Tíminn - 06.03.1958, Page 2

Tíminn - 06.03.1958, Page 2
2 T í M I N N, fimmtudaginn 6. marz 1958, Frá Búna'ðarþmgi: Lög um jarðhita og stuðningur ríkis- ins við kornræktarbændur til umr. Á fundi Búnaðarþings í gær komu tvö mál fyrir til síðari umræðu og var annað þeirra frumvarp til laga um jarðhita. Fjögur má! lágu fyrir til fyrri umræðu og voru þrjú þeirra- rædd. leitað yrði samráðs yið aðra að- ila sem hlut eiga að máli, svo sem bæjar- og sveitarfélög. Jón dró síðar tiliögu sína til baka sam- kvæmit ósk nokkurra þingfulltrúa og var áiyktun aifeherjarnefndar samþykkt. Til síðari umræðu var tiliaga bú f j árræk t arr.ef nda r varðandi ræktun og útfiutning hrossa þess efnis, að þingið ályktar að fela Stjórn Búnaðarfélagis íslands að hlutast til um, að Gunnari Bjarna- syni verði veitt lausn frá kennara- istörfum að einhverju eða öllu ieyti um eins árs skeið, með það fyrir augum, að hann geti beitt istarfskröftum sínurn óskiptum í þágu hrossaræktarinnar. Telur iþingið nauðsynlegt, að Búnaðarfé- lagið gangist fvrir því að komið verði á fót tamninganámskeiðum víðs vegar um landið á vorin og sumrin, svo ekki verði skortur á tömdum hestum til heimanotkun- ar og væntanlegrar sölu á erlend- um markaði. Þingið ályktar að skora á Samband islenzkra sam- vinufélaga að taka að sér útflutn- ing og söiu hrossa til Þýzkaiands og annarra landa, ef henta þykir. Tillagan var samþykkt óbreytt. Jarðhitafrumvarpið Næst var tekin fyrir ályktun Elliheimili í sveit Til fyrri umræðu var erindi Þór- arins Helgasonar varðandi elli- heimili í sveit. Framsögumaður allsherjarnefndar var Jón Gíslason og ályktar nefndin að liér sé um athyglisvert mál að ræða, en tel- ur að til undirbúnings sé nauðsyn- legt að fá álit sem flestra aðila í sveitum iandsins um fyrirkomulag og framíkvæmdir. Verði stjórn Búnaðarfélagsins falið að leita um sagna allra sýslunefnda um tillög- ur Þórarins. Málinu yar vísað til annarrar umræðu. Samþykkt var ályktun fjárhags- nefndar samkvæmt erindi Gunnars Guðbjartssonar um að fela stjórn BúnaðarfélagBHis að afhenda Sýn- ingarsjóð Borgarfjarðar og Sýn- ingarsjóð Skagafjarðar til viðkom- allsherjarnefndar um frumvarp til andi búnaðarsambanda til varð- laga um jarðhita. Hefir þessa fram veizlu og ráðstöfunar, en sjóðirnir — .......... hafa verið i vörzln Búnaðarfélags- varps verið getið áður hér í blað- inu. Ályktunin er á þá leið, að þingið fellst á, að sett verði lög- gjöf um umráðarétt yfir jarðhita og hagnýtingu hans. Hins vegar mótmælir þingið því, að lögbund- inn verði éignarréttur ríkisins á öllum jarðhita 100 metra undir yfirborði jarðar. Þó má telja eðii- legt, að ríkið hafi forgangsrétt til virkjunar sliks hita í almennings þágu, en jafnframt verði landeig- endum tryggð endurgjaldslaus af- not jarðhitans til heimilis og bús- iþarfa. Ennfremur verði landeig- endum tryggðar bætur fyrir virkj- ins. Ríkið stySji kornrækt Þá var tekið til fyrri umræðu erindi Búnaðarsambands Suður- Þingeyinga varðandi kornrækt. Segir í greinargerð.