Tíminn - 05.03.1958, Blaðsíða 2

Tíminn - 05.03.1958, Blaðsíða 2
2 T í MIN N, miðvikudaginn 5. marz 1958» Isiendingur sýnir á Italíu (Frámhald af 12. síðu). og sýningin ■ var haldin í einu frægasta liúsi, sem tengt er fögtv rini listum í þessari fornfrægu borg Mið-ftalíu, Casa di Daute, þar sem rithöfun'durinn frægi bjq á sínum tíma. Sýning Kára í Dantehúsinu vakti mikla athygli listunnenda og fintm stórblöð gátu hennar vinsamlega í listaþáttum sínum. Voru það blöð bæði í Róm, Flór- enz og Bologna. Frjáls i formum og lífleg uppbygging mynda. Listdómendur voru yfirleitt sam aniála um það, að þarna væri á ferð inni mjög efnilegur og athyglisverð ur listamaður. Einn kunnur list- dómari segir: Þessi ungi ísienzki listmálari er mjög frjáils og laus í teikningum sínum, en þó sterkur .og persónul'egur eins og hinn nor- ræni uppruni hans. Samræmi sé hið ákjósaniegasta í listasamsetn- ingu og uppbygging litanna hafi .sterk áhrif. Litirnir í stórum formum viiji að ví'su stundum verða þungir, en tefkning myndanna sé hins vegar al'ltaf frjálsleg og upplí'fgandi. Einn þekktasti landslagsmynda- málari Ítalíu segir um sýningu Kára eða réttar sagt um landslags myndirnar á sýningunni, að í landslagsmyndum hans sé náttúr an leikandi létt í sterkum litum, en þó sé yfir mvndunum einhver blær frá gróðri og hlustandi nátt- úru. Þar leyni sér ekki hin nor- rænu viðhorf listamannsins og uppeldi hans í náttúrufögru landi. Mikilvæg kynning fornrar menningarþjóðar. Sýning þessi var vel sótt, eftir hlaðaumsögnum að dæma, sem toorizt hafa hingað til lands. Stærsta myndlistarfélagið í Flór- enz, Circolo degli Artisti veitti Kára verðlaun félagsias vegna sýn- ingarinnar og einnig bauð félagið toonum að taka þátt í samsýningu félagsins, sem nú stendur yfir. iEi'nnig var hinum unga íslenzka listamanni eftir þessa sýningu boð- ið að láta fimm myndir á alþjóð- lega málverkasýningu, sem stend- ur yfir í Flórenz um þessar mund- ir. Landkynning sú, sem fslandi hlotnast á þennan hátt er þjóð- inni mikils virði. Signr íslenzkra listamanna á erlendum vettvangi minnir umheiminn á það, að hér norður við yzta haf býr meira en þúsund ára gömui menningarþjóð sem enn skapar lifandi list, þar sem synir og dætur fámennrar þjóðar eru liðtækir á akri list- anna meðal milljónaþjóðanna. Vesturveldin haíiaa (f'ramhald af 1. síðu). um í Lundúnum, að í orðsendingu Gromvkos hafi verið stungið upp á að ráðstefnan styddi að friðar- samningi milli Austur- og Vestur- Þýzkalands. Skyldu bæði ríkin eiga fulltrúa við þá samnings- gerð. Hins vegar þvertekur rúss- neska stjórnin fyrir að rædd verði sameining Þýzkalands á fundinum. Slíkt sé fyrir Þjóð- verja eina að semja um. Talið er, að með friðarsamningi milli ríkis- hlutanna eigi Rússar við meðal annars, að fallizt verði á Oder- Neisser-línuna, sem endanleg landamæri Þýzkalands að austan. Sovétstjórnin þvertekur líka fvr- ir, að rætt vérði um málefni Aust- im-Evrópu. Friðun himingeimsins, í orðsendingunni tjiá Rúsisar sig reiðubúna til að failast á tiMögu E5senho\v?rs um friðun himin ghmsins, þannig að alþjóðlegt eftirlit verði með sendingum gervi tonatta út í germinn og samþykkt gerð um að nota geiminn eSaki til toernaðarafnota. En þetta binda