Tíminn - 26.02.1958, Blaðsíða 1
Ödýrar auglýsingar
ReyníS smáauglýslngarnar
í TÍMANUM.
Þær anba vlðskiptin.
SÍMI 1 9 5 2 3.
..Vír/ii :t .v > .
§2. árgantgúr.
Reykjavík, miðvikudagiim 26. febrúar 1958.
í blaSinu I dag m. a.:
Flóra Evrópu, — merkilegt grasa
fræðirit í undirbúningi, bls. 7.
Er hér verkefni fyrir hottemlia
innflytjendur? grein eftir hðl*
lenzkan ferðalang, bls. 6.
47. blað.
Miðstjórnarfundurinn hefst á
föstudaginn kemur
Eiins ay áður hefir verið
frá skýrl hefsf aðalfundurj
miðstjóritar Framsóknar-1
flokksíns á föstudaginn 28.
febrúar ni.k. Fundurinn verð-
ur setíur kl. 5 síðdegis.
Miðstjórnarmenn utan af
landi eru beðnir að hafa sam
band við fiokksskrifstofuna
jafnskótt og þeir koma í bæ-
inn.
FjármálarátSherra ræddi skattafrumvarpiS á Alþingi í gær:
Með stórum félagsátökum þarf að
auka fjölbreytni atvinnulífsins
Er iundið eitt allsherjarlögmál&llra
eðíisfræSiIegra fyrirbæra?
Þý/kur prófessor hefir sett fram kenningar er
fullkomna verk Einsteins, ef sannaðar vertJa
KT3— Göttingen, 25. febr. — Þekktasti frömuður Þjóð-
verja á sviði náttúruvísinda, hinn heimsfrægi éðlisfræðingur
og Nóbelsverðlaunahafi Werner Heisenberg prófessor, lagði
í dag fram niðurstöður af rannsóknum, sem talið er, að
muni ef tií vill veita eina allsherjarskýringu á öllum eðlis-
fræðilegum fyrirbærum og lögmálum.
í fyriríestri við háskólann í
Göttningen lagði Heisenberg í dag
fram líkingu eða formúlu, sem
hann hafði fundir ásamit sam-
starfsm.0n.mrm sínum. Mun þessi
formúia ffeta veitt skýringu á upp-
byggimgu og gerð alheimsius, ef
hæt er að færa sönnur á hana. —
PrófestsOTÍnn. hefir um mör>g ár
unnið að því að finna slíkt alls-
herjaiðt'igmiái, En það er verkefni,
sem e-ðiisfræðingar telja, að sé
svo örðugt, að sprenging atóm-
kjarnans sé hreinn barnaleikur
í samanburði við það. Tiiigangur
íjlikrar heildarifoimúlu er að skýra
fyrirbæri eins og ljós, hita, raf-
magn, þyngdaraft og kjarnorfku í
senn án nofckurrar innri mótsagn
ar í ncinu atriði. Alber.t Einstein
sem öðlaðist heimsfrægð fyrir
afstæðúkenningu sina, vann í 30
ár að því að svipaða líkingu og
(Framh. á 2. síðu.)
Bandaríkin viður-
kenna Arabaríkið
Bandaríkin og Kanada liafa í
dag viðurkennt opinberlega hið
nýstofnaða Sambandslýðveldi
araba. Utanríkisráðuneyti Banda
ríkjanna sendi í dag lieillaóskir
til Kaíró, höfuðborg liins nýja
ríkis. Er þar látin í ljós sú ósk
að það standi við allar skuldbind
ingar sínar á opinberum vett-
vangi. Bretar hafa ekki í liyggju
að viðurkenna hið nýja ríki.
Framsóknarmenn
í Kópavogi
Framsóknarfélag Kópavogs held
ur almcnnau félagsfuud í Barna
skólahúsinu við Digranesveg í
kvöld 26. febrúar kl. 8,30 e. h.
Rædd verða ýms félags- og hæj
armál. Einuig verður tekið á
móti nýjum félagsmönnum.
Breytingar á skattalögunum skjóta stoðum
undir fjármagnsmyndun hjá félögum
ReykiavíkurþingmatJur Sjálístæ'Sisflokksins telur
haldlítift aó breyta skattalögunum metian leikift
er lausum hala með útsvörin
Stjórnarfrumvarpið um breytingar á skattalögunum, sem
f jármálaráðherra lagði fram á Alþingi í fyrradag var til fyrstu
umræðu á fundi neðri deildar í gær. Eysteinn Jónsson fjár-
málaráðherra fylgdi frumvarpinu úr hlaði með ýtarlegri og
glöggri ræðu, þar sem hann gerði grein fyrir breytingum,
sem samþykkt frumvarpsins hefir í för með sér. Rakti hann
nauðsyn þess að stór félagsleg átök gætu fengið aðstöðu
til að takast á hendur uppbyggingu á sviði atvinnu-
lífsins, som framundan er, ekki sizt á sviði iðnaðarmála og
annarrar framleiðslu. Ennfremur rakti fjármálaráðherra
þær breytingar sem frumvarpið gerir ráð fyrir til lækkunar
á sköttum lágtekjufólks og skattfríðindum sjómanna, sem
stórlega yrðu aukin með samþykkt frumvarpsins.
