Tíminn - 29.03.1958, Qupperneq 4
T í MIN N, laugardaginn .29. marz 1958,
Úr ýmsum áttum
A5 deyja drottni sínum ...
Skákborðið er oít og tíðum
vettvangur æsilegra viðburða,
sem gefa raunveruleikanum lít-
ið eftir. Þar ræður ríkjum hin
kalda og tmiskunarlausa rök-
hyggja og lif hinna einstöku
liðsmanna hefir lítið gildi í aug
um herstjórandans. Hann send
ir :þá hiklaust lit í opinn dauð
ann, sjái hann sér nokkurn
hag í því, og þar deyja þeir
æðrulausir drottni 'sínum. Hér
rikir eillíft stríð, engu er hlíft,
ekkert sparað.
Þú hefir efalaust vcitt því at
hjrgli, lesandi góður, þegar
peðafylkingarnar, þessar fót-
gönguliðssveitir skákarinnar,
ryðjast skyndilega fram gegn
margefldri víglínu óvinarins,
gegna þar hinu vonlausa, en
fórnfúsa hlutverki sínu og falla
síðan í valinn. í ikjölfar þeirra
fer stórskotaliðið, þessi ægi-
valdur, sem engu eirir, og not
ar tsér augnabliks ringulreiðina
í liði óvinarins til að þrengja
sér í gegnum þær glufur, sem
myndast hafa. Þá> er runnið upp
hið þýðingarmikla augnablik,
sem er prófsteinn á „taktiska"
dómgreind herstjórnandans:
Réttlætir hin hagkvæma að-
staða augnabliksins það liðs-
fall, 'sem hlotizt hefir af sóknar
aðgerðunum?
I .
I afmælisskákmótinu í Bever
wijk í Iíollandi, sem haldið var
skömmu eftir óramótin síðustu,
kom fyrir 'skemmtilegt dæmi
þessa eðlis. Teflendur voru
tveir góðkunningjar okkar ás-
lenzkra skákmanna, slórmeist
ararnir Stahlberg og Pilnik. í
upphafi lagði Stalhberg til
sóknar, en Pilnik iét sér fátt
um finnast og kom henni þegar
fyrir kattarnef. Varð skákin af
þessum sökum viðburðarlaus
lengi vel, en brátt fór Stahl-
berg að leiðast þófið, og lagði
hann skyndilega til sóknar á '•
drottningarvæng. Beitti hann
þeirri hernaðartækni, sem hér '
er lýst að framan og fórnaði
þremur peðum í einum i-ykk.
Lét hann síðan þungu mennina
fylgja í -kjölfarið og notfærði
sér vel þær veilur, sem mynd
uðust í svörtu stöðuna. Þeir
erfiðleikar, sem nú steðjuðu
að Pilnik báru hann að lokum
ofurliði og mlátti hann gefast
upp í 59. leik.
Nú vil ég ekki dæma um,
hvort dómgreind Stahlbergs í
þessu -tilfeUi hcfir algjörlega
reynzt óskeikul. Hitt er aftur
augljóst, að varnaraðilinn verð
ur undir slíkum kringumstæð-
um sífellt að hitta á rétta varn
arlcikinn til að halda við í horf
inu og það er því ekki að undra,
þótt einhver kikni undir -þeirri
ikvöð. Sennilega hefir Pilnik
einhvers staðar getað leikið bet
ur og í því ljósi skulum við
nú athuga skákina.
Hv.: G. Stahlberg.
Sv.: H. Pilnik.
Ben-Oni mótbrag.
1. d4—RfC 2. e4—c5 3. d5—
e5 (Þessari uppbyggingu beitir
Pilnik gjarnan, enda fellur hún
vel inn í -hinn rólega stíl hans.)
4. Rc3—dö 5. e4—gö 6. Be2—
Raö 7. h4 (Eða 7. f4, sem dr.
Euwe mælir með.) 7. —h5 8.
Bg5—BiiG (Næsta frumlegt!
