Tíminn - 29.03.1958, Síða 7
T í MI N N, laugardaginn 29. marz 1958.
7
Staldrað við í „himnaríki á jörðu”
- og spjaUað viS gæfumanninn Andrés Johnson
í jaðri Hafnarf jarðarbæjar
við enda Strandgötunnar, þar
sem vegur beygir tii Suður-
nesja, stendur bær í túni,
lágreistur með blágrátt þak
og útskurð á burstum. Sunn-
anundir bænum standa
nokkrar hríslur og yfir úti-
dyrahurðinni, sem er máluð
þrennum liturn, bláum, hvít-
um og rauðum, er útskorin
fjöl með áletrun:
„Eg á heima utan við
ólánskjörin hörðu.
Ásbúð heitir heimilið,
himnaríki á jörðu".
— Þú hefir þá heldur viljað vera
á íslandi?
— Striðið, stríðið’, stríðið. Komst
ekki undan því, hefði orðið að fara
í það, — vildi ekki fara.í það til
að drepa mann. Þetta geturðu skrif-
að.
— Hvenær fórstu að gefa þig
að rakarastarfinu?
— Lærði það í Ameríku. Var
níu ár í Winnipeg og lærði þar
mitt handverk. Sex ár að koma und
ir mig löppunum og vann í'yrir
sjálfan mig eftir það og hef gert
það síðan. Ég átti Iíka hringekju
og rólubát, eins og er í Tívolí og
hafði gott upp úr mér. Átti líka-
billjard. Já, ég hafðr mörg járn i
eldi.
Bæ frá bæ
— Hvenær settistu að í Hafnar-
firði?
engin- skuld á lionum. Ég hef
aldrei lánað og aldrei skrifað á
víxil, en ég hef gefið. Ég hef gefið
Þjóðminjasafninu Ásbúðarsafnið
og arfleitt það að öllum mínum
eigum.
Andrés stekkur á fætur, fcr í
dragkistu sina og kemur aftur með
arfleiðslúskrán a.
— Þarna hefurð’ana. Já, sjáðu .
í arfleiðsluskránni má lesa, að
Andrési hefir verið tryggður ár-
lcgiu' Lífeyrir, 5000 krónur, gegn
Heítnilisfaðirinn í Ásbiið er
Andrés Johnson, rakari vestan hafs
og á íslandi, fomminjasafnari, tón-
smiður og Ijóðaskáld, undramað-
ur að eigin sögn og annarra. Hann
hefir þrjá um sj ötugt.
Inni í baðstofu Andrésar er
gnægð aðskiljanlegra hluta. Út-
skornar fjalir, uppskriftir og
skilirí á veggjunum, gulnaðar ljós-
myndir þekja hluta af dumblitri
suðinni og framundir gaflinum,
vinstra megih við gluggann, er lok
rekkja húsbóndans, tjölduð sparr-
lökum, og bókaskápur til fóta.
Unglegasfur þarna inni er húsbónd
inn sjálfur, Andi'és; hann cr kvik-
ur í hreyfingum, léttur í rnáli,
lilær við kankvíslega og stekkur
öðru hvoru úr sæti sinu og stikar
hring á gólfinu og raular lagstúf
fyrir munni sér.
Við vorum að tala um Ameríku.
Athafnamaður vestanhafs
— Já, ég var athafnamaður í
Ameríku, segir Andrés og tyllir
sér í sófann aftan við lokrekkjuna.
Flutti þangað einn míns liðs 1903
og var þar til 1916. Þar var gott
að vera að sumu leyti, en þar
verður maður bara a'ð bjarga sér
sjálfur, — gott fyrir þá, sem nenna
— 1916, þegar ég kom að vestan.
Þá setti ég mig niður með rakara-
stoíu; byrjaði á Grund og svo var
ég í pósthúsinu í þrjú ár, sjáðu, og
um suraartímann á Siglufirði. Þá
ivar dýrt að lifa og lítið að gera;
1 kolatonnið á 300 krónur og annað
eftir því. Og þeir hérna höfðix
ýmigust á þessum manni, sem var
að koma úr Ameríku og plokka þá.
