Tíminn - 26.02.1958, Blaðsíða 12
Veðurútllt:
Sunnan kaldi e'öa stinnlngskaldi,
dálítil rigning.
UtanríkisráSuneytiS staðfestir frásögn Tímans:
Ásakanir á hendur sendiráði íslands
í London eru ,,ósannar með öltu”
Hitasttg l nokkram borgta* ^
klukkan 18 i gær: '
Reykjavík 3 st., Akureyri —12 sl
Kaupm.höfn —4 st., London 1 st«
París 2 st, New York 9 st,
Miðvikudagur 26. febrúar 1958.
Ostaréttir kynntir í Kjörbúð SÍS
MorgunbíaðnS í felum meían brezkir aðilar ráí-
ast á íslenzkt sendirá^ fyrir þess tilverknacS
Ritstjórn blaðsins „Fishing News“ sendi íslenzku dagblöö-
unum blaðið frá 21. febrúar með árásargreininni á sendiráð
íslands í London. Fylgdi bréf með frá ritstjórninni þar sem
áthygli vav vakin á ritsmíð þessari. „Vísir“ tók þegar undir
með brezka blaðinu og sakaði sendiráðíð um að hafa „beitt
•þvingunum" til að hindra að grein eftir fréttaritara Fish-
ing News á íslandi yrði birt.
lands hafði engin afskipti af því.
Þetta er svo lákúi'uleg og vesækl-
arleg framlkp»ma, að undrun vek-
ur, hvar sem til frétt.ist.
Hius ve»gar gat blaðið e.kkerl
u»m það, hver er uraboðamaður
þessa dæmalausa breZka blaðs.
Timinn uppilýsti það í gær. Það er
Móngunblaðið.
Árás þ:es'si á sendináðið hefir
nú prðið til þ’Bss að utanríkisráðu
íieytið hefir gefið út tiikynningu
um málið og vísar algerlega á bug
ásökunum Fisflúng Néwá oig Vísis,
og fcveður þær með „öllu ósannar".
YfMýsing utanrikisráðuneyitis-
ins var birt í gær og er svohljóð-
andb
„Að gefnu tilefni lýsir utan-
ríldsráðuneytið því hér með yfir,
að hvorki ráðuneytið né sendiráð
fslands í London hafa óskað þess
að afturkölluð yrði grein í brezka
tímaritinu „Fishing News“ eftir
fréttaritara þess á íslandi.
Ummæli þess efnis, að sendi-
ráðið í London eða utanrjkisráðu-
neytið hafi beitt þvingunum tH
að hindra birtingu umræddrar
greinar, eru því með öllu ósönn.
U'íanríkisráðuneytið,
Rvík, 25. febr. 1958.“
Morgunblaðið í felum
'Morgunblaðið sjálft hafði hins-
vegar ekkert orð um þetta að
áeg'ja.í gær. Lýsir það eill nokk-
uð hvernig mál þebta er í pottinn
búið. Það miun öllum þýkja aug-
Jjóöt, að það er eiittfivað meira
en lítið að, þegar Morgunblaðið
lætur fram hj»á sér fara frétt úr
útlendu blaði, sem segir að sendi
háð íslands í London, sem 'dr.
Kristinn GuSmundsson veitir for
stöðu, sæiti þungri gagnrýni fyrir
óviðurkvæimilega framkomu.
