Tíminn - 26.02.1958, Blaðsíða 8
T í M I N N, miSvihudsginn 26. febrúar 1954
8
mimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiinLi
I Ailsherjaratkvæðagreiðsla (
I utn kjör manna í stjórn og aðrar trúnaðarstöður 1 Tré- I
1 smiðafélagi Reykjavíkur fer fram dagana 1. og 2. marz |
s n.k. — Kosið verður í skrifstofu félagsins, að Laufás- §
I vegi 8. Kjörfundur hefst kl. 2 e.h. laugardaginn 1. marz |
I og stendur til kl. 10 e.h. Sunnudaginn 2. marz verður |
1 kosið frá kl. 10—12 f.h. og frá kl. 1—10 e.h. 1
Dánarminnmg: Gísli G- Ásgeirsson
Þessir tveir listar eru í kjöri:
=
i
s
i
E
■
,|
1’
=
■ S
A-listi uppstillingar
nefndar:
Eenedikt Davíðsson, form.
Jón S. Þorleifsson, varaform.
Hákon Kristjánsson, ritari
EIís Kristjámsson, vararitari
Sturla Saemundsson, gjaídkeri
Varastjórn:
1. Ásimundur Guðlaugsson
2. Arnþór Sigurðsson
3. Þorgrímur Guðjónsson
Endurskoffendur:
Kristinn Magnússon
Magnús Guðiaugsson
Varaendurskoffendur:
Halldór Þórhallisson
Kristmundiur Jónsson
Trúnaðarttuinnaráð:
Hallgeir Eliasson
Helgi Þorkelsson
Friðrik Brynjólfsson
Hatlvarður Guðlaugsson
Atfreð Sæmundsson
Davíð Grímsson
Jón Sigurðsson, Bjarnbólast. 3
Magnús Stefánsson,
Garðsenda 13
Hörður Þórhallsson
Árni Gesfcsson
Elí Jóhannesson
Kristján B. Eiríksson
Varanxenn í trúnaðarráði:
Einar Scheving
Kristinn Gunniaugsson,
Laugavegi 100
Ragnar Örn
Gísli Eyjólfsson
Karl Einarsson
Björn Sigurðsson, Álfhólsv. ICA
B-Iisti, borinn fram af
ASils Kemp o. ti.
Guðni H. Árnason, form.
Kári I. Ingvarsson, varaform.
Eggert Óla&son, ritari
Þorvaldur Ó. Karfsson, vararit.
Þoríeifur Sigurðsson, gjaldkeri
Varastjóm:
1. Einar Ágústsson
2. Sveinn Guðmundsson
3. Steinar Bjarnason
Eudurskoðendur:
Sig'urgeir Albertsson
Einar Einarsson
Varaendurskoðendur:
Einar Þorsteinsson
Þorkeil Ásmundsson
Trúnaðarmannaráð:
Aðilis Kemp
Magniis Jóhannesson
Jóel Jónsson
Karl Þorvaldsson
Bergsteinn Sigurðsson
Sigmundur Sigurgeirsson
Einar Óláfsson
Guðmundur Sigfússon
Ásmundur Þorkelsson
Guðmundur Magnússon
Sigurður Guðmundsson
Guðmundur Gunnarsson
Varamenn í trúnaðarráði:
Reynir Þórðarson
Júlíus Jónsson, Grett. 19A
Siigurður Bjargmundsson
Magnús V. Stefánsson,
Ránargötu 33A
Geir Guðjónsson
Guðjón Guðjónsson
KJÖRSTJÓRN
immuiiii!!miiiuuiiiii!iiiiiimiiiiiiiiiiiiimnimimmmmiiiii!iiiiiimiiiiiiiim;iimiiimiiiiiiimuiiiiiii!iiiiiiiiiiii
Jörð til sölu
Jörðin Hóll í Ketildölum, Amarfirði, fæst.til kaups
og ábúðar frá næstu fardögum.
Ailar upplýsingar gefur undirritaður, eigandi og
ábúandi jarðarinnar,
Jósef Jónasson.