Svartur missir af stuttri farók-
eringu, en þag kemur Htt að
sök í svo lokaðri -stöðu.) 9. BxB
—HxB 10. Dd2—Hh8 11. Rh3
(Ferðinni er heitið til g5, en
Pilnik líkar ekki alls kostar
við þá hugmynd.) 11. —Bxli3
12. Hxh3—Rc7 13. f3—aö 14.
llbl (Tilfæringar að baki víg-
línunnar eru nú í algleymingi.)
14. —Hb8 15. a4 (15. fo4 væri
vafasamt vegna —cxfo 16. Hxb4
—Rd7 17. Ra4—ib6 ásamt —a5
—R—a6—c5 og svartur hefir
hinn þýðingarmikla c5 reit á
vafdi sínu.) 15. —Rd7 16. Kf2
—Df6 17. Hhl—Ke7 18. g3—
Hhg8 19; Hbgl—Hge8 20. Bfl
—Iíd8 21. De2—Dg7 22. Bli3
—Rf6 23. Dd2 (Stahlberg liefir
mun rý-mri stöðu, en hann
megnar hvergi að brjótast í
•gegn. Hann undirbýr atlögu á
drottningarvæng.) 23. —Ke7
24. Hal—b6 25. Rdl—Kf8 26.
Re3—Hb7 (Býr sig undir kom-
andi' látök á fo-línunni. Tæki
hann hins vegar það uáð að
loka drottningarvængnum með
26. —a5, myndi hvítur flytja
kóng sinn yfir til Ibl, þar sem
hann er algjörlega öruggur, og
'hefja siðan sókn á kóngsvængn
um með g3—-g4.) 27. b4—Heb8
28. Hhbl—Kg8 29. Ha2—Df8
30. Hab2? (Mér er næst að
halda, að eftirfarandi leikflétta
Stahlbergs foyggist ó þessum af
leik hans hér. Rétt var 30.
Rc2 og síðan 31. Hab2. Svarjur
er þá í úlfakreppu, því 'að
drepi hann ó fo4, kemst hvíti
riddarinn tvíefldur upp á c6.)
30. —cxb!
'<m «
S Hi ÍWb.
EÍÍfi
.m
ímk <
Nú verður Stahlberg ljós sú
staðreynd, að 31. Hxb4—a5 32.
Hxb2—Ra6 ásamt —Rc5 er lítt
eftirsóknarvert. Hann afræður
því að hleypa öllu upp í loft.)
31. a5!? (Á þennan háttskerðist
hreyfifrelsi svörtu mannanna
að nokkru.) 31. —bxa 32. Hal
—Dd8 33. c5! (Sá, sem hefir
sagt A, verður einnig að segja
. . . )33. —dxc 34. Rc4—Rb5
35. Rxa5 (Svartur kemst nú
ekki hjá Skiptamunstapi. Peða-
fylking ihans á drottningarvæng
ætti hins vegar aö vera næg
uppbót.) 35. —RdG 36. Kg2
(Svartur -hótaði 36. —Rxe4f.)
36. —Ha7 37. Dg5 (Hótar manns
vinningi með 38. Rc6 o. s. frv.)
37. —Hb6 38. Hcl—De7 39.
Rc6? (Hér má efiaust tlmá-
hraki um kenna. Með 39. Hxc5
gat hvítur bætt aðstöðu sína
að miklum mun. 39. —Rdxe4
strandar þá á 40. Hc8f.)39. —
HxR 40. d5xlí-Rb5 41. Hd2—
Kf8 (Hér bregst Pilnig foogalist
in. Honum er mikið í mun að
geta svarað 42. Bfo7 með —Rx
d7, en gætir þess ekki, að aðrar
hættur leynast í stöðunni). í
stað —Kf8 var 41. —Rd4 aðkall
andi. Pilnik hefir ef til vill
hræðst 42. Hxd4—cxd4 43. c7—
Hxc7 44. Dxfö. Eftir 44. —-b3
er hins vegar hv-ítur í taphættu,
en ekki svartur.) 42. Hxc5!