. En eins og Tíminn upplýsti í
gíer — og nú er staðfest af utan-
'tókisráðuneytinu — er ÖM sú ásök
-un úr lausu löfti gripin. Engir
opinberar Menzkir aðilar skiptu
scr af fréttasendingum héðan til ,
Fishing News. Það sem gerðist LðlldhGlgÍSfáðStsfllðll í GSIifl
var einfaldlega það, að einn helzti
sérfræðingur Sjálfytæðisflokksins
í sjávarútvegsmáluin komst í rit-
smíðina og taldi höfundana á að
afturkalla hana, bæði sjálfra sín
vegna, og velsæmis vegna. —
■ SÞ'afcta gerðu þeir, og það varð til
,þass að Fishing News réðist á
Sendiháðið og lcvað það standa á
Upplýsir'.gamiðstöð fyrir
brezka togaraeigendur
Þetta atvik hefir nú sýnt og
sannað, að hér á iandi er sérstök
upplýsingamiðstöð fyrir brezka
togaraeigendur. Hún er á skrif-
stofu Morgunbiaðsins. í þessu til-
felli fékk málgagn þeirra í hend-
ur frá Mbl. nákvæma sundurliðun
á uppbótar- og niðurgreiðslum
varðandi sjávarútveg. Ýmisilegt í
þeim fræðum mun hafa yerið mjög
missagt. En augljóst er, að upp-
lýsingar þessar átti að nota í á-
róðri gegn íslendingum á brezka
markaðnum. Á þeim átti að
byggja áróður um óeðlilega sam-
keppnisaðstöðu íslendinga þar
sem þeir byggju við uppbætur og
niðurgreiðsli'r á kostnaðarliðum.
Uim þessar mundir er líka að
hefjast í brezkum blöðum sókn
gegn málstað S'máþjóðanna í land-
helgismálunum, og er auðséð, að
Fihing News þykist hafa misst
spón úr as'kinum sínum, er einn
af sérfræðiugum Sjálfstæðisflokks
ins í sjávarútvegsmálum fékk MM.
til að afturkalla greinina.
En Fishing News reynir að bæta
sér skaðann. Það birtir sundurlið-
aða greinargerð um uppbætur og
niðurgreiðslur og segist hafa þær
upplýsin^ar úr ýmsiim áttum, en
þær munu komnar beint úr upp-
lýsingamiðstöðinni i Morgunblaðs
höllinni, þótt nú sé ekki státað
af sérstöku íslenzku umboði sem
heimild, í frásögninni.
Viðkvæm mái,
skaðsamlegur áróður
Uppbætur á útflutningsafurðir
eða niðurgreiðrlur á kcstnaðarlið-
um framleiðenda, er mjcg við-
kvæmt mál í markaðslcndum og
auðvelt að útbreiða þann skilning,
að um óheiðarlega samkeppni sé
að ræða. í slíkum blaðafregnum
gefst ékkert rúm — jafnvel þótt
vilji væri fyrir hendi — til að
útsikýra ástæður, t.d. þróun dýr-
tíðarmála á íslandi. Þarna er því
mikill jarðvegur fyrir misskilning,
sem gæti leiti til tjóns. —
Uimboðsmennska Mbl. hlynnir ó-
tvírætt að því. Þá er þess að gæta,
að ef skrif af þessu tagi færu víða
uim lönd, gaoti það haft þau áhrif,
að viðskipitalcnd vildu taka tii
endurskoðunar hvort útílutnings-
aifurðir, sem uppbóta njóta, eigi
ékki að lenda í öðrum tollflokki
en nú er. Þannig geta ábyrgðar-
laus skrif í höndum óvandaðra
aðila orðið til margvislegs tjóns.
Og sú reynsla, sém íslendingar
hafa af Fishing News gefur engari
veiginn til kynna, að óhætt sé að
treysta því, að það blað fari sam-
viákusamlega aneð upplýsingar,
sem vel get-a verið í upphafi verið
litaðar af iMvilja Morgunblaðs-
manna til núverandi stjórnarvalda.
Þegar fcáðir leggja saman, þarf
varla að spyr.ja um útkomuna-
Vísir þagnaður
Það er dálítil bending um mál-
staðinn, að Vísir, sem tók hressi-
lega undir árlás brezka blaðsins
á íslenzka sendiráðið, þagnaði
skyndilega í gær. Vísir hefir ætíð
kappkostað að ófrægja dr. Krist-
in Guímundsson og mun hafa
þótzt himinn höndum tekið, er
Fishing News barst með hinni
fruntalegu árlásargriein. Egi svo
dettur botninn úr cllu saman. —
Líklega hefir jafnvel Vísir ofboð-
ið þessi þáttur ófrægingarstriðsins
og svo seinni undanbrögð Mbl
ftæðumaður rakti fyrst þau á-
hrif, er framfarir í vísindum og
■tækili hafa haft á landbúnað síð-
ust'U áratugi cg lýsti þeim breyttu
viðherffium, er nú blasa við.
