Tíminn - 22.03.1958, Page 1

Tíminn - 22.03.1958, Page 1
Símar TÍMANS eru Ritstjórn og skrifstofur 1 83 00 BlaSamenn eftir kl. 19: 18301 — 18302 — 16303 — 18304 Bfnií dag: Skoðanakönnun sýnir trú á annað líf, bls. 7. Bylting í lifnaðarháttura, bls. 6. Bréf frá París, bls. 4. íþróttir, bls. 5. 42. árgangur. Reykjavík, laugarclaginn 22. marz 1958. 68. blað'. Vorið nálgast og sporið léttist jðlkurbú Flóamanna greiddi 72 millj. kr. fyrir innlagða mjólk s.l. ár mtSSSk Undanfarna daga hefir veriS góSviSri um allt land, sólbjart og milt. — NorSan fjalla er enn djúp fönn á jörð, en sunnan er jörð að verða auð í lágsveitum. Götur höfuðborðarinnar eru að verða þurrar, og fólkið kastar vetrarham, gengur léttklæddara og er fjörlegra i fasi en áður, þvi sknáin samþykkt með nokkru at- áð það finnur nálægð Vorsins. Feður ganga léttir í spori um strætin kvæðantun. með börnum sínum, og sumir kaupa jafnvel blóm. ________ Franska stjórnin á stöðugum fundum NT'B—París, 21. marz. Viðsjár eru nú í franska þinginu út af Túnis deilunni cg hangir líf stjórnarinn ar á þræði. í dag felldi þingið til- lögu deildarforseta um skipun dag skrár fyrir næstu viku, en þar var svo að orði komizt, að for sætisráð'herra myndi flytja skýr-lu um Túnisdeiluna í vikunni ef aðstæður leyfðu. Eftir að for setar höfðu setið á fundi og for sætisráðherra lýst yfir að hann gæti alls ekki gengið lengra i þessu atriði og hann myndi segja af sér, ef þingið ekki samþykkti dagskrána, var aftur gengið til atkvæða. Að þessu sinni var dag Innv?gi(S mjóikurmagn til búsins varti 27,5 millj. kg. og jókst um 12% miðað vií áriS 1956 Selfossi í gær. — Aðalfundur Mjólkurbús Flóamanna, hinn 28. í röðinni, var haldinn á Selfossi í gær, og sóttu hann 4—500 manns, flest bændur af framleiðslusvæðinu, sem nær yfir Árness-, Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslur. Egill Thorarensen, formaður mj ólkurbússtj órnarin nar flxitt i skýrslu um rekstur félagsins og mjólkurbúsins. — Á síðasta ári uam innvegið mjólkormagn í búið 27,5 millj. kg og hafði aukizt á öllu svæðinu, eða um 12% alls miðað við árið 1956. Mjólkurbúið greiddi fclagsmönnum sínum í mjólkurverð samtals á s.l. ári um 72 millj. kr. og fjöldi framleið- enda, sem mjól'k lögðu inn í búið, var 1116 á árinu. Mest mjólk úr Hrunamanna- hreppi. Tólf hreppar á framleiðslusvæð- Umræðum á Genfarráðstefnunni um stærð íandhelgi frestað til 31.}). m. örsökin er mikill og harívítugur ágreiningur fulltrúa um landhelgisstæríina Genf, 21. marz. — Samþykkt var á Genfarráðstefnunni 1 dag, að fresta umræðum og samningum um stærð landhelgi, þar tíl 31. marz n.k. Var þetta stutt þeim rökum, að svo mikíð bæri á milli hinna einstöku sendinefnda í þessu efni að nauðsynlegt væri að fá ráðrúm til samninga og' vita hvort ekki gengi betur að finna málamiðlun með viðræðum full- trúa, fremur en opinberum ræðuhöldum. Fulltrúar 46 ríkja af þeim 87, stefnunni ætti að ljúka 25. apríl sem sækja ráðtsefnuna, samþykklu og þessi frestun myndi aðeins þessa tíllögu. Sovétríkin og öll A- leiða til þess að málið yrði ekki Evróptirödn greiddu atkvæði gegn afgreitt. henni á þeim forsendum, að ráð- Út á 550 in dýpi. Fulltrúi Breta kom með þá til- lögu í dag, að öll strandríki skyldu Nýjar tilíögur um fund æðstu manna Franskir þingmenn í vondu skapi NTB—París, 21. marz. Franska stjórnin