Tíminn - 06.03.1958, Page 9

Tíminn - 06.03.1958, Page 9
T í MIN N, fimmtudaginn 6. marz 1958. 9 £clitk Ljnncf'ótacl: uóctnnu Framhaldssaga 42 Hann gekk þegjandi um Bókin var í þrem bindum,’ gólfiö nokkra stund. ! saga um ást, tár og ævintýri. j — Jæja, sagði hann loks og Hún vildi um fram allt ljúka' andvarpaði. Ég verð víst aö sögunni. Þegar maður kom! láta mér lynda aö fá ekki aö inn, sat hún rjóð yfir bókinni vera hjá henni næstu stundir-' og leit upp dreymandi augum. nar, svo að henni stafi ekki Ég held, aö það hafi ekki verið hætta af því. En ég verð hér, henni sérstaklega að þakka, ég fer ekki fet héðan. Hún að Súsanna lifði þetta af. Hún verður að ná sér aftur. Og hafði bókina opna á borðinu þegar hún er orðin hress, hjá sér, þegar hún borðaði, og munum við gera upp málin.'ég hefði ekki þurft að hafa Ég var heimskur, það skal ég áhyggjur af því, að maturinn játa. Ég hélt að hægt væri að væri ekki nógu góður, því að slá strik yfir þetta og halda hún virtist ekkert taka eftir áfram samlífinu eins og ekk-því, hvaða hún lét inn fyrir ert hefði í skorizt, jafnvel varir sínar. bæta það. En það virðist nauö | Þegar leið á daginn fékk synlegt að tala hreinskilnis- Súsanna hita, og við hringd- lega um þessi mái. um til læknisins. Han sagði — Vertu samt varkár, þegar eitthvað á þá leið, að það væri! þú ræðir um liðna atburði,1 engin furða. Mér tókst að sagði ég. Hún er svo viðkvæm.1 koma honum í skilning um Haltu ekki réttindum þínum það, að Hinrik vissi ekki enn, fast fram. Hún á líka sín rétt- ‘ hið rétta samhengi þessara indi. Sýndu tillitssemi, þolin- atburða og hélt enn, að um mæði og blíðu. |slys væri að ræða. í tvo daga — Mér þykir þú láta að þér var Súsanna fárveik, en svo kveða, Bricken. Mér sýndist fór henni að skána. hún ekki svo veikburöa. Hún þarfnaðist mín aldrei og hún hafði sínar sjálfstæðu skoðun á öllu. — Já, hún á auðvitað sjálfs virðingu, sagði ég. En hún þarfnaðist samt þín og um- hyggju þinnar. Annars hefði þetta ekki getað valdið hénni svona mikilli óhamingju. Þú ert svo miklu eldri og lífs- revndari, um það heföir þú átt að hugsa. — Ég er víst farinn tið eld- ast, sagði hann síðustu mánuðina. Hún bar mig sam- an við Villman, og í saman- burði við hann verð ég aö kallast öldungur. — Og þú hefur líklega borið hana saman viö hlébarðakon- una og fundizt hún vera of ung og barnaleg. — Hvað segirðu? Hlébarða- konuna. Ekki nema það þó. Það hljómar líkt og dýratemj- ari. Þegar hitinn fór að lækka og hun kom til sjálfs sín, svo að hún veitti því athygli, hvar hún var stödd, horfði hún lengi fram fyrir sig stjörfum augum og var auösjáanlega að reyna að átta sig á því, sem gerzt hafði. Svo sagði hún veikri röddu. — Hvar er Lilla, Bricken? — Hún er út í Litlu-Lokey, sagöi ég. Barnfóstran sér þar um hana. Það amar ekkert að henni. — Hinrik, hvar er hann? Jæja, ég finn nú reyndar á lyktinni, að Hinrik hefur verið hér, svo að þú skalt ekki reyna að dylja það fyrir mér. Segðu honum, að hann skuli fara héðan og athuga, hvað orið hafi af trillunni. Ég