Tíminn - 07.03.1958, Qupperneq 12

Tíminn - 07.03.1958, Qupperneq 12
Veðrið: Norðan kaMi léttskýjað. Hitastig í nokkrum borgtím M. 18 í gær: Reykjavík —3 stig Akureyri —3 Kaupma nn ahöín 2, Londoa 4, Parls 5, New York 8. Föstuðagur 7. marz 1958. Óánægðir vinstri menn í enska verka- m.flokknum sakna forystu Bevans Undanfarna daga hefir flokksforusta brezka Verkamanna- flokksins setið á fundum með nokkrum helztu forsprökkúm vinstri manna innan flokksins, sem eru í uppreisnarhug og' hóta að bera fram sér stefnuskrár í öllum flokksíélögum í Bretlandi. Zilliacus, sem fyrir nokkrum árum var rekinn úr flokknum fyrir óhlýðni og tilhneigingar til kommúnisma, er mikill stuðningsmaður þessara nýju samíaka, sem kalla sig ,.Til sigurs fyrir sósíalismann". arseggjum lið. Segir hann, að deil- Philipp Morgan ritari flokiksins ur innan flokksins og sundurþykki og frarr.kvæmdastjóri hefir ritað kynni að eyðileggja þá möguleika. nilum flokksdei’ldum bréf og-varað sem flokkurinn nú virðist hafa til þær við því að ljá þessum uppreisn að sigra í þingkosningum og mynda ________________________ ríkisstjórn. Tóbaksverð hækkar í dag Frá og með deginum í dag verð ur nokkur verðhækkun á tóbaks- Vörum. Liggja til henar tvær á- stæður. Önnur er sú, að í fyrra hækkaði verð um 9% á sígarett- um og þaðaii af meira á öðrum tegundum í Ameríku og víðar. ■Þessi hækkun kom ekki fram á tóbiksverði hér á landi í fyrra, en kemur nú fram. Hin ástæðan er sú, að nú er gert riáð fyrir því að fá um 10% meira fé til ríkis- sjóðs af sölu tóbaksvara. Hækun sú, sem verður, er t.d. þessi, svo þrj'ár helztu sígarettutegundir séu nofndar: Ohesterfield hækkar úr kv. 12,30 í 13,50; Camel úr kr. 12,60 í kr. 13,60 og Wings úr kr. 9,50 í 10,50. Á öðrum tegundum er hækkunin hliðstæð og upp og ofán um 10.% Allmikið af æðarfugli finnst dautt á fjörum HÚSAVÍK í gær. — Að undan- förnu hafa menn fundið allmikið aí dauðum æðarfugli á fjörum hér við Tjörnes og telja menn, að einhver pest sé í fuglinum. Virðast fætur fuglsins vera stokk bólgnir, jafnvel svo að klær séu sokknar. Er þetta all óvenjulegt fyrirbrigði. Bkki telja menn, að olía geti vaildið. ÞF Bevan hefir liægt um sig. Andróður og uppreisn vinstri manna innan Verkamannaflckks- ins er svo sem ekki ný bóla. Síð- ast liðin 10 ár hefir Aneurin Be- van jafnan verið í fylkingum hinna óánægðu og gert flckksfor- ustinni marga skráveifu. Voru í flokki :hans einir 60—70 þingmenn. Nú er hins vegar svo komið, að Bevan hefir samið frið við flokks- forustuna og hefir í staðinn feng- ið vissu fyrir því að verða utan- ríkisráðherra, ef flokkurinn fær :;ð stöðu tiil að mynda ríkisstjórn. Vantar foringja. Bevan hefir því hægt um sig. Hann beitir þó áhrifum sínum til þess að boða vægilegar gagnað- gerðir gegn uppreisnarmönnunum. en lætur annars deiluna ekki til sín taka. Hinir óánægðu vinstri menn eru þvá foringjalausir að kalla og í þeirra hópi eru ekki tald ir nema 10—12 af þingmönnum floikksins. Af þessum sökum mun Gaitskell foringi Verkamanna- floikksins hafa talið hyggilegast að snúast al'Iharkalega gegn mönnum þessum og hóta hörðu. Mál það, sem varð til þess að ágreiningurinn varð að opinberu deilumáli er afstaða flokksins til kjarnorkuvopna. Vill hópur hinna róttækju að Bretar bannfæri öll siMk vopn og hætti að framleiða þau. Svo langt vill flokksforustan ekiki ganga. En miál þetta er þess eðlis, að það mun eiga nokkurn hljómgrunn meðal almennings í Bretlandi og því eikki sennilegt, að hinir óánægðu vinstri menn verði svo auðveldlega barðir niður. Almenna bókafélagið heitir bók- menntaverðlaunum auk ritlauna Hciiir allt að fimmtíu þúsund krónum, ef um afburðaverk er að ræða — bókmenntaráð fé- lagsins ákvarftar veitinguna í nýútkomnu hefti Félagsbréfs