Tíminn - 22.03.1958, Page 5
t í MIN N, laugardaginn 22. marz 1958.
>*
Þróttmikið starf Iþróttabandalags
Keflavíkur á síðasta starfsári
Halsteinn GaSmundsson endurkjörinn for-
ma'Sur bandaiagsins
Ársþing íþróttabandalags Keflavikur var haldið dagana
2. og 7. marz s.l. Gestur þingsins var Stefán Runólfsson úr
framkvæmdastjóm Í.S.Í., sem flutti þinginu kveðju frá fram-
kvæmdastjóm. Formaður Í.B.K. flutti skýrslu stjómarinnar
(sem við sendum með frétt þessari). Þá las gjaldkeri upp
reikningana, sem sýndu góða fjárhagsafkomu hjá bandalag-
inu. Formenn nefnda fluttu skýrslur um hinar einstöku
íþróttagreinar sem bandalagið leggur stund á. Nokkrar um-
ræður urðu um skýrslurnar og reikningana.
Á fyrri degi þingsins var kosið í
nefndir en mörgum málum hafði
yerið vísað til þeirra. Á seinni
degi þing.sins skiiuðu nefndir áliti
og skai hér getið nokkra ályktana,
sem samþykktar vom á þinginu:
1. Skorað var á bæjarstjóm
Keflavikur að hefja nú þegar
undirbúning að byggingu bað-
og búningsklefa við íþróttavöll-
inn. Jafnframt var þeim tilmæl-
. um beint til bæjarstjórnar að
hafa fullt samráð við íþrótta-
bandalag Keflavíkur um þær
framkvæmdir.
2. Stjóm I.B.K. falið að at-
huga möguleika á að ráða fast-
an þjálfara yfir sumarmánuð-
ina.
3. Stjóm Í.B.K. falið í sam-
ráði við bæjarstjórn, að at-
huga aðstöðu frjáisíþrótta-
manna til íþróttaæfinga.
4. Bæjarstjórn þökkuð veitt
fjárhagsleg aðstoð á Iiðnum
árum og þess vinsamlegast farið
á leit við hana að hún hækki
hi'nn árlega styrk til bandalags-
'iusfi vegna hins sívaxandi starfs
ÍÍB.K.
Stjórnarkosning:
Formaður Í.B.K. kosinn á árs-
þingi. Var Hafsteinn Guðmunds-.
son endurkosinn. Aðrir í. stjórn:
Þórhaliur Guðjónsson . tilnefndur
af U.M.'F.K. Hörður Guðmunds-
son tito. aí U.M.F.K., Hjalti Guð-’
imundsson tiln. af K.F.K. og Svav-
ar Ferseth tiln. af K.F.K.
í Héraðsdómstól voru endurkosn
ir þeir: Hermann Eiríksson, skóla-
etjóri form., Tómag Tómasson lög-'
fræðingur og Ragnar Friðriksson
fulltrúi. Endurskoðendur Í.B.K.
voru kosnir: Guðmundur Ingólfs-
Bon og Sigurður Eyjólfsson.
Á þinginu var mikið rætt um
Bumarstarfið og var mikill hugur
í mönnum að gera hlut Í.B.K. sem
Etærstan.
Hér fer á eftir ársskýrsla
stiórnar íþróttabandalags
Keflavíkur starfsárið 1957
—1958.
Frjálsar íþróttir:
Inniætfingar hófust upp úr ára-
jnótum og var æft undir stjórn
Hös’kuldar Karlssonar. Útiæíingar
iiófust i byrjun marz og var æft
fyrst einu sinni í viku úti, en
æíingum siðar fjölgað.
Fljlállsiþróttamenn tóku þlátt í
imiörgum keppnum á árinu og
stóðu sig yfirleitt prýðilega. Unnu
tþeir t.d. tvöfatldan sigur í drengja
Ihláupi Ármanns (þriggja og fimm
manna sveita keppni), sigruðu í
fjögrahéraða keppninni (Í.B.K.—
Í.B.A.—U.M.S.E. og U.M.SK), sem
haldin var að þessu sinni í Ketfia-
vilk, þá áttu þeir og sigurvegara
í drengja og unglinganveistara-
tmóiti íslands, tvo keppendur í
landsliðinu gegn Dönnm og loks
sigruðu þeir í írj'álsíþróttaviku
F.R.Í. með yfirburðum.