ályktunar jarð ræktarnefndar, að rétt virðist að freista þess, að fá löggjöf setta um stuðning ríkisins við kornrækt- arbændur, ef verða mætti til þess að örfa þá til félagssamtaka um kornrækt og skapa þeim þann stuðning, sem nauðsynlegur er, til þess að stunda hana með nauð- Minnmgars jóSur Brynleifs Tobías- sonar stofnaður Kennarar við Menntaskclann á Akureyri hafa stofnað minning arsjóð um Brynleif Tobíasson á- fengisvarnarráðunaut, fyrrv. yfir kennara við sikólann. Tilgangur sjóðsins er að styrkja til sagn- fræðináms eíniiegan mann, sem hefir jafnframt áhuga á bindindis málum. FpamJiöigucn í þennan minn ingarsjóð er veitt móttaka hér í Iteykjavik í Bóika'búð Æskunn- ar. Roðasteinninn enn metsölubókin í Svíþjóð Stokkhólmi 5. marz. — Sam- kvæmt upplýsingum sænskra blaða er bók Agnars Mykle, „Sang- en om den röde rubin“ enn efst á jlista metsölubóka, en næst henni kemur „Lasso om fru Luna“ eftir sama höfund, en sú bók varð mjög eftirsótt, er málaferlin um Roða- steininn hófust og hefir sú bók komið út I ódýrri útgáfu. Meðai ferðabóka er „Aku-Aku“ eftir Thor Heyerdahl enn efst á blaði, og virðast vinsældir þeirrar bókar vera sívaxandi. Þessi skrá yfir met sölubækur í Svíþjóð er gerð af nokkrum stærstu bókaverzlunum landsins. ? aðan jarðhita samkvæmt mati, ef syniegri tækni hvað vélakost snert isamkomuiag næst ekki. Jón ó ir. Framsögumaður nefndarinnar Reynistað bar fram viðaukatiliögu um að stjórn Búnaðarfélagsins yrði falið að vinna að því að frestað yrði afgreiðsiu frumvarps- ins á yfirstandandi Alþingi og að var Eggert Olafsson. Málinu var vísað til annarrar umræðu eftir talsverðar umræður. Næ®ti fundur þingsins verður í dag kl. 9,30 árdegis. Stórhríð á Norðausturlandi í gær - færð versnar mjög á nýjan leik Akureyri: Versta veður gerði hér í gær, miðvikudag, gekk á með hvössum éljmn svo að stór hríð mátti heita í hryðjunum. Einkum var veður slæmt hér út með Eyjafirði og í öðruan út- sveitum. Færð ,á vegum hefir aft ur spillat og ganga mjólkurflutn ingar nú erfiðlega. Mjólkurbílar hafa verið að koma til bæjarins fraim eftir degi eftir erfiða ferð. Einn biíll, úr Saurbæjarhreppi, brotnaði og stöðvaðist áður en ikomið væri á leiðarenda. Margar ýtúr höfðu unnið að því undafarna daga að ryðja Daivikurveg, en í dag lokaðist hann á ný og er ófær með öliu. Færð um bæinn er senn sæmileg, en fóllksbíiar hiafa þó verið að festa sjg í siköflum á Brokkunum og í útjöðrum bæjar ins. E.D. Hæsti vinnmgorinn kom upp á Seyðis- firði f gær var dregið í 3. flokki Vöruhappdrættis S.Í.B.S. Út voru dregnir 250 vinningar að fjárhæð alls kr. 400 þúsund. Eftirfarandi númer hiutu hæstu vinningana: 100 þúisund krónur nr. 43866 (umboðið á Seyðisfirði). 50 þús. krónur nr. 52900 (um- boðið Austurstræti 9). 10 þús. krónur nr. 16602, 19628, 23553, 24047, 27807, 63185, 63743. 