sat á fundum í dag og ræddí tillögur Murphys og’ Beel eys í deilunni við Túnis. Bourgu iga forseti hafði fallizt á þessar tillögur, en samkvæmt þeim lialda Frakkar flctahöfninni Bis erta, en verða á brott með lier- lið sitt og fluglið alls staðar ann ars staðar 'í Túnis. Ráðherrar íhaldsmanna lióta að seg'ja af sér ef að þessu verður gengið. Sag't er, að stjórnin hafi á fundi sín- um í dag', 'tekið þá afstöðu að megiumálí skipti að algerlega tæki fyrir stuðning Túnis við uppreisnarmenn í Alsír. Er allt í óvissu um hversu rnáli þessu reiðir ,af innan shj.árnarinnar, sem á í vök að verjast á öllum vígstöðvum. inu skiluðu meira en einni mill'j. kg af mjólk hver tii búsins, en mest mjólkurmagn kom úr Hruna- mannahrcppi um 2 millj. kg. Fullkomnasta mjölkurbú á Norðurlöndum. Þá ræddi formaðurinn nokkuð um endurbyggingu mjólkurbús- ins, sem nú stendur yfir sem kunn ugt er. Er áætlað, að byggingu þess verði lokið eftir tvö ár. Það mun kosta fullbúið 43—45 millj. kr. samkvæmt áætlun og verður fullkomnasta mjólkurbú á Norð- urlöndum. Hefir víða um lönd verið leitað fyrirmynda um gerð þess og starfsháttu. Séra Svein- björn Högnason, formaður stjórn- ar Mjólfcursamsölunnar, fhrtti ræðu að lokÚMii skýrslu Egils. Síð- degis í gær fóru svo fram almenn- ar umræður um framk'iðshimálin og mjólkurvinnsluna og önnur þau Munið næsta fund stjórnmála mál sem snerta þessa framleiSslu námskeiðsins, sem er kl. 2 e. grein. Einnig var kosið í stjórn li. í dag, laugardag. Frununæl- félagsins. andi á fundinum verður Stein- Nánar verður sagt frá fundin- grímur Hermannsson og mun (um og slarfsemi búsins s.l. ár í hann ræða stóriðju á fslandi. ■ næsta blaði. Stjórnmálanám- skeiðið. hafa rétt til að hagnýta auðævi, TPífA mnfmfplir plfl sem væru á sjávarbotni umhverfis 1 HlUUllÆlH CIU" lönd sín lit á 550 metra dýpi. Fylgdi þessu réttur tii að bora í NTB—ÍLondon, 21. marz. Frétta- sjávarbotninn á þessu svæði. Þá ritari Reuters í Lundúnum telur stakk brezka nefndin upp á því, 'sennilegt, að vesturveldin muni að framvegis yrði ekki talað um stinga upp á fundi fidltrúa stór- landgrunn heldui- um „neðansjáv- Hollenzki fulltrúinn flaugastöðvum. BELGRAD, 21. marz. — Tító Jafngildir úrsögn úr A-bandalaginu að neita að taka við kjarnavopnum Phgir dr. Adenauer. Stjórnarandstaían telur slíkt ganga sjálfsmorííi næst NTB—Bonn, 21. marz. — Umræður héldu áfram í v-þýzka þinginu í dag og voru þær allharðar á köflum, þótt fátt nýtt sem mikilvægt getur talizt, kæmi fram í þeim. Stjórnin hélt fast fram því sjónarmiði sínu, að búa yrði v-þýzka herinn kjarnorkuvopnum, ef herstjórn A-bandalagsins teldi það nauðsynlegt. Dr. Adenauer hélt ræðu og kvað A-bandalagið vera beztu Júgóslavíuforseti hefir mótmælt tryggingu V-Þýzkalands fyrir við Ítalíustjórn ákvörðun hennar | fríðl og öryggi. Ef bandalagið veldanna fjögurra tíl þess að und arsvæði". Hollenzki fulltrúinn um að leyfa eldflaugastöðvar 1 j teldi nauðsynlegt, _ að vestur- irbúa fund æðstu mamna. Verði studdi þessa tillögu og' sagði, að landi sínu. Segist Titó vera and- þýzki herinn fengi kjarnortkiivopn. undirteúningsfundur þessi haldinn mörg ríki hefðu ekkert eiginlegt í Wasihington. Muni Eisenhower landgrunm, en nýttu þó ýms auð- forseti leggja þetta til í næsta ævi v‘® strendur sínar. bréfi sínu til Bulganins. Fyrst----------------------------------------------- þurfi