Tíminn - 22.03.1958, Qupperneq 12

Tíminn - 22.03.1958, Qupperneq 12
Veðurspá: Austan gola og sums staðar létt skýjað. Hiti í gær var víðast 1—3 stig, hlýjast í Eyjum 4 stig. í Reykja- vík var 3 stiga hiti, en sums staðar norðan lands frost 1—2 stig. Spáð þíðviðri í dag. Laugardagur 22. marz 1958. Stofnað styrktarfélag fyrir vangefið fólk Slofnfundurinn veríur á morgun í félagsheim- ilinu Kirkjubæ við Háteigsveg Ákveðið hefir veri'ð að stofna hér á landi styrktarfélag fyrir vangefið fólk. Verður stofnfundur styrktarfélags þessa haldinn í félagsheimilinu Kirkjubæ við Háteigsveg .(gegnt Sjómannaskólanum) núíia á sunnudaginn, og hefst hann klukkan 2 e.h. Ræddu blaðamenn við menn úr úndirþún- ingsnefnd stofnfundar féiagsins í gær og borgarlækninn í Reykjavík, sem veitti upplýsingar um tölu vangæfrá í land- inu, en hann hefir verið með i ráðum um undirbúning að stofnun félagsins. Hér er um mikið líknarmál að ræða .og ætti fólk ekki að láta sinn hlut eftir liggja, hvað stuðning snertir. Áhöfnin sem flýgur Gulifaxa til Jóhannesarborgar. Talið frá vinstri: Jóhannes R. Snorrason, flugsrjóri; Aöal- björn Kristbjarnarson, aðstoðarflugstjóri; Ásgeir Magn jsson, vélam3ður; Rafn Sigurvinsson, flugleiðsögumaður. Þau Margrét og Örn Ó. Johnsson, forstjóri,, fljúga til Kaupmannahafnar. Fiugfélag íslands selur „Gamla Gull- faxa” til Africair í Jóhannesarborg Síðan snemma í febrúar í vetur hafa nckkrir menn og kontir haft með scr fundi og viðræður um velferðarmál vangefinna. í þeim viðræðum kom í ljós, að aðstoð við slíkt fólk, eins og hún er nú, er með ö 11 u ófullnægjandi. Er því brýn nauðsyn á raunhæfum að- gerðum í þessu efni. Félagsstofnun ákveðin. isl þetta þannig. að um fimm af hundraði vangeifinná eru örvit ar og tuttugu af hundraði fávitar, en sjötíu og fimm af hundraði sjúkiinganna meira og minna vangæfir. Þegar fyrrgreindur fjöldi vangæfra er borinn sajnan við þá staðreynd, að á Ölíu land inu eru til aðeins húndrað og fimmtán sjúkrarúm fyrir vangæfa þá sést glöggt hvert varidamál er hér á ferðum og ás-tandið íslenzk áhöfn flytur vélina á ákvörftunarstaft og lagÖi upp frá Reykjavík í gær og hafa íslenzkir flugmenn oft komizt í hann krappan í baráttu við skammdegismyrkur og veður- ofsa yfir jöklum Grænlands. Frægir farþegar A þeim níu árum, sem Gull- faxi var í förum hjá Flugfélag- inu, flutli hann marga heimskunna menn. Þeirra á meðal má nefna núverandi forseta Bandaríkjanna, og var það fyrsta flug hans í al- Um hádegisbilið i gær hóf „Gamli Gullfaxi", sú landaflugvél, sem lengst hefir verið í eigu íslendinga, sig af Reykjavíkurflugvelli í síðasta sinn undir íslenzkum merkj- um og stjórn. Vélin er nú á leið til Jóhannesborgar í Suður- Afríku, en flugfélagið Africair þar keypti liana fyrir nokkru og undanfnrið hefir verið unnið að skoðun á henni hér í Reykjavík. og var lyfjunum kastað niður í fall Áhöfnin sem flýgur Gulifaxa til hlífum. Þessi Grænlandsferð bjarg- Jóhannesborgar, eru