Tíminn - 26.02.1958, Side 4

Tíminn - 26.02.1958, Side 4
4 T í MIN N, Tnigvikuðaginn 26. februar 1958< Tvær frægustu konur Frakklands svara samvizkuspurningum - Franc oise Sagan og Birgitte Bardot eiga fátt sameiginlegt - Bardot kveðst elska einveru í skóginum, tónlist og sígildar bókmenntir - en skáldkonan hefir mest gaman af að aka í bíl og fíeilbrigðismál Esra Pétursson, læknir KVEF í BÖRNUM Kay Kendall Audrey Hephurn Konur um heim allan hafa alltaf gert sér far um a3 líkja eftir kvikmyndastjörnum. Eitt árið var hárgreiðsla Audrey Hepburn sáluhjálp- aratriði og allar ungar stúlk- ur reyndu að líkja eftir henni, næsta ár vildu ailar líta út eins og Grace Kelly með sítt slegið hár. Varir Kay Kendali's En snyrting og „make-up“ kvife- jnyndastjarna hefir einníg verið mikið stælt af ungum stúlkum. Minnist þið hvernig reynt var að stæla Garbo-mimninn? Þunr.ar var- ir og munnvikin eiiífið dregin n:ð- ur. Munnsvipurinn var einkar per- sónulegur en erfitt að l'íkja eftir honum, þar sem hann var svo sér- stæður. Enskt blað heMur því fram, að þetta ár verði það Kay Kendall (stúlkan með trompetið í Gene- m . . og Grétu Garbo vieve), sem kveaþjóðin muni stæla til munnsins. Kay Kendall er há- vaxin og tággrönn, næstum stór- 'beinótt, kát og gl'öð. SemniLega verða þær Graee Kelly og Audrey Hepburn gamaldags í samanburði við hana. Upp með munftvikin Á þessu stigi málsins er hægt að byrja á munni'num. Tii þess að fá sem nákvæmasta eftirlíkingu af múnnsvip Kay KendaLls — og KK- brosinu eins og Englendingar kalla það — er nauðsynlegt að mála neðri vörina siterkum lit og reyna að fá munnvikin tii að beygjast ofuriítið upp á við. Þá ætti maður að ná þeim blæ, sem KK-brosið býr yfir. Berið það saman við Garbo-munninn, — takið ! eftir hvað hann hafir á sér ömur- legt yfirbragð og ber dapran svip vegna munnvikjanna, sem eru dregin niður á við. Nei, upp með imunnvikio — eins og Kay Kendall. Tvær kunnustu konur Frakklands hittust nýlega í París fyrir tilstiili vikublaðs- ins Eile. Það voru þær Birgitte Bardot og Franciose Sagan, sem báðar eru frægar um víða veröld, þótt ekki sé á sömu forsendum. Fyrir þær voru lagðar ýmsar spurn ingar, sömu spurningarnar fyrir báðar, en svörin voru heidur mismunandi eins og geta má nærri. Frakkar kalla þessar eftirlætis- ■gyðjur sínar höfuðið (la téte) og fætúrna ( l&s jambesj. Varla þarf að geta bess, hvor þeirra ber hvaða nafn. Hér eru nokkrar spurningarn- ar, 'sem fvrir þær stöllur voru lagð- ar og svörin sem þær gáfu: Gætuð þér hugsað yður að standa í fótsporum hvorrar annarrar? BIRGITTE svaraði: Hreint ekki, Hins vegar dáist ég að ungfrú Sag- an. FRANCIOSE svaraði: Nei, en mér finnst Birgiíte afar viðkúhnán- leg. Hvaða föt falla yður bezt í geð? BIRGITTE: Síðbuxur. FRANCIOSE: Blússa og pife. Lesið þér mikið? BIRGITTE: -Já, bæði nútímahöf- unda og sígild stoáld. FRANCIOSE: Já, allt, sem ég kemst yfir.... NoHð þér ilmvötn? BIRGITTE: Ég elska ilmvötn — og breyti oft til. Birgitte Bardot Franciose Sagan ánægð með ekki einis ánægð sjálfa siig FRANCIOSE: Já, ef ég rekst á ilmvatnsflösku í baðherberginu. Eruð