAGI ÍSLANDS HF. hafa verið og eru § 1 enn til sölu fyrir almenning. Hlutabréfin eru seld E 1 í Reykjavík í afgreiðslu félagsins, Lækjargötu 4, | I en afgreiðslur og umboðsmenn þess annars staðar 1 I á landinu annast móttöku pantana á þeim, sem f | síðan verða afgreiddar til væntanlegra hluthafa. | 1 Hlutabréfin eru til í eftirtöldum upphæðum: E Í 500 kr., 1000 kr„ 5000 kr. og 10.000 kr. i //yr A/ff/ids 1 . /Cf/A jVOA //? | fiiiiiiiiiiiimmiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinl iiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Bændur J og eigendur jeppabifreiða h Nú er rétti tíminn til þess að láta athuga jeppann 1 fyrir vorið. 1 Gerum við og smíðum jeppakörfur, önnumst einnig alls konar viðgerðir á yfirbyggingu og brettasamstæðu. I WAW.VAV.W.V.VV.V.VV.’.VAV.V.V.V.VAVAWjV sJWHM/ nofai, PERLU þvottaduft ^ | BtFREIÐAVERKSTÆÐIÐ MÚLI, sími 32131. MiiiitiiiimiiiniiiiiiiiiiimuiHiiiiiiiJiiiiiiiiiijliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim VAVWVVA’.VA’.VAV.W.’.V.V.V.’.V.V.’.V.’.’.V.’.W.’. i ee^ / ................... rnminiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!^ 0 T B O Ð | 4 lögmætum hluthafafundi, sem haldinn var í Loftleiðum h/f laugar- daginn 18. janúar s. 1. var samþykkt að auka hlutafé félagsins úr kr. 2.000.- 000 00 — tveimur milljónum króna, — í kr. 4.000.000.00 — fjórar milljónir króna. Njóta hluthafar forkaupsréttar að bréfunum, svo sem samþykktir = mæla fvrir um, og gefst þeim því kostur á að skrifa sig fyrir aukningarhlut- 1 um skv. ofansögðu til 1. marz n. k. | Ennfremur verða seld, samkvæmt samþykkt fundarins, þau hlutabréf, sem félagið á nú sjálfí, samtals að upphæð kr. 159.800.00, í réttu hlutfalli við | bréfaeign ug gefst hluthöíum einnig kostur á að skrifa sig fyrir þeim. 1 Afhending allra bréf; nna hefst 1. marz n. k. gegn greiðslu á andvirði þeirra, en iiluthöfum ber að gera fullnaðarskil fyrir 10. marz n. k. Ella áskilur stmrnin sér rétt til að selja bréfin öðrum. Skráning og afhending 1 fer fram í skrifstofu félagsins við Reykjarnesbraut hér í bænum. | Reykjavík, 21. janúar 1958. Stjórn „LOFTLEIÐA H.F.” | =5 Ej miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiuuiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiutiiiuni! komin í bókaverzlanir. Félags- menn Almenna bókafélagsins vitji hennar á afgreiðslu félagsins að Tjarnargötu 16. — Kynnizt hinni nýju _ stétt. Lesið hina nýju stétt. Varizt hina nýju stétt. Hin nýja stétt hefir vakið meiri athygli en nokkur önnur bók, sem út kom á Vesturlöndum á síðastliðnu ári. — B'ókin er beiskur ávöxtur af bit- urri reynslu hreinskilins kommúnista. ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ Þessa auglýsingu bað auglýsinga- maður Þjóðviljans um að fá til birtingar, en hringdi síðan og tilkynnti, að ritstjórinn neitaði um birtinguna „svona rétt fyrir kosningar“.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.