Tíminn - 23.01.1958, Blaðsíða 5

Tíminn - 23.01.1958, Blaðsíða 5
TÍMINN, fimmtudaginn 23. janúar 1958. 5 Bömin, sem fæðast til f átækra kjara, eru erfingjar bæjarins eins og hin RæSa frú Vaibargar Bentsáóitir í út- varpsomræSum um bæjarmál iKiiri Ég mjnnist þess, a8 á vrum- býiirígsárum mínum hér í höfuðstaðnum, fiaug fyrir fregn, sem vakti íöluverSa afhygii og fékk á sig mynd faiaðs orðs. Þeífa var á ár- ursum, sem kreppan var !and- fösf eins ©g hafís, verkamenn og miliistétt föpfu dauðann Úr skei, þeir ríku töídust rétt bjargáfna, en miftjónerar höfðu enn ekki numið land í háu hh'ðunum. Lítið var byggt í borginni og frú siiæ ð iss kor t u r tilíinnanlegur, feénstaklega. hjá þeim, sem verst vonu.stæðir, eins og oít vill verða. Minnihiutaílokkarnir í bæjarstjórn Reykjavíkur höíðu oft ymprað á þvi, að bærinn þyrfti að leysa vandamál þeirra, sem illa vænu settir með húsnæði. En þeir íengu að jafnaði li.tla áheyrn hjá þeim, sem völdin höfðu. Þá var það ein- hv-erju sitnni, eftir að mál þessi höíðu verið á dagskrá, að blöð andstöðuflokka bæjarstjórnar- meirihlutans fullyrtu það, að þá- vefandi borgarstjóri í Reykjavík heíði sagt á bæjarstjórnarfundi, að hann og hans liokkur teidi það ekki í verkahring bæjai’yfirvald- anna að sjá fyrir þessum þörfum .bbrgaranna. Nú má vera, að blöð andstæðinganna hafi eitthvað úr lagi fært orðrétta • ræðu borgar- stjörans, en hann vill nú gjarnan -;giérá's(öfgúna áð þjóðsöjgiu. En fratfh hjá því kemst hann ekki, að það var a.m.k. þá, skoðun bæjarstjórn- armeirihiutans, að hverjum, sem e'kki væri beinlinis á opinberu framfæri, bæri skylda til að vera sjáiíum sér nógur um þessi efni. Enda stangast það illa á við stefnuskrá flokks, sem vill gefa einstaklin.gsframtakinu alla dýrð- ina, að bæjarfélagið sé að byggja yfir’ ibúana. Gömul misfök • Én þó ífiór svo eftir Ianga bar- álttu andstöðuflokka bæjarstjórnar- meirihlutans, að, stefnubreyting vár knúih fram. En það var ekki fyrr en seint og síðarmeir, sem að því kom að hafizt væri handa um framkvæmdir. Þegar offram- boð á vinnuafli hafði um árabii verið notað í snjómokstur og ýmis- Jiegit dútl, til atvinnubóta, var um síðir — þegar verðbólga var í upp- si.gflingu :— haliz.t handa um byigg- ingu hinr.ar svokölluðu Höfða- borgar, óvandaðra timburhúsa, sem þó enn geta lafað um árabil til minningar um borgarstjóra, sem seinna ýiomst í ráðherrastól. En hví að vera að hrella menn með því að vera að rifja upp gömul mistök? Eins og það sé • ekki- af nógu- að taka, sem nær er? En það er bara það, að afglöpin eru þráfalidlega endurtekin og íyrir mistök, sem fortíðin drýgði verðúr •núfcíðin oftast áð gjalda. Þegar minnihlutaflokkarnir í bæjarstjórn höfðu talað fyrir dauf um eyrum árum saman og höfðu magnað almenningsálitið til liðs við sig, en fjöldi fólks var farinn að búa í óbyggilegum lierskálum ’ var loks farið að láta undan síga, en hægt og hitandi og aldrei lirað- ar en naumast var hægt að kom- ast af með. Og enn vantar stórt átak til að koma þeim til hjálpar, sem verst eru settir með húsnæði. Kona, sem