Tíminn - 23.01.1958, Blaðsíða 4

Tíminn - 23.01.1958, Blaðsíða 4
4 T í M I N N, fimmtudaginn 23. janúar 1958, Ógild, ensk gullmyot, slegin í stórum stíl - Fyrirtæki, sem velti milijórmm - Myntsláttumaðuriroi þurfti ekki að óttast afleiðingarnar - Lögin náðu ekki til hans Keilbrigðismál Esra Pétursson, læknir Heilbrigðismál Er það mögulegt að falsa enslca mynt í stórum stí! og græða miiljónir á siíku fyrir- tæki, án þess að kaiia yfir sig refsivönd laganna. Skyn- semin segir manni, að þetta sé ekki hægt, en staðreynd- irnar aru á öðru rraáli. Nýlega hefir bandaritíkur biaða- maður, Murray Teigh Blooui að inafni, g&fið út bólk um rannsóknir sínar á peningaföilsun og mynt- sl'áttu. Bókina ikal'lar hann ,,Money of Their Own“ og hefir hún verið gefin út í London. Aíthygllisverð- asti ikaílli bókarinnar fjallar um heimagerða tuttuigu srlílinjga m.ynt og hefir (fráööignin valkið mitela athygli í Englandi, þar eð mönn- um hefir ekki verið fyfllilega ljós, hverniig álíkt gat átt sér 'Stað. Ógild, en eftirsótt mynt Til þess að segja þesisa öögu, er nauðsynli&gt að rifja nokíkuð upp scigu ituttugu silHinga guli- myntarinnar, ©n hún var um bundrað ára skeið silíagin fajlá fainni konunglegu myntal'áttu brezku krúnunnar. Síöasta ■stónsiiá'ttan var gerð 1917 og 1931; var myatin fallin í giidi aem iö'gllegur gjaid- miðiil í heimaiiandinu. En eftir þetta voru tuttugu sii'lingamir í stöðugri umferð annars staðar í heiminum, og þóitt þeir væru faiMn ir úr gildi ssan iöglegir paningar, varð ekkert lát á eftinspurninni. Tilkymning til guHlsötfnunar h'Kfir jafnan ilátið ;á sér bæra, einkuim í Mið-Asiu cg á Inciandi. Sagt er að meira gull sé nú í geyrrasiu í Indlandi en nokkurssitaðar annars- •staðar í heiminuoi. Oft hafir ver- ið gripið til þess ráSs að steypa 'gu’.l í stykki og varðveita það þann ig, en sú aðferð hefir þó aðeins reynst hentug, þar sem uim ©eymisilu miktlia byrgða er að ræða. Það hsfir líka reynzt iEIa að iflyitja guil í stytekjuim. Guffil- myntin var því sérstaiklega eftir- sótt af ,,hömstrurum“. Þeir vissu að gull'magnið hafði aidrei verið isvikið við sláttuna cg sópuðu því 'snil'lingunum til sín hvar seni þeir gátu því við komið. Sérstaklega þótti þeim fengur í þeim pening- 'U'm, sem ibáru mynd Georgs V. ■öðru megin og sánkti Georgs hin- um megin. Indverskir guilsaínar- ar höfðu minna dálæti á mynd Victoríu droitítningar, en hún var fyrsta keiisaraynja íandlsins, og lc'gðu ekki mikið upp úr kven- manni í svoileiðis stöðu. Hugmynd verður til Bftirspurnin var svo milkil, að hægðariejkur var að seij-a si'l'linig- ana á 20% hærra verði en guM- innihaild þeirra var iruetið áður. Eftirspurnin maignaðist, þegar I'bn Saud, Arabíukonungur, heimit- aði að clíutfélag nokkurt greiddi honum með guilsillingum og breiddiist 'leitim að þeim þá út um aiilan heiim. Þá var það að maður ncfckur, Júgóslavi af spænskum gyðingaættuim, Jcsé Beraha að nafni, fór að leggja heilann í bleyiti. Beraha fiut.fi til Mílanó á stríðsárunum og hafði þá með sér slsitta af guMsilUingum.. Þankagang ur Beraha snerist aM'ur um sill- in'gana og teomst hann að þeirri niðurstöðu, að ekki gæti talizt röísivert að slá þesisa