(Stahlberg er fljólur að grípa
tækifærið.) 42. —Re8 (PilnUc
er of eftirgefanlegur. Síðasti
möguleiki hans iá í því að
þiggja fórnina og verjast síðan
með kjafti og klóm. T. d. 42."
—-Dxc5 43. Dxf6—Rd4 44. f4— '
Rxc6.) 43. Dh6f—Kg8 44. Hd7!
(Engin miskunn hj'á Magnúsi.
44. —Dxc5 svarar 'hvítur með
45. Be6!) 44. •—Df6 45. Dd2—
b3 46. Db2 (Nú er hvíta taflið
létt unnið.) 46. —Ha8 47. Hb7
—Hd8 48. Bd7—R8d6 49. H7x
b5—Rxb5 50. Dxb3—Rd4 51
Ritstjóri = FR«ÐR1K OLAFSSON
Dc3—Rxc6 (Þvingað.) 52. Bx
c6—Hc8 53. Bd5—HxH 54. Dx
H—Kg7 55. Dc7 og hvítur vann
nokkru síðar.
Austurbær—Vesturbær.
Um isíðustu 'helgi fór fram hin
árlega kcppni, ®em háð er.'á
milli Austur- og Vesturbæjar í
skák. Takmörkin voru að þessu
sinni um Barónsstíg og var
teflt á 15 borðum. Lið Austur
bæinga sigraði með milclum
mun, 12 vinningum gegn 3, en
þess ber að geta, að í liði Vest-
urbæinga vantaði þrjá af beztu
mönnum þeirra, Guðmundana
Ágústsson, Pálmason og Guð-
•mundsson og talar það sínu
máli gagnvart hinum stóra
sigri. Austurbæingar sigruðu á
fimrn efstu borðunum, en Vest
urbæingar á því isjötta. Hér fer
á eftir skákin, sem tefld var á
2. borði.
Hv.: Áki Pétursson V
Sv.: Ingi R. Jóhannsson A
Sikileyjar-vörn.
1. e4—c5 2. Rf3—d6 3. d4—-
cxd4 4. Rxd4—Rf6 5. Rc3—a6
6. Be2—e5 7. Rf3 (7. Rb3 þykir
reynast bezt hér.) 7. —Bc7 8.
0-0—0-0 9. Bg5—Rbd7 10. a4r—
li6 11. Be3—Dc7 12. Rel?
(Rétt var 12. Rd2 með augastað
á reitnum c4.) 12. —b6 13. Dd2
—Bb7 14. Rd5? (Nú verður
svartur alls ráðandi á miðborð
inu. Skárra virtis-t 14. f3, enda
þótt stöðuyfirburðu-m svarts
verði ekki á bug vísað.) 14. —
BxR. 15. exd5—Re4 16. Dcl
—f5 17. f4—Db7! 18. c4—a5
(Þannig er peðameirihluti hvits
á droltningarvæng gerður ó-
virkur og svartur getur nú fyr
ir alvöru snúið sér að sóknarað
gerðum sínmn kóngsmegin.)
19. Ha3—Hac8 20. Rf3—Rdf6
21; Del—Rg4 22. Khl (Hvítur
sér iskyndiléga að 22. Bcl
strandar á —b5! 23. axb svarár
svartur með —Db6f.) 22. —
Dc7 (?) (Hér skjátlast Inga.
Hann hyggur sig geta unnið
leik á þennan liátt, en sér eldci
svar hvíts. Einfaldast var 22.
—Rxe3 23. Hxe3—exf4 24. Hb3
—Rc5 25. Hb5—BÍ6.) 23. Bgl!
(Ekki 23. Bcl vegna —-Dc5.
Nú græðii- svartur hins vegar
ekkert á 23. —-exf4 vegna 24.
Rd4.) 23. —Rc5 24. Rd2?
