Tíminn - 26.02.1958, Blaðsíða 11
y í M I N fý,, miðvikudaginn 26. februar 1958.
11
„Skotkeppni b!a<Sa-
imanna“ hafin me(S
ósköpum
Ja, ekki lízt mér á bliikuna. Ég
haf hal'dið mig í hæfíisgri fjarlægð
síðan draummaður Helga Sæm. lyiti
byssunni. Þar sem hann v.ar ekki al
veg viss um hvern hann ætti að
skjóta, var ég .efeki öruiggur um sjálf
att mig, En nú
finnst mér máiið
vera að skýrast og
hef mig því á
kreik. aftur. Eins
og þið vitið, fer
áriega fram skot-
keppni blaða-
maniia á vegum Skotféiags Reykja-
víkur, og hefir Mbggiiin örðið sigur
sælastur til þessae enda er nú kom
■ið á daginn, að liðið er sikotvant vel.
Ekki átti óg samt von á því, að
skotikeppni biaðamanrta hæfist með
’siiíkum ósköpum að þessu sinni þútt
ég vissi, að Helgi hefði æft sig smá
vagis í laumi'— og draumi. En hér
eigast sem sagt við tveir mtklir verð
launahafar, og segja má að í ár
sé skotkeppni biaðamanna gej’silega
spennandi — enidálítið draumfeennd
og viðsjárverð.
Hjúskapur
Nýlega haaf verið gefin saman í
hjónaband af séra Árelíusi Níelssyni,
ungfrú Bergþóra Gunnbjört Kristins
dóttir og Benedikt B. Kristjánsson,
Heimili þeirra er að Árbæjarblettl!
58.
Ennfremur ungfrú Ingibjörg Ey-
þórsdóttir, Sjafnargötu 4 og Gaufcur
Jörundsson, stud jur. frá Kaldaðar
nesi. Heimili þeirra er á Sjafnarg. 4.
F e í a g s 1 j f
Ungmennastúkan Hálogaland.
ELdri deild heldur fund naasitk.
fimmtudag kl. 8,30 að Fríkirkjuvegí
11.
’<S)«
— Mamma hans Jóa er svo mikið veik, að ég tók hann undir minn
verndarvæng.
’ Ksop- MUt
geng)
Bterlingspund 1 Ufl 4«7a
Sandaríkjadoil&r 1 1848 i44>
Kanadadollar t 17.0* iíj»
Dönsk króna 100 SSM0 BM8
Norsk króna 100 3X1,1»
Sænsk króna 100 n»M
Flnnskt mark 100
Franskur frankl 1000 88,7) *M-
belgiskur frankl 100 SJ.8* fiS,*
Svlssneskurfranki 100 »74,M 274,»
GyUinl 100 42»,74 «W
Tékknesk króna 100 228,7) l»,f
V-þýzkt mark 100 290,04
Llra 1000 U,M Mjr
Lífsregla.
Daiglega ætti maður að hlusta á
einhvern söng, iesa gott kvaeði, virða
fyrir sér faílega mynd, og helzt, e£
möguLegt er, segja nofckur skynisam
leg orð.
—Goethe.
Skioaútgerð ríkisins.
Hekla er í Reykjavík. Esja er á Aust
fjorðum á suðurleið. Herðubrieið er
á Austurleið á leið tiL Bakkafjaröar.
Skjaldbreið er á Akureyri á vesfur
Leið. Þyrill er á Austfjörðum. S'kaft
felLingur fór frá Reykj'avík í gaer
tiil Vestmannaeyja.
Irribrudiagar. 57. dagur ársins.
Tungl í suSri kl. 18,26. Ár-
degisflæSi ki. 9,52. Síðdegis-
Slysavarðstofa Reykjavíkur.
í Heilsuverndarstöðmni er opin allan
sóLarhringinn. Læknavörður (vitjanir)
er á sama stað kl. 18—8. Sími 15030.
