Tíminn - 26.02.1958, Blaðsíða 2
T í MIN N, miðvikudaginn 26. febrúar . 1358
Skattamálin á Alþingi
Lokið sprengingum og undirstöðu-
steypu við hús bændasamtakanna
Sfemundur Fráíriksson, framkvæmdastjóri bygg-
inganefndar, flutti skýrslu um byggingamálin á
búnaUarþingi
Á fundi búnaðarþings í fyrradag flutti Sæmundur Friðriks-
ábn, framkvæmdastjóri húsbyggingarnefndar B. í. og Stéttar-
sambands bænda, skýrslu um framkvæmdir við byggingu
þessara samtaka við Hagatorg í Reykjavík.
Hann gerði grein fyrir því a
bvaða vegi þessi máJl væru og
ræddi nckfcuð fraimtí ðar skiþu n
þeirra. Samning.ur var gerður og
undirritaður um sameign þessarar
byggingar miili Búnaðarfélags ís-
lands og Stéttarsam,bands bænda
á s. 1. ári, sv'o a.ð þeirri hlið máls-
ins er nú að fuliu ráðið til ly'kta.
Á B. í. tvo þriðiu WluÆa en Stétt-
arsamibandið þriðjung.
Framkvæmdir hótfust suimarið
1956 Og það sumar var að ir.estu
sprengt fyrir grunni. I sumar sem
leið var því verki lckið, og sums
staðar sprengt allt að sex metra
niður^ og einnig steyptar allar
undirstöður og neðsita gólif' að
■hiáflÆri aðalbyiggingunni. Vwntun
fjárfestingarleyfa hefir nofckuð taif
ið bygginguna.
Bygging þessi er hið mesta sfór-
hýsi, sjö.hæðir auik kjallara og aulk
þess lægri hliðarbygging. Á neðstu
hæð verður mikið verzlunarhús-
næði, og ráðstöíun þess eikki að
fullu ákveðin enn.
Sæmundur gat þess, að samtök-
in ættu nú handbærar nokkrar
■miltjónirú byggingasjóði, auk þess
fjár, sem þegar hefir verið laigt
i frairJkvæmdir, en þó vanitar að
.sjiál-fsögðu mikið á, að nægilegt
byggidgafé sé fyrir hendi, og er
það- orðið brýnt verkefni þessara
•samtaka að taka ákvarðanir urn
öifllun þess og þá jafniramt um ráð
stötfun nokikurs hluta húsnæðisins,
sem sarotökin þurfa ekiki til sinna
n-ota.
Auk þess er nú mifkilvægt, að
ekki standi otf lengi á fjérfestir.g-
arleyíuai, þyá að hvort bveggja er,
að bændasamtökunuim er farið að
að máluim þessum yrði sem fyrst
ráðið til lykta og hreyfði ýmsum
leiðum til, fjláröflunar.
Aðaláilma Bændaihússins er 75
metra löng og 14 metra breið, en
flatarimiáil hennar um þúsund far-
metrar.
Steingrímur Steiniþórsson, bún-
aðarmálastjóri, þalkikaði Sæmundi
mikið og gott framlkivæmdastjóra-
starf, svo og samnefndarmönnum
hans. Lagði hann áherzlu á það,
að nú yrðu ákvarðanir teknar um
þessi miál sem fyrst, m. a. sölu
gamla Búnaðanfélagshússins og
eins fjiáröflunarleiðir til bygging-
arinnar.
Á fundi búnaðurþiag-s á laugar-
liggja á húsnæði þessu, og eins er | daginn flutti Stafán Aðalsteinsson
geysilegt vaxtatap að lá-ta húsið bútfjiárfræðingu'r hið fróðlegasta
vera mörg ár í byggingu, án þess
áð það fcomi að nobum.
Sæmundur lagði á það áberzlu.'
erindi uim íslenzka ufll, meðiferð
hennar og mögúleiifca til vinnslu
og söiu.