(Meira mótspil veitir 24. h3—
Rf6 25. fxe—dxe 26. Rfa4) 24.
—exf4 25. Hxf4—Bg5 26. Hfl
—Hcd8 27. Ddl—De7 28. Bxg4
—fxg4 29. HxH—HxH (Hvítur
hefir reynt að lét-ta á stöðu
-sinni með mannakaupum, en
svartur heldur frumkvæði sínu
'samt sem óður.) 30. Rfl—De4
(Nú er c-peðið hvíta dauða-
dæmt, því að 31. b3 strandar
á —Dd3 32. DxD—RxD 33.
Rg3—He8 34. Hal—Rcl.) 31.
Re3—Bxe3 32. Hxe3—Dxc4 33.
b3—Hfl. (Úrslitin eru ráðin
en hvítur reynir að lclóra í foakk
ann enn um stund.) 34. Dd2—
Dcl 35. He8ý—Kf7 36. DxD—
HxD 37. He3 38. g3—Hxd5 39.
Kg2—Hd2 40. Kfl (Hvítur gef
ist hér upp öllu að skaðlausu.)
40. —d5 41. Hc3—d4—Rxb3
43. Kel—Ke6 44. Hc6—Kd5 og
svartur vann skömmu seinna.
Ráðningar á þrautum.
Fyrir skömmu birtust hér í
þættinum tvær skákþrautir eft
ir rússneska höfunda. Fyrra
dæmið var þannig: Hv.: Kb7
peð á e2 og f2.
Sv: Ka5 peg á e4, f5 og f4.
Hvítur á leik og gerir jafntefli.
Lausnin er þannig: 1. Kc6—
Kb4 2. Kd5—Kc3 3. Ke5—e3
4. Kxf4!—exf2 5. Ke3!—,fl=B
(Ek-ki fl=D eða H, patt!) 6.
KÍ4—Bh3 7. e4 jafntefli.
Seinna dæmið: Hv: Ka6 peð
Freysteínn Þorbergfsson skrifar frá Moskvu:
Skákeinvígi Smisloffs og Botvinniks
Hið 24-sJcáka einvígi um heims-
meistaratiltiiinn í skák milli heims
meistarans Vassily Smisloffs og
áskoranda hans, fyrrverandi heims
meistara Mikails Botvinniks, var
hátíðlega opnað í hljómleikasal
•.gistihússins Sovetskaja í Moskvu
2. marz s. 1. Viðstaddir voru, auk
•keppenda sjálfra, aðstoðardómari
'einvígisins, sænski stórmeistarinn
Gideon Stahlberg, aðstoðai’dóm-
ari Harry Golombek frá Bretl., að-
stoðarmaður Smisloffs, stórmeist
arinn Igor Bondarevsky, aðstoðar
maður Botvinniks, meistari Grigor
Gcldberg, og ýmsir af forystu-
mönnum sovézkra skákrnála, auk
áhorfenda. Meðai ræðuinanna var
varaformaður alþjóðaskáksam-
bandsins V. Ragosin, er las bréf
frá formanni þess, Svíanum Folke
Rogard. Stahiberg lýsti reglum
einvígisins, sem eru að mestu ó-
breyttar frá síðasta einvígi. Smisl
of-f nægir jafntefli, eða 12 vinning
ar, til þess að halda kórónunni,
þar sem Botvinnik hins vegar verð
ur-að ná a. m. k. 12y2 vinning til
þess að tiyggja sér lieimsmeistara
fignina á nýjan leik. Síðan var
dregiö um lit í fyrstu skákinni og
•kom það <í hlut Smisloffs að
-stjórna ihvítu mönnunum. Er nokk
úr tíu ára börn höfðu fært kepp-
endum og dómurum blóm og flutt
þeim iheillaóS'kir á rússnesku og
ensku, var hlýtt á konsert
sovézkra listamanna.
1. skák 4. marz.