býr í fjölmennu bragga hverfi, sagði mér á dögunum, að nágrannar sínir hefðu margir hverjir orðið. að standa við vatns austur í íbúðum sinum á aðfanga- dag jóla. Trúi ég að sumum þeim, sem bolskrokkast hafa gegn því, að þessu fólki væri hjálpað til að koniast í betra húsnæði, hefðu þótt kaldsöm jól ættu þeii í þau spor að iara. Undanhald íhaldsins Að vísu er undanhaldi íhaldsins svo langt komið nú, að ýmislegt hefír verið gert af bæjarins hálfu og er á döfinni, til að ge-ra þeim kleift að fá íbúð, sem að ein- hverju ieyti eru bjargálna sjálfir. — En hvað með hina? Þeir sem þunga ómegð hafa, eða hafa strítt við vanheilsu, eru þess yfirleitt ekki megnugir, þótt spart sé á haldið og hver vinnustund nýtf, að festa nokkurt fé í byggingu. Fyrir fólk, sem þannig er ástatt um, þa-rf bærinn að byggja íbúðir, sem leigðar væru á kostnaðarverði. Ef til viil mætti hafa einhvers konar erfðafestuskilmála á Jeig- unni og láta íbúana sjá um við- h-ald sjálfra íbúðanna. — Þau börn, sem fæðst hafa til fátækra kjara eru erfingjar þessa bæjar alveg eins og hin, sem betur búa. Og þótt maður kistuleggi allt kær- leiksþel og láti mannúðarhjal liggja á milli hluta, þá höfum við, manníátæk þjóð, heinlínis ekki efni á bví að hætita framtíð æsku- manna okkar á þann hátt að láta stóran hluta þeirra alast upp í húsnæði, sem er hættuliegt heiisu þeirra. — Það er af mörgu að taka, ef telja ætti til það, sem aflaga fer um stjórn þessa bæjar, og benda á það, sem betur mætti gera, en ég hygg, að húsnæðis- vandamál þeirra, sem í herskálum búa, sé það, sem þoJir minnsta bið. Hyað er það að vaða aurinn í ökla á götunni, ef maður á það þó víst' að geta gengið þurrum fótum innan liúss. En þeim, sem trúa því, að minnihlutaflokkarnir, sem verið hafa í bæjarstjórninni, geti ekki komið sér saman um Jausn slíkra mála, má benda á, að það er ■fyrst og fremst þeirra verk að knýja íhaldið til að kasta fyrir borð, — a.m.k. á yfirborðinu — steinru nn inni e inst akl i ngshy g'gj u afturhajdssjónarmiðanna og koma að nokkru til móts við kröfur tím- anis. — Hversu nfiklu meiru fengju þessir flbkkar ekki áorkað, ef þeim væri gefinn kostur á þvi að stjórna bænum sameiginlega? Ein- mitt vegna þess, að þeir eru ekki aliir sammála um ailt, kæmu fram miklu fjöibreyttari tillögur en þar sem einn flokkur ræður, og aliir eru jákoppar forustuliðsins. Börnin og bærrnn Morgunblaðið, aðalmálgagn bæj- arstjórnarmeirihlutans, er nú dag hvern stútfullt af lofgjörð um- allt það ágæti, sem þessi meirihluti hefir gert og ætlar að gera í. bæn- um. Maður á sjálfsagt að vera yfir- tak þakkl’átur, að eitthvað skuli vera g;ert, 'þegar farið er að telja útsvarskróhurnar í hundi-uðum milljóna. Vesturbæingar eru himinlifandi yfir því að evgja nú loks von um að losna við öskuhaugana. Sannir Vesturbæingar eru. yitanlega svo kurteisir að nefna það ekki, að fyrr hefði þessi ilmsterki kaleik- ur mátt frá þéim víkja, Og auk þess gleðjast þeir innilega í hjarta sínu yfir því að mega nú í nokk- ur ár hlakka til þess að eignast sundlaug, sem þeir hafa splæst