Tíminn - 05.03.1958, Blaðsíða 11

Tíminn - 05.03.1958, Blaðsíða 11
11 Flugfélag íslands hf. Hrímfaxi fer til Glasgow, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 8 í dag. Fiugvélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 16,30 á morgun. f dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar, ísafjarðar og Vestmanna- eyja. Á morgun til Akureyrar, Bildu dals, Egilsstaða, ísafjarðar, Kópa- Félagslíf skert, Palreksfjarðar og Vestmannia- eyja. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er væntanleg til ísafjarðar í dag á leið til Reykjavíkur. Esja er á Vestfjörðum á norðurleið. Herðu- breið fer frá Reykjavík á morgun austur um land til Þórshafnar. — Skjaldbreið er á Breiðafjarðarhöfn- um. Þyrill er á leið frá Akurcyri til Reykjavíkur. TÍMINN, miðvikudaginn 5. marz 1958. Myndasagan Eiríkur víöförli eftlr HANS G. KRESSE CIGFRED PETERSEN 40. dagur Eiríkur og Sveinn fara varlega upp steinþrepið, sem er mjög sokkið í mosa og að nokkru leyti hulið þyrnirunna. Eiríkur stanzar og litast uim. AUt í einu heyrir hann háifkæft neyðaróp að baki sér. Hann snýr sér við leiftunhratt og sér þá hvar Sveinn hverf Miðvikudagur 5. marz ur niður um gat eins og jörðin hafi gileypt hann. Hann hraðar sér til hjálpar, en er of seinn. Sveinn er horfinn. Dimm gjóta sýnir, hvar hann hefir farið niður. Eiríkur heyrir einhvern undirgang niðri í gjót- unni og hi-ópar hástöfum: „Heyrir þú til mín Sveinn? Hann heyrir óm af svari en ekki orðaskil. Vegna þessa atburðar fer það fram hjá Eiríki að Bjöm blístrar ákaflega tsl merkis um að haetta sé á ferð- um. Björn gerir ítrekaðar tilraunir til að leiða at- hygli höfðingjans að sér. Dagskráin í dag. 8.00 Morgunútvarp 6.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 „Við vinnuna“. Tónil af pl’ötum. 15:00 Miðdegisútvarp. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Tal og tónar: Þáttur fyrir * unga hlustendur (Ingólfur Guð brandsson námsstjóri). 18.55 Framburðakennsla í ensku. 19.10 Þingfréttir. | 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Kvöldvaka: a) Lestur fornrita: Hávarðar saga ísfirðings; H (Guðni Jónss í b) Sönglög við kvæði eftir Hannes Hafstein (plötur). c) Gunnar BenedLktsson rit- höfundiur flytur erindi: YngvildUr Þorgilsdóttir. d) Rimnaþáttur í úmsjá Valdi mars Lárussonar og Kjartans Hjáilmarssonar. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passíusálmar (27). 22.20 íþróttir. 22.40 Dægurlög: Alma Cogan syng- ur með hljómsveit Björns R. Einarssonar. 23.10 Dagskrárlok. Dagskráin á morgun. 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 „Á frívaktinni", sjóm.þáttur. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Fréttir/ og, yeSJur'fregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Fornsögulestur fyrir börn. 18.50 Framburðarkennsla í frönsku. 19.10 Þingfréttir. — Tónleikar. 20.00 Fréttir. 20.30 Samfeild dagiskrá um Sigurð Guðmundsson málara. 1.30 Tónleikar (plötur): Ballade op.2 24 eftir Grieg. 21.45 íslenzkt mál (Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passíusálmur (28). 22.20 Erindi með tónielkum: Jón Þórarinsson tónskáld talar um Arthur Honegger. 23.00 Dagskrárlok. Theophilus. 64. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 4.56. Síðdeg- isflæði kl. 17,17. Slysavarðstofa Reykjavíkur. í Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Laeknavörður (vitjanir) er á sama stað fcl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður í Ingólfeapóteki. ALÞINGÍ sameinaðs Albingis miðvikudaginn 5. marz fcl. 1,30. 1. Fyrirspurn Endurskoðun laga um verkamannabústaði. 2. Afnám tekjuskatts. 