=
I
QjfummiuiifmiiiiinitiitmiitiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiuuiiimiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiEiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiijiii
Nauðungaruppboð |
verður haldið að Melavöllum við Rauðagerði hér I
í bænum fimmtudag 27. þ.m. kl. 1,30 e.h. Seldar |
verða eignir þrotabúsins Bær h.f. þ. á m. ails kon- f
ar trésmíðavélar og smíðatól, byggingavörur, log- 1
suðu- og rafsuðutæki, beltisdráttarvél, dísilloft- |
pressa, víbratorar og bifreiðin R-8738. Greiðsla |
fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetinn í Reykjavík
ifiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniimiimniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiimi
Þökkum Innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför manns-
ins mins, föður okkar og tengdaföður
Hjartar Egilssonar,
Knarrarhötn, Dalasýslu.
Ingunn Ólafsdóttir, börn og tengdabörn.
Þökkum af alhug alla vinsemd og samúðarkveðjur við andlát
og jarðarför mannsins mins og föður okkar
Jóns Jónssonar,
Efralandi.
Þá færum við sérstakar þakkir til stjórnar Hraðfrystihúss
Þórkötlustaða og starfsfólks þess fyrir gjafir og hjálpsemi okk-
ur fi Ihanda. Guð blessi ykkur öll.
Maria Jónsdóttir og börn.
I dag er til moldar borinn merk-
ur maður og mætur, Gísli G. Ás-
geirsson, fyrrverandi hreppstjóri
að Álftamýri í Arnarfirði. Hann
andaðist í hárri elli, tæplega 96
ára gamall, 18. þ. m. á sjúkrahúsi
í Reykjavík. Gísli átti að baki
merka sögu í athafnalífi hérað's
síns, og hann annaðist áratugum
saman með sérstakri árvekni og
prýði mikilsverð opinber störf í
bágu sveitar sinnar.
Gísli G. Ásgeirsson var fæddur
16. maí 1862 að Rafnseyri við Arn-
arfjörð. Voru foreldrar hans Ás-
geir Jónsson, bóndi og útvegsmað-
ur, og kona hans Jóhanna Bjarna-
dóttir. Var Ásgeir sonur hins
Ikunna kennimanns séra Jóns Ás-
geirssonar að Rafnseyri. Hjá for
eldrum sínum ólst Gísli upp og
naut, ásamt bræðrum sínum og
systur, umönnunar góðra og um-
hyggjusamra foreldra.
Strax og kraftar leyfðu tók hinn
ungi sveinn þátt í margháttuðum
störfum á hinu umfangsmikla og
athafnasama æskuheimili sínu.
Næg voru verkefnin, aðdrættir
margs konar, heyöflun, fjárgæzla,
tóvinna, veiðiskapur og útgerS.
Á þeim tíma voru ekki komnar til
sögu vólar til að létta störfin á sjó
og landi. Orku huga og handar
þurfti því að nýta til hins ýtrasta
tiU að leysa störfin af hendi. Það
kom fljótt í Ijós, að Gísli var
gæddur óvenjulega miklum dugn-
a'ði, greind og áræði til athafna.
Aðeins 17 ára gömlum er honum
falin formennska á fiskibát, og
hann hafði ekki náð tvítugsaldri,
þegar hann er orðinn skipstjóri á
stóru þilfarsskipi. Fáum árum sið-
ar ræðst hann í það, ásamt fleirum,
að kaupa nýtt og vandað fiskiskip,
Katrínu, og því skipi stjórnaði
hann svo í nærfellt tvo áratugi.
Gísli var því einn af landnáms-
mönnum hins nýja tíma um út-
gerð stærri fiskiskipa á Vestfjörð-
um.