Eins og vænta mát-ti opnar
Smisloff með kóngspeði. Skák-
menn víðs vegar um heim liafa
með eftirvæntingu beðið þess
hvernig Botvinnik rnundi nú snú
ast við þessum leik, þar sem hann
hefir á siðustu árum oftar en einu
sinni orðið ag þola algert hrun í
uppáhaldsvörnum sínum, Franskri
vörn og Sikileyjarvörn. HiÖ ó-
vænta svar hans, Caro Cann vörn,
-sem hann beitir nú í fyrsta sinn
'á sínurn langa skákferli, bendir i
1« átt, að hann hyggist nú ætla að
nota þá baráttuaðferð, að -leitast
v.ið að ná jafntefli með svörtu,
en tefla til vinnings þegar hann
leikur hvítu mönnunum, því eins
og kunnugt er, einkennast fiestar
'leiðir Caro Cann varnar af traust
um varnargarði, en litlu svigrúmi
tii athafna fyrir svartan. Svartur
verður því oftast að sætta sig við
jafntefli, þótt hann tefli vel, nema
hvítur ofreyni sig á því að reyna
að forjóta niður virkismúra and-
stæðingsins.
Einnig Smisloff velur rólega
upþbyggingu. iHionum ási^otnast
snemma biskupaparið, en til þess
að -geta fært sér það í nyt, þarf
hann að geta opnað línur og fram
'kaliað veilur í stöðu andstæðings
ins. Fyr-sta verkefni hans er að
tefja hrókun hjá Botvinnik, en
þegar Botvinniik hrókar, hefir
Smisloff beinar hernaðaraðgerðir
með hótun á svörtu drottninguna
í því skyni að framkalla veikingu,
en svar Botvinniks er sterkara
heldur en Smisloff hafði séð fyrir,
svarta drottningin tekur sér stöðu
á miðju borði með djarfri þáttöku
í orrustunni. Framhleypinn hvítur
biskup er skorinn af frá megin
hernum. Smisloff verður að sóa
dýrmætum tíma til þess að koma
. honum aítur í sikj'ól. Á meðan nær
i Botvinnik frumkvæðinu í sínar
- hendur.
Heimsmeistarinn er í vanda og
notar mikinn umhugsunartíma.
Eftir 18 leiki hefir hann eytt 2
klst. og 10 mín. Á því aðeins 20
mán. eftir til þess að leika næstu
22 leikjum. Botvinnik á eftir 50
mín, og faefir nú náð slíku valdi á
stöðunni, að hægt er að spá úr-
slitu-m honum í hag. Hann getur
jafnvel unnið peð, ef hann kærir
sig um, en hann velur þá leig að
bæta enn stöðu manna sinna.
Leikir S-misloffs eru nú farnir
að markast af tímaþröng. Þannig
er 26. leikur hans aðéins tímasó*
andi vindhögg, en verkefni hans
er ekki létt. Botvinnik teflir a£
þeirri skerpu og viijafestu sena
hefndarliugurinn hefir hlásið hon«
um í brjóst.
Smisloff á nú aðeins fimm- mín
útur eftir fyrir 13 leiki. Áhorfend
ur eru farnir að livísla, „Botvinnik
vinnur.“ Þetta er að verða hrað-
skák. Með 2V2 mínútu'- fyrir 10
leiki, er heimsmeistarinn nú far«
inn að ókyrrast. Ýmist verðut
faonum litið á malandi- skákúrið
eða laflborðið, þar sem menn han9
eru nú í yfirvofandi hættu. Pískur
-áhor-fenda er nú orðið svo há-
vært, að nauðsynlegt' er að gefa
ijósmerki með beiðni um næðl
fyrir keppendur. Aðeins Botvinn
ik heldur ró sinni og fær sér. nú
hressingu.
Smisloff ákveður a'ð- undirbúa
gagnsókn. Hann gefur peð og síðan
annaö, þag var oröið vonlaust að
halda stöðunni.
