Tíminn - 29.03.1958, Síða 12
Veðrið:
f Austan kaldi, skýjað, en íir-
komulaust að mcstu.
Hitinn kl. 18:
Reykjavík 5 st., Akureyri 3 st.,
Kaupmannah. —10 st., London
9 st., París 11 st„ New York 10 st
Laugardagiu- 29. marz 1958.
Frjálslyndi flokkurínn vann þingsæti
í fyrsta sinn í þrjá áratugi
Vann kjördæmií Torrington af íhaldsflokkn-
um me<S aíeins 219 atkv. meirihluta í auka-
kosningum
NTB—London, 28. marz. — í fyrsta sinn í 29 ár hefir
Frjálslyndi flokkurinn brezki bætt við sig þingmanni i neðri
deildinni. Frjálslyndi flokkurinn sigraði íhaldsflokkinn í
aukakosningum í kjördæminu Torrington í Devon-skíri með
aðeins 219 atkvæða meirihluta.
Frjálslyndi frambjóðandinn
Mark Bonham Carter fékk 13408
atkv., íhaldsframbjóðandinn Ant-
hony Royle 13189. Mr. Lanb, fram
bjóðandi Verkamannafl. fékk 8700
atkv. — Við kosningarnar til neðri
deildarinnar árig 1955 vann íhalds
Klúbbfundur
Framsóknarmenn,
klúbbfundinn á
munið
flokkurinn sigur með 10000 atkv. j g
fram yfir frambjóðanda Verkam.fi.;
Þessi úrslit kosninganna nú eru
í samræmi við alla spádóma, bæði
í blöðum og meðal stjórnmála-
manna. Meirihluti frjálslyndra
varð þó mun minni en búizt hafði
verið við.
Upphaf sigurgöngu?
Um 100 þátttakendnr keppa á
Skíðalandsmóti íslands
Af þeim eru um 70 utan af landi
Eins og áður hefir verið g'etið í fréttum blaðsins verður
Skíðamót íslands haldið dagana 2.—7. apríl næst komandi í
nág'renni Reykjavíkur, þ.e. við Skíðaskálann í Hveradöium,
í Hengli og í Jóséfsdal eða Vífilfelli. Þátttakendur verða
tæplega hundrað, og eru um sjötíu þeirra utan af landi.
Fyrirhugað var að erlendir íkiða
menn yrðu þátttakendur á mótinu,
en af því gat ekki orðið. Hins veg-
ar verður finnrki skíðáþjálfarinn
Ale Laine. meðal starfsmanna
mótsins. Keppnin hefst n.k. mið-
Sýning á verkum hollenzks listmálara
. Á morgun, klukkan sjö, verður opnuð sýning á verkum
ósSSUThaId2rktefns°náer £im hollenzka raálarans Anton Rooskens í Sýni.fgarsalnuni við
_______ mánuðum og fjórði ósigurinn s'íð- Ingólfsstrseti. Forstöðumaðui syningai innai gi di. H.C. Cass-
mánudags- an * þingkosningunum 1955. Mikill ens, sendiráðsfulltrúi í þýzka sendiráðinu í Reykjavík.
• -i i i ■ n on - • i_____fögnuður rílkti imeðal forustu-i
kvold kl. 8,30 a ven[ulegum manna frjáislynda flokksins yfir Doktor Cassens tjáði fréttamönn
Sfað. þessurn sigri, og teija þeir hann um í gær, að áhugi Rooskens fyrir
Upplýsingar í síma 15564.' sönnun á þeirri fullyrðingu sinni, íslandi hefði vaknað, er Cassens
1 að Frjálslyndi flokkurinn sé nú ;sýndi listamönnum í Amsterdam
á ný kominn á leið til vegs og nokkrar litmyndir, sem hann hafði
valda í landinu. Blöð flokksins tekið á ýmsum stöð'um herlendis.
tala um þessar aukakosningar í Cassens skýrð i listamönmmum fra
Torrington sem eins konar upp-, náttúru Islands og varð það tu
hafssigur,
sigra.