þeir því skilyrði, að Bandaríkin íeggi niður herstöðvar sdnar 1 öðr- um löndum. Viðhorf vesturveidanoa. Viðhorf vesturv'eldanna til fund ar æðstu manna er hið sama og láður, samkvæfmt yfiríýsiiigum við komandi aðila. Ráðstafnu þeissa ÖialdiS bætti mjcg viS sig í ISjii en tapaSi íylgi í TrésmiSafélagkn Úrslit kosninganna í Iðju og Trésmiðafélagi Reykjavíkur urðu þau, að listar íhaldsformannanna héldu velli í báðum félögunum, unnu verulega á í Iðju, en töpuðu í Trésmiðafé- l'aginu eg héldu þar völdum með átta atkvæða mun. í Trésmiðafélaginu voru 535 á kjörskrá, en atkvæði- greiddu 413. A-listinn, Jisti uppstillingarnefnd- ar félagsins hliaiut 201 atkvæði, en B-listinn, með ítoa'ldsformanninum, hlaut 209 atkvæði. í fyrra hlaut sá listi 159 atkv. en listi vinstri mar.na 135 at'kvæði. Þá munaði því 24 atkvæðuim. Þiítötalka er hhis vegar mikiu meiri núna. í Tré- smiðafélaginu hefir íhaldið því tapað fylgi. Kosningin í Iðju. í Iðju voru 1479 á kjörskná en 1318 greiddu atkvæði. A-listinn, sem vinstri mienn stóðu að, hlaut .466 atkvæði, en B-listinn blaut 804 atkv. í fyrra hlauit listi íhaids- formanrasinis 524 aifiky. en listi and stæðinganEa 498. Á kjörskrá í Iðju voru -einis o-g tölnrnar sýna nú rúmiega þrjú hundruð manns fleira en í fyrra cg fær B-listinn þá viðbót töluiega, en fyilgi and- stæðinga hans heizt lítt breytt. Mjcg auðveit er fyrir ráðandi stjórn í Ið'jiu að hagræða kjör- skiánni að viid, vegna hinna miklu 'tilíærmga fóiks í og úr þessum starfsgreinum. Af kcsningum í véfikaíýðsfélÖg unum undanfaríð sést, -að Iðja er eina félagið, þar sem íhaldið hefir verulega unnið á, I öðrum hinna stærri féilaga, svo sem Járnsmíða- félaginu og Trésmíðafélagíiiu gera andstæðingar þess toetur en halda í horfinu. Herútboð íhaldsins. Sjálfstæðisfl'okkurinn lét al- mennt herúifboð gaiiga í fulltrúa- ráði sínu cg rmeðal atvinnurakenda í fklkkmnm, _ó laugardaginn og sunnudaginn. í Morgunbiaðinu var skörað með stórum orðuim á þesisa menn að gefa sig fram í Válhöill. Og margar auglýsingar birtust um það í útvarpinu. íhaWs-atvinnu- rekendur og fulltrúaráðsmenn I Sjlálfstæðfefl'dktesins unnu dyggi- lega að simcihmkmi í Iðju, og miátti víða sjá atvirmurekenda vera að sækja starfsfólk sitt í fínum bíl- itm og flytja á kjörsitað. Var sQíkt áður mikil nýiuhda í verkailýðs- félcgunum, en er nú að verða algengt síðan íhaldið fór að berj- aisi þar til vatóa. Reytislubú og slátrun stórgripa til umræSu á Búnaðarþingi í gær í gær kom erindi Gísla Kristjánssonar um reynslubú til síð- ari umræðu. Ályktun allsherjarnefndar um vistun fólks til bústarfa var samþykkt og erindi yfirdýralæknis varðandi siátrun stórgripa kom til fyrri umræðu. BúnaðanmiMastjóri tók fyrstur til raáiis við umræðurnar um neynsiubú og lagði hann til, að í stað reyns'lu'búa yrðu bú þessi kcíliuð sýinfebú. Gáali Krfetjánsson taldi að leggj'a hæri grundvcllinn að þessum búiskap áður en honum yroi endafnl'e'gn valið nafn. — Fleiri téku tiil nuáfe, en síðan var gengið til attevæða um breytingar- 'tiiiiögu búnaðanmiáiastjóra um nafngiftina og var hún felld, en alyktun jarðrækfcarnefndar ■ sam- þyikkt með 21 afcikv. Áilykfcun aíUherjarnefr.dar uim vistun fóllks tii bústarfa var sam- þykkt. _ Slátrun síórgripa. Tekið var tii mri.ræðu erindi yfir dýTalækniis varðandL sil'átrun -stór- gripa, ög’ lá fyrir ályktun búf jár- ræktarnefndar þ©ss efnis, að Bún aðarþing mæilir mað .