mynt, þar sem hún væri úr gildi falilin í Eniglandi. Áiit ncltokurra 'lögfræð- inga varð einnig tif að styrkja hann í þesisari áikvörðun. Milljónirnar streyma inn í þeirri góðu trú, að fyrirtækið væri pottþétit frá lagalegu sjónar- miði, byrjaði hann skömmu eftir stríð að slíá igulMisfflín'ga í líitilli, viátarveru við Andrea Doria í Milanó. Beraha var enginn falsari í venjulieguim sfeaíningi cig hann ætlaði sér alliis ektei að „snuða“ r.einn. — Ég kæri imig í raun og veru •eikkert um, að nnienn færu að skipía á siMingum mínum cig hin- um frá konungiegu myntal'áttunni, sagði Beráha. — Ég ieit á þetta seen isérstalka mynitsl'áttu, enda ætl- aði ég _ að auka guHlmtátt silling- anna. Ég viídi að viðskiptamiemn miinir gæitu sagt með sanni: Þetta er imynit Bieraha og það er meira gitHl í hanni en þeirri gömllu. Hann var orðimn miMjíónamær- irngur 'löngu fyrir 1951 og fór þá að hugsa sum að draga sig itiíl baka. Hann haifði eignast keppinauta, sem 'sfeirruðuist akki við að slá siíiliinga 'ffiieð rýrara guiMimagni. —' Saudi-Arahía hafði fengið nóg í I billi, «n það seim reið baggamuninn : var, að Engii'endingar höifðu kom-; izt á smoðir um þessa framl'eiðslu 1 j og létu nú 'hemdur standa fram úr { ermum við að uppræita hana. | Beraha hætti myntsláttunni og eftirmáium. Nýsteyptar gullstengur vegnar í Bandaríkjunum, þær hafa siðan verið geymdar í Fort Knox. Þegar Englendingar hættu við gull- myntina 1931, voru stórir siattar gull shiliinga bræddir upp í Bandaríkjun- um, en jaá var myrttin frá Milanó ekki komin íii sögunnar. Eftirleikurinn Málið var þó ékfei úr Sögunni. Engjendimgar ihófðu uppigcitvað sckudclgana og lögðu mú faiiit að ítcilum, að þ'eir fraimt-ie'idu þá og létu þá standa fyrir orjálli sínu. MMið kcim fyrir hæctaréíit í Lau- sanme 1952 cg srterust öll vopr.in upp í henciurnar á sökudóiganum. 16. júM ’sama ár voru þeir biátt áfr'am sýknaðir cg það á nsjög ein- faldan hátt. „Spurningin er eteki sú, favort Beraha cg felagar ifaams bguggu till þetsuta mynt og höldur o'ktei 'hve mikið af guil'li þeir létu í hvern paairjg, heidur fafliátit áfram, hvort brezka gulúniyntin er l'ögiegur 'gjaidimiðjíl eða eklú, segir í réttar- ekjOIuE'Uim. Einat-'ta leiðin til að fcomaot að raun um þetta er að ranmsafea, hvort umrædd inynit er enn þann dag í dag Icigfl'egur gjaiid miðiitl í þvi landi, þar sam hún var upp'haáu&ga elegin; nefntii'ega í Stóra-Bretllandi, cg sarrJ'.cvæmt þeiim uppiiýsingum, sem fyrir hendi eru, þá er þedsi mynií ekfei gjaldgeng I Stóra-BreKandi. í því landi er efeki hæigt að feaupa nein verðmæti fyrir umrædda mynt. Við teljóitum því að líta á yÆidlýts- ingu Engilandizhanlka ,um að mynt in sé ennþá í fu'IIu gildi, S'em yifir- lýsir.'gu igefna í 'eiginhagsmuna- skini. Við ■höifum fuGlar sanninir fyrir að myntin sé óg;td.