Trésraiðir biðja um almennan (élags-
fund um „lán“ fyrrv. félagsstjórna
Vecna áburðar í blaði um að fyrrverandi stjórn í Tré-
smiðafóiag’ Reykjavíkur hafi lánað stjórnarmönnum úr sjóð-
um félagsins 150 þús. kr. hafa allmargir trésmiðir krafizt
félagsfundar um málið og einnig hafa stjórnarmenn félags-
ins allt frá 1954 mótmælt áburði þessum. Barst blaðinu í
gær eftirfarandi:
i skuldabréfum, svo og skuldabréf-
„Við undirritaðir félagar, í Tré um, ef stjórnin hefir samþykkt
smiðaifélagi Reykjaviíkur krefjumst það og skulu "félagsmenn ga-nga
þess hér með að sfjórn .félagsins fyrir um sölú bréfanna að öðru
boði til" aimenns féilagsfundar í jöfnu“. Samkvæmt þessu hefiir
síðasta lagi föstudaginn 28. þ. m. verið lánað úr sjóðnum allt frá
þar sem rætt verði um „hið al- því' hann tók til starfa og eimnig.
variega fjiármolalhneykisli‘r, sem Al- af núverandi etjórn.
þýðublaðið segir £rá 23. þ. m..ogl Varðandi þau lán sem í áður-
verði þess málefnis getið í fundar nefndri grein eru gerð að ánásar-
boði. : efni á fyrrverandi stjórnir, og tal-
Reyfejavíik, 24. 2. 1958. in eru vera að uppthæð 150 þús-
Benedikt DáVíðsson, H-aillgeir Elí und kr. viljum við upplý-sa að eim-
asson, Sturla H. Sæmundsson. Sig ungis er um tvö: lán að ræða að
urður Péturssión, Magnús Guðlaugs upphæð 54.000 sem . veitt eru
son,‘ Hafsteinn Sigurðsson, Jón stjónnarmeðiimum á umræddu
Framsóknarvist í
Kefjavík
Framsóknanrsenn í Kefla-
vík efna til Framsóknar-, ,, .
' * lG. Kristjénsson, Jóa Sn. Þorfeifs timabdi, Bæði þes&i lán yoru veibt
vis.ar rt.k. timmtudagskvold j ^ Bergsbeinn Sigorðsson, Hátoon starfsmönmum félagsins .vegna bif-
kl. 9 í Ungmennafélagshús- Krirfjiánsson, Gunnar Össurarson, reiðakaupa, en það var einróma
[ Hailvarður Guðlaugssion, Gissur átit stjómanna að sfcörf þeirra yrðu
Guðmundss-on. ekki leyist af hendi á viðeigandi
Áskorun þessi var aifhent stjórn 'hátt án þesis að viðfeomandi starfs-
Tréamiðafélags Reylkjáivíkur á menm hefðu yfir farartæki áð,
stjómarfundi fólagsins þann 24. þ. raða.
m. og var stjórn félagsins um -leið • Fyrrarfánið var veifct árið 1954
bent á fundarlhúsnæ§i, sean fólagið vegna eftirfitsstarfa fyrir . féfagið
■gæti fengið-til. fundarhailds, föstu' og er að upphæð'kr.'23.00.0',00 með,
'dáginr! 28. þ. m:“ 7% vöxtum tE 5" ára tryggt méð
. -fyrsta véðrét'ti I nýjú tvéggja' í-
Yfirlýsing frá fyrrverandi búða húsi, af því láni standa nú
sfiórmjm TrésmiSafélags eftlf kr 9-200,00.
Siðará ianið var veitt árið 1957
inu.
Auk vistarinnar verður
dansað. Mætið vel og stund-
víslega.
F.U.F. í Kefiavík
E (Slisíf rætJilö gmá1
(Framhald af 1. síðtrf.
' hann kunngerði fyrstá áraagur
rapnsókiTa sinna iku hana árið.