Þá fór ég að ferðast um og safna
ýmsum gömlum munum; fór héma
í kring og upp í sveit og safuaði
— bæ frá bæ — og keypti á upp-
boðum og úr dánarbiium. Það kom
sér vel að hafa eitthvað handa á
milli, en ég var lílva sæmilega efn-
aður, þegar ég kom að vestan.
— Hvenær kom þér hún í httg,
þessi söfnun?
— Þetta vaknaði í huga mínum,
þegar ég var drengur og sá þetta
fyrst hjá Ilavsteeni gamía etazráð
á Akureyri. Og þess vegna clreif
ég mig til Ameríku, að ég hafði
enga peninga og gat ekki eignazt
' neina hluti. Fór svo að hafa sæmi-
legt upp úr mér hér heima eftir
að ég byrjaði á Siglufirði og itpp
úr því fór ég að fara í söfnunar-
ferðir viða um landið.
Þá voru þeir góðir
■ |
Útidyrahurðin — „himnaríki
á iörðu.*'
því að hann afhendir íslenzka rík-
inu safn sitt.
| — Ég sendi erindi urn þetta efni
■ til Alþingis 1942. Það varð að lög-
um 1944. Og þá voru þeir allir góð-
ir. Fjárveitinganefndm kom að
skoða safnið og þar var Jónas og
hann varð hrifinn', og þar var Páll
Zóphóníasson, sjáðu, og Finnur
Tónsson, hann var formaður.
— Hvenær var saínið flutt til
Teykjavíkur? .
— Safnið var þá flutt strax inn
sftir. Var fyrst geymt upp á lofti
í Landsbókasafnmu og svo var það
Tutt í Þjóðleikhúskjallarann. Þar
’ór djöfullega um það, kuldi og
nyrkur — og þar var það þangað
il það var flutt vestureftir.
— Þú hefir nú sett upp sérstaka
teild við safnið
— Já, til1 sýnis í déildinni minni
vru um 2200 hlutir og í öðrum
leiídum 2—300. En meira er í
;eymslu. Það eru um 30.000 munir,
em eru komnir inneftir.
— Og þú ert enn að safna?
— Siðast liðið ár safnaði óg 500
ilutum og árið þar á undan 700.
’ig er ekki liættur, þrátt fyrir mína
■esöld. Safna alltaf.
Andrés dregur upp tvær forláta
keiðar, sem hann er nýbúinn að
kaupa.
— Þetta fékk ég í dag. Ég kaupi
lýtt og gamalt, innleut og útlent.
Ig er ekkert að setja það á blað,
ivað ég eyði miklu í þetta; ég væri
iominn á Klepp þá, orðinn vitlaus,
j'áðii! Ég flaug norður í suniaf og
umarið þar áður til að tína sam-
m hluti. Það kostar lika noklcuð.
— Áhuginn er svona mikill; ég slæ
íkki slöku við, þó að ég fái blóð-
eitrun og lungnabólgu — undra-
maður, sjáðu.
Síðast safnaði ég síldarmerkjum
fyrir norðan. Það eru orðin 170
að vinna. En þegar öliu er á botn-
ínn hvolft, þá er ekki betra að
vera þar en hérná. — Þar kvænt-
ist ég Sigurlaugu Magnúsdóttur.
Hún var fædd í Ameríku og vildi
ekki koma iheim. Ég fór vestur aft-
ur og skíídi við hana.
— Þú hefir komið upp stóru
safni hér i Ásbúð. Hvenær settistu
að hérna?
— Ég keypti bæinn á uppboði
1931 og byggði hann strax upp.
Keypti bæinn bai'a greni; hann
kostaði 580 krónur, en það var
aSlfl
' ' ' ■ ■ ■ Á'Cv.-'.: if'M
: ■: • - * -
,
Andrés Johnson á stéttinni í Ásbúö — undramaður.
stykki. Já, já, það er góður hópur.
Etzta merkið í safninu er frá 1906.
Aitfaf þetta sama moll
— Þú hefir mikið fyrir stafni,
en hvað um tónsmíðarnar?
— Ég þekki enga nótu, en ég
get búið til lög við íífalt erindi
eins og fjórhenta vísu.