“ ■Og þar með gelkk Bsraha út úr réititarsalr.ium eem frjúils maður og sýtkn saka. Það var engin leið að refsia honum fyrir að silá ógilda mynt. Brezkir banka- menn sýknaðir NTB—London, 21. ja;n. — Hi.n op inbera rannscknarneí'nd, sem sett var í Bretlandi til þesis að athuga hvort opinberir star&menn hefðu gert sig seka um lausmædgi í sam bandi við vaxtahækteunina í sept ember s. 1., kvað í dag upp þann úrekurð, að ekki fyrirfyndist neitt því til sönnunar, að þær ásakanir væru réttar. Netfndin hef ir einróma kcmizit að þeirri niður 'sWöðu, að ákærurnar um að upp- i 'lýsingar um hætekunina hefðu ver I i gefnar einsitökum mönnujm fyrii j fram, væru byggðar á neinum I sönnunum. Tveir af forstjórum Englandsbanika hcifðu legið undir grun um að hafa veibt fyririfram upplýsingar, en þeir eru nú sýkn aðir af öilum sakargiftum. AÐUR FYRR var oft talað um cif lágan bióðþrýsting í kring- ^ um 50; - 85—100 mrn. kvikasilfurs. | Þóttí þettá einhverra hluta vegna skaðlegt, cg var áliitið að fólk með sivo iágan blóðþiýsting Myti að þjój.t alf; imiáttiileysi'skennd, sleni og aumri vanMðan sem af þessu stafaði. 'Nú á dögum álíta flestir ilæknar þetta vera alveg mieMaust cg geri hvorki frá né til, jafnvel að það 'geti verið ásamt öðru 'ábending um langlífi. Off lágur blóSþrý itmgur er raunar einnig eitt einikenni sjaldgæfra sjúkdóma ■sem nefnas't Addisons veiki, og þarfnast þá 'sérstakrar hormóna- meðferðar. HÆKKAÐUR b'óðþrýstingur er cijlu allgengari, cg er jaífnvel tíðari hér á landi en annarsstaðar, saimkvæmit rannsóknum Þórarins Sveinssonar læknis er hann fram- k'væimdi hér fyrir nokkrum árum. Ta.lað er um tvennsfeonar blóð- þrýsting: systoliskan sem mældur er og heyrist þegar hjartað dregst saman. c'g diaRioliskan, sem heyr- ist þegar hjartað þennst út, og er hann 30—50 mm. kvilkasitlfurs læigri en hinn systoliski að jafn- aði. Sá lægri skiptir otft jatfnmiikllu ■og stundum meiru máli en sá etfri. Óttinn við hæfckaðan b'lóðþrýst- ing 'er ©kki mleð öllu ástæðulaus, þó fuMmiikil áherzla hatfi verið l'ögð á skaðsemi hans áður fyrr. Oflt gekk fólk með mifcið hækkaðan bióðþrýsting árum saman, án þe.ss að vita áf því oig þegar loks var farið að athuga það voru efeki tid nein verulóga haldgóð ráð 'gegn faonum. LÆKNA greinir ennþá á um orsakir haekkaðs blóðþrýstings, eins og uan Svo marga aðra Muta. Ein kenningin er sú, að mikil saltnotkun ha'fi þau áhritf sem m'estu máli skiptir, þó að aðrar orsakir eigi þar hlut að mláli. í fyrra birti lœknir niðurstöður rannsókna sinna á þessu sviði, og báru þær það með sér, að hjá fólki, sem nieytti miikls salitmetis, c.g saltaði rækiilega út á matinn, úr Á saltstaukum, bæði svo mikið meira á hæfckuðum bióðþrýstingi að utu verufegt staðticiluleigt gildi væri að ræða. Hjlá þeim, 'sem neyittu lítils saltmetis, en notuðu himsveg ar saltstaukinn alilmiikið. bar lílka tcluvert mikið á blóðþrý fings- hækkun, en þó minna heldur en í fyrsta fflclkiknum. í þriðja lagi voru þeir mienn siem s'ctttuð'U alldrei út á matinn hjá sér og Ijgðu sér sjaldan eða aldrei sal'taða fæðu till mtmns, en hjá þe:tm fann-t varla n'sikikur eirrtalkl ingur með hækkaðan bló5'þrýs.t> ing. Hctfundur þessi beldur því enifremur fram að iblóðþrýstvnigs- hækkun sú sem er mun alger.gari hjú þrekvöxnu og feitlagnu fólliki, stafi eklki fyrst og fremst af líkams þunganum, heldur atf því, að 'í því a'Cimvikla aukna fæðumagni sem þetta fólk neýtir, sé einnig að sjáltfsiagðu líka meira. sal.tmagn. Sáltmagnið telur hann meðai annars hafa þau áhritf að auka vökvamagn 'M'óðsinis, og