Tíminn - 22.03.1958, Síða 11

Tíminn - 22.03.1958, Síða 11
xai 1'fftIINN, laugardaginn 22. marz 1958. 11 Dagskráin í. '!ag. 8.00 Morguniítivarp. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútivar.p. 12.50 Óskalög sjúklinga. 14.00 Fyrir hsúfreyjuna: Ilendrik Berndíen talar öðru sinni um pottsblóm og blómaskraut. 14.15 Laugardagslögin. 16.00 Fréttir og veðurfregnir. Raddir frá Norðurl'öndum XIV. Danska ieikkonan Lise Ring- heim les „De blá undulater’1 eftir H. C. Branner. 16.30 Endurtekið efni. 17.15 Skákbáttur (Baldur Möller) Tónleikar. 18.00 Tómstundaþáttur barna og ung linga (Jón Pálsson). 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Útvarpssaga barnanna, Stroku- drengurinn, eftir Paul Askag. 18.55 í kvöldrökkrinu: Tónleikar af plötum. a) Richard Ellsasser leikur brúðkaupslöig á orgel. b) Mario Lanza syngur. c) Victor SilVester og hljómsveit hans leika danslög. 19.40 Augiýsingar. — 20.00 Fréttir. 20.30 Uppiestur: Stefán Júlíusson rit- höfundur les kafla úr skáld- sögu sinni „Kaupangi". 20.55 Tónleikar (plötur) Introduction og rondo capriccioso op. 83 og Hava.nai.se op. 83 eftir Saint- Saens. 21.10 Leiikrit: ■■ „Frakkinn", gömul' saga eftir Nikolaj Gogol, Max Guntiermanp bjó til útvarps- flutnings 'l'Áður útvarpað) 22.00 Fréttir .pg veðurfregnir. 22.10 Pássíúsáímur (41). 22.20 Dansiög þ. á m. leika hljóm- sveitir Kristjáns Kristjánssonar og Gunnars Sveinssonar. Söng- varar:: Sigrún Jónsdóttir,_Ragn i' ar Bjarnason og Skafti Ólafss. 2.00 Ðágékrárlok. Dagskráin á .morgun. 9.10 Veðurfregnir. 9.30 Fnéfctíé.. 9.20 Morguntónleikar (piötur): a) sinfónia nr. 5 i d-moll eftir Alessandro Scarlatti. b) Tríó úr „Tónafórn“ eftir Bach-Casella. — Tónlistarspjall, Guðm. Jóns- son. ■— c) Lög úr „Rigoletto" eftir Verdi. d) Lög úr óperum eftir Wagner. e) „Eldfuglinn“ ballettsvíta eftir Stravinsky. 11.00 Messa í Fríkirkjunni, séra >or- steinn Björnsson. 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Erindafi'oikkur útvarpsins um vísindi nútímans: Lögfræði, >órður Eyjóifsson hæstaréttar- dómari. 14.00 Miðdegisútvarp: a) Valeri Klim ov fiðluleikari frá Kiev leikur. b) Bernhard Sönnerstedt syng- ur lög eftir Sehubert og Grieg. c) Tilbrigði op. 56a eftir Bralims um stef eftir Haydn. 15.00 Framhaldssaga í leikformi: „Amok“ eftir Stefan Zweig. 15.30 Kaífitíminn: a) Jan Moravek og félagar lians leika. b) Létt lög af plötum. 16.00 Veðurfregnir. 16.30 Færeysk guðsþjónusta. 17.00 Tónleikar: Japönsk músík göm- ul og ný (plötur). 17.30 Barnatími (Baldur Pálmason): a) „>yrnirós“ ævintýraleikur eftir Kaj Rosenberg. b) Stefán Sigurðsson kennari ies ævintýr 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Hljómplötuiklúbburinn 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Hljómsveit ríkisútvarpsins Icik ur: >órarinn Guðmundsson stjórnar. a) „Sunnudagskvöid", po'iki eftir Jónatan Ólafsson. b) syrpa af átthagasöngvum, út- ! • sett af Emil Thoroddsen og Al- bert Klahn. c) „Keisaravalsinn“ eftir Johann Strauss. 