Andrés bendir á innrammað
nótnahandrit, sem hangir á vegg í
fremri stofu. Hann raular lagið
fyrir munni sér, það er barnagæla.
Á eftir fer hann með lag, sem hann
hefir samið við „Guð vors lands“.
— Lagið, sem ég bý til, suða ég
við sjálfan mig, þangað til ég kanni
það. Það er búið að skrifa upp fyrir
mig 16 lög, og það hefir verið gert
af þeim mönnum cimrni, sem und-
irgengust það að láta mig hafa þau,
þegar þeir voru búnir að skrifa þau
upp.
Næst syngur Andrés lag við vísu
eftir sjálfan sig, hægt og þýtt.
— Enginn djöflagangur í því út
og upp, sjáðu. Alltaf þetta sama
moll.
Nótt og dag
— Ég yrki nótt og dag, segir
Andrés, yrki _ alVeg tröllaukinn.
Undramaður. Ég hef búið til brag-
fræði. Og þetta er meðfætt allt
saman; aidrei komið inn fyrir skóla
dyr — menntunarlaus maður með
öllu. En nú skaltu heyra vísu:
Samstæðu kvað kvæða,
kaus næði til fræða
lofræðu hljómhæða
háflæði Hfsgæða.
Fjær mæðu kostklæða
kunn svæði bjargræða
lífsfæðu lilaut hræða
hér æði djúpvæða.
— Þarna sérðu, hvernig hún er
steytt, en nú ætla ég að gefa þér
gamanskap niinn, en þó er alvara
meðfylgjandi. Nú sprellið:
Það fæddist kvígukálfur,
kálfurinn fékk að lifa
og fór á fætur sjálfur.
Þessi andans álfur
óx til vizku og þrifa
bæði heill og hálfur.
Um hann orðagjálfur
asnar iöru að skrifa,
en þá dó kvígukálfur.
— Ég er alltaf að yrkja, hring-
hendur og sléttubönd, daga og næt-
ur. Þarna sérðu tvær postillur á
borðinu, þéttskrifaðar, fuffla tösku
af handritum á skattholinu og
fimmtíu skriflur til viðbótar.
Undramaður — og gæfumaður að
haía hana Sigurlín Davíðsdóttur,
ráðskonuna mína, til að sjá um mig
í ellinni — liklega bezta hjú, sem
uppi hefir verið. Gæfumaður. Lítfu
þarna á vegginn ofan við baðstofu
dyrnar, líttu á livað skrifað stend-
ur, grafið þarna á fjölina:
Ég gat höndlað hér og þar
hálf-góð tækifæri.
Saman reyttu reyturnar
rakhnífur og skæri.“
B. Ó.
Frá borginni við sundið
(Framh. af 5. síðu.)
reglustjórinn æskir strangari refs-
ingar, — fangelsisdóms, upptöku
svartámarkaðsbrennirins og glöt-
unar réttinda til að kaupa áfengi —
eru þau lög í Færeyjum að liverj-
um manni er heimilt að flytja inn
ákveðið anagn af brennivíni. Þessi
réttindi veita manni leyfi til að
kaupa ál'engi sem svarar 80 lieil-
flöskum á ári. Þar að auki er verzl-
að á svartamarkaði. Lögreglustjór-
inn segir, að verzlunin fari að
miklu leyti fram í leigubílum, sem
biða við hafnarbakkann, þegar
fiskiskip koma að landi. Erfitt er
að hafa heniil á þessari ólöglegu
sölu, þar sem þeir, sem lent hafa
í kiónum á vínsölunum, kæra
sjaldnast til lögerglunnar og eru
oftast ofurölvi og ósjáifbjarga, þeg
ar þeir finnast á götunni og vita
ekki sitt rjúkandi ráð.
Geir Aðils.
Á víðavangi
Gallar núverandi
uppbótarkerfis
í Alþýðublaðinu í gær er nol.k
uð rætt uin efnahagsmálin og
umræður þær, sem urðu um þau
á flokksstjórnarfundi Alþýðu-
flokksins í veluiv Blaðið segir, að
vegna samþykkta seinasta Al-
þýðusambandsþings hafi fundur-
inn ekki talið fært að mæla með
gengislækkun. Blaðið segir síð-
au: _
„Á hinn bóginn taldi flokks-
stjórn Alþýðuflokksins núverandi
uppbó'tarkerfi Iiafa gengiö sér til
húðar og því ógerlegt að leysa
cfuahagsmálin án þess a. m. k.
að gera á kerfinu verulegar breyt
ingar.
