Tíminn - 23.01.1958, Blaðsíða 6
6
TÍMINN, fimmtudaginn 23. janúar 1958.
Útgefandi: Framsóknarflokkurinn
Ritstjórar: Haukur Snorrason, Þórarinn Þórarinsson (áb).
Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargötu.
Simar: 18300, 18301, 18302, 18303, 18304.
(ritstjórn og blaðamenn).
Auglýsingasími 19523. Afgreiðstusími 12323.
Prentsmiðjan Edda hí.
Eftir útvarpsumræðurnar
ERLENT YFIRLIT:
Ivaö verður um Harold Stassen?
Verulegur ágreiningur er milli hans cg DuIIes um afvopnunarmálin
Stassen ræðir við Eisenhower og Duiles.
Stassen hafi jafnan fyilgt frjalís-
lyndri stefnu og viðbrögð hans
hafi flest markast af því. Því
Verður ekki heidur neitað, að
Stassen hefir langoffast verið að
finna í hópi hinna frjál'syndari
s tj ór nmálam a nna B a nid arílkj a n n a.
Þá viðurkenningu helfir hann
líka, áð hann sé óragur harátt-
maður. Hann er ræðuimaður góð
ur og nýtur sín mjög vel í spurn
ingatímunum í sjónvarpi, lætur
aldrei snúa á sig, er jatfnan róleg
ur og svarar fljótt oig skýht. í
sjón er hann aliur hinn myndar
legasti. Óneitaniiega er Stasaen
einn glæsilegasti maðuri'nn i for-
ingjaiiði repúbli'kaina.
TALSVERT er nú ræ'tt um,
hvað Stassen miuni takaslt á hend
ur, ef hann verður að fara úr
stjórn Eisenhowers. Sögusagn'ir
herma, að hann hafi hug á að
bjóða sig fram sem ríkisistjóra-
efni republikana í Pennsyllvaníu
á komiandi hauisti. Ef honuim heppn
aðist það yrði hann fynsti maður-
inn, sem hefði verið rílkilssltjóri í
tveimur ríkjurn. En hann er enn
langt frá því marki, því að foringj
ar republikana í Pennsylvfmiu eru
andvigir honum og þarf hann því
að byrja á því að sigra í prófkjör-
inu, þar sem hann hiríir flokksíor
Ustuna á móti sér. En Stassen hnf
ir jafnan v-erið ósm'evkur .við á-
hæt'tu. Spár flestra eru lika þær,
að þótt stjarna Stasisen hafi verið
heldur iækkandi að undanförnu,
komi það á óvart, þótt hann
finni ráð til að rótta lilut sinn
á ný. Þ.Þ.
Vopnin í Slovenia
NTB—21. jan. Þjóðernishreyfing
in í Alsír, „Þjóðlega frelsisfylking
in“, hefir í tilkynningu 'tl blaða
í Rabat neitað þvi harðlega að hafa
lceypt vopnin, sem Frakkar iögðu
liald á um borð í júgóslavneska
skipinu Slovenia. Segja leiðtog-
ar hreyfingarinnar 'þessi vopn
henni með öEu óviðfcqmandi.
Taismaður franska utanríikiisráðu
neytisins hefir látið í ljós, að
bæði Júgóslavar cg Frakkar von-
ist eftir vinsamlegfi latisii þes’sa
deilumíáls, sem hófst, er Frakk-
ar lögðu hald á skipið Stovenia.
Hann endurtók að franska stjórn
in hefði samianir fyrir. kaupum
vopnanna í Prag hinn 15. nóv.
s. 1. Franska stjórnin Mtúr svo
á, að málið sé stjórnmálailiegs eðl
is, þar eð Frakkar leyfa ekki vopna
sölu til uppreisnarmanna í Aisír.
'RAÐSrOFAN
UTV ARPSUMRÆÐURN -
AR um bæjarmál Reykja-
víkur hafa enn þyngt áfell-
isdóminn yfir glundroða-
stjórn íhaldsins á máiefnum
borgaranna. Hvert hneykslið
öðru umfangsmeiri er dreg-
ið fram í dagsljósið. Bæjar-
stjórnin öll er í svo stór-
felidri óreiðu, að firnum sæt
ír. Sjóðir bæjarins og sér-
stoifrLana hans horfnir í
eyðsluhitina. Gæðingar Sjálf
stæðisflokksins rnaka krók-
inn á viðskiptum við bæinn,
en útsvör eru að sliga at-
vinniurekstur og heilbrigt
framtak. Haldið er í úrelt og
aflóga vinnubrögö' með
miiljóna kostnaði til þess
eins að gæta pólitískra ítaka
flokksstjórnarinnar innan
hagsmunasamtaka. Allt
þetta og margt fleira er sann
að og sýnt með óhrekjandi
tölum og- dæmum.