20.50 Upplestur: Kvæði eftir Heið- rek Guðmundsson. 21.00 Um holgina: Gestur og Egill. 22.00 Fróttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. EF HARiÐ ER STÍFT — þá er sjálísagt aí taka upp nýja greiSslu Það er að gerast bylting í greiðsiu- tízkunni hjá karl- mönnunum. Var ný- lega háldin tizkusýn- ing af þessu tagi á Hótel Mercur í Kaupmannahöfn og þar sýndu 12 hár- greiðslumeista rar listir sínar á kollin- um á fórnarlömb- um, sem voru á aldrinum 4 til 70 ára. Nú er sú tíð liðin, segir í blaða- fregnum af þessari sýningu, að karl- mennirnir eigi ekki nema um tvo kosii að velja, nefnilega að skipfa eða greiða beint upp og aftur. — Nú geta karlmenn burstað á sér hárið unz kollurinn á þeim fer að líta út eins og grammófónplaía. Maður finnur fyrst á sér hvirfilinn, og greiðir hárið í hringjum þaðan. Það er allur galdurinn. Þessi greiðsla heitir þvi fína og sjálflýsandi nafni „Round-Point'* og er auðvitað uppfundin í París eins og annað gott í þess- um efnum, af sjálfum yfirmeisturunum í Haute Coiffure í þeirri míklu tízkuborg. Tízkan ruddi sér til rúms eftir að hún hafði gengið í gegnum eldskírn reynslunnar á tízkunióti i Vínarborg. Á það er bent, að þar sem hvirfilpúnturinn er misjafnlega staðsetfur á mönnum, séu þó nokkrir möguleikar til fjölbreytni í þessari hártízku. Sem sagt, herrar mínir: Nú er það ROUND-POINT. Laugardagur 22. marz Páll biskup. 81. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 14,03. Ár- degisflæði kl. 6,32. Síðdegis- flæði kl. 18,35. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsu- verndarstöðinni er opin allan sólar- hringinn. Læknavörður (vitjanir er á sama stað stað kl. 18—8 Sími 15030 Næturvörður er í, Reykjavíkur Apóteki, sími 11760. Kirkjan Dómkirkjan. . Messa kl. 11 árdegis, séra Jón Auð uns, dómprófastur. Síðdegismessa kl. 5, séra Óskar J. >orláksson. Barna- samkoma í Tjarnarbíói kl. 11 árd. Séra Óskar J. >orláksson. Hallgrímskirk ja. Messa kl. 11 f. h. Séra Sigurjón >. Árnason. Barnaguðsþjónusta kl. 1,30. Séra Sigurjón >. Árnason. Sídegis- messa kl’. 5, séra Jakob Jónsson. Bústaðaprestakall. Messa í Kópavogsskóla kl. 2. Barna samkoma bl. 10.30 árdegis sama stað. Séra Gunnar Árnason. Laugarneskirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 10,15. Messa kl. 2 e. h. Guðsþjónustan kl. 2 þenn- an dag verður með sérstöku tilliti til aldraða fólksins í sóknmni. Séra Garðar Svavarsson. Kaþólska kirkjan. Lágmessa kl. 8,30 árd. Hámessa og prédikun kl. 10 árdegis. Neskirkja. Barnamess kl. 10,30. Messa kl. 2 e. h. séra Jón Thorarensen. Óháði söfnuðurinn. Barnasamkoma verður í félags- heimilinu Kirkjubæ við Háteigsveg kl. 11 f. h. á morgun. Séra Emil Björnsson. Kálfatjörn. M-essa kl. 2 síðdcgis. Séra Garðar >orsteinsson. Frikirkjan í Hafnarfirði. Messa kl. 2 (að iokinni guðsþjón- ustu verður haldinn aðalfundur safn aðarins). Séra Kristinn Stefánsson. Háteigssókn. Messa í hátíðarsal Sjómannaskól- ans kl. 2. Barnasamkoma kl. 10,30. Séra