í þessu sanxbandi er rétt að
minna á þessa höfuðstaðreynd:
Ef taka ætti þó ekki væri meira
en 100 milljónir með auknum
gjöldum á hátollavörur þvrfti að
stórauka innflutning lúxus- og ó-
þai-favarnings til landsins. Nu er
gjaldeyrisástandið þannig, að
engar horfur eru á að hægt verði
á þessu ári að áuka þennan inn-
flutuing eins og þurfa mundi, án
þess að skerða verulega annau
innflutning, cn þar kæmi varla
til greina annað en bygginga- og
fjárfestingavörur og hráefni til
iðnaðar mundi minnka og þannig
leiða til stór fellds atvinnuleysis.
Afleiðingin af óbreyttri stefmi
í efnaliagsmálunum mundi því
vera stóraukinn innflutningur
lúxusvöru, en mikið atvinnuleysi.
Þannig mundi millifærsluleiðiu
verða að atvinnuleysisleið.
Þar að auki verður að benda
á að uppbótaleiðin, sem getur
við vissar aðstæður verið bezta
og rcttlátasta leiðin til lausnar
efnahagserfiðleikum ,er nú kom-
in í margvíslegar öfgar. Það
munu í raun réttri gilda 10—20
mismunaiidi gengi á krónunni
varðandi innflutiiing til landsins,
niörg til viðbótar fyrir útfhitn-
inginn og enn fleiri um önnur
gjaldeyrisviðskipti. — f þessu
völundarhúsi er því margvíslegt
misræmi og misrétti, er ebki
er hægt 'að þola til lengdar Þar
að auk kostar allt þétta enda-
lausa ski'iffinnsku sem er bæði
kostnaðarsöm og hvimleið.“
„Brotna kannan"
í forustugrein í AlþýðublaðinU
í gær er rælt um skrif Mbl. varð-
andi efnahagsmálin. Greininni
lýkur þannig:
„Það er skiljanleg viðleitni, að
Mbl. reyni að gera fyrirliuguð
lirræði ríkisstjórnarinnar í efua-
hagsmálunum tortryggileg. Slíkfc
er í samræmi við ábyrgðarlausan
ái-óður Sjálfstæðisflokksins. En
þjóðin tekur varla mark á þeim
viðbrögðum, þegar Mbl. játar
samtímis að það liafi ekki hug-
mynd um fyrirætlanir ríkisstjórn
arinnar og spyr eins og álfur ut
úr hól, hvað til standi. Mbl. kall
ar fyrirhugaðar ráðstafanir páska
brugg og segir að það muni ekki
verða gott á bragðið. En hvaða
drykk liefir Sjálfstæðisflokkur-
in upp á að bjóða? Engan, alls
engan. Hanu slendur með brotna
könnu í liöndunum, en þykist
samt geta svalað þjóðinni, ef hún
veiti sér völd og áhrif. Brotna
kaunau á að vera framtíðarúræð
ið eftir bráðabirgðaráðstafanirn-
ar og neyðarúrræðin, sem Sjalf-
stæðisflokkurinn hefir liaft til
málanna a® Ieggja undanfarin ár
með þeim afleiðingum, að Ólafur
Thors sigldi þjóðarskútuimi í
straud. Ætli sé ekki sama hvort
hún er rétt fram fyriv eða cftir
páska? Sjálfstæðisflokkurinn
dæmir sjálfan sig með að veifa
brotnu íláti, þó að það sé ge. t
af mannalátum.“
Þióðviljinn og Mbl.
og 28. marz
Forsíður Mbl. og Þjóðvilja. s
í gair eru hclgaðar frásögnum
af því, að tvö ár voru liðin síð-
an A!(þingi gerði ályktun sína
um endurskoðim varnarsamnings
ins. Þjóðviljanum þykir það að
sjálfsögðu slæmt, að enn skuli
(Framh. á 8. síðu).