Tíminn - 05.03.1958, Blaðsíða 4

Tíminn - 05.03.1958, Blaðsíða 4
T f MIN N, tniðvikuflaginn 5. marz 1958, 4 Svefnskálar í tengslum við félags- heimilin er mikil úrbót í gistihúsmálum SpiallatS við Sigurí SigurSsson hótelstjóra á Hátel KEA ó Akureyri um rekstur hótelsins og ísienzk gistihósamál almennt Reykjavík a3 baki, fram- mannssvipinn, sem ég reyndi að undan Hvalfjörðurinn og setja upp? Við erum llent, flugmaðurinn þaðan vestan jökla, norður ggrgi þag snilidarlega. Ég fylltist til Skagafjarðar, þar yfir há-.SVo mikilli hrifningu yfir leikni lendið og að ákvörðunar- hans, að ée varð að vita hvað hann staðnum, Akureyri. Við heitir. „FUigmaðurinn“, segir mað- . . , ,, .urinn i sætinu fyrir aftan mig, erum kommr a okyrran ; €r ha,nn Bjössi frá Grjótnesi. „sjó", vélin tekur að velía:jUi hann kann sitt fag, það er á- og stinga sér. Flugfreyjan (reiðanlegí“. Og ég er manninum þarf ekki að seoja mér tvisv-1sammála, því að aMrei hefir nokk- ~ s___ ..» vél Ient jafnvel, sem ég hefi ar að spenna beltið. Þess ut- j v€rig . Qg aIdrg. he£. ég heldur an rígheld ég mér í sætið og: verig eins feginn að tenda spyrni fótum í það fyrir framan mig. Ég reyni að l'áta þessar öryí ráð'stafanir mínar ekki sjást, þera mig mannalega. Enginn mó sjá, að mér stendur alls ekki á sama um þessi læti. Það væri nú Tika annað hvort, að ég, gamali síldarsjóari, léti það spyrjast, að ég hefði verið hálfsjóveikur á stuttri flugferð. Á leið norður í land Við erum komin á kyrran „sjó“, ‘guði sé lof. Ég anda léttara, lina fótaspyrnuna, þótt ekki taki ég fótinn strax úr vígstöðu, né held- ui' sleppi takinu af sætisbríkinni; iþað er betra að vera við öllu bú- inn. Og beltið spenni ég sko alls ekki af mér strax, en fel það bara vel undir frakkanum. Á vinstri hönd sér á húsaþyrpingu, uppljóm- ,aða. Þetta er Hvammstangi. Siðan þirtast mð stuttu miliibili ljósin fró Blönduósi, Skagaströnd, Sauð- árkróki og Hofsósi. Skyndilega tekur vélin heljarmikla dýfu, mag inn leitar upp í híils. Eins pg mcíor þátur í Ölgusjó lemur vélin sig áfram yfir Skagafjarðarhálandið og eina huggunin í aúlri minni örvænt ingu er það, að það sé þó orðið mjög skammt til Akuryrar O'g þetta geti ekki staðið nema s'kamma i stund enn. Flugfreyjan brpsir hug- (hreystandi til mín, og segir, að inú sé ferðin senn á enda. Ég reyni að láta sem mér sé alveg sama. Hvers vegna talaði hún sér- staklega til mín. Sá hún hversu illa mér leið, þrátt fyrir heims- næsía ^ Akureyrarflugvelli Á flugvelIi'mHn bíða þeir Sig- urður Jóhannesson, fulltrúi hjá innkaupadeild KEA, og . Sigurður og j SigurðS'Son, hótelstjóri KEA. Við skundum í höfuð'borg Norðurlands, þar bíður rjukandi kvöldmatur á borðufn. Skemmtiieg kvöldstund er framundian h-eima hjá Sigurði Jóhannessyni, harm bemur með Handfæraveiði gefur góðan hlut i SigurSsson hótelstióri. góða matar á hótelinu, drukkið hið víðfræga KEA-kaffi, og hlustað á vin minn Sigurð um stund, er ég orðinn furðu brattur, miðað við fyrri líðan, og orðinn sæmilega málhress. Dettur mér þá í hug, að nú sé að hrökkva eða stökkva í gær var verið að losa m.s. Ottó EA 105, sem var með mjög stóran, fallegan og vel verkað- an saltfisk. Skipið hefir verið á handfæra- veiðum C'g 'hefir um 22 til 23 tonn af saltfiski og södtuðum ufsa, sem veiðzt hefir á 8 dögum. Söluverð aflans upp úr Skipi, þar imeð talin goita og 'lifur mun vera um 85 þús kr. Skipverjar eru 9. Eigandi skip'sins, Jón Franklin, útgerðarm. Reykjaviik, liefir leigt 4 af skipverjunum skipið. Leig- jlendur eru: Skipstj.: Leifur Zakar íasson, Rvík; stýrim. Þorsteinn er þorsknót, sem hinir 4 áhuga* sömu 'sjómenn hafa látið gera. Nótin er 150 faðmar á lengd og 28 faðma á dýpt. Nót þessi hefic, verið gerð á netaverkstæði Gunn- ars Baldvinssonar, Ólafsfirði, eftic fyrirmynd Þorsteins stýrimanns.