Mér er það í barnsminni, að ég
heyrði eldri menn í Arnarfirði
tala um aflasæld, árvekni og út-
sjónarsemi Gísla sem skipstjóra,
svo og um það, hve drenglundaður
hann var gagnvart skipverjum sín-
um. Það kom -því eins og af sjálfu
isér, að á skip hans valdist jafnan
úrvalsmannskapur. Eftir að ég síð-
ar kynntist Gísla, varð mér ljóst,
að hér hafði ekki verið hallað
réttu máli, ríkustu eiginleikarnir í
fari hans ásamt skarpri greind
voru vissulega drenglyndi, hjálp-
fýsi og heiðarleiki. Manoi, sem átti
þessa eiginleika í ríkum mæli,
ásamt dugnaði, bjartsýni og áræði
til athafna, hlaut því að farnast
vel. Gísli varð efnalega vel sjálf-
stæður maður á þeirra tíma mæli-
kvarða, og hann naut þess að veita
jöðrum af ávöxtum iðju sinnar og
ráðdeiidar.
I Nokkru fyrír aldamótin, eða
járið 1896 hóf Gísli búskap á Álfta-
: mýri,en það ár kvæntist hann Guð-
, nýju Kristjánsdóttur, Oddssonar,
,'hinni ágætustu konu. Heimili
jþeirra varð bráít til1 fyrirmyndar.
■ Byggt var nýtt íbúðarhús úr timbri,
rúmgott, bjart og vistlegt. Öll
önnur hús jarðarinnar byggð upp
og síðar var túnið girt. Myndarleg
kirkja var byggð upp. Fiskihús og
önnur sjávarhús voru byggð og
lendingarskilyrði voru bætt. Bú-
skapurinn rekinn af dugnaði og
útgerð scnærri báta stunduð af
kappi og forBjá. Öll umgengni á
heimilinu bar vott um sérstaka
snyrtimenn'sku, ráðdeild og reglu-
semi. Gestrisni þeirra hjóna var
viðbrugðið.
Þau hjór.in eignuðust f.iórar dæt-
ur, sem allar ólust upp í foreldra-
húsum til fullorðins aldurs, svo og
sonur G'ísla, Hjálmar, fiskimats-
maður í Reykjavík. Allt er þetta
dugnaðar og i'áp fóík, sem hlotið
hefir að erfðum hina eftirsóknar-
verðu eiginleika foreldra sinna.
Gísli og kona hains ólu einnig upp
nókkur fósturhöm, sem þau önnuð-
ust eigi síður en sín eigin börn.
Jafnan var heimilið mannmargt.
Konu sír,a missti Gísli árið 1929,
en bjó samt á Álftamýri til 1942,
að hann flutti til Reykjavíkur, en
þar átti hann heimili síðan.
Svo sem &rr er að vikið, hlóðust
snemm.a á Gísta trúnaðarstörf í
þágu hreppsins. Hann annaðist
oddvita — og ihreppstjóra störf ára
tugum saman af trúmennsku og
íyrirhyggju.
Jón Kjartansson frá Asparvík
Dáir.n 28. nóvember 1957.
Kveðja frá fóstursystur
Ein ég stend á ellidögum
æskuE'töðvum fjær.
Andar mjúkt um minningarnar
rniidur friðar biær.
Skammdegis í hljóðu húmi
hrukfcu tár um kinn
er ég fatl þití fékk að hieyra
fósturbróðir minn.
Lifir mynd þín mér í hjarta
mótuð djúpt í sál.
Alltaf vakin aldrei fölnar
æsku-sálar bál.
Góðmennska og gáfur þinar
gjörðu líifið bjart,
Þá var hver ein kind þín vinur
klædd í æsku skart.
í trú og kærleik verk þín vannstu
vökull hverja stund.
Ætíð fyrir brjósti barstu
börn, og festar sprund.
Kenndur æ að dáð og dygðum,
drottinn fylgdi þér.
í hverjum vanda ljós þitt lýsti
lífs um hættu sker.
Ýmsum mundi örðug reynast
ævi þinnar störf.
En sálin milda mannsins forna
mikilvirk og djörf
Þú geymdir jafnan guð í hjarta
’gleymdist hætta hver
Lifsins braittar leiðir yfir
tánið fýtgdi því.
Geými þiig im eit-ífð alla
áistrík drcttins náð
Einniig þína áfkomiendur
aila í lengd og bráð.
Lifið eilíft aldrei þrýtur
aitur þi'g ég finn.
Leystur héðan, farðu í friði
íósturbróðuir minn!