-Með tveggja peða inismun lýk*
ur Botvinnilc biðleiknum, eftir
lófatakið-sem ekki var leaigur hal<3
ið í -skofjiun, er keppendur- höfðti
lókið hiniun tilskyldu 40 leikjum
dagsins.
Þrátt fyrri hina komandi gagn
sóikn hvíts, er ijóst að sthðan er
unnin hjá svörtum. Áframhaldið
verður aðeins spurning uni
taakni og tíma.
| 1
1 Biðskákin 5. marz.
Botvinnik tekur broddinn úr
sókn andstæðingsins -með upp-
skiptum og leggur síðán til upp-
hlaups með friípeð sdn. Hírðir ek-ki
um þótt liann tapi öðru- þeirra
peða sem hann áður hafði unnið.
Er heimsmeistarinn hefir full«
vissað sig um að engin, tök eru á
því að ná þnáskák, gefst hann upp.
iStaðan er 1:0. Bolvinnik í hag.
1. skákin.
Hvítt: Smisloff. ’
Svart: Botvinnik.
I. e4—cG 2. Rc3—du 3. Rf3—.
Bg4 4. h3—Bxf3 5. Dxf3-Rf6 6,
d3—e6 7. Be2—Rbd7 8. Dg3—.
g6 9. 0-0—Bg7 10. BÍ4—Db6
II. Habl—0-0 12. Ec7—Dd4
13. Bf3—e5 14. Bd6—HfeS 15.
Ba3—dxe4 16. dxe4—b5 17.
Hfdl—Db6 18. b3—Rc5 19.
Bcl—Dc7 20. Re3—Re6 21. ai
—a6 22. b4—Had8 23. Be2—
De7 24. axb5—axb5 25. Hxd8-<
Hxd8 26. Bb6—Ha8 27. £3—.
Ha3 28. Del—Bh6 29. Bfl—.
Rd4 30. Bc5—De6 31. Bd3—.
Rd7 32. Bxd4—exd4 33. Re2—.
Bc3ý 34. Khl—Re5 35. Dfl—
Dd6 36. f4—Rxd3 37. cxd3—.
Hxd3 38. Df3—Hd2 39. Ilfl—.
Dxb4 40. e5—Dc4 41. Rg3 (í
þessari stöðu fór skákin í bið
44. —Hc2 42. f5—Hcl 43. e6—
fxe6 44. fxgG—llxflt 45. Rxfl
—hxgC 46. Df6—b4 47. Kh2—
g5 48. Rxe3—dxe3 49. Dxg5ý—
Iíf7 50. Dxe3—b3 51. De5—c5
i2. Dc7t—Kg6 53. Db8—Kf5
54. Df8t—Kc4 55. Df6—Dd5
56. Df3ý—Kd4 57. Ddlt—Ke5
58. De2t—Kd6 59. Da6t—Ke7
60. Da7t—Kf6 61. Dh7—Dc5f
62. Khl—b2 og Smislofí gafsi
upp.
Franthald.
á a5 og c6. Sv: Kd6, Ha8, Rb6
peð á a7.
Lausnin er: 1. c7—Kxc7 2.
axb6f—Kxb8 3. b7 og hvítur
vinnur. Fr. Ól.
Bæir í Fnjóskadai
fá rafmagn
1
Akureyri. — í byrýun. þessa
mánaðar tók ný rafstöð á Forna-
stöðum í Fnjóskadal til starfa.
Stöð þessi er æ-tluð fyrir þrjá bæi:
Fornastaði, Fornhóla (nýbýii frá
Fornastöðum) og annað nýbýli,
sem fyrirhugað er að reisa í Hláls
landi. Hún á að geta framieitt
52 'kilóvött, 'en vatnið takmarkar
aflcöst hennar. Framleiðii' hún
nú aðeins um 30 kílúvött, þvl
að vatn er með minnsta móti. —
Heimameim s-míðuðu stokkana
sjálfir eftir fyrirmælum Ljósa-
vatnsbræðra, en vélarnar eru
þýzkar.