Tíminn - 29.03.1958, Qupperneq 8

Tíminn - 29.03.1958, Qupperneq 8
T f 'M I N S, laagardáginn gg. npn 195g> 8 Minningarorð CFraxniialct af 3. síðuj. ili-iians að því, að rii'ja upp garnl ar og góðar minningar itm kenn ara og skóiasystkini fitá sfcóla- árunum. Og það eru eicki innan- tóna hrósyrði, þegar ég segi, að StteÍÐgrími iá ekki illt orð til ncÆicurs manns. En við gátum báð- ir brosað og hlegið saman að isöcrýti iegfieitum náungans. Honum fanast að ýmislegt væri að við okkar góða h'áskóla og einkan- lega hvað ,,fræðunum“ viðvék, og þar heí'ði öðruvísi átt að vera. Steingrímur Pálsson er ekki lengur meðai vor. Þessi maður reyndist vi'ð ‘kynningu vera einn af þeim fræðimönnuim, sem blanda sér ekki í opinbert stjórnmálaiLíf, heidur valdi sér hlutsikipti kenn hafi verið góður kennari, sem hef arans og ég hetf heyrt, að hann ir ekki einasta að markmiði, held |minHllIilUilIIIltlltl(llllllillllllllllIlllllllllJllIUllIl!lllllilllIllllillIIIIilltil!lllllllllllillllilllllllI]|l!lllllltIliIIIIIIII|ll I Tilboð óskast | í nokkrar fólksbifreiðir, jeppa, strætisvagn, yfir- I byggða vörubifreið og litla kranabifreið, er verða 1 til sýnis að Skúlatúni 4 mánud. 31. marz kl. 1—3 I síðdegis. — Tílboðin verða opnuð í skrifstofu I | vorri kl. 5 sama dag. | Nauðsynlegt er að taka fram símanúmer í tilboði. I Söiunefnd varnariiðseigna iiiiuiiuiiiiiiiiiiiimmniuniimiiimmimmnminiBiBiBiiiniiiiiinno ur og að inntaki lífsins, að geisla út frá sér því, sem góður íslend ingur getur í slíikri stöðu og að- stöðu: ást á iandi, þjóð og sögu. Og fyrir slíka ást fræðimannsins höfum við lika hinum óþekktu höfundum fslendingasagna að þakka. Steingrímur Pálsson hefði verið síðastur manna til að Iflíja sér við þá. Og þó var hann einn atf arftökum þeirra, sem kenndu óþek'ktum mönnum á sínum tíma að skrifa gullaldarbókmenntir okk ar. Fjöregg okkar íslendinga á ekki að liggja í tröllahöndum, held ur í höndum þeirra, sem setja öllu j ofar: land, þjóð og sögu. Þetta j eru að vísu min orð. En mér ■ finnst eins og hann hefði sagt ' þau, er við skildumst síðast, eins : og svo margt annað, sem hann sagði bæði með og án orða — í lífsstanfi sínu. Ég hef engin gögn í höndum til að skýra nánar frá æviatriðum Steingríms Pálssonar. Því enda ég þessar fátæklegu línur með því að biðja fjölskyldu hans allr ar blessunar. Megi íslenzk þjóð eignast marga slíika menn. Berlin, 16. marz 1958. Sveinn Bergsveinsson. Sjötugur: BenediktáKárastöðum Blátt OMO skilar yður hvítasta þvotti í heimi! Einnig bezt fyrir mislitan X-OMO 34/EN-2445 Benedikt Björnsson bóndi á Kárastöðum á Vatnsnesi varð 70 ára 24. þ. m., fæddur að Ósum á Vatnsnesi 24. marz 1888. Foreldrar hans voru hjónin Björn Jóhannes- son og Hólmfríður Benediktsdóttir. Björn var sonur Jóhannesar Þórð- arsonar og Helgu Pétursdóttur frá Hrísakoti í Þverárhreppi. En for- eldrar Hólmfríðar, Benedikt Björnsson og Guðrún Jónsdóttir, voru Þingeyingar. Benedikt var sonur hins nafnkunna manns, Björns í Lundi, en Guðrún dóttir séra Jóns Kristjánssonar á Þór- oddstað í Kinn, síðar í Steinnesi og á Breiðabólstað í Vesturhópi. Þau Benedikt og Guðrún