þér reglufastar í mat- aræði? t BIRGITTE: Nei, ég er alltaf 'svöng — mér þykir yndisiegt að I borða. | FRANCIOSE: Nei, þegar ég er svöng, þá borða ég. | Eruð þér oft einar heima? I BIRGITTE: Ég elska einveru, þá les ég og hiugta á tónlist. I FRANCIOSE: Sja-ldan. Ég er helzt aldrei ein nema þegar ég ek í bíl. Heíma geri ég ekkert nema sofa. Hvenær farið þér að hátta og hvenær farið þér á fætur? BIRGITTE: Kl'ukkan 11 — eða seinna. Á fætur kl. 9. FRANCIOSE: Um miðnætti eða kl. ? Ég skreiðis't fram úr rúminu kl. 10 eða kl. 12. Höfuðeinkenni þess manns, er þér elskið? BIRGITTE: Afbrýðissemin (!) FRANCIOSE: Spurningin er of nærgöngul. Hver er hekta tómstunda- iðja ykkar? BIRGITTE: Ég hef miklar maét- ur á því að verzla í forngripabúð- um — og reika ein um .skóginn Iangar stundir. FRANCIOSE: Dans, samræður, akstur, lestur. Hver er ríkasti eiginleikinn í fari yðar? BIRGITTE: Hugrekki, glaðværð og hispursleysi. FRANCIOSE: Sljóleiki. Og hver er helzti lösturinn í fari yðar? (Framhald á 3. síðu). UM þessar mundir ber allmikið á kvefi í börnum. Það er hvim- leiður kvi'Hi, oftast nær ekki a-lvar legur en iðulega mjög þrálátur hér á landi, ef miðað er við nágranna löndin. Þar stieoidur kvef sjaldan lengur en 1—2 vikur, en hér getur þetta verið í bömum 2—3 miáhuði pg stiunduim lenigur. Erfitt er að vera ifuUviss uim það hvernig.á þesru éóendnr og skal hér aðeins be.it. á helztu líkurnar án þess að fullyrða 'ne'itt um það hvort eða að hve miklu leyti það eru orsakir til hins oift á tíðuim langvinna kvefs í börnum. VEÐRÁTTAN er nijög um- 'hl'eypingaöcim, 'hér á landi á vet' urna. í sveituim þar sem tovef veirur cg kvefsýtolar eru lítið á ferli teemur það ekki að söto. í-s- l'enzik börn þola yfirleitt ágætlega kulda og umhleypinga þangað til að þau eru orðin kv-efuð. Eftir það gagnir hér öðru máli. Kuldi, vosbúð cg umhleypingar eiga hins vegar að líkmdum mikinn þátt í því að viðhalda kvefi í börnum, eft ir að það er byi-jað. Séu börnin vel og hlýlega búin, hafa þau hins vegar eteki nema igott af því að vera úti á vetúrna þóbt þau séu dáiítið kvefuð, ef þess er gætt að það sé elkki of lengi, svo að þeim verði eklki fcalt. INNANiHÚSSikuildinn er iðulega verri í þessu .tilliti, þar sem börnin eru þá á stundum ekki nægHega vel ibúin. Mörg 'kornabörn sparka sængurfatnaðinum o.fan af sér á næturnar. Þvæla sér úr buxum og bleyj.um, og liggja svo ber og blaut í lengri eða skemimri tíma á næt- ■urnar. Við þetta bætist svo það að rúm þeirra eða vöggur standa oft undir gluggum eða við misjafnlega völ einangraða ú'tveggi, og þá er voðinn vís. Börnin verða þá mjög kvefsækin, og skilur engin neitt í því hvernig á þessu getur staðið. Eitt thaidgott ráð er itil' við þessu og það er að sauma næsturpoka fyr ir barnið úr þyikku efni eða prjón- lesi, 'sem 'rykktur er í 'hálsmálið og er nægilega stór til þess að hreyf- ingar barnsins geta verið óihindrað ar innan í honum. Reyna 'tniá að festa sængina niður með ýmstl móti en það gefst yfirleitt mlsjafn.