1950- Síðar gerði haan fáeínar
breytingar.
.Hejsenterg prófessor kvaðst
c' ki til fulls gieta sannað óskejfeuil
Reykjavíkur, sem
11313 frá 1954.
starfað
vegna. uppmælingarstarfa, sem fé-
laginu er skylt að halda upþi sam-
•kvæmt málefnasaim'mngi við Meíst
,,Vegna greinar sem birtist í arafélag húsasmiða, -og er það lán
leik formúlu sianar ennþá, en þeg • Alþýðublaðinu 23. þ.m. undir fyrir að upphæð Kr. 31.000,00 með 7%
ár sötmunin væri fundiii, mætti ■ sögnimni „Stgórn kommúnista í vöxtum til 10 árá, trygSgt með öðr-
svo að orði kvéða, að verk Ein- Trésmiðafélagin'u lánaði sjálfri' sér um veðrétti í nýrri - bveggja • her-
steins væri endanlega fuiikcimnað. • 150 þús. úr félagssjóði", viljum bexgja íbúð, næst á eftir fyrsta
Heisenberg kveðhit hafa hafí not við undirritaðir taka fram: - | veðréttarláni að upphæð kr.
af niðurstöðuim, sem kínier.sku Það er rangfc að fyrrverandi j 6.750,00.
ieðlirfræðingarnir Tsung dao lee stjórnir 'hafi lánað fé úr félags-| ,Þá segir Alþýðublaðið: „Yfir
]eg Chen Nipg Yang hefðu komizt sjóði. Þáu lán sem véifct háfa verið, þesisum lányeitingum þagði Bene-
:að, og aflað befði þeim eðlMræði
jverðlauna .Nþbels í fyrrahauist. —
ÍHeisenberg, sem, er nú 57 ára
igemall fékk Nóbaisverðlaunin ár-
ið 1932.
voru vesbt úr Sjúkrastyrktarsjóði dikt Og fólagar hans“. En hið
félagsinis, samkvæmt reglugerð
hans,-.en þar segir svo í 7.. gr.:
„Sió,ðuri,n!n, skal ávaxtast,- í veð-
deildarbréfum, ■ Tfkis-- og- bæjar-
sanna er, að allar lánveitingar
voru greinilega útsikýrðar með
hverjum reikningum fél'agsins og
í skýrslum stjórna og ennfremor
(Framhald af 1. síðu).
undir menn að dreifa starfsemi,
efnahagsstarfseminni, í mörg
simærri félög, og hefir þetta vafa-
laust orðið til baga. Reynt heifir
verfð að bæta úr þessum ágöllum
sem menn hafa komið auga á, með
því að lej-fa rnjög ríflegar fyrning-
arafskriftir á vissum, mörgum
þýðingarmiiklum' tækjum, sem"
þarf að kaupa ti-1 atvinnurekstrar".
Fjármálaráðherra benti síðan á
að þessar ríflegu afskriftir hefðu
ekki getað léýst þann vanda að
stuðla að uppbygigingU stærri at-
vinnufyrirtæikja og hefðu í ein-
stökum tiilfeMum haft óeðiileg á-
hrif.
Veltuútsvör og skattar.
Þá vók ráðiherra að því, að sam-
hliða endurskoðun sikattalaganna
hefði jafnan komið til álita tekju-
stafnar bæjar- og sveitarfélaga, og
þá einkanlega veltuútsvörin varð-
andi félögt og. stærri fyrirfæki.
Hefði þetta gert alla endurskoðun
skattalaganna mun vandasamari
og erfiðari viðfangs. Vandam'álið
hefði því -verið tvíþætt. Annars
vegar hvernig s'kattileggja skyldi
félögin til ríkissjóðs, og hinsvegar
sfeattlaning sveitarféiaganna. Kom
ið hafði í ijóis, að ekki er heppilegt
að bíða með aðgerðir í þessum
máílum, þar til báða þessa þætti
væri hæigt að leýsa sameiginlega.