— Þorsteinn hefir verið allmörg ác í siglingum og kynnt sér eftir j beztu getu ýmis veiðarfæri, og veiðar Japana. Nót þessi er gerð aftir t?ikningu af nót er Japanar nota mikið til þorskveióa og sem gafst þar vel. Nótin er öiil jafn djúp cg er pokinn í öðrum endanum eins og C'Wír. f: ÍT.. -----. æ Óí -IS ..Á M.s. Ottó, EA-105. Rúbíukvartettin skemintir á Hótel KEA og nýtur hylli ungu kynslóSarinnar heim á hótel, en kveður síðan, fer heim til sín til undirbúnings kvöld inu. Nafni hams tekur að sér að hriita úr rr.ér íerðahrollinn, borð- ar með mér og segir siíthvað krass- andi, sem á daga hefir drifið. Þegar ég liefi neyít hins kjarn- Hótel KEA á Akureyri séð frá Kaupvangstorgi og fiá nú Sigurð tii þes? að spjalla um starf sitt, hótelreksturinn, og segja álit sitt á gistihúsamálum þjóðarinnar, með það fyrir augum að láta það á þrykk út ganga. — Jæja, Sigurður, þetta er efcki mjög erilssamt starf, sem þú hefir? — VLst er það, en til þesá er leikurinn gerður. Annars er það mjög mismunandi. Mest að gera á sumrin, þegar ferffiamannastraum- urinn fer yfi-r landið, þá er hér hvert herbergi pantað dögum og vikum saman, og við verffum þess utan að útvega herbergi úti í bæ. Þess utan er hér stöðugur straum- ur af fólki í i matsalina, eins . og gefur að skilja. Það eiga -margir leið hér um, þótt þeir gisti ekki. Hótel KEA — Er hóbelið rekið á vetuma með jafnmiklum starfskrafti? — Við fækkum dálítið, en ekki eins og víðast hvar annars 'st&ðár við sambærilegar aðstæður. Kaup- félagið gerir þær kraíur, að við séum alltaf viðbúin að veita hina fuilkomnustu þjónustu fyrir hópa eður einstaklinga, jafnt vetur sem sumar. Þetta hefir auðvitað þær afleiðingar, að hér er nær alltaf fullskipað starfslið. — En er ekki lítið um heim- sóknir stórra hópa híngað norður um háveturinn? — Fremur er það fátítt, en hér kemur það þó fyrir að það detta svo að segja ofan úr loftinu, þeg- ar minnst varir, allt að 50—60 manna hópar. Flestar mi’iiilanda- flugvélar geta lent á flugvellinum hér, enda notaður sem varavöllur fyrir þær. Stundum eru flugvell- , irnir syðra báðir lokaðir, en völl urinn hér opinn. Einu sinni komu /hingað 3 millilandavélar og tvær I innanlandsvélar sömu nóttina; alls munu farþegar og áhafnir hafa verið um 150—160 manns. Á móti þessum hópi urðum við að taka með litlum eða engum fyrirvara. Við tókum við þeim, sem við gát- (Framhaid á 8. síðm Jónsson, Olafsfirði; 1. véfetj. Ólaf- ur B. Ólafsson, Rví'k; og 2. vélstj. Guðmundur Vagnsson, Reykjavík. Útgerðarstjórn skipsins annast Steindór Bjaltalín. Aflahlutur háseta úr veiðiferð þessari ntun vera frá 5 til 7 þús. króaur. ÞAÐ ER eftirfcektarvert að handfæraveiðar, þegar vel gengur, igefa meiri aflahlut heldur en fcoigveiðar og línuveiðar. Það er einnig athyglisvert að það er kostn aðarminnst pr. þorskkíló að veiða með handfærum og gefur meiri netfcó