5 þús. kr. nr. 137, 12864, 17998, 21662, 28677, 31078, 35309, 36772, 42500, 51692, 59610. Tove Kjarval ritböíundur látin Erfið færð firði í Skaga- BarsmítSar (Framliald af 12. síðu). liafði þau borið það langt undan, að bifreiðarstjórinn, sem ók leigubifreiðinni, vissi ekki hvað fram fór. Stúlkan liefir krafizt finimtán hundraða í skaðabætur og liefir sá er misþyrmdi henni jútað sig fúsan til að greiða það fé, en að öðru leyti hefir hann ekkert liaft um framkomu sína að segja. HANN BAIIA VERÐUR SVON'A. Þá gerðist það nýlega á veit ingastað hér í bænum, að tveir ungir menn óskuðu afgreiðslu. Stúikan, sem afgreiddi þá, gat ekki séð á þeim vín, þótt þeir muni liafa verið ei-tthvað ölvað ir. Afgreiddi hún þá umyrða- lanst. Skömmu síðar byrjaði ann ar þeirra að syngja. Bað af- greiðslustúlkan hann að hætta og hafði við orð að hún myndi sækja lögregluna. Skipti þá eng uni togum, að „söngvarinn" rauk upp frá borðinu og óð að stúlk unni með ljótum munnsöfnuði Stúlkau var í peysu utan yfir kjól sínum.* Þreif „söngvarinn í peysuna og kippti stóru stykki úr henni. Kom þá félagi hans til skjalanna og sefaði manninn og fóru þeir út við svo búið Þegar „söngvarinn" var tekinn til yfirheyrslu gaf hanu þá skýr ingu á framferði sínu, að hann yrði alltaf svona, þegar hann gerðist ölvaður. Þessi náungi hefir greitt afgreiðslustúlkunni skaðabætur. Þessi tvö dæmi sýna, að um- gengnisihætitir ýmissa eru að komast á það stig, að þörf er fullrar varúðar í skiptum við þá. Sauðárkróki í gær. — Færð helzt erfið hér í Skagaifirði, þótt reynt sé að halda vegum opnuim með því að ryðja snjó af þeim. Skafhríð var í alla fyrrinótt og tepptust þá vegirnir. Byrjað var að moka í gær kveldi, en í nótt bvessti aftur og gerði hríð og situr því í sama farinu, hvað færðina snertir. Hér hefir verið hörkuvetur og ekkert liát virðist á harðindunum enn. G.Ó. Kosningar Fríverzlunin 1 (Framhald af 1. síðu). armenn meirihlutanum, þótt þeir töpuðu þrem fulltrúum, hafa nú tuttugu og níu af fimmtíu og 'finun. Kosningaþátttaka var um 80% og er það meira en 1954, þá var hún 72%. Jaifnaðarmenn töpuðu meiri- hiuta í 10 bæjarfélögum. Ekki er talið lífclegt, að þessi kosningaúrs'lit muni hafa leljandi álhrilf á iandsmálapólitíkina, og stjórnin muni sitja áfram, þar sem samstarfSfilokikar jafnaðarmanna muni ekki telja vænlegt að rjúfa stjórnarsamstarfið. Gerfitunglií Kaupmannahöfn, 5. marz. — Kithöfundurinn frú Tove Kjar- val lézt í dag 67 ára að aldri. Hún var gift Jóhannesi Kjarval listmálara og var búsett nokkur ár á íslandi. Hafði sú dvöl og kynnin við íslendinga, svo og hin stórbrotna náttúra landsins mikil áhrif á ritverk hennar. Tove Kjanal ritaði skáldsögur, smásögur, smásögur, leikrit og greinar, og oft er efnið sótt til íslands. Einnig var hún nokkur ár ritstjóri vikublaðsins „Utfe og hjemme“. —Aðils. Önnur véiasam- stæðao óvirk Haganesvík í gær. Fyrir mókkru vildi það óhapp til að önnur vólasamstæðan í Skeiðs