Tíminn - 07.03.1958, Page 11
T í MIN N, föstudagina 7. marz 1958.
11
DENNI DÆMALAUSl
— Éins og ég sagSi þér, þegar þú
á hnjám.
Dagskráin í dag.
8.00 Moirgunútivarp.
9,10 Weð-urfregnir.
12.00 Bádegisútivarp.
13,15 Lesin dagskrá næstu viku.
15.00—16,30 Miðdegisúívarp.
18,25 Veðurfregriir.
18.30 Börnin ' fara í heimsókn til
merkra manna (Leiðsögumað-
ur: Guðm. M. Þorláíksson).
18,55 Frarnbu rðarkennsla í esper-
anto.
19.10 Þingfréttir. — Tónleiikar.
19,40 Auglýsinigar.
20.00 Fróttir.
20.30 Daglegt mál (Árni Böðvarsson
cand. maig.).
20.35 Erindi: Úr suðurgöngu; II:
Fcneyjar, . Bíianó, Assisi (Þor-.
hjörg Árnadóttir).
21.00 Létt, klassísk tónlist (plötur):
Sænskir listamenn syngja og
leika.
21;30 Útvarpssagan: „Sólon ís-
landus" eftir Davið Stefánsson
frá Fagraskógi; XII (Þorsteinn
Ö. Stephensen).
22,00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Fassíusálmur (29). .
22.20 ítaliuibréf frá Eggert Stefáns-
syni: Richard Wagner og Fen-
eyjar (Andrés Björnsson flyt-
ur).
22.35 Frægar hljómsveitir (plötur):
Píanókonsert nr. 1 í d-moll, op.
15 eftir Brahmis (Maicuzynski
og hijómsveitin Philharmonia
leika. — Fritz Rieger stjórnar).
23.20 Dagskrárlok.
ert í mannfjölda áttu að passa þlg
Föstudagur 7. marz
Perpetua. 66. dagur ársins,
Tungl í suðri kl. 1,46,‘Árdegis
flæði kl. 6,18. Síðdegisflæði
kl. 18,40.
Slysavarðstofa Reykjavtkur.
i HeilsuverndarstöSinni er opln allan
sólarhringinn. Laeknavörður (vitjanir)
er á sama stað kl. 18—8. Sími 15030.
Næturvörður í Ingólfsapóteki.
YMISLEGT
Líknarsjóður Áslaugar Macck
hefir spilakvöld í Barnaskólanum við
Digranesveg laugardaginn 8. þ. m.
fcl. 8,30. Félagsvist, verðlaun veitt,
kvikmynd, kaffidrykkja.
Frá Guðspekifélaginu.
Aðalfundur Dögunar er í Guðspeki
félagshúsinu i kvöld og hefst kl. 8,
Síðan er fyrirlestur: Sigvaldi Hjálm-
arsson talar um „Hvað er yoga“.
Þorsteinn Halidórsson flytur þýddan
kafla .úr ritum Paul' Bruntons „Fág-
un tilfinningalífsins". — Ennfremur
verður hljómlist og kaffiveitingar í
fundarlok. Gestir eru velkomnir.
Óháði söfnuðurinn.
Bræðrafélag Óháða safnaðarins
heldur skemmtikvöld í Kirkjubæ 8.
marz kl. 8,30. Félagsvist og önnur
skemmtiatriði. AUt safnaðarfólk
hja.rtanlega velkomið.
Haþpdraetti Háskóla íslands.
Dregið verður í 3. flokki á mánu-
dag, Minnt skal á að á morgun er
síðasti söludagur, og opið aðeins til
hádegis. Vinningar í 3. fiokki eru
742, samtals 975.000 krónur.
Dagskráin á morgun.
8.00 Morgunútvarp.
9.10 Veðurfregnir.
1.2.00 Hádegisútvarp.
12.50 Óskalög sjúklinga.
14.00 Laugardagslögin.
16.00 Fréttir og veðurfregnir.
Raddir frá Norðurlöndum.
Danska leikkonan Bodil' Ipsen
les „Historien om en moder“
eftir H. C. Andersen.
16.30 Endurtekið efni.
17.15 Skákþáttur (Baldur Mötter).
Tónleikar.
18.00 Tómstundaþáttur barna og ung
linga (Jón Pálsson).
18.30 Útvarpssaga barnanna: „Hanna
Dóra" eftir Stefán Jónsson.
18.55 í kvöldrökkrinu: Tónleikar af
plötum.
a) Serge Duprés og hljómsveit
hans leika iög eftir Kneisler.
b) Frá „Fouies Bergere" 1 París
(Mauric.e Chevaiier, Josefine
Baker, Mistinguette o. fl.).
19.40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Upplestur: Emilia Borg leik-
kona les smásögu.
20.50 Tónleikar: Lög úr óperettum.
21.20 Leikrit: „Pétur og Páli" eftir
Edvard Brándes.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Passíusálmur (30).