Iþróttamót í Keflavík voru:
Drcngjahlaup UMFK, Hvítasunnu
mót, fjögrahéraðakeppnin og 17.
júní-mótið. M tóku lceppendur frá
IBK þátt í öllum meiriháttar mót-
um sem haldin voru í Reykj'avSk
s.I. sumar.
Sund:
Sundæfingar voru sameiginleg
ar hjlá htáðinn félögum og var æft
fitmtm sinnum í viku. Þjiáltfari var
Guðmundur Ingóifsson. Æft var
í 9 mánuði þ.e. jan.—júnóloka og
okt.—des. Rétt er að geta þess,
að K.F.K. ákvað að hætta sund-
æfingum þegar æfingar hótfust
s.l. haustt vegna kostnaðar í sam-
bandi við þjálfun, og samþ. stjórn
Í.B.K. þá að taka áð sér allan
kostnað í sambandi við sundið.
Sundimeistaramót Keflavíkur
fór frarn í Sundhöllinni 8. des.
s. 1. og. var þátttaka lítil. Bæjar
keppnin Keflavík — Akranes íór
að þessu sinn fram á .Akranesi og
bárú Keflvíkingar sigur úr býtum.
Þá ábti ÍBK þátttákendur í flest
um sundnvétum, .sem haldin vptru
í Reykjavík á- áririu.
Knattspyrna:
iMikiIÍ áhugi var fyrir knatt-
spyrnunni á s. 1. starfsári og voru
æfingar vel sóttar. Æft. var inni
frá árámótum eri útiæfingar hóf'
ust í byrjun marz. Æfingar yngri'
flokkanna stjórnuðu þeir Síg.
Steindórsson, Skúli Fjalldal, Haf
steinn Guðmundsson og fí. M hélt
sendikennari ÍSÍ Axel Andrésvon_
hér námskeið fyrir yngri ÍBokk
ana og var það mjög íjölsótt. Æf.
ingum 1. og 2. fl. stjórnaði Haf
steinn Guðmundsson og fí. Alls
munu 110—120 manns hatfa tekið
þátt í 54 knattspyrnu kappleikj
utm s. 1. sumar á vegurri ÍBK.
Heildarúrslit urðu þessi: Unnir.
leikir 25, jafntefli 10 og tapaðir.
14. 5 leikir voru leiknir af félög.
umi utan bandalagsins. AIls voru-
skoruð 134 nvörk gegn 83 í þeim
49 leikjum, sem bandalagið tók
þátt í.
iKnattspyrnunefnd hefir skráð-
alia kappleiki í sérstaka bók og
verður ekki farið; nánar út í ein
staka leiki hér, þó má geta þeiss
að ÍBK tók þátt í íslanösmóti í
2 deild og 3. ag 4 fl. Kornst Í.B.K.
í úrslit gegn ísfirðingum í 2. deild.
Lauk þ&im leik með jafntefli eft
ir framlengdan leik. Annar úr-
islitaleikur var boðaður á ísafirði
en stjórn ÍBK tilkynnti KSÍ að
ÍBK mætti ektki með lið sitt til
leiks þar. Málið er nú í dómi hjá
Knattspyrnudómstól KSÍ og er
dómisniðurstöðu að vænta næstu
daga.
Keflavíkurmót í knattspyrnu var
haldið í 1., 3. og 4. fl. M sá ÍÐK
uim vor og haustmót Suðurnesja
í, knattspyrnu og hluta af ísjands
móti 2. deildar eða 7 leiki. Knatt
spyr.nuflojkkar frá eftirtöldum stöð
um komu til keppni í Kefíavik:
Reylkjavíik, Akureyri, Akranesi,
ísafirði, Hafnarfirði Sandgerðí,
Auik þess fór 1. fl. ÍBK í keppnis-
ferð til Færeyjar og lék þar 4
leiki.
Unglingaþjálfara námskeið.
Fyrir forgöngu ÍBK var haldið
þj'álfaranámskeið í knattspyrnu s.
1. sumar. Voru þátttaikendur í því
friá Keifíavik, Sandgerði og Njarð
vikum altfts 15 manns. Fór nlám-
stkeiðið fram í Ytri-Njarðvik og
var kennt jöfnum höndum inni og
úti. Kennarar námskeiðsins voru
þeir Karl Guðmundsson og Árni
Njáls-son en nlámskeiðið var hald
á veguirn Unglinganefndar KSÍ.
Fræðsíufundir.