« lega vel. ) UNGBÖRN valkha líka cif't fyrr éi miorgnana en foreldrarnir. Þá læ.i> ur athafnaþráin ti'l sín tafca, þam hlaupa fram úr rúmun'uim bsr- rössuð og íblaut og stripllasit þanníg á kö1d'un gólfun'um í köldum sitoif- um. Þetta kann efcki góðri l'ukkii að stýra, en ég kann því miður éng in einhlít ráð "við þéssu. Það er hæ.gara sagt en gert að segja for- eldrum að vakna fyrr til barna sinna, og sumum bornum tokst aíl banna að fara fram úr rúmununi á imorgnana, en hjá öðrum rðynásit bönn og boð- í þessu efni. næstá haldiítil. Þar sem þess er teostur miá reyna að halda stcfuhitaiiu'DÍ ndkkuð háuim á nóttinni •líika, ea margir kunna ii'la >við það, 'fufUyfða jafnivel að það sé ekki hollt en uitu það má deila eins og fíeira. _ iBætiefnaskorti er stundum kenm? um langvinnt kvef í börnum, en rmi á tómum er minna upp úr þvií iagfc. Rannsóknir hafa sýnt að-börn sem fá auka bætiefna.gjafir fá ekki síð- ur kvef, en önnur börn sem ekkerfc fá aif því tagi. Sjálfstgt er að gafa ölluim börnuim hér á landi é ai'lum; aidri og á öMum árstáimusn aiiltaí 'lýsi, nema þau þoli það ffila, ea slíkt er mjög fátátt. RÉTT ER AÐ fyrirbyggja eind og hægt er kvef hjá ungbörnum, sérstaiklega hvíitvoðungum fyrstu 6 rnánuði ævinnar, vegna þess hva alvarl'egir fylgikvHIar svo sairt eyrna-, barka- og lungnaibólga g$'ta fylg't því og orðið afar þráilátir og erfiðir vlðfangs. Mæður barnan'na ættu að vera á verði gagnvart veí- viljuðum en kvefuðum ættingjum. og vinum og reyna að sjá um að þeir 'komi ekki of nálægt barninu. Auk þess ættu ættingjarnir ekíd að þurfa að láta segja sér þettfb Mæðurnar ættu sjalíar að haifa þéttar léreft&grím.ur, fyrir vitunuan og skipta á þéiim daglega, ef þæí kvefast eða fá hálsbiSlgu, á meðani þær hafa börnin á brjósti eða þurfa að skipta á þekn. Betra er heHt en vel gróið. . . ..... . ■ Skozk-íslenzkur félagsskapur, Caledonian Club, stofnaður í Rvík Féíagift hyggst styrkja mennmgartengsl Skotlands og Islands Séra Robert Jack fyrrum prestur í Grímsey leit inn á rit- stjórnarskrífstofur Tímans í gær og sagSi blaðamönnum frá stofnun nýs félagsskapar í bænum, sem stuðlar að nánari tengslum milli Skota og íslendinga. Félagsskapur .þessi nefnist Caledonian Club, en Caledonia er gamla latneska nafnið á Skotlandi. játa á maan, öem iuorlfir lundir hönd annars á eftir drauig. Bandarísk mynd. Aðalhlut- MAÐUE liggur dauður á gó'lfi verk: Mongomery Ciift, Karl ðíaiden. Leikstjóri: Alfred Hit chcock. Myndin er með felensk- um fexta. Sýnmgarstaður: Aust- urbæjarbíó. EFTIR au#<mng'Uim að dæima, vi'r-t- ust þair hju Auist'urbœijarbiói æbla að hæ.tta að ej ua þsssa •mynd fyrir <htsúgi, en nú toafír ráðizt fram úr þessu bannig, að mýr.dm &r erm sýhd við góðan ' orðrtír og sæmilega aðsókn. Er .