OG HVAR eru svör ó-
reiðumannanna? Hver er
vöm þeirra. Hverjar eru
skýringar þeirra? Eftir lang-
vinnar umræður um bæjar-
mál í; dagblöðmium og á
f jöldafundum víðs vegar um
borgina og harðar ádeilur,
kemur borgarstjórinn í
Reykjavlk fram í útvarpi og
segir mönnum þau tíðindi
heúzt af sinni stjórnartíð, að
hann og nánustu samstarfs-
menn hans séu af kyni Ing-
ólfs Arnarsonar, en andstæð
ingarnir af þrælum komnir;
einikjum var boi'garstjóranum
þó þungt fyrir brjóstinu er
hann var að lýsa þræl-
mennsku þeirra borgara, sem
flutzt hafa til borgarinnar
úr öðrmn landshlutum. En
það er mikill hluti þeirra,
er nú byggja bæinn. Þannig
reyndist ættfræðin — og hin
nafntogaða háttvísi — í út-
varpsávarpi borgarstjóra.
ÞAR NÆST hafði hann
frá þvl að segja, að samin
hefði veriö gul bók um hús-
næöismál, og tók í öllu undir
gulu sagn.fræðina, sem Morg
unblað’ið hefir verið að út-
breiða að undanfömu, ein-
hvei-ja óhrjálegustu lyga-
sögu, sem komiö hefir fram
i islenzkrí pólitik síðan íhald
ið sendi út falsbréfið fræga
áríð 1937. Þegar þessu sleppti,
var vörn borgarstj órans mest
í Bláuskáildu'stil, innfjálgar
lýsiingar á því, sem ætlunin
væri að gera í framtíðinni,
en ekkert svar við upplýs-
ingtfön um týnda sjóði, eng-
in vöm í hitaveitu- og Skúla
götu-hneýkslunum; ekkert,
sem raunveruíegt hald var í.
í raiuninni var ræðumennska
borgarstjóra eins og skrif
Mbl.: Alger flótti frá stað-
reyndum. í stað þess að rök-
ræða um bæjarmál og stjórn
ina á borginni, er hlaunið
eftir gulum sögum og fais-
bréfum, og alit ftbrt, sem á-
róðurstækni megnar, til að
dylja hið raunverulega á-
stand. í bæjarmálunum.
Þessi niöurstaða er eftir-
minnilegust að loknum út-
varpsumræðunum í gær og
fyrradag.
FGRINGJAR Sjálfstæðis
flokksins geta ekki varið
fjármálaóreiðuna, né gæð-
ingasjónarmiðin, dugleysi
og fálmið í framkvæmdun-
um. Þeir geta ekki bent á
neinar markverðar fram-
kvæmdir fyrir milljónatug-
ina, sem gufað hafa upp í
höndum þeirra síðustu árin.
Göturnar eru í ólagi, og þörf-
in á endurbótum því meiri,
sem tími líður og fólkinu
fjölgar, höfnin býr enn að
fyrstu gerð og er orðin ger-
samlega ófullnægjandi fyrir
löngu, hitaveitunni hrakar,
brunavarnir eru í ólestri, en
tryggingasjóður húseigenda
horfinn; skólamál í niður-
niðslu í ýmsum bæjarhverf-
um og svona mætti lengi
telja dæmin. Hvað verður
um milljónirnar? Það er nú
augljóst eftir þessar umræö
ur, að þær renna út um greip
ar bæjarstjórnarmeirihlut-
ans vegna úrelts stjórnar-
fyrirkomulags, eftirlitsleysis
og spillingar, sem þróast í
skjóli þess; þær streyma til
gæðinga, sem fá milljónir
fyrir húskofa á lóðum, sem
bæjarfélagið sjálft gerir dýr
mætar; í byggingar, sem
kosta miklu meira en eðli-
legt er o.s.frv.
HVAÐ KENNIR öll þessi
saga? Hún kennir þau sann
indi hér sem annars staðar,
að þegar aðhald kjósenda
skortir, fer spilling og óreiða
i vöxt. íhaldið í Reykjavík
er fai’ið að líta á bæjarsjóð
sem flokksfyrirtæki. Á þessu
hefir lengi bólað, en á síð-
asta kjörtímabili hefir stjórn
arfarið keyrt um þverbak.