■Rláðherrann fór fyrst noíkfcrum
orSum um endursfcoðun skattalög-
gjalfarinnar, sem fram fór fyrir
noifckrum árum. Þá var lofcið við
þann kafla löggjafarinnar, sem
Geir Hallgrímsson og sonur Ólafs Thors
í störfelldu braski með flugvallarvörur!
Sameinaðir verktakar fylltu skemmu, sem er eign Kveldúlfs, með margs
konar varningi af Keflavíkurflugvelli, m. a. vélum og bílum, og seldu fyrír
stórfé - Braskararnir reyna að dyljast á bak við upplognar ásakanir Mbl.
á fiendur saklausu fólki og fyrirtækjum
íhaMsfyrirtækið Sameinaðir
verktakar h.f. — sem lýtur
framkvæmdastjórn Thors Ól-
afssonar Thors, Halldórs Jóns-
sonar, og fleiri trúnaðar-
manna Sjálfstæðisflokksins,
— og lögfræðilegri ieiðsögu
Geirs Háilgrímssonar — flutti
í haust er leið út af Keflavík-
urveM alls konar varning, m.
a. vélar og bíla, fyrir fleiri
hundruð þúsund krónur. Flutn
ingur þessi fór fram í skjóli
heimildar utanríkisráðherra
um að fyrirtækið fengi að
flytja „vöruafganga“ út af
vellinum.
f gær gat blaðið ekki feng
ið endartlegar tölur um þessi
viðskípti íhaldsforkólfanna,
en hér mun um að ræða
varmng, sem að matsverði
er talínn a. m. k. 600.000
krónu vir&í. Þennan varning
fluitu íhaldsgæðingarnir til
Reykjavtkur og seldu hér.
Birgðír þessar voru geýmdar
í eínní skemmu Thorsaranna
við höfnina og munu leifarn-
ar liggja þar enn.
Braskarar á bak viÖ
uppnefni
Vöruflutningar þeir, sem ís-
lenzkir aðalverfctafcar hafa fram-
fcvæmt, eru svo í framhaidi af
þessum stórfellda business ífialds-
fyrirlækisins, enda er það fyrir-
tæki lahgstærsti eigandi Aðalverk-
íaka.
En þegar vöruflutningar þessir
eru líka orðnir í nafni fyrirlækis,
sem aðrir eiga hlut í. grípa ihalds-
ibraskararnir tækifærið og nota
Morgunblaðið til þess að bera
þessa minnihlutaaðila sökum um
óheyrilegt brasfc. Braskararnir
sfcríða þarna á bak við stóryrði
og upplognar ásakanir Mbl. og
iþykjast hvergi nærri koma. Þetta
er einhver fáheyrðasta blekkinga-
liríð, sem um getur í seinni tíma
sögu. Þetta er sama aðferðin og
notuð var gagnvart manninum
sem sttílið var frá um árið. Þjófs-
nafni var komið á liann. en þjóf-
urinn sjálfur fór fínn maður um
stræti. Braskararnh’, sem hafa
allt frá fynstu tíð sótzt efxir því
að fcomast yfir gróðalindir á Kefla
víkuiTIugvelli, reyna að dyljast
með því að þyrla upp gerningahríð
í Mbl. og segja fólfci það séu aðrir
menn og aðrir aðilar, sem séu
brasfcarar.
Það er þcssi leikur, sem nú
er reynt að leika gagnvart Sam-
bandi ísl. samvinnufélaga og
Regin h.f. Hvorugur bessi aðili
liefir haft með liöndum vörukaup
á Keflavíkurvelli eða flutninga
þáðan. Þetta er beinlínis stað-
fest í yfirlýsingu frá stjórn Að-
alverktaka þar sem íhaldið liefir
fulltrúa. Mbl. þegir um stórfellda
vöruflutninga íhaldsfyrirtækisins
í haust, og þegir um það, að
þetta sama íhaldsfyrirtæki er að-
aleigandi Aðalverktaka. Það eru
hinir aðilarnir, sem eru sekir
um brask!