Nætorvörðijr
í Iðunnarapóteki, Laugavegl.
&RÖSSGÁTAN
558
Lárétt: 1+6. Bæjarnafn 10. Frum-
efnii 11. Númer 12. Anddyri 15. Hýr.
Lðrétt: 2. Ýta 3. Lærdómur 4. Veík
un. 5. Egg 7. Tem 8. Venslamann 9.
Haf. 13 Lik 14. Flýtlr.
Lausn á krossgátu nr. 557:
þárétt: ,1. Þurft. 6. Andríkt, 10. Ró.
11, Vá. 12. Snapvís. 15. Hroki.
Lóðrétt: 2. Und. 3. Frí. 4. Karsi. 5.
fitiáss. 7. Nón. 8. Ríp. 9. Kví. 13. Aur.
14. Vök.
Útvarpið í dag:
8.00 Morgunútvarp.
9,10 Veðurfregmr.
12.00 Hádegisútvarp.
12,50—14.00 „Við vmnuna": Tónleik-
ar af plötuiii.
15.00—16.30 Miðdegisúivarp.
18.25 Veðurfregmr.
18.30 Tal og tónar: Þáttur fyrir
unga hlustendur (Ingólfur Guð
brandsson námsstjóri).
18,55 FrambUrðarkennsiia í ensku.
19.10 Þingfréttir. — Tónleiikar.
19.40 Auglýsitigar.
20.00 Frettir.
20.30 Föstumessa í uaugarneskirkju
(Prestur: Séra Garðar Svavars-
son. OrganLe’kari: KristLnn
Ingvaisson).
22.00 Fréttir og veöurfpegnir.
22.10 Passíusálmur (21).
22,20 íþróttir (Slg. Sigurðsson).
22.40 Frá félagi íslenzkra dæguríaga
höfunda: Neótríóið o.g hljóm-
sveit Jans Moravek leika lög
eftir Guðjón Matthíasson, Hall
dór Stefánsison, Jenna Jónsson
og Steingrím Sigfússon. Söngv
arar: Haukur Morbhens, Alfreð
Clausen og Guðjón Mabthías-
son. Kynnir: Jónaban ÓLafsson.
23.10 Dagskrárlok.
Morgunútvarp.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50 Á fríváktinni.
15.00 Miðdegisúbvarp.
18.25 Veðurfregnir.
18.30 FornsögiuLestur fyrlr börn.
(Helgi Hjörvar).
18.5.0 Framburðarfeennisla í frönsku.
19.10 Þingfréttir.
20.00 Fróttir.
20.30 Samiíelild dagskrá úr bréfum
FjöLnismanna. — Aðalgeir
Kristjánsson kand mag. valdi
efnið. (iHiL'jóðr. í Kaupmanna-
hafn á vegura íslenzka sitúd-
entafélagisins þar.)
21.35 Tónleikar af segulbandi frá
Téfekóslóvakiu: Forleiikur op.
eftir Miloslav Kabelác (Sin-
fóníubljómisveit úitvarpsins í
Prag leifeur; Vaelav Jiracek
stjórnar).
Ísienzíkt mál (Dr. Jiakob Ben.)
Fréttir og vðurfregnir.
Passíusálmur (22).
Erindi með tónl. Austurl. forn
aldarmúsík H. Gyðingal.
23.00 Dagskrárlok.
21.45
22.00
22.10
22.00
í kvöld er 10. sýning á leikritinu „Glerdýrin" eftir Tenessee Williams,
sem Leikfélag Reykjavíkur sýnir um þessar mundir. Leikritið hefir hiotið
einróma lof gagnrýnenda og segir S.S. í Tímanum 28. jan. s. I.: „Að öliu
samanlögðu hefir hér tæpast sézt jafnbetri sýning, bæði hvað snertic
leikstjórn og meðferð ailra hlutverka. Enn megum við óska Leikfélagt
Reykjavikur til hamingju með stórsigur í leiklistarlifi okkar."