þeir Jóhannes aði lífi verkfræðingsins, en jafn- Snorrason, flugstjóri, Aðalhjörn framt var hún fyrsta ferð íslenzkr Kristhjarnarson, aðstoðarflugmað- ar vélar þangað að vetri til. Síðan ur, Ásgeir Magnússon, vólamaður hafa ferðir þangað orðið margar og Rafn Sigurvinsson, flugleið- sögumaður. Örn O. Johnson, for- stjóri Flugfélagsins og frú hans, fara með vélinni til Kaupmanna- hafnar, þar sem formleg afhend- ing vélarinnar fer fram. Eftir mökkurra daga viðdvöl í Khöfn verður haldið suður á hóginn í fjór um áföngum og komið við í Aþenu, Kharloum, Nairobi og þaðan til Jóhanneshorgar. Að öðrum kosti verður flogið yfir Pýreneaskaga imeð viðkomu í Norður-Afríku, Aden og Leopoldville. Hvor leið- In verður ofaná, verður endanlega ékveðið í Kaupmannahöfn, en tflugið þaðan tekur þrjá til fjóra sólarhringa. Áhöfnin mun koma Iheim með vél frá brezka flugfé- iaginu BOAC. Afbragð annarra flugvéla Gulifaxi var keyptur af flugfé- laginu Philippine Airlines árið 1948, en hún var þá nýlega innrétt- uð. Vélin kom til Reykjavíkur 8. júlí og var ihenni fekið með mik- illi viðhöfn hér á flugvéllinum. Skömmu síðar hóf Gullfaxi áætl- unarflug til Oslóar og Prestvíkur og kemur fram í blaðaskrifum frá (þessum árum, að Gullfaxi þótti af- Ibragð annarra flugvéla, íslenzkra, og áttu farþegar vart orð til að lýsa hrifningu sinni. Grænlandsflugið Leiguflug voru farin ó Gulifaxa, þegar svo bar undir cg þá m.a til Grænlands. í byrjun desember 1948 kom beiðni frá danska sendi- ráðimi í Reykjavik um að senda fiugvél til Scoreshvsunds á Græn- landi með lyf handa dönskum verkfræðingi, sem lá þar þungt haldinn. Gullfaxi lagði í þessa . £erð þrátt fyrir erfið ve'ðurskilyrði I mennri farþegaflugvélv Þá hefir Gullfaxi flutt forseta fslands, hr. Ásgeir Ásgeirsson, milli landa og óperusöngvarinn Jussi Björling og milli- fjaliagarpurinn Sir Edmund Hill- ary hafa háðir tekið sér far með vélinni, svo fáir séu nefndir. slæmt. Af fyrrgreindum ástæðum Niðurstaðan hefir orðið sú, að er sýnt, að vangæft fólk verður að vera á heimilum sinna nán- ustu, sem hafa misjafna aðstöðu til að annast um sjúklingana og þar sem ekki er hægt að koma við þeirri scrfræðiumsjá, sem van gæfum er nauðsynleg. , ! Nafnið gefið annarri vél Þegar Flugfélagið eignaðist Vis- cour.t vélarnar tvær, var ákveðið að selja Gullfaxa og gefa annarri nýju flugvélinni nafn hans. Gull- faxi gamli er búinn að vera í stöð- ugum ferðum fyrir Flugfélagið í tæp níu ár og er flugtími lians í þess þjónustu orðinn rúmar 12 þúsund klukkustundir. í sex ár annaðist hann einn millilandaflug (Framhald á 2. síðu). ákveðið er að stofna styrktar- félag fyrir vangefið fó!k. Verður tiigangur félagsins sá, að vinna að því að koma upp nægilegum og viðunandi hælum fyrir van- gefið fólk, sem nauðsynlega þarf á hælisvist að halda. Einiiig' að vinna að því, að vangefnu fólki veitist ákjósanleg skilyrði til að ná þeim þroska, sem liæfileikar þess leyfa og starfsorka þess verði