því að numið verði úr gíldi bráðabirgðaákvæði laga um • •kjöteatr um heimitó- til að s©lja afutðir- af siáiturfénaði, öðrum en sauðfé,' sem sil'átrað hefir verið uitan löggilltra sláturhúsa. Þó skal bráðabirgðaálkvæði gilda að því er snertir ungkálfa innan tevggja vikna aldurs, 'enda skulu slíkir skroltokar s'endir óftegnir til sl'áturhúsanna. Framsöig umaður búf jiárræktar- nefndar var Jóhannes Baviðísson. , Alfenarpar umræður urðu um mál ! ið og sýndfet sifct hverjuim. Sagði Benedikt Línda'I, að ékíki ætti að ^ skylcla bændur ti'I að kcima hverju ; kvikindi til siláturhúsa. til þesis að þeir feagju miöiguil'eika ttl að selja það. Fleátir ræðuimanna voru til- ber að undirbúa eftir venjulegum J miMirikjaiieiðum og t»eð utanríkis | ráðherrafundi. Með undirbúningi er hér átt við, að samningar fari raunveruilega fram um deilumálin sjlál'f og því aðeins ef.nt til ráð- stefnu að rtokkurn veginn sé ör- uggí, að samiteotmu'lag náist í veiga miklum miálum. Æðistu menn ríkj anna kæimu þá í rauninni aðeins saman tiil þess að ganga að form- inu til fná samikoimulagi, sem þeg ar hefði niá'ðst í öMum meginat- | riðum. Sé þessi Mttur ekfei á hafð ur, hljióti rláðstefnan að misitak- asit og Rússum verða það till frarn- dráttar í áróðursstríðinu. lögunni hllynntir. SamSþyfekt var að ví'sa málinu ti'l annarrar umræðu. Næsti fundur þingsinis verður í dag kl. 9,30. Hvers vegna snýr Mbl. sér ekki til fram kvæmdastj. Regins? Mbl. þykist vera í einhverjum vandræðum með að fá upplýs ingar um verðmæti varningS; sem fsl. aðalverktakar fluttu í vöruskemmu í Silfurtúni. Tíminu hefir bent á, að þetta eru ekkert nema látalæti. ðlorgunblaðið á innangengt hjá Sameinuðum verktökum, sem eru aðaleigandi Aðalverktaka og þar munu þess ar upplýsingar allar fáanlegar.- Ennfremur má benda blaðinu á,; að framkvæmdastjóri Regins h,f. sem Mbl. er alltaf að reyna að gera ábyrgan fyrir þessum vöru flutningum, er flokksbundinn Sjálfstæðismaður, Kristjón Krist- jónsson. Hvers vegaa snýr Mbl. ekki til hans? Varla hefir hann neitað blaðinu um upplýsingar. Raun- ar mun nokkurt svar frá hans hendi felari í því, að Reginn hef- ir farið í mál við Mbl. út af rógs- sögum þess. En hver var niðurstaðan í sam lagningunni í sölubók Samein- aðra verktaka? Hvert var útsölu- verð varningsins, sem var met- inn á 63<i þús. kr.? Sá varningur er allur seldur og niðurstaðan ætti því að ligga fyrir. Hvers vegna fæst Mbl. ekki tii að birta hana? STEIHPCflfelj trClofunarhringae 14 OG 18 KARATA Efnt til ritgerðasamkeppni um þ jéðfélagsmál meðal ungs fólks Rítgeríarefniíj er: Hvaía þjóífélagsstefna tryggir réttlátasta skiptingu þjóðarteknanna? Stjórn Minningarsjóðs Friðgeirs Sveinssonar héfir ákveðið að efna til ritgerðasamkeppni samkvæmt skipulagsskrá sjóðs- ins um efnið: Hvaðá þjóðfélagsstefna tryggir réttlátasta skipt- ingu þjóðarteknanna? Hefir stjórn sjóðsins sent frá sér eftir- farandi greinargerð um þessa ritgerðasamkeppni: Árið 1952 stofnaði SUF og FUF í Dailasýs'lu minningarsjóð um Frið geir Sveinssön, kennara frá Sveins sböðuim í Dalaisýílu, en hann var uitn slteeið formaður SUF. Sjóður þessi er í vörzlu gjald- fcera SUF og nemur nú röskum 13 þúsunduim ikróna. Markmið sjóðsins er fcvenns konar. 