Allt það, sem fram hefir kom-
ið í umræðunum um bæjar-
mál Reykjavíkur síðustu mán
uðina, og allt til loka út-
varpsumi'æðnanna í gær-
kvöldi staðfestir nauðsyn.
þess, að breyta til, veita að-
hald, sópa sviðið og hefja
starf á nýjum grundvelli. —
Traustyfirlýsing ofan á óreið
una í dag, þýðir, ef að líkum
lætur, enn meiri eyðslu, enn
hærri útsvör, og enn meiri
losarabrag á öllu stjórnar-
fari. Öll málefnaleg og sögu
leg rök mæla með því, að
íhaldið verði nú látið vikja,
og nýir menn taki viö, næstu
fjögur árin verði þeirra
reynslutíð. Að þeim loknum
eiga þéir að hljóta dóm af
verkum sínum, eins og ihald
fð nú í dag. Þannig rækja
borgararnir skyldu sína við
lvðræðið og samfélagið allt.
Þannig tryggja þeir að eðlis-
kostir lýðræðisskipulagsins
komi fram í stjórnarfarinu.
Þannig fyrirbyggja þeir, að
ófyrirleitin eiginhagsmuna-
sjónarmið færi á kaf heil-
brigt stjórnarfar.
HAROLD Stassen er í hópi
þeirra stjórtn'miáilamanna, sem hafa
kcmið einna mest við stjórnmála
sögu Bandaríkjanna á undanförn
uim ánuim. Hann var ungur kjörinn
rík'is'sitjóri í Minnesota og gat sér
þar góðan orðstýr. Það fulilnœgði
hinsvegar óklki met'naði hans, held
ur setti hann sér það markimið a'ð
verða forseti Bandar. Hann kom
mjög til greina Be'm forsetaefni
republikana 1944 og 1948, en hafði
minna fylgi 1952, enda dró hann
sig í hlé áður en til úrsiila kcxm
og gerðist stuðningsmaður Eisen
hower. Eisenhower launaði honum
stuðnin'ginn með því að gera hann
að sórstökum ráðunaut sínum, m.
a. í afvopnunarmálunum. Margt
benti til þess um skeið, að Eilsen
hower hefði verulegt álit á Stass-
en, en lieldui' virðist hafa dregið
úr því í seinni tíð. Á s. 1. ári var
Stassen líka lasikkaður i starfi, þar
sem hann var gerður að undir-
manni Dulles, en áður hafði starf
hans heyrt heint nndir Eisen-
howeæ. Stassen nýbur þó enn
þeirra forréttinda að mega sæikja
ráðunieytilsfundi.
ÝMS sólarmerki þykja nú
benda til þoss, að dagar Sfassens
í þjónustu Eisenhowers geti brátt
verið taldir. Stassen hefir nefni-
iega gerzt formælandi þeirra, sem
eru að ýmsu leyti andvígir DuMles
í utanríkismiálúm. Hann vilil koma
meira til móts við Rú'sisa en Dulles.
Stassen átti í fyrra sæti í undir-
nefnd afvopnunarnefndar S. þ.,
sem hélit fundi sína í London, og
fékk yfirleitt þann vitni&burð
Evrópumanna, að hann væri snjall
asti isaimningamaðurinn, sem
Bandaríkjamenn hefðu telíft fraan
til viðræðna við Rá'S'sa. Hann var
rólegur við saanningiaborðið, hél't
sér jafnan við aðalatriðin og gaf
RúS'uim ekki færi á að beiha ulm-
ræðunum í þann farveg, sem þeir
kusu. Jafnframt kom fram hjá hon
um eindreginn viilji til þess að ná
einhverjum byi'jun’arskrefu'm í átt
ina tíil afvopniunar. H-ann greinir
því á um starfsaðferðir við Dulles,
sem viil £á inikið í einu eða ekki
neitt. Niðurstaðan fiefir líka orð-
ið sú, að Stassen hefi'r síðan við-
ræðunuim í Lon'don laulk á s. 1.
sumri, horfið meira og meira í
sfcuggiann.
Seinustu fregnir frá Washington
heruna, að Stasse’n sé þó efeki bú-
inn að gefa upp atía von um að
geta haft áhrif á stefnu Banda-
ríkjanna í afvopnunarim'álium. Á
ráðuneytisfundum er hann sagð-
ur njó’ta s'túðninigs manna eins og
Andersons fjármálaráðherra og
Cabot Lodges. aðaifulltrúa Banda-
ríkjanna á þingi S.Þ. Þar miá þó
Dulles sín meira, því að Eisenhow
er virðist treysta nofefeurn veginn
blint á hann.