Jón >orvarðarson. ! DENNI DÆMALAUSI Skipaútgerð ríkisins, Hekia er á Austfjörðum á noröur- leið. Esja er í Reykjavík. Iierðubreið er á Aut’fjörðum á suðunleið. Skjald- breið kom til Reykjavíkur í gær- kvöldi að vestan. >yriil fer frá Rvík árdegis í dag til Austfjarða. Hermóð ur fer frá Reykjaivík í dag til Sands og Ólafsvikur. Skaftfellinigur fór frá Reykjavík í gær til Vesfcmanna- eyja. — Hvernig get ég komist í gegnum garðinn þinn, ef þú setur upp þessa girðingu? Hjúskapur í dag verða gefin saman í hjóna- band af séra Jóni Thorarensen ung- frú Guðlaug Gunnarsdóttir (Sigur- jónssonar verkstjóra) og Gunar Juul Eyland, sýningarmaður (Gísla Eyland skipstjóra). Heimili ungu hjónanna verður á I-Iringbraut 41. ÝMISLEGT Frá Dagsbrún. Árshátíð félagsins verður haldin laugardaginn 29. þ. m. í Iðnó. Nánar auglýst í næstu viku. Frá Hlíðardalsskóla. Eins og auglýst er í blaðinu í dag, heldur nemendalkór skólans sam- söng í Aðventkirkjunni í Reykjavík í kvöld kl. 8,30. >ar syngur bæði blandaður kór og karlakór. Einsöng- ur verður einnig og einleikur bæði á orgel og píanó. — Allir velkomnir. Bazar. Munið bazarinn, sem haldinn verð ur til ágóða fyrir styrktarfélag lam aðra og fatlaðra í Góðtemplarahús- inu, mánudaginn 24. marz kl. 2 e. h. Margir góðir munir. Húsfreyjan. 1 1. tbl. 9. árg. 1958 er nýkomið út. Útgefandi: Kvenfólagasamband ís- land’s. Efni: Móðir og barn, eftir Sig- urjón Björnsson. Svafa >órleif’Sdótt- ir skrifar: Okkar á milli sagt; Stunda ’glasið, Leysing (ljóð) eftir Sigríði Einars frá Munaðarnesi, Manneldis- þáttur, Heimilisþáttur o.m.fl. — Flugvélarnar — Flugfélag íslands hf. í dag er áaetlað að fljúga til Ak- ureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, ísa- fjarðar, Sauðárkróks, __ Vestmanna- eyja og >órshafnar. — Á morgun til Akureyrar og Vestmannaeyja. KROSSGATÁN 577 Láréft: 1. köggull, 6. kirkjuganga, 10. hlýju, 11. fangamark, 12. ópinn, 15. bæjarnafn. Lóðrétt: 2. áburður, 3. deilur, 4. ön- ug, 5. vel fær, 7. vætla, 8. óhreinka, 9. tímabil, 13. krot, 14. illt umtal. Lausn á krossgátu nr. 576. Lárétt. 1. ósátt, 6. Mógilsá, 10. BG, 11. il, 12. undræna, 15. Óðinn. Lóð- rétt: 2. sog, 3. tál, 4. umbun, 5. mál- ar, 7. ógn 8. irr, 9. sin 13. dáð 14. ærn Myndasagan HANS G. KRESSE 55. dagur Þgera Birgitta er farin úr stJofunni, spyr faðir henn ar: Hvernig lízt þér á dótfcur mína? Hún er ásjáleg stúlka og hún á það skilið að eignast röskan mann. En slfkiur maður er ekki til hér í landinu. Hér eru allir ómann beiiatk'.ngjar, hver og einn einasti. En nú gleðst ég yfir því að íkomið er á samband á ný viö land feðra minna, og það mótti heldur ekki seinna vera iþví að njósnarar mínir segja mér að fimm ætfckvíslir hafi gert uppreisn og undirbúi árás á okkur. — Conall gamli gertgur eftir svarL Hverni lizt Eiriki á dófcturina? Hann horfir lyimskulega a Eirik, sem ekki veit, hvernig hann á að svara þess- ari óivæntu spurningu. fcO

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.