Tíminn - 29.03.1958, Side 6
T í M I N N, laugardaginn 29. marg 1958.
Útgefandi: Framsóknarflokkurinn
Ritstjórar: Haukur Snorrason, Þórarinn Þórarbuaon (áb.)
Skrifstx>íur í Edduhúsinu vi3 Lindargötu
Símar: 18300, 18301, 18302, 18303, 18304
(ritstjórn og blaðamenn).
Auglýsingasími 19523. Afgreiðslusími 12323
Preutsmiðjan Edda h.f.
ERLENT YFIRLIT:
Svisslendingar efla varnir sínar
Þeir hafa sjaldan aukiS varnirnar meira en undanfarin þrjú misseri
Einræði Krustjoffs
SÁ sögulegl atbur'ður gerð
ist í Moskvu í fyrradag, að'
þing Sovétríkjanna kaus
Nikita Krustjoff einróma
forsætisráð'herra Sovétríkj -
anna. Með þeirri kosningu
hefir Krustjoff fengið sömu
völd og Stalin hafði, þegar
harni var biximi að losa sig
við alla keppinauta sína og
orðinn einvaldur landsins.
Hann var þá bæöi forsætis-
ráðherra og ritari Kommún-
istaflokksins. Með þessari
valdatöku Krustjoffs er því
raunvemlega lokið timabili
hinnar samvirfcu forustu,
sem kom til sögumiar fyrst
eftir valdatöku Stalins, og
einræðið aftur komið í önd-
vegi í Sovétríkj unum. Þetta
keirnir ekki á óvart, því að
ljótst hefir verið á atburðun-
umseinustu missira, að þann
ig myndi þetta verða.
ÞVÍ var á sínum tlma al-
mennt fagnað, þegar hin svo
nefnda samvirka forusta
leysti einræði Stalins af
hölmi. Það er heppilegra fyr
ir frið og öryggi í heiminum,
að stjóm stórveldis sé í liönd
um fleiri manna en eins.
Það er trygging fyrir þvi, að
niálin fái meiri íhugun og að
sjónarmið þeirra, sem var-
fæmari eru, njóti sín betur.
Af hálfu þeirra, sem vel
höfðu kvnnt sér skipulag
kommúnismans, var það
strax dreeið í efa, að hin
samvirka forusta myndi eiga
sér langan aldur í Sovét-
rífciunum. Þessir rnenn
héldu því fram, að einræðið
væri óhi ákvæmileg afleið-
inig af stjórnarháttum komm
úniBmans. Revnslan virðist
nú hafa staðfest álit þess-
ara mánna.
A ÞEIM fimm árum, sem
hin samvirica forusta hefir
í'íkt í Sovétríkinnum, hefir
óneitanlesra miðað þar í
réfcta átt, á möre-um sviðum.
Það hefur dregið úr hinu
hr.viliiesra leynilögregluvaldi,
sém ríkti har í tíð Staiíns,
og hirmi stórMldu misnotk-
un démsctólanna. Persónu-
freisiö hefir að þessu levti
vérið aukið. TTm skeið virtist
líka sraeta nokkurrar við-
leifn? f há átt að a«ka frelsi
rifchöfunda oo- listamanna,
en beldnr virðist nú hafa
divwið úr henni aftur. Þá
hafa Wftslrtftrin verið nokknð
bætrt. Þe+.t.a eru brev+ina'ar í
réttfl, á+t.. sem sjálfsagt er
að ■'nðnrkenna.
TJ+amdkí sctefna Sovét.riki-
an.ne 'hefír líka ekki heldnr
veríð eins ríeskorðuð oa ó-
sát+fús oa hi'rn var á st.iórnar
árum Rtalíns. LennTíkin
háfa ekki verið beitt iafn
taumiíiusri miOirokun oo- áð
ur. +*Att nfhurSirnil’ í TTncr-
venaiarirH heri hnr mikinn
skuVDo á hrmni^- hefi-r t. d.
PÓH nnri fpnoirf yeruieo-a a.ufc
Íð <’+ é’feteo'Ai OO' vei’ður h’Ú
samhó?? htttrt: on- Sové+ríki -
anna wi++. wíkil athygli í ná-.
inni framtfð.
STT snurning er nú að
sjMfsögðu ef-.st í huga, hvaða
hreytingar muni fylgja því,
að einræði Krustjoffs leysir
stjórn hinnar samvirku for
ustu af hólmi. Fylgir hann
áfram þeirri þróun, sem
hófst undir hinni samvirku
forustu, eða hverfur hann
aftur til stjórnarhátta Stal
íns? Við þessari spurningu
getur enginn gefið öruggt
svar nú. Reynslan ein getur
skorið úr þessu.