skildi hana eftir við bakkann neðan við Þjóðminjasafnið. Ég man ekki, hvort ég gat bundið hana vel fasta. Það skiptir nú litlu um vissi, að hann gat ekki borðað þennan finnska þjóðarrétt, þótt mér þætti hann mata beztur. En svona er maður bundinn bernskuvenjum. Og ég hef ekki getað kennt honum neitt, hann hefur sín- ar venjur. Ég sat hljóð, taldi bezt að leyfa henni að tala óáreittri Þaö gat vel orðið til gangs. — Við gáfum silungunum við vatnsbakkann meðan við snæddum, þeir fengu allt hveitibrauðið. Sumir silungar- nir voru svo stórir og gamlir, að það var mosi á hausnum á þeim. Þeir komu syndandi alveg að bakkanum og sníktu og Hinrik bað þjóninn að færa sér meira brauð. Svo géngum við út í skóginn og tíndum bláber. Hinrik át þau úr lófa mínum og sagði, að það væru beztu bláber, sera hann hefði bragðað. Svona voru við barnaleg, Bricken. Hún kipraði hvarmana sam an og ég sá, að brár hennar titruðu þegar tárin þrengdu sér fram. Tíntaritið SAMVINNAN kýSur — Ja, ættin kallar hana' bátinn, sagði ég. Er það ekkert þetta, þegar hún talar um annað, sem þig vanhagar um? hana. I — Ég veit það ekki enn, ég Hann gretti sig. Honum er svo þreytt. Við sjáum hvað virtist ekki getast að nafinu. Þaö er eins gott að þú heyrir það, sagði ég. Svo gekk ég inn til Súsönnu Hjúkrunarkonan leit upp úr bókinni, sém hún hafði verið það? setur. Þegar ég ætlaði að fara aftur, rétti hún höndina til mín. — Já, barnið mitt, hvað var að lesa og tók um hönd Súsönnu. — Ég held, að þetta sé að lagast, sagði hún. Æðasláttur inn er greinilegri. Hún er auð- vitað mjög máttfarin af blóð- missinu, og hún rnun sofa — Þú lofar mér vonandi að vera hér nokkra daga enn? sagði hún með óttahreimi. — Auðvitað, eins lengi og þú vilt og þarft. Hún sagði ekki annað þenn an dag, að minnsta kosti ekki Þegar læknirinn kom var hann orðin mildari en fyrr og sagði, að nú virtist mesta hættan liðin hjá. Hinrik var nú niðri í Barr- mansverzluninni meirihluta dagsins, en kom þó upp til mín við og við. En inn tii Súsönnu dirfðist hann ekki að fara enn. Hann svaf heima hjá sér, því að ég gat ekki komið fjórum manneskjum lengi. En ég hef séð þær ver j fyrr en ég fór að mata hana á sig komnar svo að ég vona, | á hafrasúpu með eggjarauðu að allt fari vel. En þó held ég, j um kvöldið. Þetta var sjúkra- að ekki sé rétt að flytja hana réttur sá, sem móðir mín strax að minnsta kosti — En haldiö þér, að henni hafði ætíð gefið mér. — Heima fengum við ætíð líði ekki betur í sjúkrahúsinu? : fisksúpu og soðna mjólk, Og er ekki eitruna- og ígeröar, þegar við vorurn veik, sagði hættan meiri hér í heimahús- ; hún og lokaði augunum. En 11 m r- þið kunnið ekki að meta — Nei, alls ekki, sagði hún. okkar mataræði —Hinrik ekki Og flutningur hana órólega. mundi gera heldur. Nokkrum dögum áður en við giftum okkur ókum við Við ákváöum því að láta: í bíl pabba í sumarveitinga- hana liggja kyrra þar sem hús við Eikinesvatnið. Það hún var komin. Það var ekki fyrr en síðar, að ég skildi, hvers vegna hjúkrunarkonan vildi það endilega. Hún hafði