undanfara annarrar
6. sinfónía Beethov-
ens flutt í há-
skólanum
Næsta tónlistarkynnmg háskól-
ans verður í hátíðasalnum á morg-
um, pálmasunnudag 30. marz, og
ehfst kl. 5 stundvíslega. Flutt verða til þess, að íhaldsflokkur-
verður af hljómplötutækjum skól- *nn knýi flokksleiðtogana til að
ans 6. sinfónía Beethovens, „Past- gera „ósósíalisliskt“ bandalag við'
oral“ eða sveitasinfóman. Erich frjálslynda fyrir næstu þingkosn-
Kleiber stjórnar Tónlistarhúss- j ingai'. íhaldisblöðin í Bretlandi
hljómsveitinni í Amsterdam. Þetla benda á þá hættu, að Verkamanna
Hugsanlegt bandalag frjáls-
lyndra og íhaldsflokksins.
Stjórnmálafræðingar í London
telja, að sigur frjálslyndra mnni
þess, að Rooskens ákvað að halda
hér sýningu og koma hingað til að'
kynnast landi og þjóð, en hann er
væntanlegur í júlí í sumar. Roosk-
Nýr bæklingur um
blettahreinsun
er ein sérstæðasta og unaðsleg-
asta sinfónía Beethovens um
sveita- og náttúrulíf, allt frá fugla-
kvaki og lækjarnið til þrumugnýs
Þetta er síðasta Beethovens-sin-
fónían, sem kynnt verður í há-
skólanum í vetur. Þrjár síðustu
sinfóníur tónskáldsins verða flutt-
ar þar að hausti. En kynningunum
í vetur lýkur eftir páska, með
flutningi á „Ein deutsces Re-
quiem“ eftir Brahms.
Dr. Páll ísólfsson mun skýra sin
fóníuna, eins og hann hefir gert
að undanförnu.
Aðgangur er ókeypis og öllum
heimill.
flökkurinn geti fengið mcirililuta
í næstu kosningum, ef and-sósíal-
istískir kjósendur skiptist á miíli
hinna flokkanna við kjörið.
Vonbrigði Verkamannaflokksins.
Kosningin í Torrington vakíi
miikla athygli í neðri deildinni,
og varð þar mikill spenningur, cr
tilkynnt var, að talning yrði að
fara fram að nýju. Kosningin veld
ur hinum mestu vonbrigðum
Venkamannaflokksins, þar sem
það sýnir sig hú enn á ný, að þeir
kjósendur, sem segja skilið við
íhaldsflokkinn, Wverfa ekki til
stuðnings við sósíalista.
Fjáröílunardagur Kveníélagsins
Hringsins er á morgun
Kvenfélagið Hringurinn efnir til kaffisölu á sunnudag-
inn kemur, pálmasunnudag, kl. tvö í Sjálfstæðishúsinu. Sú
nýbreytni verður tekin upp í sambandi við kaffisöluna, að
seldur verður ýmiss konar varningur til ágóða fyrir barna-
spítalasjóðinn. Á stóru söluborði verða alls konar eig'ulegir
munir úr silfri, postulíni og kristal, auk þess skartgripir,
austurlenzkir munir, páskaegg og margir aðrir nytsamir
hlutir.
brauð, en Hringkaffið hefir löng-
umi þótt sérstaklega ljúffengt. —
Húsið verður opnað kl. 2.
Út er að jköma nýr bæklingur
Neytendaisamtakanna til leiðbein- .
ingar fyriir almenning. og fjallar 1Í5 11 11 1
íiaran um blettahreinsun. Halldóra ''
eras hefir m.a. dvalið í Aústur- Eggertsdóttir, námsstjóri, tók bæk-
Afríku og málaö þar fjölda mynda,1 lingiran isaman. Er þar að finna upp
isem nú gefur að líta í Sýningar- lýsingar um 'helztu hreinsiefni og
salnum. Hann túlkar áhrif sín frá I
umhverfinu á frjálsan, óhlutlægan leiðbeinlngar um hremsiaðferðir.
hátt. Tilfinningar hans virðast Leiðbeiningabæklingur þessi er L‘‘ .‘“'.'T ‘‘VÁ-ÚLT “
fyrst og fremst fa utras i litum, hinn 12, sem Neytendasamtokin ag nefna
en myndrænni byggingu er þó á hafa gefiö út. Meðlimir í samtök- ^ . 7..‘
stundum gerð nokkur skil, þótt unum geta menn orðið, livar sem ‘ - v' v'
viikudag cg verður síðan keppt alla
daga, nema föstudaginh langa, þar
til á 2. í páslcum, sem er lokadagur
mótsins. Á föstudaginn langa verð-
ur guðsþjónusta í Skíðaskálanum
kl. 4, en kl. 5 héfst skíðaþingiö.