Það er vafalaust, að Krust
joff er á margan hátt mik-
ilhæfur maður. Hann er lík
legur til að reynast þróttmik
ill leiðtogi hinar atvinnu-
legu og tæknilegu uppbygg-
ine-ar í Sovétríkjunum. Hann
virðist líka á margan hátt
ixjannlegxi og frjúl'alyndari
en StaMn var. Hins vegar er
óreynt, hvort hann sé gædd
ur hinni köldu aðgætni Stal
íns. Margt bendir til, aö hann
geti veriö fljóthuga og ævin
týragjarn. Mikil völd bæta
heldur ekki neinn mann.
Meðan ekki er fullséö, hvern
is' Krustjoff reynist sem ein-
ræðisherra, mun afleiðingin
af valdatöku hans, vart
verða til þess að draga úr
spennunni á hinum alþjóö-
leea vettvangi.
ÞAÐ mun auka tortryggni
ýmsra á Krust.ioff, að hami
hefir í seinni tíð gert meira
off meira aö því að koma
fram sem kommúnistískur
soómaður og boðað allsherj
arsigur kommúnismans, þó
áo styrjaldar. Þetta bendir
til bess, að útbenslu- oe yfir-
gangsstefnan frá tímum Stal
íns sé í endurvakninffu, því
að iafnan er löeð áherzla á
foii istuhlutverk kommúnista
f’ofcks Sovétiiikianna. Ef
Krustjoff fer inn á þá braut
að herða þennan áróður,
vprður það vafalaust til þess
að auka tortrvggni og við-
siár í heiminum.
ÞÓTT Krustjoff hafi nú
hiotið formlega eins mikil
vö+d og Stalín. er valdaað-
s+aða hans hverai nærri eins
s+ærk. Þetta felst í bví, að
rússneSka þjóðin er ekki hin
sí+ma og hún var og begar
Stalin brautzt til valda.
Menntun þjóðarirmar befir
s+óraii.kist. í Sové+ríkiunum
fíöiaar nú vel sérmenntuð-
um mönnum öllii hraðar en
í nokkru landi öðru. í kiöl-
far þessarar menntunar,
f'Uo-ia nýiar kröfur og ný
lífsviðhorf. Hinar nviu kröf
11+ munu beina.st að bví að
h“imta betri lífsfciöí* og
m°’ra frelsi. Sá rússneskur
pimraldi, sem æt.iar að revna
að s+iöðva bessa brnun, getur
kannske gert bað um s+imid
a*-cokir, en aldrei +.il lenerdar.
Rf Krustjoff skilur bessa
hróun rétt og havar sér eft-
ir hvf. get.ur hq.nn á.+t, eftir
pð verða mikið nafn í sövu
■posslands. Lá+i Tunn hins-
-.rao-ar stjórna.s+ meira af
brövurnni og úrpitum kenoi-
sp+nmgum, ge+nr ver farið
o<+ hann lent í hnni heirra
pinrapðiSherra. sem búa við
in eftirmæli sögunnar.
AÐEINS eitt ríki í beiminum fylg-
ir nú hlutl eysisstefnu í utanríkis-
’ málum í hinni upphaflegu merk-
ingu þess orðs, en hlutleysisstefna
var þá talin merkja það, að við-
komandi ríki blandaði sér ekki í
deilumál annarra þjóða og stæði
því utan allra hernaðárátaka, nema
það yrði sjálft fyrir árás. Þetta
ríki er Sviss. Af þessum ástæðum
hefir Sviss ekki viljað gerast aðil'i
að Sameinuðu þjóðunum, þar sem
þeim er að vissu leyti ætlað að vera
varnarbandalag og geta krafizt
hernaðarlegra afskipta af þátttoku
ríkjunum, ef tilskildur meirihluti
Öryggisráðsins mælir svo fyrir. Af
þeim ástæðum fylgir ekkert ríki,
sem er þátttaikandi í S. Þ., hlut-
leysisstefnu í hinni upprunalegu og
nákvæmu merkiugu þess orðs.
Mörg þau ríki, sem nú eru venju-
léga kölluð hlutlaus, t. d. eins og
Indland, kalla utanríkisstefnu sína
líka oftast ekki hlutlausa, heldur
óháða. Orðið hlutleysisstefna hef-
ir þess vegna orðið á síðari árum
miklu víðtækara og óákveðnara
hugtak en það var áður.
ÞÓTT SVISS sé hlutlaust, fer
fjarri þvi, að það sé varnarlaust.
Þvert á móti mun engin smáþjóð
leggja meira á sig vegna landvarna
en Svisslendingar. Á síðastliðnu
ári námu rekstrarútgjöld sviss-
neska hersins 1,2 milljarð danskra
króna, og fjögur seinustu árin hafa
Svisslendingar varið til kaupa á
vopnum og útbúnaði handa hern-
um 3,5 milljarði danskra króna.