Á s. '1. starifsári voru haldnir 3
fræðíslufundir á vegum Í.B.K Með
al þeirra sem fluttu erindi á þess
um fundum voru: Björgvin Schram
Benedikt Jakobsson, Vilhjóilmur
| Einansson og Rílkharður Jónsson.
I Fræðslufuridir þessir voru mjög
j vel sóttir og er nauösynlegt að
halda slíka fundi áriega íþrótta
imönnum til fræðislu og ánægju.
Bolinn viS brynningarskálina
-
(Fraimh. á 8. síðu.)
Boli er stundum byrstur,
en hann er fíka þyrstur.
(Ljósm.: Timinn)
Jónas Jósteinsson:
Orðið er frjálst:
Kennaraskóli íslands í Reykjavík
Hi'flri fimmta þ.m, birtist grein í
Tímasnum, Kennflraskóli í Skál-
hólti. Er ég, la‘s fyTÍrsögnina, hélt
ég, að höfundurinn ætti við að
stófna nýjan kennaraskóla að Skál-
'hoíti. En er' ég hafði' lesið .grein-
iná tíí enda, sá ég, að hann legg-
ur til að Kennaraskóíi Íslands,
reins og þesst stöfnun heitir réttu
Jiafrii', og höf. getur síðar í nefndri
i grein, verði fluttur að Skálholti í
i Biskupstungum. Greiriarhöf undur
l'gétur þess í upphafi, að ýrriislegt
hafi verið rætt um framkvæmdir
á þessuin fræga stað, eri enginn
vitii, hvérn endi þær fái. Hilmar
Stefánsson bánkastjóri hefir svar-
að'hér'í blaðinu þessum þætti
greinarjnnar.
Já, það gengur illa enn að vista
einhverja opinbera stofnun að
Skálholti, stofmin, sem væri staðn
um bæði til vegs og gengis. Stofn-
um, sem staðurinn gæti lifað á,
bæði andlega og efnisltega, gæti
maður sagt.
Það -hafa þó verið gerðar tilraun-
ir í þessa átt. Á Alþingi í fyrra
kom íram tillaga um að flytja
biskup íslands til Skálholts. Ýmsir
töldu að þetta væri mjög æski-
legt, og telja svo enn. En presta-
’stefnan s.l. sumar samþykkti ein-
dregið að svo skyldi eigi verða.
Svona fór um sjóferð þá. Presta-
stéttin ætti þó að vera allvel dóm-
bær um þetta mál. Eða hver ann-
ars? Einnig hefir verið mikið um
það skrifað og skrafað að flytja
Menntaskólann á Laugan'atni til
Skiálholts. Mörg rök hafa þar verið
tilfærð eins og um biskupsembætt-
ið. En í vetur samþykktu nemend-
ur skólans eindregin mótmæli
gegn þessu. Og ekki eru mér kunn
neiri mótmæli kennara skólans
vegna samþykktar nemendanna,
eru kannske hlutlausir þar um, eða
, ekki viljað tjá sig opiriberlega í
þessu etfni. Nú er komin fram i
dagsljósið þriðja tillagan um opin-
bera stofnun, er reisa skal í Skál-
hölti, Kennaraskólia íslands. Eitt
hvað mun og hafa verið mimnzt á
búnaðarskóla í þessu sambandi.
Athugum nú nokkur atriði úr
sögu kennaraskólian’s. Kennaraskól-
inn hefir starfað hér í Reykjavik
síðan 1908. Um nokkur ár þar á
undan —þ.e. frá 1890 — hafði
kennarafræðslan farið fram í Hafn
arfirði í • 'Fleinsborgarskólanum.
Árið 1901 var dr. .Guðmundi Finn-
bogasyni, síðar prófessor og lands-
bókaverði, veíttur styrkur af Al-
þingi ti) þess að kynna sér upp-
eldis- og menntamál: erlertdis. Til-
skilið' var, að hánn legði frátn á
eftir árangurinn af rannsóknum
sínum. -Hann dvaldi um hálft ann-
að-ár erlendis, í þessu skyni. Hug-
leiðingar hans og tillögur .korau út
árið 1903. í bók, sem hann nefndi
Lýðmenntun. -Efni þessarar bókar
var undanfari fræðslulaganna 1907.