Myndin sýnir Helgu Valtýsdóttur, Kristínu Önnu Þórarinsdóttur og Gísla
Halldórsson i hiutverkum sínum.
ORÐADÁLKUR
BURGEIS—útJi., _ miðaniskt bupgeys
nú burgess. Úr yngri Lat. burgus
mierikir borg. Orðið merkir því eig
inLega borgari.
BURT—burtu, upþhafilega orðið er
burt, merkir ruddur vegur (brot-
inn), sagt var að fara á braut, eða
að vera í brautu. Af því að orðið
var oft áherzlurýrt varð au að u(o)
hrot(u). Svo voru líka höfð stafa-
; skipti: bort, burt(u) sem nú er al-
gengasta myndin. Er nú enginn
munur, hvort sagt er burt eða
burtu.
BUXUR—útil. orð, ísl. er brækur, en
er nú aðeins haft um nærbræikur.
Busur er samandregið úr bukk-
hosur, hosur úr bukkskinni.
Kirkjan
Fríkirkjan.
Föstumessa í fevöld fcl. 8,30.
Séra Þorsteinn Björnsson..
| Hallgrímskirkja.
DENNI DÆMALAUSI
Föstuguðsþjónusta kl. 8,30 í kv’öld
séra Sigurjón Þ. Árnason.
Laugarneskirkja.
Föstuguðsþjónusta í fevöld kl. 8,30
séra Garðar Svavarsson.
Mosfellsprestakall.
Föstumessa að LágafelLi miðvikud.
kL. 21. Séra Bjarni SLgurðsson.
Dómkirkjan.
Föstumiessa í fcvöld kL 8fí0 séra
Óskar J. ÞorlákBson,
Neskirkja.
Föstumessa í kv.öld kl. 8,30. Séra
Jón Thorarensen.
Á viðavangi
(Framhald af 7. síSu).
og deilu þessa. Bíður málið nú
heimkomu hans. Síðan hefir því
ekkert „brask“ verið framkvæmt,
og ekkert aðhafzt, sem ekki er
fullljóst og útskýranlegt. En Mbl,
hefir dregið óviðkomandi aðila
inn í málið eingöngu af póUtískri
óvild og það hefir hafið svívirði-
lega rógsherferð á hendur ein-
stökum mönnum, þar á meðal á
hendur deildarstjóranum í varn-
armáladeild utanríkisráðuneytis-
ins, sem ekkert hefir komið
nærri þessn máli nema sem emb-
ættismaður við framkvæmd fyr-
irskipana yfirboðara síns. í ratin-
inni er þessi „brask“-saga Mbl,
gul saga af kunnri gerð. Þetta er
nazistísk áróðursðaferð og vekur
fyrirlitningu í brjósti allra manna
sem hafa snefil af réttlætistil-
finningu.
Myndasagan
eftir
HANS 6. KRESSE
SIGFRED petersen
34.dagur
Víkingar hvíla sig við bálið, pg^ em gð.festa b’lund.
En Eiríkur hefir andvara á sér. Nú heyrtf .hann eitt-
hvert þrusk í skógarjaðrinum. Hann gefúr félögum
sínum merki og þeir hlusta aíLlir og hialdia niðri 'í sér,
í ándaniim. Vindgustur bíæs lífi í bálið.og við-skin log
'it í j ! ' i v iij ■ • ■,
®ns sér Eiríkur glampa á dölfek augu inn á milli
trjánna. Hann stekkur á 'fætur, en jafnskjótt hverf-
ur hin ókunna vera óg' þýtur sem kólfi væri sfcotið
í milli trjánna. Eiríku.r.yeitir eftirför. hann skálmar
stórum og það dregur óðum saman með þeim. Hann i
nær tafci á manninum og snýr honum við.- Um leið
dregur ský frá iungli og bjarminn lýsir upp andlit
mannsins. Eirilktir starir á andlitið og refeur síðan
upp undrunarópi
■í '