í sjálfir með samskotum. Heimdell- ingar eru svo sigurglaðir að þeir sjá allt tvöfalt eða vel það. í biaði þeirra er talað um dagvöggu- stofurnar. Það haggar þó ekki þeirri staðreynd, að í Reykjavík- urbæ fyrirfinnst ekki nema ein dagvöggustofa. Ein mæt Sjálfstæð- iskona, sem auk þess er varabæj- arfulltrúi, og ætti því ekki að vera neitt blávatn í bæjarmálum, Vaiborg Bentsdóftir .segir í k'fgrein um stjórn Rsykja- víkurbæjar, að stórt dagheimiii íyrir börn sé í Drafnarborg. Því miffur er þeíta stóra dagheimili aðeins lítill leikskóli.' Smáhýsi úr timbri, sem byggt var á sínum tíma með hraði fyrir kosningar. En það er ekki von að vel sé á máium mæðra og barna haldið, í bæjarstjórninni, ef konur, sem njófia þess trúnaðar að mæta þar sem fulltrúar eru svo trúgjarnar á ágæía stiórn flokks síns að þær gera s’ér ekki far um að kynn- ast af eigin raun hvernig málum er ‘háttað. Og ef það eru fleiri en þessi ágæta frú, sem ekki kunna skil á þeim reginmun, sem er á dagheimili og leikskóla er .rétt að geta þess, að í leikskól- um eru börn í gæzlu nokkrar klukkustundir dag hvern, en verða að fá mat á heimilum sínum. Á dagheimilum eru börnin aftur á móti meðan venjulegur vinnudag- ur varir og þar fá þau mat. Mæð- ur, sem stunda vinnu fjarri heim- ilum sínum geta ekki haft full •not af leikskólum til gæzlu barna sinna. Leibskólarnir eru hins vegar igóð hjálp þeim konum, sem þurfa að koma börnum sínum til gæzlu um stundarsakir daglega. En það er bæði að dagheimilin eru færri og þörfin fyrir þau meiri, að brýnni þörí er að fjölga þeim. Það eru margar einstæðar mæð- ur í bænum auk þess sem þeim konum fer fjölgandi, sem stunda vinnu utan heimilis. — í Reykja- vikurbæ eru nú starfrækt, á veg- um Barnavinafélaigsins Sumargjaf- ar fjögur dagh'eimili og hefir þeim ekkert fjölgað síffasta kjörtímabil. Aðeins eitt þessara dagheimila er í hús'næði, sem Reykjavfkurbær á, þ.e. Laufásborg, en hún var látin í té í staðinn fyrir Suðurborg, sem þá var tekin til annarra nota.. Hin þrjú dagheimili eru í húsnæði, sem er eien Sumargjafer. Var ekki einhvers staðar verið að státa af stórframkvæmdum í þessum mál- um. Já, stækkunargler geta verið nytsamleg, þegar bera skal saman .loforð og efndir. Gam!a !agiS á framkvæmdynum 1 Ýmsar tájm'anir verða á vegi . manna, ef koaiast barf um bæinn, • seœ Virðist alltaf og alls Staðar j vera í smíðum. Fyrir einu sumri urffú strætisvagnar míns bæjar- - hverfis víkum saman að fara ýms- (ar hliðárgatoir, vegna þess að verið j var að malbika aðalumferðargöt- una, unniff var með gamla laginu, ! fjallháir moldarhaugar hlóðust ! upp og allt var upp á seinagang- 1 inn. Þegar svo loks þeirri við'gerð j var lokið, bjóst maður við, að búið væri að ganga þanig frá göt- uhni, að ekki þyrfti að hefta um- j férff um hana á næstunni. En 1 núna fyrir (ac&krum dögum var j koœið 'raútt li6s á miffja götu, og j vagninn verður að aka utan við , hana á kaíla, vegna þess að hún | er þverskarin. Og hinn óverkfróði 'j vegfarandi spyr: Hvers konar j vinnubrögð eru þetta? Veit hægri hönd þessa