Liggur ljóst fyrir, að ef leyisa á
vandamiálið með veltuútsvarið,
þarf fyrst að endurskoða fjárhags
grundvöll bæjar- og sveitarfélaga.
Fjánnáiaráðherra sagðlst því að
þaulathuguðu máli hafi ákveðið að
rótt væri að afnema nú stighækfe
andi Skatt á öllum félögum og
félögin þess í stað greiða jafnan
hundraðshluta af tekjum sínum-
Sagði ráð'herra að þeitta hefði einn
iig verið sfeoðun þeirra aðila, sem
■með honum hefðu unnið að undir
búningi miálsins og ríkisstjórnar-
innar.
Skynsamleg rök fyrir
mikilvægri breýtingu.
iBenti Eysteinn Jónsson ráðherra
síðan á að skynsamleg rök ligg-ja
'fyrir þeasum mikilvægu breyting
um. í fyrsta lagi verða stærri
félög ilila starfhæf, eða ails ekfei,
ef stighækkun skatts er mjög
veruleg. Fyrir.tækin þurfa að eign
ast fjármagn til uppbyggingar og
rakstrar, en geta ekki safnað því
ef stighækun er stórfelild.
„Eg skal geta þess, að við höf-
um fylgzt allvel með í því, hvað
gerzt hefir í þessum málum ann
ars staðar undanfarið, og rétt
a? taka það fram, eins óg rgunpr
er gert í grg., að í Noregi og
Svíþjóð, hefir nú sá háttur verið
á'síðasta félagsfundi af þeim sem
hlut eiga að máli.
I Að lokum viljum við harðlega
mótmæla þeim rangfærzlum og
þeirri málsmeðferð sem viðhöfð
er í áðurnefndri blaðagrein, sem
virðist vera rituð í áróðursskyni
og til- framdráttar öðrum -aðilan-
um við í hönd farandi stjórnar-
kosningu í félaginu.
Enda þótt innan okkar félags
'séu uppi andstæðar skoðanir og
meiningarmunur um ýmislegt er
I varðar framkvæmd félagsmála, þá
teljum við engum málstað stétt-
arinnar betur borgið, þótt slíkum
-máttarstoðum rangfærslna og
blekkinga sé undir hann skotið.
í Reyfejavík, 24. febr. 1958.
Benedikt Davíðsson,
form. Í954—1957
Magnús Ingimundarson,
1 varaform. 1954—1956
Hákon Kristjánsson,
varafórm. 1956—1957 og
vararitari 1955—1956.
Bergsteinn Sigurðsson,
ritari 1954—1955
Jón Sn. Þorleifsson,
ritari 1955—1957
Sigurður Pétursson,
vararitari 1954—1955
Sturla H. Sæmundsson,
vararitari 1956—1957
Olafur Ásmundsson,
gjaldkeri 1954—1956
Haligeir Elíásson,
gjáildkeri 1956—1957
upptekinn, sem gert er ráð fyrir
að liér verði framvegis i þessu
frv., um skattlagningu á félög".
Lækkaður skattifr á ' .
Iágtekjum.
Fjármálaráðlherra vék' síðan . sr!S
öðrum mikfflvgeg.um þáttum frurn-'
varpsins. Þar væri um að ræða
ný áfevæði um læfeun- áikatta á #ágr
um tekjum. Er 'geut"Púty .fyr-þ'aíí
læbka þennan skalf- nú Ónih,-'Óifeiraf'
en gert var í fýrraj eða í staðL
33'% % læfelkunar- koúni n-ú.
lækkun. Gert er ráð fyrir-iíaðí [jess}
lækku-n nái til 55 þúsund króna
hreinna tekna hjá, hj'ónum mað
■tv'ö börn. Áður nláðídæ'fe'kuií til
hjóna með ei'tt barn ef þáli<höfðú
ekki yf-ir 47.500 kr. í hreiriar árs-
telkjur. ; , ,. , , ;. .