22.20 Dansl'ög (plötur):
24.00 Dagskrárlok.
kROSSÍIÁTAN
565
Lárétf: 1. bandarískur stjórnmála-
maður, 6. yfirráðasvæði, 10. fangam.
skálds, 11. blýju, 12. látin í ljós, 15.
kornið.
Lóðrétt: 2. slæm, 3. eldstæði, 4. og 5.
flótta, 7. fisk (þf), 8. bókstafur, 9.
gný, 13. háð, 14: gefa í skyn.
Lausn á krossgátu nr. 564:
Láréft: 1. Gervi. 6. Orlofið. 10. Ró.
11. L.N. 12. Rangali. 15. Tasla.
Lóðrétt: 2. Eu. 3. Vaf. 4. Þorri. 5.
Iðnír. 7. Róa. 8. Org. 9. El. 13. Nía.
14. Aml.
Listaverk mánaðarins
TÍMINN birtir framvegis myndir af frægum listaverkum einu slnni f
mánuði, „listaverk mánaðarins", og hér er það fyrsta, „SáSmaðurinn" eftlr
Vincent van Gogh.
Hann seldi aðeins eitt einasta málverk á ævidögum sínum. Það var kald-
hæðni örlaganna að hann skuli í dag vera einn vinsælasti málari Evrópu
prentanir málverka hans seljast í þúsundföldum uppiögum, kvikmynd heflr
verið gerð af lífi hans og sýningar á verkum hans eru bæði fjölmargar og
fjölsóttar. En árið 1890 var eymd hans slík að hann kaus að binda endí á
hana með byssukúlu. Þessi mynd af sáðmanninúm sem stikar einbeittur og
kraftalegur yfir akurinn þyrfti helst a ðprentast í litum til þess að
gefa hugmynd um listrænt eðli Van Goghs, hina áhrifaríku glóð er býr f
myndum þessa ógæfusama málara, en listin var honum í senn háleit köll-
un, þjáning og píslarvætti.
Van Gogh var sonur mótmælendaprests, fæddur árið 1853 í Nordbrabant
og átti þá ósk heitasta að verða leikprédikari. Þessi ósfýriláti og stórbrotni
maður elskaði mennina djúpri og heitri ást sem oft færði honum ekkert
nema böl og þjáningu að iaunum. Hegðun hans var oft þvi líkust að hann
væri örvita fífi. Um árabil bjó hann í kolanámuhéruðum Belgíu þar sem
eymdin og fátæktin voru í algleymingi, þar bjó hann með alræmdri gleði-
konu, sem hann vonaðist til að hafa bætandi áhrif á. Líf hans allt var eitt
óeigingjörn fórn. í myndinni af sáðmanninum ,sem er máluð undir sterkum
áhrifum frá japanskri málaralisf, skynjum við hið drungalega og þunga
landslag Belgíu. í þessu málverki sjáum við ekki Ijósið, hina brennandl,
ástriðuþrungnu liti, sem vart verður í seinni myndum Van Goughs, þar sent
svo mikið ber á risastórri sólkringlu, sem stráir geislafióði um víðan himin*
geim. Það var ekki fyrr en að ævilokum að Van Gough uppgötvaði sitt
dýpsta og eiginlegasta eðli, suðrænuna í blóðinu sem tærði sái hans og
nagaði hjartarætur. Hér á myndinni er jörðin sjálf aðalatriðið, aðeins jörð-
in, þungur rakur jarðvegur sem bóndinn gengur þungum fótum, hér eru
kalin tré án nokkurs bjarma, þokubakki við sjónhring. Einkunnarorð þessa
dapra sviðs og gleðisnauðu athafnar gætu vel verið orðin sem málarinn
mælti við dánarbeð föður síns: „Það er erfitt að deyja, en erfiðara að lifa*.*
HANS G. KRESSE
JMBIW
42. dagur
Sveinn skríður um gólfið á því dimma herbargi,
sem hann er staddur í, og leitar að hjálmi sínuim,
en í hvert sinn, sem hann heldur að hann hafi fund
ið hjálminn, uppgötvar hann að það er hauskúpa,
sean hann er að þreifa á. Loksins flnnur hann þó
hjlálminn og er þá strax hressari í bragði. Honum
er samt ljófet, að aðstaða hans er engan veginn
góð.
Eiríkur er nú kominn til Björns og mannanna
tveggja, sem me.ð honum eru. Hvað er að? spyr
hann óðara. Björn segir þá frá því, að þeir hafi
heyrt undarlegan söng úti í skóginum, eins og
væri líksöngur, og virtist stöðugt færast nær.
Eiuíkur áfcveður að rannsaka þetta nánar. Hann
fer í könnunarferð út í skóginn. Hann fer gætilega
og alLt í einu kastar hann sér niður og leynist
bak við runna. Undarleg skrúðlfyliking kemur 6
móti honum. Hún fer hægt og háfiðlega gegmun
skóiginn. Menn bera skósiða hivíta kyrtla og hvitar
hettur á höífði, sem falla niður ytfir andlitið. Á
eftir iþeim ketnur ung stúlka, hún reikar í spori;
og er niðuriút. Eiríkur horfir undrandi á þetta
úr fyígsni sínu.