Ekki skál vikið að efni hennar
hér, nerna það, sem hann segir
um, hvar kennaraskólinn eigi að
.vera. Dr. Guðmundur Finnbogason
segir svo í tillögum sínum: „At-
hugum svo hvar kennaraskólinn
ætti að standa. Mér blandast ekki
hugur um, að hann ætti að vera í
'Reykjavík. Ástæðurnar eru þessar:
í Reykjavik gæti kennaraskólinn
starfað í samvinnu og samráði við
yfirstjói'n lýðskólanna, og væri það
mjög mikilsvert. Þar mætti fá
•betri stundakennara en annars
staðar í ýmsum. greinum, sem
alveg sérstaka menntun þarf til
áð kenna vel. Stundakennarar ættu
áð kenna sögu, skrift, teikningu,
■handavinnu og leikfimi í skólan-
'um. Því flefri skólar, sem safnast
á eir.n -stað, 'þvi ■lífvænlegra verður
fyrír einstaka menn að gera
.kenns-lu í einni námsgrein að lífs-
starfi sínu, en með því verða þeir
leiknari í list sinni. í Rvik eru
söfn stærri og betri en annars
staðar á landinu, og stæðu kenn-
árar skólans betur þar að vígi við
störf sín. Það ætíi og áð ýmsu
leyti að geta haft menntandi á-
'hritf á kennaraefnin að vera i höf-
uðstað Iandsins, þau -gætu þar
notið þess, sem þjóðin hefir bezt
.að bjóða atf fyrirlestrum, sönglist, I
sjónleikjum o. s. frv. Við Reykja-
vík eru samgöngur tiltÖíúlega
beztar hvaðanæfa frá og flutning-
ur þangað því auðvel'dastur. Loks
ætti að verða áuðyeldára í Reykja-
vík en víðast annars staðar að
koma upp góðuin æfingaskóla við
.kennaraskólann.
|- Þes’sal' ástæður sam.anlagðar virð ,
ast mér svo þungar á metum, að
það, sem fært hefir verið fram.
gegn því að hafa kermaraskólann 1
|í Rvík virðist lí-tilsvi-r'ði.
!■ Þar sem sagt hefir verið að1
stónþjóðirnar hefðu kennaraskója
sína utan stórbonga, þá er það hálf
ur sannleikur. Kennaraskólar er-
lendis' eru sumir í stórborgum óg
■sumir í smábæjum, eftir atvikum.
Ðg hins vegar er Rvík því miður
engin stórborg, og þó hún væri
það, ætti kennaraskólinn ekki síð-
ur að vera þar, þvi ekki má til
niinna ætlast af þeim, sem eiga
að vera leiðtogar æskulýðsins, en
að þeir geti lifað heiðvirðra manna
lífi á nánisárum sínum, þótt í stór-
bæ sé. Að kennarafræðslan hefir
Uin riokkur undanfarin ár farið
fram í Haínarfirði, er engin ástæða
gegn því að kennaraskólinn verði
í Rvík.
Kennaraskólinn verður að vera
svo vel úr garði gerður að öllu
Ieyti sem vér frekast höfum föng
á, því hann á að verða gróðrár-
stöð fýrir fræ þeirrar menningar,
sem lýðskólakemnararnir síðan
flytja út um landið. Því betur sem
vér getum menntað þá, þvi meirí
verður árangurinn.“
Ég hef tekið hér tipp þau rök
dr. Guðm. Finnbogasonar fyrir
því, að kennaraskólinn ætti og
eigi að vera í Reykjavik, því að
mér finnst þau öll standast enn.
'Ymsu, seiri fram kemur í þeim,
ér naumast hægt að fullnægja eins
vel og því síður betur á nokkrum
öðrum stað á landinu.
Benda má t.d. á æfinga- og til-
raunaskólann við kennaraskólann.
Það hefir alltaf háð starfsemi hans
hve sá þáttur hefir átt við erf-
iðar aðstæðúr, en með nýrri bygg-
ingu hér fyrir skólann skal fylli-
íega bætt úr þessu. Þegar ég var
í kennaraskólanum um 1920, var
þáð eitt af brennandi áhugamál-
um séra Magnúsar Helgasonar
skólastjóra, að á þessu yrði bót
ráðin. „Reyndar ætti þetta að vera
öllum Ijóst, því að kenna er list,
sem læra verður ekki síður en
aðrar listir, nema fremur sé, af
því áð það er einhver hin vanda-
samasta list“, segir dr. Guð-
mundur Finnbogason á einura
stað í Lýðmenntun sinni.
Þá má og benda á að nú hefir
verið settur á stofn kennarastóll
við Iláskóla íslands í uppeldisvís-
indum. Telja verður víst, að í fram
| líðinni verði mikil menntatengsl
(Framh. á 8. síðu).-