tilkynnir Almenna bóka- félagið, að það hafi ákveðið að efna til bókmenntaverðlauna, að upphæð kr. 25.000,00, sem veita megi einu sinni á ári fyrir frumsamið íslenzkt verk, sem út komi á árinu. Segii’ svo orðrétt í tilkynningunni: eru alger nýjung á íslaixdi, eti Vonbiðill sænsku prinsessunnar — Douglas-Home þrjú svipbrigði „Hieimjlt er að hækka upphæð- ina aMt að kr. 50.000,oo, ef um afburðaverfk er að ræða. Verð- launa má hverja hók, sexn félagið gefur út eða því er send til sam- beppni um verðlaunin, enda sé félaginu þá jafnframt gefinn kost- ur á að kaupa hiuta upplagsins -og bj’óða félagsmfönnum í Almenna búkafélaginu eintak af bókinni. — Vei'ðlaunin eru óháð ritlaununum fjTÍr birtingu verksins. Við veit- ingu verðlaunanna skulu ungir höf undar sitja fyrir að öðru jöfnu, þ.e. þeir, sem yngri eru en 35 ára eða senda frá sér fyrstu bók sína. Bókmenxitráð. Ákvörðun imi veitingu verðlaun anna tekur bókmenntai-áð Al- menna bókáfólagsins. Þess miá geta að í bókmenntar'áðinu eiga nú 1 sæti þeir: Gunnar Gunnarsson, Birgir Kjai’an, Davíð Stefánsson tíðkast mjög viða erlendte. Er reynsla fyrir því, þar sei» slík verðilaun cru veitt, að þau órka mjög örvandi á alla bókmeimta- startfsemi, hvetja skáld og rithöf- unda tiil dáða. Er eigi ástæða til annars en ætla, að svo verði einxi ig hér á landi. Siglfirðingar kvöddu fráfarandi bæjarstjóra sinn með viðhöfn Jón Kjartansson naut sérstakra vinsælda sem bæjarstjóri í Siglufirði Siglufirði í gær. — Jón Kjartansson, fyrrverandi bæjar- síjóri á Siglufirði, hefir sem kunnugt er, tekið við starfi for- stjóra Áfengisverzlunar ríkisins. Fór hann nýlega frá Siglu- firði ásamt skylduliði sínu. Kvöddu fjölmargir hann á bryggju við brottför, en höfðu áður þakkað honum í samsæti, sem honum hafði verið haldið, góð störf í þágu bæjarfélagsins, þau átta ár, sem hann var búinn að vera bæjarstjóri Siglu- fjarðarkaupstaðar. Jón naut mikilla vinsælda sem bæjarstjöri á Sigluifirði og er mönnum eftírsjá í honum héðan. Kom vinarþel bæjarbúa í garð Jóns glöggit í Ijós við brottför hans. Samsæti bæjarstjórnar. Bæjarstjórn Siglufjarðar hélt Jióíii, konu hanis og móður, kveðju samisæti í Sjálfstæðishúsi n u• Var Jóni við það tækifæri þaíkfeað gott og vel unnið starf á liðnuim árum. Þá var Jóni boðið á árshlátíð Starfs inannafélags Siglufjarðarbæjar og þar var honum þakkað sérstaklega ánægjulegt samstarf. Á árshlátíðinni var Jóni Kjart anssyni fært að gjöf pnálverk eftir ungan og mjög efnilegan siglfirzk an m'álara, Ragnar Einarsson. Mái verk þetta er af Skarðsdal og Siglu fjarðarskarði. BJ Jón Kjartansson Nýr og vandaður fiskibátur kemur tií Súgandafjarðar Frá fréttaritar Tímans í Súgandafirði. f fyrradag kcm nýr og vándaður bátar frá Danmörku til heimahafn ar á Suðureyri við Súgandafjörð. Báturinn sem er u-m 64 lestir að stærð, heitir Freyja og ber ein- kennisstafina ÍS 364. Eigandi báts ins er Fiskiðjan Feryja hf. Báturin, er búinn fullkomnum siglingartækjuxn. svo sem ratsjá, dýptarmælli og rafdrifinni sjáif- stýringu, sem vera mun óalgengt í íslenzkum fiskiskipum. Guðmund- ur Jóhannsson sigldi Ibátnum heim og fékk hann illt veður ó leiðinni, en reyndist hiö Ibezta sjóskip. Skip stjóri á Freyju verður Benedikt Gunnarsson. Viðskiptasamnmgur íslands og Spánai: | Ó'";. • Viðskiptasamningur íslands, og Spánar frá 17. desember 19^9, sem falla átti úr gildi um síðitstu ára- mót, hefir verið framlengdur ó- breyttur til 31. desemiber 1958. Framlengingin fór fram í Mad- _ _ , „ rid hinn 22. febrúar sl. með efinda Guðmundur Gxsiason Hagalin, ski tum miMi Agnars Kj. Jónsson- Jóhannes Nordal, Kristyan Alberts ar ambassadors og Sr. D. Ferxmndo 'son. Kristmann Guðmundsson, María Castiena y Mariz utámíkis- Tomas Guðmundsson, Þorkell Jo- r;'lbberra