fossvirkjun varð óvirk. Gerðist það mieð þeiim hætti að öxuilega miilli túrbínu og kasthjóíis Ofhitn aði, mieð þeim afleiðingum, að hún og öxulinn eyðilögðust. Leg Nasser sakar „heims- valdasinna^ um mútu- gjafir London—NTB 5. marz: — Naser Egyptalandsforseti filutti ræðu í Damaiskuis í dág og sa'gði að ortendir iheimsvaildiasínnar11 hefðu reynt að múta háttsettum sýrlenzkum liðgforingja tl að fá hann til að beita sér gegn sarnein- ingu SýrLand's og Egyptalands í lýðveldi. Mútuféð, sem h-efði ver ið 1.9 mllj. ensik pund, hefðu hinis vegar runnið tl hins nýja lýð veldis, þar sem liðeforinginn hefðí tekið á móti fénu, en látið yfir- boðara sína vita. Nasser upplýsti að blöðin myadu fá frekari uþp lýisinigar um miátið, m. a. myndir af peningasókikj unum. ViðskiptajöfEiiðiir- inn óhagstæður Saimtovæimit yfirliti Hagstofu fs lands varð vörusikiptajöfnuðurinn óhagstæður í janúar uim 29,5 mlilj. kr. Inn voru fiuttar vörur fyrir 81,4 miilj. kr. en út fyrir 51,8 j mllj. í janúar 1957 var voruskipta ' jöfnuðurinn hagstæður um 23,4 miilj. kr. Þá voru flúttar inn vör-1 ur fyrir 42 miHj. en út fyrir 65,5 J milj. kr. an var vatniSkæld, en kælingin bi'l aði. Var hún auk þessa búin örygg isitækjum, sem áttu að stöðiva samstæðuna. Rannsókn hefir leitt' deldar Rauða kross íslands nam í Ijós, að öryggisútbúaðurinn var rúmiega 100 þúsund krónum fyrir okki í laigi. Rafmagn er nú frá'seld merfci í Reykjavík- Flytur (Framihaid af 1. síðu). Kraftmikið eldsneyti. Yfirimaður vísindadeldar Iowa- háskóla í Bandaríkjunum lét svo ummælt í kvöld, að hann væri þeirrar skoð.unar, að Beta væri út- búin með mun betri vísindatækj um heldur en Alfa. Hann sagði, að nýtt og betra eidsneyti hefði veriö niotað er Explorer II var skotið á loft — eldsneyti þetta væri mun kraftaíieira en áður hetfði þekkzt. Fundur æSstu manna (Framhald af 1. síða). Alsír-málið. Forsetinn var spurður að varðandi Alsír-málið, hvort greina kæmi að hætta allri hern aðar- og fjárfiagsaðstoð til Frakka, á meðan vopnhlé kæmist ekki á í Aisír. Eiisenhower svaraði því til, að þessi spurning hefði aldrei komið tiL umræðu hjá stjórninni. (Framhald af 12. síðu). ins og vinna að því að semja regl- ur og áætlanir. Vinna sérfræðing- ar í mörgum nefndum að málinu. Sérstaða nokkurra landa M. Sergent kom að því í fyrir- lestri sínum að nokkur aðiidarríkii OEEC hafa sérstöðu vegna þess að iðnaðarþróun er þa:r skemmra á veg komin og nefndi Grikkland, Tyrkland og írland sérstakiega. ísland mun og hafa sérstöðu vegna atvinnuhatta sinna og aðsötðu, og ræddi fyrirlesarinn að l'okum nokkuð um þau vandamá'l og af- skipti OEEC af þeim. Hann mælti hvorki með né móti þátttöku Is- lands í fríverzlunarsvæði, ef á kæmist, en lagði áherzlu á að kynna einstaka þætti málsins. Fjármagn til framfara f framhaldi af því minnti hann^ á, að unnið er að þvi að koma^ upp lánasjóði tii þess að styðja þau lönd, sem sérstöðu hafa, til; þess að koma