Aukinn frádráttúr á skatt- ' 'ý
tekjuin fiskinianria. ’ !
Þá eru í frumvarþinu nú á-
kvæði uin aukinn skattfrfðindi
fiskimanna. Eysteinn Jónsson.
sagði um það efni á ÁJpingi í
gær, að hækkun á frádrætti sjó-
nianna væri eðlileg og nauð-
synleg, ekki sízt vegna !þes, að
þe»r eru oft langdvölum fjarri
heimiluin sínum og getn því ekki
notað frjálsar stundir frá stiirf-
um til að auka 'tekjur sínar, eins
og almennt er um fólk, sem vinn
ur við störf í landi. Er mánaðarv
legur skattfrádráttur sjómaima
þækkaður úr 500 krómim á mán.
uði í 850, umfram frádrátt, sem
þeir hafa vegna sjófatakostnað-
ar.
Varðandi anr.að . atriði um
sfeattgneiðsllur .hjóna, sagði... ráðr-
herra, að ekflii væri að fuilfliu lofei'ð
athugunum í því efni. Það m®
væri hins vegar þannig vaxið að
því þyrftu að mæta ráðstafanlr
til að mæta þeirri lekj'urýrn-ua
ríkissjóðs, sem ný ákvæðirí þeasti
efni til lækkunar myndu hafa.
Vegna þests að -elklki værr'búið'áð
ganga frá því, vænu sikaittairruál
hjóna ekki með í þpssu. frnum-
varpi.
Björn Ólafsson telur fruni'
varpið spor í rétta áfci.
Talsverðar umræður urðu um
frumvarpið. Tii máls tóku Björn
Ólaifssion, Einar O.Ig'eirss&n, Jó-
hann Haifstein ,og Jón Pi[maicn.
Björn Ólafsson taidi frumvarp-
ið spor í rétta átt, en .lét í ijós
ótta um það, að áhriif þess yrðu
minni en æskilegt væri, vegna
þess að ekki er jaifnframt stemimt
stigu við útsvar$álagnmgu bæjar-
félaga á félög, sem yerið ey að
liðsinna með' ákvæðum' ipumyarps
ihs. Ræddr Björn þassi mái áf
kunmigleika og kvartaði, einfe'uim
undan hinum þungu byrgðum
vei'tuútsrvaranna, sem hann þefcfeir
sjiál'fsagit vel sj'álif'ur, seip kaujp-
sýrf'Umaður oig: atviniiure'Siandi í
Reykjavík.
Þar sem skattakóngar
Sjálfstæðismanna eru
við stýrið
Fjármálaráðherra gerði um-
mæli Björns Ólafssonar að
umræðuefni í stuttri ræðu,
Benti ráðherra á að athyglis-
verð væru þau ummæli Björns
að hann teldi litlu bjárgað
með þessu skattafrumvarpi,
sem annars væri til. mikilia
bóta, meðan þeir sem útsvör-
in leggja á geta haldið'*áfrarn
sinní skattlagningu ,á félögiri.
Þetta væru eftirtektarverð um
mæli af liálfu þess manns, sem
með réttu gæti talizt helzti ser
fræðingur Sjálfstæðisfiokksins í
skattamálum á Alþingi. Það væri
sem sagt til Jjtils, að breyta
skattalögunum 'til bóta meðan
sjálfstæðismenn fengju að le.iká
lausum hala. méð útevarsaiögur
sínar i Reykjávík. -SÍík- yfirlýs-
ing f>rá eiuum traus'tastfi þing
mauni Sjál fs t æðisfloiks Lns vjeri
merkileg, ekki sízt þegar menn
hefðu einnig, í húga, hv.að Sjálf
sftæðisinenn hgfp gengið Jangt í
skattlangningu, og haft forustu
um að leggja,- á»ýj£t,fkaHa. Síðan
þeir fóru ffá-hefjr^v^rijS .stefnt
áð því að lækka beiku skartana.