ASgangseyrir að mótinu verður
10 kr. fyrir hvcrn einstakan dag,
en auk þess verður hægt að fá
keypt sérstök taumerki á 25 kr.,
sem gilda alla dagana. Barnaniiðar
kosta fimm kr.
Keppendur:
Allir beztu skíð'amenn landsins
eru meðal keppenda á mótizm og
er erfitt að spá um úrslit i ein-
stökum greinum, en þó þyikir rétt
að geta þeirra, sem sigurstrang-
legastir eru taldir. í göngu má
nefna Þingeyingana þá Jón Krist-
jánsson og bróðir hans Stpingrím.
ísfirðingarnir Árni Höskuldsson
og Gunar Pétnursson, PáH Guð-
björnsson, Fljótum, Jóhann Jóns-
son af Ströndum og Sveinn Sveins-
eru og skeinu-
liættir.
í stökki eru meðal keppenda
hinir gömlu og góðkunnu Siglfirð-
ingar, þeir Skarphéðinn Guðmunds
son, Guðmundur Árnason, Jónas
Ásgeirsson og Jón Þorsteinsson,
eldri, en hann hefir ekki keppt á
Eystein Þórðarson,
hún virðist fremur vera hornreka.
Forstöðumaður sýningarinnar,
dr. Cassens, er mikill listunnandi
og á hann golt málverlcasafn.
þeir búa á landinu, og er ái'gjaldið
25 krónur. Skrifstofa Ne.vtenda
samtakanna er 1 Aðalstræti 8, sími
1 97 22.
í norrænni tvíkeppni má nefna
sem sigurstranglegasta þá Harald
Pálsson, Reykjavík, og Svein
Sveinsson, Siglufii'ði.
í Alpagreinunum, bruni, svigi
og stórsvigi eru flestir keppendur.
Af þeim eru þokktastir bræðurnir
Eysteinn og Svanberg Þórðarsynir
og Stefán Kristjánsson, Reykjavík,
Magnús Guðmundssora og Hjáhn-
ar Stefánsson frá Akureyri,, Einar
Valur Kristjánsson, Ólafsfir'ði. Jó-
haran Vilhergsson. Siglufii'ði, og
fsfirðingarnir Jón Kari Sigurðsson,
Björn Helgason og Steinjiór Jakobs
son.
í kvennagreinunum, bruni, svigi
og stórsvigi, keppa m.a. þær
Jakobína Jalcobsdóttir, Reykjavík,
Marta B. Guðmundsdóttir, fsaíirði
og Kristín Þongeirsdóttir, Siglu-
firði. Keppendur utan af landi eru
stúlku um tvítugt, sem hafði verið staðin að því að stela yænt-anlegir i bæmn um og eftir
. , ..... . ...... helgma og munu flestn* búa í
Lögreglan varð að handjárna
stúlkn um tvítugt í fyrrakvöld
Hún og stalla hennar höíðu stoliÖ veski á
dansleik — hættu ekki a<f híta, slá og
sparka fyrr en önnur var handjárnuð
Sem betur fer, kemur það ekki oft fyrir hérlendis, að
nauðsynlegt reynist að handjárna ungar stúlkur. En við er-
um að verða stórborgarleg um flest í þessum bæ, og í fyrra-
kvöld .iáu lögregluþjónar sig tilneydda til að. handjárna
Happdrætói og leikföng.
í samibandi við Hringkaffið verð
ur einnig efnt til skyndibapp-
drættis um leikföng: Stórt upp-
b«ið brúðurúm, amerískt
brúðuhús, vörubíl o.fl. Dregið verg
ur í happdrættinu kl. 7 um kvöld-
ið.
Spákona.
Þá verður einnig á staðnum spá-
kona, sem skoðar í lófa, spil og
bclla fyrir þá, sem langar til að
skyggnast örlítið fram í tímann.
Hornamúsik á Austurvelli.
Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á
Austurvelli.
Hringkaffið.
Hringkonur hafa búið vandlega
undir kaffisöluna. bakað fjöldan
allan af gómsætum kökum og
tertum og að sjálfsögðu smurt
kvenveski á dansleik, ásamt stöllu sinni, hirða inniliald þess,
og fela það síðan bak við salernisskál.
Eigandi veskisins sá. þegar veski liafa tekið veskið. Var nú lögregl
hennar var tekið af borðinu, Var an kvödd á vettvang og enn neit-
hún að dansa, þegar þetta gerð- uðu þær stöllur að liafa tekið
ist. Hún hljóp strax á eftir þeim veslcið. Neituðu þær ennfremur að
stöllum, er fóru með veskið fram, fara með lögreglunni af dansleikn-
þangað sem salernin eru. Þegar um til frekari yfirheyrslu á lög-
eigandinn kom að, hafði önnur regluslöðinni. Ætluðu þá lögreglu
þeirra læst sig inni mcð veslcið, mennirnir að' fara með' þær, þrátt
íyrir mótmæli þeirra, en stúlkurn-
ar veittu harða mótspyrnu, bitu,
slógu og spörkuðu frá sér og
urðu ekki önnur ráð vænni í þess-
(Framhald á 2. síðu).
en hin stóð fyrir utan.
Aflog við lögregluna.
Þegar veskið hafði verið tærnt
Hjálpunist öll að því að búajinni á salerninu og búið að koma
xipp litlu hvítxi rúniin íjþví fyrir á bak við skálina, gekk
Barnaspítalanum. Iþjófurinn fram og harðneitaði að
Björgunarmönnum norska sjómannsins
af ?,Drotf’ óskað til hamingju
YfirmatJur sjóherja NATO sendir heillakveðju
Jerault Wright aðmíráll, yfir-
tmaður sameinaðra herja NATO á
Atlantshafi hefir sent yfirmanni
varnarhersins á íslandi eftirfar-
andi skeyti:
„Flytjið öllum þeiin, sem hlut
eiga að máli persónulegar ham-
ingjuóskir mínar vegna velheppn-
13
aðs flutnings slasaðs sjómanns
frá norska skipimi „Drott“.
Hið sameinaða átak finim
NATO-þjóða að þessu mannúðar-
vei'ki er táknrænt fyrir þá vin-
áttu og þann samvinnuanda, sem
eru aðalsmerki Atlantsliafsbanda-
lagsins. Vcl gex-t.“
Fimm tófur féllu á
f jórum nóttum
Skíðaskálanum í Hveradölum
meðan á mótinu stendur.
Ný sportvöru-
verzlun opnuð /
í dag
í dag verður opnuð ný veiðar-
færaverzlun í Aústurstræti 1 hér
í bæ. Verzlunin nefnist „Si>or't“
og hefir hún fyrst og freanst á
boðstólum ýms veiðarfæri, aðal-
lega til lax- og silungsveiða.
Eigandi verzlunarinnar er Hák-
on Jóhannsson og boðaði hann
fróttamenn á sinn fund í gær og
sýndi þeim húsakynni verzlunar-
BLONDUOSI í gær. — Fyrir
nokkru skaut Jakob Sigurðsson,
Steiná í Svartárdal í Austur-' innar og ýmsar vörur, sean hún
Húnavalnssýslu, fimm tófur á hefir á boðstólum. Má þar nofna
skömmum tíma. Lá liann við holbyggðar veiðistengur, norskar,
einar fjórar næíur í beitarliús-
um frá Steiuá, sem eru ekki ýkja
langt frá bæmim. Setti hann æti
fyrir í skotfæri frá beitarluisun-
um. Hefir eftir fyrrnefndu að
dæma, verið fjölsótt r ætið, jafn-
vel svo, að eina nóttina hefir
Jakob drepið tvö dýr. G.Il.
og er hér um nýjung að ræða,
þar sem slíkar stengur eru nú
fyrst á boðstólum hérlendis. —•
Stengurnar em mjög léttar og ætl
aðar bæði íil lax- og' silungsveiða.
Einnig hefir verzlunin á boðstóium
tjöld og bakpoka og annan út-
búnað til veiðiferða og útilegu.