Meðal demókrata á stéfna Sfasfs
ens hin’svegar miiu nieira fyiigi að
fagna e:n sltefna Dúlieis.
ÞAÐ ER annars ekki 'nei’tt :
nýtt að Stassen sé í minnilh'Ma’. |
Hann virðist efefeert ragur við aðy
laggja til barábtu, þótt meirMut-
inn sé á móti lionurn. Þannig hóif
hann baráttu fyrir því 1940, að
Wifkie yrði forsetaefni republik
ana, þótit ailir helztu leiðtogar
fliokiksins væru þá á móti honum.
Stassen vann í það skiptið. Þegar
vegur Mc Carthys var sem mestur ]
varð Stassen fyrstur manna í
stjóm Eisenlhowers. bil þess að rísa!
gegn honum. Einna fræigust er þó
uppreisn hans sumarið 1956 gegn i
því, að Nixon yrði áfram varafor- j
setaefni republikana. í það skipti
beið Stassen mikmn ósilgur og hef
ir enn öklki náð sér efitir han’n.
Stas’sen er einn þeirra manna,
sem skoðanir ei*u rnjög skiptar um.
Margir telja hann tækifærissinna.
Hann reyn’i mjög að fylgjast með
því, hvernig hinir pólitísku vind- j
ar muni steína og hagi sér eftir I
því. SUnndum sé hann ekki nógu
veffurgiöggur og verði oflfljótur á
á sér. Aðrir halda því fram, að
Daglegt líf eSa skopstæling?
Útvarpshlustandi skrifar:
„Mér finnst l'ofsvert að útvarp-
ið hefh' fengið efnilegan höfund
eins og Agnar Þórðarson til að
semja framhaldsleikrit til flutn
ings í útvarpi. Vel má og vera
að leikrit það, sem nú er byrjað
að flýtja, reynist vel og verði til
skemmtunar. En það er af öðru i
sauðahúsi en ég hafði búizt við.
Þetta er eins og gamlárskv’ölds-
revýa, með biUiegum bröndurum,
skopstæling á Mfi Reykjavíkur-
borgara, víða hnyttin, en skop-
stæLing samt og ærið mikið af-
skræmd. Ég er ekki að hafa á
móti þessari gerð af framhalds
leikriti. Skop er áhrúaríkt ef það
er vel g-ert. En þrátt fyrir þetta
leikrit vantar framhaldsleikrit í
íslenzka útvarpið, reist á öðrum
grunni. Leikrit sem fjallar um
hið daglega líf. Leikrit, sem
bregður upp mynd af því, sem er
að gerast í dag og í gær, en ekki
af konungsveizlu í sumar er lteið.
1 slíku leikriti hefði nú í þessari
viku t. d. komið fram, að við er-
um að undirbúa bæjarstjórnar-
kosningar, og enn að skattskýrsl
an kom fljúgandi inn um dyrnar
hér á dögunum. Eítir nokkra
mánuði verða þessir atburðir
týndir. Þeir eiga að koma í fram
haldsleikriti þegar þeir eru að
gerast. Þarna þarf hraðar hendur
og örugga smekkvisi. Hver vill
þarna hefjast handa, og lýsa lífi
Jóns Jónssonar borgara í dáiítið
raunsærri roynd, sem þó þarf
auðvitað að vera létt og skemmti
leg án þess að vera bein skrum
skæling?“
Jón og Hansen.
Þetta er nokkuö athyglisverð
uppástunga. Jón Jónsson borgari
hér ætti sem sé að vena eins og
„familien Hansen“ í Danmörk. Sú
fjöLskylda er eilíft útvarpsefni.
Hún er eins og myndin af „En
lille mands dagbog“ í Berlingi. ’lít
il mynd af því, sem er að ger
ast í dag, mynd, sem allir skilja
óðara og finna að snýr að sór
líka. En þetta er erfitt verkefni,
líklega enn erfiðara í fámenninu
og kurmingsskapnum hér en með
al stærri þjóða. Samt engan veg
inn óhugsandi. Þarna veltur allt
á fundvísi og smekkvísi. Þetta
þarf einhver sá að gera, sem
finnur til í stormum sinnar tíðar,
veit hvað gerizt og hvað hugsað
er á hverri tið. Eða er þetta ekki
nógu virðulegt og háíieygt efni
fyrir okkar skáldaþjóð? Erum við
orðnir svo finir í skáldmenntinni,
að við leggjum ekki annað fyrir
okkur en hái’leygt rósamál eða ó-
skiijanlega atómþvælu?
— Kaldbakur.