&xíte! ekki að undra, því hér er ■um að ræða mynd, sem er með 'þeóm beztu þeirra, er 'uoi'-saka- miiil eru gerðar. Vald'ur því tvenat. Fra.múr=karandi góðurj ieikur Glifts í Mutverki prests- ins, tempraður og fMe.gur í; sniðum, og sérstæður stHl, sem j • Hitehcock Ieikstj. gefur öllu'm j sínuim mynduim cg minnir he'izt! iSími í 'Li.pplhafí myndar oig siköimimu síðar er morðiniginn setztur í skriftastól og tjáir andistuttur ungum káþóilskum . presíi (Gliift) glæp sinn. &am- kvæmit .siðaiicigmá'li kaþatekrar kinkjiu, leyftet preisitiuim ekfci að skýra friá sfcriftáanátom nláung. anis. Fietlur morðgrunur á prest inn, en hann þegir um sekt hins raunvernlega morðingja. Taík- a.ví þar 'á veraidí'egt og geistlegt vaiid í mynd TógregluMltrúans (Karll Maldén) cg prestisinis. Sý.nir prasturi.in nær ótrúlega fesÆu cig Jhifcár hvergi frá boð i orði 'kirkju sinnar um þagnar- heiigi •skriiftastóilisi'his, þótt hann rnegi þo'la sníálaferii fyrir og tvíisýau uim ii!f sitt. KEMUR það svo ©kiki þesisa/ri sög'U við, að 'ttiórðiúgtnn fær sínn dóm að •lotoum. Hitt skipitir öllú meira miáli, að á þessuim tíim um upplausnar skuii gerð mynd uim staðifestu siðaikenningar og mundi marigur segja að s'lítet væri'ekki annað en bölvað aft- urhald og diella, enda þótt þarna sé uim að ræða s.tónmerkt at- riði varðamdi nauðísynlega sið- venij'U einnar mákilhæifustu stiofnunar í heiminum — eða mundi efcki margur nú til dags bregðast heitum sínum fyrr en höjiuð 'hans væri í hæittu. Morð iniginn í þessari mynd er svo annar liandieggur og varla meir en tiltæikt viðfangiseifni Hitchcocks. Berekkiað skilja my.idina svo, að kaþótefcri kirtkju sé meir úmhiigað um þær manngerðir en aðrar, sem vHja tosa siig við 'syndir sínar í eyru siállusorgara. Aftur á •móti mnin það vera mieð réttu á- liit kirkjunnar, að það sé ver aMa.rvaMsins að 'þefa uppi af- bratamenn og hegna. I.G.Þ. Á stofnfundi gerðust 19 menn félagar og var kjörin stjórn á fundinum. Formaður var kjörinn .Samuel Stewart Ritchie, ritari Mar- grét .Steinsson Holtsg. 14, ættuð frá Áberdeen, og gjaldkeri Mabel Guð- mundsson einnig frá Aberdeen. Forseti félagsins var einróma kos- inn séra Robert Jack, en verndari félagsins Gilchrist,. sendiherra Bretaveldis ó íslandi. Robert Burns og þjóðdansar. Félagss'kapurinn Caledonian Club hyggst styrkja menningarleg tengsl milli Skotlands og íslands, en þau lönd hafa löngum átt mikið saman að sælda, íslenzkir náms- menn liafa dvalizt í Skotlandi og sumir hverjir sótt sér þangað kvon- fang. Klúbburinn hyggst halda tvær 'hátíðir á ári, St. Andrew-há- tíöina í janúar en það er nokkurs konar þjóðhátíðardagur Skota, haLdinn til minningar um þjóðar- dýrling þeirra. Þá er Robert Burns 'háfcíðina 25. janúar, en Burns er höfuðs’káld Skota sem kuninugt er og eru vúðfrægar veizlur þær, sem Skotar halda honúm til heiðurs á ári hverju. Gat séra Robert þess, að þá mætti ekki bergja þynnri mjöð eh viskí, ef menn vildu sýnai skáldinu BÓma. Einnig mun félagið gangast fyrir því að kenndir verði skozkir þjóð- dansar. Ný bók. Séra Robei-t Jack er á förum t® Bandaríkja Norður-Ameríku, en þangað fer hann í boði ríkisstjóm1- arinnar til fyrirlestrahalds. Ætlar hann að halda fyrirlestra á 37 stöð- um í' landinu og fjalla þeir allir um ísland. Eins og mönnum er kunugt hefir sóra Robert ritað bók um veru sína í Grímsey og kotn hún út í Kanada. Kvað hann ekki alls óliklegt að ný bók um ísland kæmi út eftir hann á sama forlagi áður en langt um Mður.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.