Við þetta bætist svo, að hcrskylda
er víðtækari í Sviss en sennilega
nokkru landi öðru.
Svisslendingar vinna nú að því
að endurskipuleggja allar varnir
landsins. Um það atriði farast
danska blaðamanninum Mogens
Kofoed-Hansen, svo orð í „Ber-
lingske Tidende“ 24. þ. m.:
— Hin aukna hervæðing', sem á
hinu diplómatíska máli Svisslend-
inga er kölluð efling landvarna,
hófst fyrir réttum fjórum árum
síðan, en hefir verið mjög hraðað
eftir harmleikinn í Ungverjalandi
og Súezdeiluna fjvir lVz ári síðan.
Þessir þýðingarmiklu atburðir —
í Ungverjalandi og við Súez —
gerðu Svisslendiugum það enn
ljósara en áður, að land þeirra er
á mjög miklu hættusvæði, ef til'
styrjaldar kemur milli austurs og
vesturs. Sviss liggur ekki nema
500 km. frá landamærum Ungverja
lands og getur ekki treyst á að
njóta^ skjóls af Vestm’-Þýzkalandi
eða Ítalíu, því að þau ríki eiga
fullt í fangi með að treysta landa-
mæri sín. —
FYRRI VARNARáætlanir Sviss-
lendinga hafa verið byggðar á því,
að herinn hörfaði til fjalla, ef ekki
tækist að hindra innrásarher í því
að komast inn í landið. Eftii* að
svo væri komið, þótti ekki líklegt
að hægt væri að verja helztu borg-
irnar og helztu sléttuhóruðin. Hins
vegar þótti liklegt, að hægt yrði
að verja ýms fjallahéruð og var
varnarkerfið mjög miðað við þetta.
í þessu skyni var viða komið fyrir
birgða- og herstöðvum neðanjarðar
eða inni í fjöllum, þar sem hægt
væri að verjast lengi.
Samkæmt hinni nýju hervæðing-
aráætlun er gerð sú meginbreyting
á varnarkerfinu, a'ð stefnt verður
að því að verja borgirnar og sléttu-
héruðin í lengstu lög. í þvi skyni
er herinn nú búinn ýmsum nýjum
tæikjum sem eru miðuð við það að
hamla framsókn innrásarhers.
Launsátum hefir verið komi'ð upp
í þúsunda tali, enda gerir landslag-
ið það auðvelt. Flugher landsins
hefii’ mjög verið aukinn og efldur
og honum einkum aflað orrustu-
flugvéla, sem auðvelt er að 6tjórna,
Svissneskir hermenn eru m. a.
þjálfaSir í bjarggöngu
þar sem landslag er jafn fjöllótt
og í Sviss. Þjálfun svissneskra flug-
manna er mjög miðuð við þessi
skilyrði, enda eru þeir taldir í röð
beztu flugmanna í heimi. Aðallega
hafa Svisslendingar keypt enskar
herflugvélar.
í SVISS eru allir karlmenn her-
skyldir á aldrinum frá 19—60 ára.
Þeir, sem ekki eru færir um að
gegna hermennsku, vinna önnur
störf í þágu hersins eða greiða sér-
stakan skatt. Herþjónustan hefst
með þvi, að menn ganga í sórstak-
an herskóla, sem stendur í níu
mánuði, og læra þar öll undirstöðu
atriði hermennskunnar. Þegar þess-
ari þjálfun er lokið, eru menn
skráðir í fyrstu deild hersins, og
verða þar þangað til þeir eru 36
ára. Á þessum árum, frá 20—36
ára aldurs, eru menn kvaddir ár-
lega til’ nokkui’ra æfinga og auk
þess á þrjú lengri námskeið, sem
hvert um sig stendur ekki skemur
en þrjá mánuði. Á aldrinum 37—
47 ára tilheyra menn annarri deild
hersins og sækja þá sérstök nám-
skeið eða æfingar þriðja hvert ár.
Á aldrinum 48—60 ára tilheyra
menn varaliðinu, en á stríðstímum
myndi það verkefni þeirra m.a.
að gæta vega, járnhrauta, brúa o.
s. frv.
MEÐAN MENN eru skráðir
þannig í hermn, verða- þeir jafnan.
að vera viðtmnir, ef herkvaðning
er talin nauðsynleg. Með 48 klst.
fyrirvara’, getur svissneska stjórnin
haft um 500 þús. manna her undir
vopnum, en íbúar landsins eru alls
5 milljónir. Ekkert rlki annað get-
ur kvatt svo stóran her undir vopn
á jafnskömmum tíma, ef imðað er
við fbúatöhu Til1 þess að auðvelda
herkvaðninguna hefir hver vígfær
maður vopn síu og búning hcima
hjá sér. Þeir, sem eru í riddara-
liðinu, verða að hafa hest sinn
einnig viðbúinn.