Hann benti á, að þessi þróiun
kallaði á sívaxandi tætai- og vís-
indaaðstoð við. landbúnaðinn og
krcifur bónda á hendur leiðbein-
endum yrðu sífellt meiri og marg
þættari. Af þessu leiddi, að aufca
yrði að mMum mun menntun
leiðbeinandans og háðunauta land-
búnaðarins. Við svo búið mætti
iekki standa öllu lenigur, að há-
. sfeólanám í búnaðarfræðum væri
Það er efcki fallegt mál, sem Visir ékki hægt að stunda hér á landi.
Mikil aösókn var í gær að sýningu á ostaréttum og öðrum morgunverðar
réttum í Kjörbúð SÍS við Austurstræti í gær. Margir fengu sér að .bragða
á hinum gómsætu ostaréttum og skoðuðu girnilegt morgunverðaborðið,
Þessi vörukynning Heldur áfram næstu daga. Myndin sýnir afgreiðslu«
stúlku, sem er að sýna ost og ostarétti. (Ljósm: Tíminn).
Erindium háskólamenntun í búnað-
arfræðum flutt á búnaðar|ingi í gær
Á fundi búnaðarþings í gær flutti Ólafur E. Stefánsson,
ráðunautur ýtarlegt erindi um búnaðarfræðslu, einkum
menntun þeirra manna, sem annast leiðbeiningarstarf fyrir
bændur.
hvern næsbu daga, og skal þaö
því ekki rakið frekar nú.
í gænmorgun var og afgrieitt
fyrsta miál fxá þessu búnaðárþingi.
Var það tillaga um að mæla með
samþykk't frumvarpa um sölu
jarða, en frumvörp þessi hafði
landbúnaðamefnd neðri deildar
alþinigis sent búnaðarþingi til um
sagnar.
Næsti fundur búnaðaríþings er
tol. 9,30 árdegis í dag, og em þá
nokkur miál á dagskrá.
'treyístir sér eklki til að flyitja. Af
því mun ráða, hvernig samskipti
Mbl. og brezku togaraeigendanna
rnuni vera í raun og veru.
Egyptar hverfa frá
Súdan
Bar hann fram glöggar og at-,
hyglisverðar^trllöigur í þessum^efn! NTB—Khartoum og Kairó, 25. 2.
~ .... ’ Egypsfcu herflokíkarnir, s©m um
um. Erindi Olafs mun verða birt
í meinatriðum hér í blaðinu ein-
Bretar iýsa yfir andstöðu við allar
tillögur um stækkun 3 mílna landhelgi
bák við aft'urfcöllunina. En það er
Morgunblaðið, sem annast um-
boðsmennsku fyrjr Fisliing News
á íslandi. Meðan útlendingar
harnast að sendiráði íslands og
starfsmönnum þess og bera því á
brýn óheiðarlegt aithælfi, stritast
Mbl. við að þegja og dyljast í fel-
uun, í stað þess að koma fram
úr skúmaisfco'tiniu, og upplýsa, að
aðstandendur blaðsins sjálfs aftur
fcclluðu greinina og sendiráð ís-
Kosningar í Verka-
lýðsfélögunum
Vegna stjórnarkosninga í
ISju og Trésmiðafélagi
Reykjavíkur er Framsóknar-
fólk í þessum félögum vin-
samlega beðið að hringja í
síma 1 92 85. 1
Rússar kröf<$ust þess aí fulltrúum RauÖa-Kína
væri veitt aíild atS rá^stefnunni
NTR - Genf, 25. febr. — í dag sagði sir Reginald Mann-
ingham-Buller, sem er formaður sendinefndar Breta á land-
helgisráðctefnunni í Genf, á fundi með blaðamönnum, að
Bretar myndu standa andvígir öllum tillögum um að land-
helgi vrði stækkuð úr 3 og upp í 12 sjómílur.