bæjar aidrei hvað hin vinstri gerir? Hvað myndi vera (Framhaló á 8. sióuj. StoSmúr ihaHsins 'PRÆGT ER, að forsjár- menn galtnaigerðar í Reykjavík ha'fa í huga, að reisa stoðmúr mieð fraim einni mesiu umferða götu bæjarins. Ástæðan mun vera sú, að undiretaða sumra gatnanna sé það laius í sér, að jarðvegurinn hrindi undan m.albikinu, þeigar búið er að ákveða ihæðarMnur aðliggjandi byiggingarJ'óða, sem eru lægri en hæðariína götunnar. Verkin taiJa,' var 'landsþekikt hei.ti á skýrelu urn opinberar fraim- kvæmdir á árunum 1927—1930. Nú er fyrir skömmu kunn af blaðaiskrifum iskýreJa bæjar- verikfræðingis í Reykjavík, þar sem venkin taJa á þann veg að reisa þunfi stoðlmúr við eina helztu götu bæjarins. Hér hJasir við tiáknræn mynd af igjiundroðaraum í bæjar- stjórn íhaidsins. Það er óhætt að fuililyrffa aff óvíða er hægt að finna slíka Muðstæðu. AMt t.ail íhaldisinis um glundroða er hægt að hermia upp á það ■sjiádtft. Hinsvegar hefir eldki • gæitt neins, glundroða í Ktjóm þeirra bæjar- og Bveiíarfélaga, sem andstæðingar Sjátfstæðis- feolkksins stjórna. Þessi leið hef ir giefið svo góða raun, að nú við þessar ‘bæjanstjómar- kosningar er fyrirfram ákveð in samistaða vinsíri flokkanna í flestum bæjarfélögum lands- ins. Þetta sannar betur en nokk uð annað, að vaxamdi trú er mieðal fólksins á vinstri sam- vinnu. MEÐ MYNDUN vinnistri stjórnar 1956 var brotið b'lað í stjiórnmláílunium. Aftleiðin.gar þess óttaisit álhiaMið mest og reynir að vega að stjórninni imnan friá með ílugumiennsku í verkaJýðsfélöigtunu'm. Dags- brúnarbröJtið er Ijósaista dæmi þessarra vinnubragöa, senx verkalýðurinn ibefir svarað á ef'tinniinnilega nhátt. Hið mMa cifions íhaldisins i bæjansltjórnar kasnángur.um er fyrst óg fremst stéfnt 'gegn rífeisstj-óm inni. íhaMið veit, að ef bæjar stjóirnarméirihilutinn í Reykja- vík gilaitazt, er fallin stoðmúr þiess og jarðvegurinn hruninn undan valdi braskaranna og annarra máttarstólpa íhaldsinis. Það er efefei að undra þótt iha.Idið rói nú lífróður, því að sjáJ'ínr stoðinúrinn er í veði. Bæjarstjómarfeosningarnar á 'sumi’daginn kemur eru örlaga rífear' fyrir stjórnmálaþróun- ina. Ef það tekst nú að feUa stoðmúr ílialdsins, meirihluta- affstöffúna í Reykjavík, þá hafa vinstri löiflin unnið stórsigur, som ekfei er þýðingarminni en samstaða vinstri flofekanna uim S'tjórn landsins. Þesisi mikii sigur ér skammit undan og miun þá íhaJdið hvergi hafe misirirjlutaaff.st'öðu í neinu bæj arfélagi landsins. Þar með er vaJd braskaraaálainna brofið á bak atffur í landinu. SJÁLESTÆÐISMENN beina mjöig sfeeytum sínum að Fram sóknarmiönmum í kosningabar- áttunni. Ekkert sannar betur, hvern íhaldið ó-ttast mest og það ekki að ástæðulausu. Fram sióiknanmenn ganga vondjarfir til ibæjarstj.