Þetta er gula siðferðið og
þetta er nazistisk starfsað-
ferð. .
Máttarstólpar í
Keílavíkurbusiness
“Ef ásafcanir Mbl. um brasfc og
gróðabrail í sambandi við þessa
síðustu flulninga fhá Keflavíkur
ífugvelli hefðu við rclk að styðj
ast, þá hitta þær fyrst og fremst
forsvarsmenn Sameinaða verfctafca
þótt blaðið reyni að gera aðra að-
ila ábyrga. Þar eru þessir fremstl
ir í flofcki:
Framkvæmdastjórinn, Thor ÓI-
afsson Thors, formaður stjórnar-
innar Halldór E. Jónsson arkítekt,
lögfræðilegur ráðunautur og' innsti
koppur í búri Geir Hallgrímsson
bæjaiTulltníi, og' máttarstólpar á
borð við Benedikt Gröndal í Hamri
og Ingólf Finnbog'ason byg'ginga-
meistarar. |
Þetta fyrirtæki var skipulagt
í uppliafi af Bjarna Beuedikts-
syni meðan liann var utanríkis-
ráðherra og átti að veiía gróða
lindum frá flugvellimun til í-
lialdsgæðinganna í Reykjavík.
Og að þessu marki liefir látlaust
verið unnið síðan þótt erfitt
liafi reynst eftir að yfirstjórn
þessara mála dróst úr höndum
Sjálfstæðismanna.
Eitt af því, sem íhaldinu svíður
sárast nú er eimmitt sú staðreynd
að þarna höfir verið spyrnt við
fótum af stjórnarvöldunuim. Rógs-
herferð Mbl. og braskarauppnefni
þess gegna m. a. því hlutverki að
brjóta niður þessa andspyrmu. Ef
íhaldið fengi að ráða, mundu Sam
einaðir verktakar rísa upp á ný,
tvíofldir í sfcjóli útsvarsfríðinda,
sem íihaldið í Reyfcjavík veitir
þessu h|artabarni sínu og enn
gilda í krafli meirihlutavalds þess
fjallaði um skatígreiðsiur einstafcl
inga, en ekki varðandi félög. End
urskoðun varðandi þau atriði náðu
þá ekki svo langt að hægt væri að
byggja nýja löggjöf um sköttun
félagá.
Fjölbreytni þarf að aukast —
iðnaðurinn að vaxa.
Eysteinn Jónsson fjármlálaráð-
herra komst meðal annars svo að
orði:
„Þetta mál hefir verið til at-
hugunar, og er nú að finna
í þessu frumvarpi úrlausn í
þessu efni. Það er engin vafi á
því, að mikil nauðsyn er á að
fjölbreytni aukizT í atvinnulífi
landsmanna, m.a. þarf iðnaður-
inn að taka vexti í mörgum grein
um. Mörg af þeim verkefnum,
sem þarf að taka fyrir, eru stór,
til þeirra þarf niikið fjármagn
og það þurfa víða að koma til
samtök margra og félagsskapur
til þess, að þau geti orðið leyst.
Nú er vafalaust æskilegast, að
sem flestir geti orðið beinir þátt-
takendur í atvinnurekstri og fram
leiðslu á einhverja lund. En þegxr
verkefnin eru stórfelld og stór-
felidari en svo, að einstaklmgar
rfáði vel við þau, þá verða rr.onn
að leggja saman í eitt fé og at-
orku til þess að vel megi fara.
Mörg af þeim verfcefnixm, sem ó-
leyst eru, eru þannig vaxin, að
æskilegt væri að leysa þau meira
að segja með mjög almennri þátt
töku í félögum.
Skattalöggjöfin hefir áhrif
á atvinnumáiin.
Nú er engin vafi á því, a'3
skattalöggjöfin hefir veruleg á-
hrif á skattamálin. í nútimaþjóð-
félagi hefir það mjög mikla þýð-
ingu, hvernig félög t.d. eru skatt
lögð. Við höfum imdanfarið haft
hér mjög stighækkandi skatta
á félögum, einkum síðan 1940,
að lögleiddur var stríðsgróða-
skatturinn. En þessi tilhögun
hefir ekki gefizt vel. í fyrsta lagi
hefir þessi tiliiögun gert mjög'
erfitt fyrir um fjármagnsmynd-
un yfirleitt í félögum, alltof
arfitt fyrir, og í aunau stað hefir
þessi mjög stighækkandi skattur
á fclögum fælt frá því að stofna
myndarleg félög t<l þess að glírna
við örðug verkefni.
Og þessi háttur hefir lika ýtt
(Framh. ú 2. gíðu.)