3. Fjárfesting opinberra stofnana. 4. Uppeldisskóli fyrir stúlkur. 5. Hlutdeildar- og arðskiptifyrir-; komulag í atvinnurekstri. 6. Saga íslands í heimsstyTjöldinni 7. Skipaferðir milli Austfjarða og útlanda. 8. Söngkennsla._ 9. Stjórnarráð íslands. 10. Viti við ísafjarðardjúp. Ræða Yiíhjálms Þór (Framhald af 7. síðu). vísitölu, við gulltryggingu eða við verðlag ákveðinna vöruteg- þýgir þag> ag m<mn leggja j 563 Lárétt: 1. karhnannsnafn, 6. skáld, 10. fornafn, 11. frumefni, 12. karl- mannsnafn, 15. fljótara. Lóðrétt: 2. huglaus, 3. skorningur, 4. loforð, 5. brak, 7. beita, 8. l’eiði, 9. kvenmannsnafn (stytt), 13. og 14. karlmannsnafn. Lausn á krossgátu 562. Lárétt: 1. E>vína 6. Móðerni 10. S.T. 11. Ár 12. Átumein 15. Droll. Lóðrétt: 2. Voð 3. Nýr 4. Umsát 5. Sirna 7. Ótt 8. Ótt 8. Ein 9. Nái 13. Urr 14. Eíl. unda.. Aukin trú á efnahagskerfi landsins Ef til viil finnst mörgum, að það 1 sem hér er bent á, séu-erfiðar leið • ir og verði þung gaaga. En mikið skal ti'l mikils vinna, ög til mikils er að vinna að sikapa aukna og trausta trú á eifnahagskerii lands- ins. Eg er heldur e’kiki í niokkrum vafa iMii, að fóiikið í þessu landi er tilbúið að ta'ka nauðsynlegum ráð- stöfunum í efnabagsiiiiálunuim með stillingu, skilningi og samstarfi, ef þiví er aðeins sýnt fram á, að nauð syn sé til aðigjörðanna. Ég er heldur ekki í nokkr- um vafa um, að ef tekið er á vandamálum okkar nú eins ’ og hér hefir verið fram sett, j þá muni þess ekki verðá j langt að bíða, að aftur megi hefjast handa um fjárfest- ingar og nýjar framkvæmdir í stærri stíl, örugglegar og myndarlegar en nokkru sinni áður. hálfu meira á sig, eftir að þeir hafa glieymt sjálfu markmiðinu. —G. Santayana. LeitSrétting Nafn banamanns konunnar, sem fannst myrt hér í bænum síðastlið- inn sunnudag, misritaðist í frétt í blaðinu í gær. Hann heitir Guðjón Magnússon Guðlaugsson. — Finnst yður nú ekki að ég hafi orðið fyrir nægum áföllum þótt ég fái ekki ofan á sekt fyrir bilinn? Önfirðlngafélagið í Reykjavík heldur árshátíð sína í-Tjarnarkaffi föstudaginn 14. marz n. k. Bræðrafélag Laugarneskirkiu heldur fund í fcvöld kl. 8,30. Auk venjulegra fundarstarfa verður sýnd kvtkmynd fná leiðangri dr. Fuehs yf- ir Suðurskautslandið. Egiptaland—Óþarfi er að rita y í þessu orði, segir Finnur Jónsson og vísar til orðanna kiríkja oig sbíLl. Einatf—-eða einart, af einarður sbr. einurð. Elfur—nú oft breytit í elfa, beygð- ist, elfur, elfi, elfar. Eykt—skylt ey-kur og auka, (talið þýða tímabilið milli þess að eykj um er beitt fyrir plóg, eða milii hvíldar; „aktíð“. Eymsli—sbr. aumur, sem merkir sár iviðfcomu. ■ Eyrir—iþolf. eyri, ef. eyris flt. hljóð varpslaius, aurar o. s. fnv. Dómkirkjan. Föstumessa í kvöld fcl. 8,30. Séra Jón Auðuns, dómprófastur. Hallgrimskirkja. Föistumessa í bvöld fcl. 8,30. Séra Jakob Jónsson. Neskirkja. Föstumessa í bvöld kl. 8130. Sera Jón Thorarensen. Laugarneskirk ja. Föstumessa í bvöid ki'. 8,30. Séra Garðar Svavarsson. Kirkjumálaráðuneytið. hefir hinn 7. febrúar veiifct síra Ing ólfi Þorvaidssyni, sóknarpresti í Ó1 afsfirði lausn frá embætti frá 1. júní 1958 að telja. Einnig hefir dr. juris Björn Þórðarson, fyrrv-. forsæt isráðherra verið leytur frá for- mannsstarfi í nefnd um afreksmerki hins LsL. lýðveldis, að eigin ósk. Há kon Guðmundsson hæstarétitarritari hefir verið skipaður formaður nefnd arinnar. — Ertu nú aiveg viss um aS lyk- illinn sé týndur? ORÐADÁLKUR — Hvað meinið þið — hún hefir aldeilis fótleggi — hafa það ekki allir? SKIPIN ozFLUGVttARNAR Kirkjan DENNI DÆMALAUSI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.