1. Að eifna til ritgerðarsamkeppni um stjórnmál og þjóðfélagsmál. 2. Að styrfea ungt og éfnilegt fóik til náms í stjórnmáiafræðu'm. Stjórn sjóðsins sfeipa: Kristján B'&nedifctsson, kennari, formaður; Andrés Kristjánsson, blaðamaður, Áslkeli Einarsson, fuiltrúi, Páll ÞorsteinsBon, alþm., og Sigurkari Torfason, skrifstofumaður. Stjórn Minningarsjóðs Friðgeirs SveinsBonar hefir ákveðið að efna til ritgerðarsamkeppni samkvæmt Skipulagsiskrá sjóðsins. Ritgerðarefnið er: „Hvaða þjóð- félagsstefna tryggir réttiátasta skiptingu þjóðarteknanna". Lengd ritgierðarinnar sfeal vera sam næst einni síðu venjolegs ies- máls í Tímannm. ; , Ritgerðirnar ska'l sendi tid „Vett- vangs æskunnar“, Tímanrum. Lind argötu 9A, Reykjaviik, fyrir 1. maí næBtkomandi. Skutu þær merktar dulnefni en rétfc nafn og heimilisfang fyiigja með í Icikuðu umslagi. Þáttta'kendur mega eteki vera orðnir 35 ára hinn 1. maí n. k. Veitrt verða þrenn verðiaiun: 1. verðlaun krónur 1500,oo 2. verðlaun krónur 1000,po 3- verðlaun krónur 500,óo Stjórnin áskiilur sér rótt ti að birta án sérstakrar greiðsiu þær ritgerðir, sem verðlaun hljóta, svo og forgangsrétt tii birtingar ann arra rítgerða gegn kr. 200,oo þófen un. 2 íslenzkar listakonur halda sýningu í París og (á góða dóma íslenzku iistakonurnar Gerður j Helgadóttir og Valgerður Árna- dóttir Hafstað sýndu í fyrra mán uði málniniyndir og málverk í París. Fara hér á eftir ummæli nokkurra blaða um sýninguna: Gerður og Vala, tvær íslenzík- ar stúlkur, sýna nú í Galerie „La Roue“. Myndir Gerðar úr feveikituim mlálmvír bera vitni ium þá leLtun að nýjum skiin- ingi rúmsins, sem einkennir Parísarskólann. Auk mynda, sem þegar hafa sézt, svo sem þeirrar, er sýnd var á Kirkju- dfetansýningunni, taka menn hér eftir flóknum smíðisgrip- um, þar sem leitað er effcir geametriislku jafnvægi .... Vala mun nú sýna í fyrsta sinn. Lfet hennar er fíngerð og þó ákveðin. Litirnir eru lagð ir á léreffcið með lé.ttu, reglu- bundnu og öruggu handbragði — minnir stundum á „abstrakt- an pointil'lisma". Sumar mynd irnar minna með rökvísi sinni og sfeörpum aðgreiningum flat- anna á Ijósmyndir teknar úr flugvél .... (D.C. í Les Beaux Arts, Bru,sseil) Maður dáfet að hugkvæmni og jafnvægi í mjáhnistniíðu'm Gerðar • . . Vala sýnir hér í fyrista s'-nn. Myndir hennar eru fadiega unnar í samisitæðum litum og formum. (M.C. í „ARTS“ 29/1 1958) Tvær ísienzkar stúlkur sýtia hinn gneistandi kulda toeMi- ■skautasvæðisins. Bjar.tir og svaiir litir Svölu, samfara lýta- lausrí 'myndtoygigingu, minna á krystal. Á sumum myndanna getur að líta afmarfeaða reiti, stundum smiá-tigla með prisma- litum .... Gerður simíðar úr jérnvír með miikiMi leifeni, tevenlega, en þó án þesis að minna á hann yrðir . . . Hún vinnur af miik- iiili lagtækni. Kveiikingarnar sjást varia. Myndir toenmar •minna á ljósið, sóHina .... (Combat, 27/1 1958) Utanrífeferáðuneyitið, Reykjavík, 25. febr. 1958 ■ANDHÆCU •ÓSUNUM. Auglýsingasími TÍMANS er 19523 Myndamót írá Rafmyndum sími 10295

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.