hagnýtt eftir föngum. Og að síðustu, að félagið beiti sér fyrir því, að einstaklingar, sem kynnu að vilja afla sér menntun ar til þess að annast vangefið fólk, nytu ríflegs styrks í því skyni. Slæmt ástand. Borgarlæknir sagað sam- kvæmt heilbrigðisskýrslum, væru nú 350—60 vangæfir hér á landi, sem þyrftu hælisvistar við. Skipt Undirbúningsnefnd. Þeir, sem eru í undirbúnings- nefnd og hafa samið uppéast að félagslögum, sem lögð verða fram á stofnfundinum eru: Guðmundur Gíslason, múrarameistari, Björn Stefánsson, fulltrúi, Hjálmar Vil- hj'álmsson, ráðuneytisstjóri og Halldór Halldórisson arkitekt. Heita fundarboðendur "ú , alla, sem áhuga hafa á þessum málum. að sækja stofnfundinn og gerast félagar. Eins og fyrr segir, verður fundurinn klukkan 2 e. h. á' morg un í fólagsheiimilinu KLrkjubæ við Háteigsveg. Skip fer með þyrilvængju að sækja slasaðan mann á norskum self angara I fyrradag barst hjálparbeiSní frá skipinu, sem statt er langt inni í Grænlandsísnum. — Flug- vélar frá Keflavík hafa leitaS í tvo daga í fyrradag barst hjálparbeiðni frá norska selveiðiskipinu Drott. sem er statt í ís norðurundir Jan Mayen. Skipið er með slasaðan mann um borð og er talið nauðsynlegt að hann komist undir læknishendur hið bráðasta. Ekki er vitað með vissu hvernig meiðslum hans er varið. Gullfaxi hefur sig upp af Reykjavíkurflugvelli í síðasta sinn undir íslenzkum merkjum og stjórn. tSkipið er statt langt inni í ís- hreiðu, þar sem það hefir verið að veiðum að undanförnu. Haft var samaband við ameríska flug- herinn í Keflavík og beðið um að stoð. Leitanflugvél var send frá Keflavíkurflugvelli 'klukkan 5 í fyrradag og flaug hún yfir svæðið, sem gefið var upp í skeytinu, án þess að leit hennar bæri nokkurn 'áíraniguTV Tvæjr leitarflugvélar voru sendar friá Keflavíkurflug- velli í gær og voru þær ókomnar, þegar blaðið vissi seinast til. Eng ar fregnir höfðu borist frá vélun um, þar eð hlustunarskilyrði voru mjög slæm. Flugvélarnar áttu að ganga úr skukka um hvort unnl væri að fljúga þyrilvængju að skipinu og lyfta þeim slasaða um borð í liana. Menn frá bandaríska flughern- um unnu að því í gær aö hyggja pall fyrir þyrilvængju á.þil'fari brezka eftirlitsskipsins HJW.S. Russel, sem lá hér við togara- bryggjuna í gær. Ec jpeiniiigin. að skipið leggi af ' stáð “ rfieð þýril- vængjuna strax og flugvélarnar koma að norðan og .gefa upplýsing ar um skipið og nánari «staðarlá- kvörðun þess í íspurm Russel mun leggja að ísi’öndinni og freista þess að senda þyril-vaengjj:tna að selfangaranum." • : i._ Einnig er eftiríitskkiþið Draug komið á vetlvang og mun það freista þess að komast í námunda vor Drott, þar sem það liggur í ísnum, en staðarákvörðun sel- fangarans er nokkuð óljós. Reynt verður að hafa loft'skeytasamhand við Draug frá Siglufjrði, og ..að- stoða skip og flugyélar',,'vi.oi' íeit ina á allan hátt. 'Björgijnáijm'ögu (Framh. á 2. síðu.)

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.