Kvað hann útvífckun landhelg-
innar mundi leiða til þess, að aifli
brezka fisfciflotans, sem sækir á
fjarlæg mið, myndi minnfca um
fjörutíu af hundraði. Þær veiði-
slóðir, sem hann taldi Bretum
mikilvægastar, og sem 12 mílna
landhelgi myndi útilofca Bre»ta frá
að minnsta kosti að nokkru leýti,
»eru í norðanverðu Atlantshafi,
við Nóreg, ísland, Færeyjar, Græn
land, ‘Nýfundnaland og Nova
Scoíia.
iRáðsteÆnan var sett í Genf á
mánudaginn og er ætilað, að hún.
standi ýfir í níu vikur. Fulltrúar
85 landa sitja ráðstefnuna. í gær
felldi rtáðstefnan með 62 atfcvæð-
um gegn 12 tillögu frá Jemen
þes sefnis, að þeim rifcjum, sem
efcki hefði verið boðin þátttafca
í náðstefnunni, sfcyldi leyft að
hafa þar áheyrnarfulltrúa. Full-
trúar 11 rifcja sátu lijá við þessa
attkvæðagreiðslu.
Deilt um þátttöku.
Meðal þeirra ríkja, sem ekki var
hoðin þátttaka, eru kínverska al-
þýðulýðveldið, Austur-Þýzkaland,
NsirðursKúirea, Norður Vietnam
og Mongólía.
Þegar eftir setniagiu ráðstefn-
unnar mótmædti fulltrúi Rússa
þátttöku fóriverska lýðveldisins
og krafðist þátft'öku kínverska al-
þýðulýðveldisins. ELnniig krafðist
hann þátttöku hinna ríkjanna, sem
láður vor.u talin. Téfokósilóvakar og
Júgóslav.ar studdu m'álstað Rússa
í máli þessu. Indverjar báru einn
ig fram tillögu um þátttöku Peik-
ingstjórnarinnar í ráðstefnunni,
og studdu nokfcur Asíu- og Afrí'ku
rílci þá tiliijgu. Samkæmt ákvörð-
un S.þ. eiga þau ríki ein aðild
að riáðstefnunni, sem aðild eiga
að S.þ. eða sérstolfnunum þeirra.
Ettir að tillögiu Jemen hafði
verið hafnað, var fundum fres'cað
til morguns, en þá verða lcosnar
fimm nefndir í höfuðm’álefnum
þingsins
helgina tófcu sér stöðu 125 fcm. fyr
ir innan landamæri Súdans, héldu
seint í kvöld aftur til baka yfir
landamærin, og samkvæmt upplýs
inguim fná Khart'oum munu súd-
anskir herflakkar fylgja í hum'átt
ina inn í landamæráhéruðin.
Súdönsk stjórnarvöld veittu einn
ig þær upplýsingar, dð Saud kon
ungur í Saudi-Arabíu héfði sfcorað
á Egypta og Súdana að leysa ianda
mæradeiluna á vinsamlegan og
friðsamlegan hátt.
Aðstoð USA við erL
ríki rædd á f jölmenn
um fundi
NTB—Washington. 25. febr. Yfir
1300 bandarískir stjórnmiáflamfrnn
frá b'áðum aðaliflokktiriutn voru í
dag saman komnir á' ifl'lKl.um fjölda
fundi, sem baldinn' var um efna
hagsaðstoðina við eriend ríki, og
var tilgangurinn með- fundinum
sá, að auka skilning almennings
í Bandaríkjurimfl á'ystefnri ^tjórn
arinnar í þessuýefni. Til. þó'ss^ áð
leggja áherzlu á, ‘áfS'!biátSÍr fLcfÍöKar
í Bandaríkjitíumi styðja stefnu
stjórn arinnar, ihél4ui’íd'é®®pratar.n-
ir Stevenson og Truimann fyrrv.
forseti ræður á fundinum. Eisen-
hower og Dulles töluðu fyrir hönd
stjórnarinnar og republicana.