Fastaherinn er titltölulega fá-
mennur og eru liðsforiugjar kjarni
hans. Á friSartimum hefir æðsti
maður hersins liðsforingjatitil.
Hershöfðingi er aðeins útnefndur
á alvarlegustu stríðstímium. Sein-
ustu 100 árin hefir hershöfðingi
aðeins verið'útnefndur þrisvar sinn
um eða meðan styrjöld Frakka og
Þjóðverja 1870—71 og heimsstyrj-
aldirnar stóðu yfir.
Á þennan og fleiri há’tt, telja
Svisslendingar sig árétta það, að
her þeirra- sé, ekki venjul-egur her,
heldur alþýðuher, sem hafi það
eitt hlutverk- að verja landið.
HINAR TRAUSTU varnir, sem
Svisslendingar hafa jafnan haft,
eiga að sjálfsögðu meginþátt í því,
að hlutleysi landsins hefir verið
Ivirt, jafníhliða því, sem styrjöldum
hefir háttað þannig, að ekki hefir
þótt sérlega eftirsóknarvert fyrir
' stríðsaðila að ná landinu á vald
sitt. Samt hefðu þeir getað freist-
I ast til þess, ef varnirnar hefðu ekki
verið öflugar. Það gera Svisslend-
ingar sér lika Ijóst og því efla þeir
nú varnir sínar af kappi. Það er
glögg bending þess, að enn er
ástandið í afþjóðamálum ótryggt,
að hlútlausasta þjóð heimsins hef-
t sjaldan keppzt meira við að efia
varnir sínar en seinustu þrjú miss-
erin. Þ. Þ.
’&AÐSTOFAN
Fyrirspurn til
heilbrigðismálaráðherra.
Fiateyringur sendi eftirfarandi
bréf: „Þann 15. janúar síðastlið-
inn fór héraðslæknirinn héðan úr
plássinu, þar sem honum liafði
verið veitt annað hérað. 1. febrú
ar var útrunninn umsóknarfrest-
ur um héraðið liér. Heyrzt hefir
að sótt hafi verið um Flateyjar-
hérað en ekki mun það hafa ver-
ið tilkynnt opinberlega. — Vegna
almennrar óánægju með læknis-
leysi í héraðinu á þessum tíma
árs, er hér með óskað eftir að
fá upplýst opinberlega hvort það
sé rétt að umsóknir hafi komið
fram um héraðið og þá á hvaða
forsendum það hafi ekki verið
veitt eða hvort ekki hafi verið
mögulegt að fá hingað lækni um
sinn.“ — Blaðið beinir fyrirspurn
inni tii hlutaðeigandi yfirvalda,
sem væntanlega reynast fús til
þess að upplýsa málið.
Tregðan að ákveða aðalbrautir.
Bilstjóri skrifar: „Einkennileg
er tregða bæjaryfirvalda og lög-
reglustjóra að ákveða aðalbrautir
í umferðinni. Sumar götur eru
samkvæmt eðli máls og umferðar
raunverulegar aðalbrautir og ek-
ið um þaer sem slíkar, þótt ekki
séu' þær Jögskipaðar forgar.gs-
brautir. En þegar þannig er farið
að, margfaldast slysahætta Eg
gerði það. að gamni mínu í sl.
viku að kanna, hversu margir bif
reiðastjórar, sem aka slíka braut
ætluðu að virða rétt mmn til að
aka út. á brautina frá vinstrí.
Eg komst að þeirri niðui’stöðu að
það væri eRki nema annar hver
bílstjóri. Hinir óku rakl'eitt á-
fram og- Ktundum á miklum
liraða. 'BL' égr hefði þröngvað
fram múram umferðarrétti, hefði
orðið áreikstur í. mörg skiptin.
Þegar svona er komið, er annað
tveg.gja. að gera: Setja lögreglu-
eftirlit á svona gatnamót og
kenna bifreiðastjórum umfcrða-
reglumar á. þann eina hátt sem
dugar, eða beygja sig fyrir reynsl
unni og gera þessar götur að lög
skipuðum aðalbrautum. Hér er
um margar götur að ræða, til
dæmis Kapláskjólsveg, Langholts
veg, hlirta af HoEsvallagötu o. s.
frv. Þama er meiri sl.vsahætta en
víðast annars staðar og aðgerð-
arleysi óforsvaranlegt."
Lýkur þar baðstofuspjalli í
dag. —Flnnur.