upp hjá sér iðnaði eða öðrum atvinnurekstri er styrkt gæti efnahagskeríið við nýjar að- • stæður. Taldi M. Sergent líklegt, . að slíkur lánasjóður hefði verk að vinna á íslandi, ef til kæmi. OEEC vinnur að því að at- huga möguleika á auknum mark- aði fyrir íslenzkan fisk í aðildar- ríkjmn og er ferð M. Sergents hingað gerð í sambandi við þær atliuganir. Hann sagði að stofn- unin hefði áður haft með hönd- um fyrirgreiðslu vegna markaðs- tregðu einstakra vörutegunda, og ætti að geta auðveldað lausn fisksölumálsins á sama grund- velli. Þungavatnsframleiðsla á íslandi Að lokum sagði M. Sergent frá því, að sérfræðingar OEEC væru að vinna að rannsókn á tæknileg- um möguleikum á þungavatnsfram ieiðslu á íslandi. Hann taldi þær athuganir vel á veg komnar. Að þeim standa færir sérfræðingar. Mætti vænta álitsgerðar í apríl. M. Sergent taldi horfa heldur vænlega með það mál. Að lokum svaraði hann fyrir- spurn frá fundarmanni, einkum að því er varðar viðhorf Frakka til fríverzlunarmálsins. Hann kvað taisverða andspyrnu gegn hug- myndinni ríkjandi í Frakklandi og á Ítalíu, þar sem fríverzlunarsvæð- ið væri túikað sem þrezkt uppá- tæki. En þuátt fyrir þetta væri aukin afnahagsleg samstaða Evr- ópulanda mál, sem væri að sækja á, líka í þessum löndum, þótt ekki yrði nú sagt, hveriær eða hvernig það færðist á fraimkv'æmdastig. því tl Rauði krossinn safn- aði 100 þús. kr. á öskudag Öskudagssöfnun Reykjavíkur- FrótSi (Framihaid af 1. síðu). sjór kom í bátinn. Vélin stöðv aðist svo til strax eftir áfallið, en skipverjum tókst að hafa sam band við aðra báta gegnum tal stöðina- Bát og skipshöfn bjargað úr háska. Fjórir bátar fóru nú að leita Fróða og niáðu til hans eftir aoickra leit. Höfðu sldpverjár þá tekið til við að reyna að bjarga bátn um fi'á því að sökkva og stóðu við. austur. Mienn af öðrum bátum, 'komust á miiii bátanna yfir um borð í Fróða og hjiálpuðu sikipverj • um við björgunarstarfið. Þegar togarinn Júlí fré Hafnar firði kom til hjálpar liafði tekizt • að létta Fróða með austri við hin ar erfiðustu aðstæður. Skipverjar af togaranum Júií fóru þá um borð í Fróða tii hjálþ' ar, en báturinn síðan tekinn í dflátt og haldið" áleðis tl Akranesls. Var búizt við að þangað næðist um miðnætti í nótt. Vélbáturinn Fróði er 36 lastir að stærð og hið traustasta sjíóskip, eada happa- skip. Sikipsitjóri á bátnum er valin kunnur sjósóknari Guðlaugur Guð hinni vélasamistæðunni og rafmiót Reykjavákurdeiidia beztu þakkir orum á Sigiuifirði. Taiið er að lang öilum þeim, sem unnu að þessum an tíma taki að endurnýja öxui góða árangri og um leið ölluim | mundsson og má segja að hann og inn og leguna, því hvorttveggja Reykjavílkinguim sem styðja starf (slkipverjar hans og aðrir björgun verður að M frá erteadri verk- semi Rauða krossins á einhvern armenn hafi uanið mikið afrek smiðj'u. • S.E. • há'tt. við erfiðar aðstæður.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.