órnarkcsninganna nú. Tafeizt B-listanum að fá tvo menn kjörna á sunnudaginn, er .rasiriMútavaldj íhaldsins hniekkt og þar mieð er stoðmúr þess faClinn. Þaff er almenn skoðiun í bænum, að Þórður Bjiörnjoon, bæjarful-ltrúi Fram sóknarmanna, hafi með glögg- utm oig þnáftmiklum málflutn- iragi i bæjai'stjórn, reynzt íhald inu hæittuJegasti aiidstæðingur inn. Sannar þetta, að Fram- sóiknaiífliofe&num er betur treyst en öðrum til að leggja íhaldið að toJU. Undir þetta munu þúsundir borgarbúa sitrifea með því að kjióisa B-Jistann á sunnudaginn, og tryggja öðrum manni list- ans, Kriistjiáni Thoriacíus sæti i bætjarstjórn. Kj'ósandi góður! Undir gengi B Jistans er það komið, hvort stoðcniúr íihaJdisins fellur á sunæflidagihn. , A. — Laust og fast — Rógurinn um , samvinnufélögin Mbl.menn eru sí og æ að tala | um hættulegan auðhring, þar sem samvinnuíélögin eru. En all- ir vita þó, sem eitíhvað vilja vita, að samvinnufélögin eru allí annars eðlis heldur en auöhring ir, sem venjulega eru viltölu- lega fáir menn, er eiga saman stórkapital og nota það svo í Iokuðum hring til þess að safna meiri auð í sina eigin pyngju. Samvinnufélögin eru aítur á móti opin og frjáls félagsskapur nokkurra íuga þúsunda einstakl- inga, seni eru í sókn og vörn að fá réttlátt og fast vöruverð, bæffi á því sem þeir kaupa og framleiða. Þar fær fátækur og ríkur vöruna með satna verði, og ef eiíthvað er afgangs um árá- mót í samvimiufélögunum, fá félagsmenn það endurgreitt eða þvi er varið í nauffsynlc-gar eign- ir félagsins, sem félagsmeiin eiga svo áfram, oft til Irygginga- og menningarmáJa á félagssvæðiuu — þ.e. „gull í lófa framtíðarinn- ar“. Samvinnufélögin eru byggð þannig upp að auffugur og snauð ur hefir þar jafnt aíkvæði. Komi ' fyrir að einhver élnsíaklingur ráffi óheppilega miklu i félögun- um, þá er þa® venjulega féiags- mönntun ahnemit að kenna. Þeir! fvlgjast há ekki nóg nieð, eða j hafa ekki djörfung og dáð til þess aff gagnrýna það sem aflaga kann að fara, eða skiptfa um for- ustumenn. En völdin eru og eiga aff vera í höndum félagsmanna almennt. Hversu Mbl.mönnum er yfir- leitt iJJa viff samvinnufélögin og SIS, mun einkum vera af því, hve arðugt er fyrir kaupmenn þeirra að græða á alnienningi, vegna starfsemi kaupfélaganna. Samvinnuféíögili eru sverð og sbjöláur hins vinnaudi fólks. ,Hei!indi" í aðalleiðara Mbl. (21. þ.m.) var efíirfarandi klausa, eftir aðalritstjórann: „f baráttunni gegn kommúnistum er það Sjálf stæðisflokkurinn einn, sem hefir sýnt heilindi og sfcefnufestu“. Vegna þessara ummæla leyf- ist að spyrja: 1. Hvaða flokkur var það, sem fyrstur tólc komiminista í stjórn með sér á íslandi? 2. Hvaða maður var það sem rnest gerði í því að kljúfa verka niannafylgið í Alþýðuflokknum, kammunistum til eflingar? 3. Hverjir voru það, sem mest réði um það að gefa kommúnist um ,,steikíu gæsirnar ‘ um árið? 4. Er það nema á annað ár, síðan foringjar Sjálfstæðisfl. dekruðu við foringja kommún- ista um að fá þá í ríkisstjórn með sér, m.a. íil þess að útiloka Alþý&u£Iokkinn og Framsóknar- flolflkinn frá ríkisstjórn? Af því að aðalritstjóri Mbl. er talsvert greindur og klókur mað- u:;, þá ætti hann að reyna að gefa svör við 'þessum spurning- um, ef einhver heilindi frá hans sjónarmiði eru í tilgreindu klaus unni hér í upphafi, eftir hann sjálian. Kári.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.