fluttust frá Lundi í Fnjóskadal að Geitaskarði í Húnavatnssýslu árið 1863. Sex ár um siíðar fluttust þau úr Langadal að Grund í Vesturhópi, en þaðan árið 1874 að Ósum á Vatnsnesi. — Þau bjuggu þar til ársins 1903, en Benedikt lézt 18. janúar það ár. Smásögu 'hetfi ég heyrt um Bene dikt á Ósum. Eitt sinn sem oftar kom gestur á heimili hans. „Hvað- an kemur þú“, spurði Bencdikt, er þeir höfðu heilsazt. „Eg kem frá Guði‘,‘ svaraði komumaður. „Og ertu þá alkominn þaðan?“ spurði Benedikt. Annars var það ekki tilgangur- inn með þessu greinarkorni, að segja frá Benedikt á Ósum, enda vantar mig kunnugleika til þess. Hitt var ætlunin, að minnast: með fá- einum orðum dóttursonar hans, Benedikts á Kárastöðum, um Ieið og ég sendi honum góðar óskir í til- efni af sjötugsafmælinu. Benedikt ólst upp á Ósum hjá for- eldrum sínum, Birni og Hólmfríði. Þau fluttust þaðan að Ægissíðu 1904, en árið 1907 að Kárastööum, og áttu þar heima til' æviloka. Börn þeirra voru tvö, Benedikt og Ragn- heiður, húsfreyja í Saurbæ é Vatns- nesi, dáin fyrir allmörgum árum. Björn stundaði sjó jaínframt bú- skapnum og var formaöur fram á elliár. Hann lézt árið 1935, 77 ára gamal!, en Hólmfníður 1943, áttræð að aldri. Benedikt á Kárastöðum byrjaði búskap þar tæplega þríbugur að aldri. Kárastaðabæirnir era þrír, Ytri-, Mið- oig Syðri-Kárastaðir. Tún þeirra liggja saman, og örskammt er milli bæjarhúsanna. Benedífct býr á Mið-Kárastöðum. Hann bvæntist 23. september 1921, Ástu Gísladóttur frá Kvíslaseli i Bæjarhreppi í Stranda- sýslu. Þeim hefir vei farnazt. Þau hafa ekki haft stórt bú, en vel gagn- samt. Túnið á býi'i þeiri-a héfir ver- ið stækkað, og þvi er hál’dið f góðri rækt. svo að það gefi Sém mest áf sér. Þess er gætt, að' hafa nægai* fóðurbirgðh’ handa búfénd. og vel er farið með aliar skepnur, svo að þær skili góðum arði. Slík búmcunska hefir ætíð reynzt drýgst til farsæld ar. Má af þessu sjá, að Benedikt hef- ir verið hygiginn bóndi, og hann er starfsamur áhugamaðuy. Koiia hans á einnig sinn þátt í góðri afkomu heimilisins. Benedikt o® Ásta kona hans> eiga þrjár dætur, þær eru: Gítðrún, gift Ólafi Ámundasyni; KóintLlöui-, gift og búsett i Bandarífcjunurn og Guðný gift Benedikt Stefánssyni á Hvammstanga. Sk.G. y. Á víðavangi Framttaio al 7. síSu); ckki hafa orðið neifrt úr þessari cndurskoðun, en kennir hius veg ar ekki um réttum aðiiUm, þar sem Itann minnist t. d. ekkert á atburðina í Ungverjalandi. Mbl. notar þeíta tækifæri hins vegar til að jaþlast á þeim löngu úr- elta rógi kommúnista, að Banda- ríkin veiti ekki öðrttm þjóðum ' Ián, netna þau fái leyfi tjl her- stöðva í staðinn. Mun þaff alveg einsdæmi, að blað, sem tclur sig fylgjandi vcstrænum málstað, skuli ganga fram fyrir skjöldu til þess að halda uppi þessum marghrakta rógi. Stjðmarand- staða Mbl. er öll á sömu bokina lær'ð. Háu Tékknesku Karlmannaspennubomsurnar komnar aftur án loðkants kr. 98,00 með loðkanti kr. 104,00 hentugar fyrir vorvinnu ASaMræti 8, sími 13775 — Laugavegi 20 — Laugavegi 38 — Snorrabraut 38 — Garðastræti 6 Sendum gegn póstkröfu

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.