gerir msS því staiifs'enti hjartans mun örð- utgri, og hatfi það því mi'kil áhríf í þá átít að 'hæklka blóðþrýstimg- inn. Eleiri ors'akir eru kunnar. svo sem Ofiþreyta, taugaveitelun, nýrna sjúkdómur og ffeira. AÐGERÐ sú, sem kennd er við Smithwick, þar sem skorið er á stóra þræði í ósjláltfráða tauga- kebfinu var mikið notað um tíma. Það er mjlötg sfcór aðgerð, nokkuð hættuleg og giafst mjög misjalfn- lega, enda (lítið notuð nú orðið. í hennar stað er nú Völ á rnörgum nýjum tegundum af töflum, gem haldgóð halfa reynzt, séu þau not- uð eins og vera ber undir læknis- hendi og etftMiti. Þar er Serpasil ennþá fremist í fipteki, en oft þartf að nota önnur sterkari lylf tii við- bótar. Horfurnar hjá sjúfelimgum með hækkaðan fbióðþrýsting hafa sfcór batnað á síðuistu 5 árum, cig er nú efcki lengur nein ástæða til þess að óttast þann siúfedóm að neinu ráði í flfestum tilfeMiuim, ef rétt er á haldið. E.P. Hátt á annað þús. manns í Sjómanna- félagi Reykjavíkur um sl. áramót SjálfkjöriíS í stjórn félagsins, þar sem aðeins einn listi kom fram Aðalfundur Sjómannafélags Reykjavíkur var haldinn s.l. sunnudag 18. þ.m. Á fundinum var lýst stjórnarkjöri en stjórnarkosning fór ekki fram að þessu sinni, eins og undan- farin ár, þar sem ekki kom fram nema einn listi, borinn fram af trúnaðarmannaráði félagsins og voru því allir sjálf- kjörnir, sem á þeim lista voru. Síjórn féLagsins fyrir yfirstand- andi ár, er þannig skipuð: Formaður: Garðar Jónsson, vara formaður, Hlmar Jónlsson, ritfari Jón Siigurðsson, gj.alidke.ri, Sigfús Bjiarnavson, varagjaldfeeri Si'gurður Baokmann. Meðiitj órnendur: Stein- grímiur Einarsáon og Ólafur S-ig- uirðsson. Varaatjórn: Jón Júníus- Mikil snjóþyngsli í Svartárdal Bergsistöðuan í gær. — Hér í Svartárdal hefir verið mikil s,njó koma að undanförnu. Hríðarveð- ur hefir verið í fimm sólarhringa, en í dag er sæmiiegt veður. Snjó þyngsii eru mikil og vegurinn hing að fram dalinn ótfær bitfreiðum. Mjóilkurbifreið heldur þó uppi ferðum frá Blönduósi að Bólstaðar hlíð. Sauðlfé hetfir verið getfið inni síðan fyrir jól, en hrosts ganga víðaat hvar ennþá. G.H. son, Kari E. Karllssan, Þomteinn Ragnareson. Bóiktfærða'r evgnir fe/lagsim; voru í árslok kr. 710.713,66 og reyndist elgnaaiulkning á árinu vera kr. 91.9966,18. Um áraimótin voru fé- lagsmenn 1760. Fjórar tillögur samþykktar. Á fundinuim voru ýmls mál til uimræðu og samiþykktar fjórar tii- lögur. Samþýkkt var tiilttaga þess efnis að skora á rfkisvaldið að sj& um, að í sitarf hjá skipaeftirliiti rík- isirvs verði sefctur maður úr hópi óbreyttra sjóm'anna, sem hafi einllc um á hendi athugun á öryggifeúit- búnaði ski'pa. Þá var samþyiklkt til- laga um að vinna þyrftti að því a3 gera kjör fiskimanna það góð, að 'aftirsófemarvebt ve.rði að situnda sjóinn. Samþýkfct var tittllaga um a'ð Lífeyriissjófflur verði iláti ná til alira sjómanna og afgreifflslu þess máls verði flýfct sem auðið er og að lok um samþykfct tiilaga _um eflingu Sjómanna'saimibands íslands og jafnfram't að endursfcoðu'ð verði sjómanna- og siglingalög og iag- færð til samræmiB við breyttar aðstæður og tækni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.