náð í stóra og skemmtilega skáld- sögu i bókaskápnum mínum. voru ýmsir þjóðréttir fram bornir, og ég spurði Hinrik, hvernig honum líkaði réttir- nir. Hann svaraði: Þegar við erum saman, þykir mér allt gott á bragðið, jafnvel úldni og hrái fiskurinn þarna. Ég fyrir í gístingu í litlu íbúð- j inni minni. Súsanna var auövitað í stóra rúminu mínu,' en ég hýrðist á legubekk. En' ég verð önug og þreytt, þegar ég sef illa, og mig fór því að langa til að losna við Súsönnu; En hún virtist ekki sýna á sér neitt fararsnið. Við Hinrik höfðum orðið sammála um að segja engum! frá því, að Súsanna lægi sjúkj heima hjá mér. Þá hefðu vaknað svo margar spurning-1 ar, sem erfitt hefði orðið að j svara. Venzlafólkið hélt, að, hún væri úti í Stóru-Lokey, og : enginn kom að heisækja mig, j svo að það tókst að halda^ þesu leyndu. Loks var hún orðin svo hress, að hún fékk að sitja uppi í rúminu, og þá fannst mér tími til kominn að ræða alvörumálin við hana. Hjúk- unarkonan var nú orðin laus við, enda búin að lesa þriggja binda skáldsöguna alla. Við vorum einar, Súsanna og ég. — Á ég að byrja, eða vilt þú gera þaö? spurði ég. Hún svaraði þessu ekki beint en fór að segja frá, hik- andi og með þögnum fyrst. Hún hafði komið til Hallnas í verzlunarerindum og fengið i bréfið frá Birgittu þar í póst- j húsinu. Um leið höfðu henni’ verið flutt boð Hinriks um j tafir þær, sem hann hefði orö ‘ ið fyrir. Hún hafði sezt þar á: tröppur, rifið bréfið upp og' farið að lesa það án þess að gruna nokkuð illt. Þegar hún1 var hálfnuð með bréfið, hafði hún risið á fætur, reikað út á grasflöt, lagzt þar og lesið bréfið til enda. Að því loknu hafði hún hlaupið i^ðvillt niður að bátnum án þess að muna eftir vörunum, sem hún EVRÓPUFERÐ FYRIR SMÁSÖGU Takið þátt í smásagnasamkeppni Samvinn* unnar og sendið sögu fyrir 15. apríl. Fyrstu verðlaun: Ferð með Sambandsskipi til megin- landsins og heim aftur og 2000 kr. að auki. í febrúarhefti Samvinnunnar: | Úr íslenzkri skurðstofu 1 7 Ijósmyndir af uppskurði — fyrstu mynd- | irnar af uppskurði í íslenzkri skurðstofu, sem | birtar hafa verið hériendis. | Byggingasýningin í Berlín 1 Gunnar Gunnarsson 1 skrifar í hvert hefti Samvinnunnar dálkinn i „Krotað á spássíu". | Ný spennandi framhaldssaga 1 þýdd af Gunnari Gunnarssyni. Gerizt áskrifendur Hringið í 1 70 80, eða skrifið. SAMVINNAN i Sambandshúsinu iiiiiiiiiiiiiiiiiiiittiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniuiininiiiuiiimuiunuiiiiiiiiininraBi I Auglýsing | Þeir, sem æskja að gera úthlutunarnefnd lista- | mannalauna grein fyrir störfum sínum að listum 1 og bókmenntum, sendi þau gögn til skrifstofu Al- i § þingis fyrir 20. marz. Utanáskrift: Úthlutunarnefnd listamannalauna. | Slík gögn eða umsóknir teljast þó ekki skilyrði | fyrir því að koma til greina við úthlutunina. | Úthlutunarnefnd listamannalauna i 1 íiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiuiiiiiiiumiuiiiiiiiitiiuiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHi

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.