Kristrún Tómasdóttir
Gísli var maður glæsilegur að
vallarsýn og hinn virðiríegasti. Nú
þegar þessar línur eru skráðar,
munu geislar afiansólarinnar leika
um Álftamýri og fiskimiðin í Arn-
arfirði, sem Gísla voru kunn og
j kær, um Fjarðareldingu óg Veiur-
l'önd. En sjálfur hefir hann nú bú-
ið far sitt í hinzta sinn og lagt
upp í hina miklu siglingu að strönd
um eilífðarinnar. Hann mun á
þeirri sigiingu njóta góðs leiðis og
farsællar landtöku á htnni sóÞ-
gylltu strönd, þar sem honum verð
ur fagnað af áður horfnum ástvin-
um.
En fæðimgar- og starfssveiit
þessa mikilhæfa gæfumanns drúp-
ir í hryggð yfir fráfalli ástkærs
sonar, sem unni henni svo mjög
og vann henni „allt hvað hann
kunni“. En minningm um hann er
björt og hlý og blandin þökk og
virðingu, og því munu börnin hentt
ar, sveitarinnar hans kæru, hvar
svo sem þau annars dvelja, jafnan
blessa minningu hans „og bera sér
nafn hans á munni“.
Jón Á. Jóhaanssoö.
Erlent yfirKt
(Framhald af 6. síðu)-
ræktunina. í Hollandi er vaxandi
áh'Ugi á Niorðurlöndum og dæifii
þeirra 20 Hioil'endinga sem búsett
ir eru á ísOandi ætti að örva og
hvetja fleiri Oanda þeirra til að
flytjast tií landsins.
Bol'lendingar og íslendingar eru
miiklir sæíarendur með stórbrotna
fortíð og 'gæfu tekið höndum sam-
an tiO að stuðla að þessu framfará-
máli, sem yrði tíl hagsbóta fyrjr
framtíð beggja landa.
Minningarorð
(Framh. af 5. síðu.)
mennsku, cig bjó að þassari fóta
veiki alla ævi síðan. Hann gexði'st
síðan bifreiðaisitjó.ri og vann m'est
megnis hjá vegagerð ríkisins, með
an kraf'tarnir entust.
Leó gekk að eiga eftirlifandi
konu sína, Mlálfríði Bjarnadót't'ur,
árið 1921 oig bjuggu þaiu jafnan
síðan á Akramesi. Á heimtli þeiría
var gott að koma og hjónin saim-
hent um gestrisiii og niyndarskaip.
Bæði voru þau frjálshuga og glað
lynd. Hann var mjög áhugasamitr
um landismiáO og framfarir til sjós
og sveitar. Kröpp kjör háns í æsku
minntu hann jafnan á málrtað
hinna fáitæku og simiáu, og var
hann ákveðinn mál'svari þeirra, oft
ómyrkur í mláli, fórnfús o@ heiOI í
hvei'ju starifi.
Þau hjónin eignuðust fjögur
börn, sem ö'Ifl eru upp lcoimin og
búa á Atkra.mesi: Ragnar, bifreiða
sfjóra, kvæntan Ester Guðmunds-
dóttur, Bjarnfríði, giifta Jóhannesi
Finnssyni, gjaldkera, Hallberu,
'gifta Rífcarði Jónssyni, knattsprnu
kappa og Jón, iðnema, giiftan EriU
Rasmussen, öflfl hin manttvænfleg-
ustu.
Með Leó EyjóMssyni er fallinn-í
valinn góður drengur, vinsæll og
hjartaihlýr.
Við saim'ferðamenn hans hér
sciknúm viniáitbu hans og velvildar,
hre-sandi tilisvara hans o@ hrein
skilni við hvern sem í hiut átti.
En við erum allir á vegferð til
sama landisims, þar sem víðsýnið
heillar, en skortur og áhyggjur eru
úílæg og ekki lengur tM.
Hver fer fyrstur o'g hver síffiast
ur skiþtir ekkí máli -að sinni, því
heimvoni.n er örugg, o.g fyrirheitna
landið ekki 'lamgt undan.
Ég voitta áistvinum hins íátna
djúpa sa'miúð mina.
Þórhallur Sæmundsson.