gjaldeyristekjur en annar fiskur. En þetta stafar aif því hve út- gerðarkostnaðurinn er lítill, beitu kostnaður enginn og veiðarfæra- 'kostnaður sáralítill og við veið- arnar eru oft! notuð ódýr skip af eldri gerðinni, skip, sem eru með kraffclifclar vélar. Vélastærð í mörg um tEfellum aðeins % á móts við vélarstærð í nýjustu bátunum. ÞORSKNÓT. Um borð í Ottó á venjulegri hringnót. Mösfcva- stærð sú sama og á dragnót. Nót- ina mlá nota á gruhnvatni og á allt að 60 til 70 faðma dýpi. — Þorsknótinni er kastað frá skip- inu. Áhöfn 6—7 menn. Skipverjar gera sér góðar vonir um að vel veiðist í nót þessa. Saga m.s. „Ottós“. Skipið fannst á reki norður í hafi, roannlaust. Sumir segja norður a£ Kclbe.insey, aðrir í hafinu milli íslands og Noregs. Skipið er talið byggt í Svíþjóð, en hvaða ór vita menn ekki. Lfndir framsiglu skipg ins er holienzkur silfurpeningur með ártalinu 1902. Sumir vilja draga þá ályktun að akipið sé byggfc efíir 1902, þótt silfurpeningurinn sé í raun og veru engin sönnun þess. Fyrstu eigendur skipsins vortt þeir Otfcó Tuliníus, útgerðanm. frá Akureyri og Sæanundur Sæmunda son, ‘skipstjóri og Jón frá Ýzta>« bæ í Hrísey. Skipið hét þá Hjalt- eyri. Fulbrightstofnunin veitir fjórum ísl. kennurum styrk á Jjessu ári Á s. 1. ári veitti Menntastofnun Bandaríkjanna (Fulbrjghtstofnun- in) á íslandi fjórum íslenzkum kennurum styrk til sex mánaða nánis- og kynnisdvalar í Bandaríkj unutn. Á þessu ári mun stofuunin ráð stafa jafnmörguni styrkjum af sama tagi til starfandi kennara, skólastjóra .námsstjóra og þeirra, sem starfa að stjórn menntamála. Er liér með óskað eftir umsóknum um styrkina. Þurfa umsóknir að liafa borizt stofnuninn bréflega fyr ir 22. marz n. k. iStynkir þeir, sem hér um ræðir, eru fólgnir í ókeypis ferð héðan ti'l Bandaríkjanna og heim aftur, og dagpenin'gum, sem nægja eiga til greiðslu dvalarikostnaðar í sex 1 mfánuði. Einnig verður veittur •stynkur til að ferðast nokkuð inn an Bandarikjanna. Þeir, sem hljóta styrkina, þurfa að skuldbinda sig til að dvelja vestan hafs frá 1. sept. 1958 titl 28. febrúar 1959. Menntamálaráðuneyti Bandaríkj- anna mun eins og áður annast und inbúning og skipulagningu þessara nláms- og kynnisferða. UMSÆKJENDUR þurfa að hafa góða kiunnláttu í ensku og Táta fylgja um það vofctorð eða ganga undir próf þvá til staðfestingar. Þá þarf, að fylgja læknisvottorð um að umsækjandi sé heilsuhraustur. Æskilegt er, að umsækjendur séu á aldrinum 25 til 40 ára, enda þótt styrkveitingar séu ekki einskorð'að ar við það aldursskeið. Þeir um- sækjendur, sem ekki bafa óður dvalið í Bandaríkjunum, verða að öðru jöfnu látnir ganga íyrir um styrkveitingu. Náms- og kynnisdvöl þeirri, sem hér um ræðir, verður þannig hátt að í aðalatriðum, að fyrstu tvær vikurnar dveljast Iþátttakendur í Washingtion, þar sem þeirn gefst tækiifæri tiil þess að ræða við sér fræðinga um sérstök áhugamál sín og skipuleggja dvöl sína í landinu enn frekar oig kynnast að noklkru Bandaríkjunum og bandarísku ■þjóðlífi. Því næst sækja þátttaik- endur sérstök námsskeið sem hald in eru við ýmsa háskóla og gefst im. a. kostur á að hlýða á fyrir lestra og taka þátt í umræðum urri ýmsa þætti skóla og uppeldismála'. Venjulega eru þátttakendur í þegg um nómsskeiðum 20—25 að töiu, (Framli. á 8. siðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.