vesturveldin þó að koma • sér saman um hvaða mái þau Þrumur og eldingar í Noríurárdal: vilji ræða á fundi æðstu manna. I Bretar og Bandaríkjamenn eru á jkveðnir í að afvopnunarmálin skuli vera eitt hálzta viðfangsefni á fundi 1 æðstu manna, Ekki er talið lílklegt, að undirbúninigsfund ur þessi verði í apríl né heldur, að vesturveldin beygi. sig fyrir kröfu Eússa um að fresta fund landvarnaráðherra A-teandalags- ríkjanna, sem halda á innan skamms. vígur öllum slíkum stöðvum, en alveg sérstaklega í nágrannalönd- um Júgóslavíu. væri það skylda V-Þjóðverja að gera svo. Neitun jafngilti únsögn úr bandalaginu, en af því myncli Klöppin spiundraðist þegar eld- ingu laust niður í klettabelti Sakaðir um samsæri 'PRAG, 21. marz. — Fimm Tékk- ar hafa verið handteknir í Bæ- heimi sakaðir um áróðursstarfsemi gegn sfjórn landsins og ólöglega vopnaeign. Þeir eru og sakaöir um . að hafa. aðstoðað menn við að flýja úr landi. Borgarnesi í gær. — Sí'ðastliðinn laugardag sló tveiinur eldinguin niður með skönvnu núllibili nærri Hvassafelli í Norðurárdal í Borgarfirði. Gerðist þetta milli klukkan tólf og eitt á laugardag inn og fylgdu eldingunum síma og útvarpstruflanir og skamm- hlaup á rafmagni. Þá er sýnilegt nokkurt rask, þar sem fyrri eld ingunni sló niður, en hin kom fjær byggð. Virðist liún liafa verið öllu meiri, en ekki ver'ður sag't um verksununerki efStir hana, þar sem ekki er vitað með vissu, hvar hún kom niður. Björgin klofnuðu. Fyrir ofan bæinn Hvassafell í Norðurárdal er kleltabelti og sló fyrri eldingunni niður í brún þess. Fylgdu henni miklar þrum ur. Um leið og eldingin reið á berginu, sáust eldflog í klettun um, en snjór hvarf af nokkru svæði og klöppin splundruðaðist. Féll grjótmulningurinn niður í fannir undir klettabeltinu. leiða að bandalfagið lognaðist út af. Orðahnippingar. Kanslarinn sagði, að fyrst bæri að tryggja frelsi og öryggi þeina 52 milljóna manna, sem byggja V-Þýzkaland. Er það væri fengið yrði að hefja baráttu fyrir sams konar réttindum til handa þeim 17 millj. Þjóðverja, er búa í A- Þýzkalandi. ÞingmaSur jafnaðarmanna, Herbert Wehner, hélt því fram að ríkisstjórnin tæki hernaðar- styrk fram yfir sameiningu Þýzkalands. Þá taldi hann það heimskulefjt af sJSjórninpi, að neita þátttöku í fundi æðstu manna, ef svo skyldi fara að austur-þýzka stjórnin fengi þar fulltrúa. Bonn-stjórnin myndi hvort sem væri fyrr eða síðar verða að setja að samningaborði með auytur-þýzku stjórninni. Það gengi sjálfsmorði næst að leyfa eldflaugastöðvar í landinu. Kona ein, sem sæti á á þingi fyrir jafnaðarmenn, hleypti öllu öryggi brann 'í sundur í Bifröst' í uppnám er hún sagðist halda að og' vii’tist eins og loga á öUum raf í dr. Adenauer elskaði meira kjarn magnstækjum, sem voru í uotk I orkusprengjur en sjálfan guð al- un. Eldingunum fylgdu útvarps! máttugan. Kváðu við hávær mót- truflanir ví'ða um héraðið, og mæli og svei frá þingbekkjum Fólki á Hreðavatni fannst síð ari eldingin öllu meiri. Héldu menn þar í nágrenninu, að um jarðskjálfta væri að ræða, enda varð vart við titring í Bifröst og bæjum þar í kring. Háspenmi þeir, sem voru að tala í síina, heyrðu lítið annað en brak og bresti meðan þetta gekk yfir. JG sljórnarþingmanna. Umræðunni var ekki lokið, er seinast fréttist.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.