Spánar ,, hannesson. Bókmenntaverðlaun sem þessi (Frá utanríkisráðuneytinu) Fjárhagsáætlun Búnaðarfélagsins og slátrun stórgripa til umræðu í gærdag Fimm mál lágu fyrir Búnaðarþingi í gær og kom fjár* hagsáætlun Búnaðarfélagsins fyrir árið 1958 til fyrstu um- ræðu. Miklar umræður urðu um erindi yfirdýralæknis varð- andi slátrun stórgripa. herjarnefndar var samþykkt ó- Lagt var fyrir þingið erindi Guð anundar Jósafatssonar um stofn- fjái’þörf landbúnaðarins og var því Vísað til aUs.herjarnefndar. Til íyrstu umræðu var fj'árhagsáætlun Búnaðailfélags íslands fyrir yfir- standandi ár, og eru þar reiknaðar tekjur að upphæð 3.628.560 krónur og gjöld samsvarandi. breytt. Langar og miklar umræðuriurðu um sfátrun stórgripa og tóli um heimingur fundarmanna til rnáls og töluðu sumir þeirra tvisvar til fjórum sinnum. Ályktun búfjár- ræktai’nefndar er á þá leið, að solja afurðir af sliáturfénaði, öðr- um en sauðfé, sem slátrað hefir Til síðari umræðu var erindi verið utan löggiltra slátuiÝnisa. Þórarins Hielgasonar uxn elliheim- ili í sveit og var þess getið hér í blaðinu í gær. Ályíktun alls- Mikil mannaskipti á æðstu stöðum í Rauða hernum eftir fall Zukoffs Kálfum innan tveggaj vikna má þó slátra heima, enda sikulu þeir sendir óflegnir til sláturhúsa. — Varð ljóst aif umræðunum, að af staða þingfulltrúa mótast nokkuð af aðstæðum í hinu ýmisu héruð um, en hún er nokkuð níikjöfn. Mælti forseti svo fyrir að itefndin tæki mlálið til rækilégri yfifveg unar og samræmdi sem niiest þau sjónarmið, seni fram hefðu lcornið við umræður. Var mólinu fréstáð. Tiil fyrri umræðu'var tillágh Guð mundar Guöjóiissonar urn axikning Eftir að Zukoff marskálkur var rekinn úr embætti land- varnaráðherra og Malinovsky marskálkur látinn taka við af honum, hafa orðið miklar tilfærslúr og mannaskipti í æðstu stöðum innan Rauða hersins. Ná þessar breytingar til mikil- smjörneyzlu. Framisögumaður hú- vægra embætta innan hersins allt frá Síberíu til A-Þvzkal. fjárræktar.nefndar var Siguýður Snorrason og er álykfun nefiidar Yfirhei’shöfðingi herjanna í A-l Enn hefir ekkcrt heyrzt um inna á þá leið, að þingið beinir Þýzkalandi, Gretsjko, senx er tallþað í rússneskum Möðum hvaða því til Framleiðslui'áðs 1 andbúhað inn n'áin vinur Krutsjoffs, var'nýja istöðu Zukoff* marskálkur arins, að gert verði allt, seánjitíint gerður að aðstoðar hermálaráð- hafi fengið eftir að hann lét af er, til að auka smjöi-neyzlu í ráðherrastörfum. Þá sagði Krust- landinu og bendir sérstafelega á joff að hann myndi taka við ein- isjúikrahús, heilsuhæli og matsölu hverju embætti, sem væri við hús, ,sem líklegar stofnáxiil- til hans hæfi. Sennilega hefir hann tmeiri viðskipta, hvað- þet-t^ snert samt ekfei tdkið við neinu stárfi, ir. Málinu var vísað til annarrar o:g fréttaritai’ar eru sunxir þeirrar vxmræðu. sköðunai-, að ZukofLmiálið sé ékki, Næsti þingfundur veríiiir 'í dag enn með öllu úr söguni. ! MJ 9,30 árdegis. herra, en við yfirstjórninni í A- Þýzkalandi tók Zakharo'ff hers- höfðingi. Nýr licrsljóri í Ungverjalandi. Skipaður var nýr yfirmaður rússneska setuliðsins í Ungverja- landi, Kazafcoff hei'shöfðingi, sem áður var yfirmaður utam-íkisdeild ar landvarnaráðuneytisins. Malinovsky landvarnaráðheiTa gegndi áður yfinherstjórn í Síber- íu. Við því starfi tók Penkovsky hershöfðingi. Þó var Rokossovsfey' marsfeálkur, sem um skeið gegndi hers'tjórnanstörfum í Kákasus, meðan Rússar létu ófriðlega við Tyrki, gerður að a'ðstoðaiiandvarn arráðherra aftur. Stjórnmálanámskeið Stjórnmálanámskeið, á vegum Framsóknarfélagáiiná í Revkjavík, hefsf 12. marz n.k. Væntanlegir þáfttakend- ur hafi samband við skrifstofur flokksins í Edduhi^sinu, símar 16066 og 15564.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.