Tíminn - 01.04.1958, Blaðsíða 7

Tíminn - 01.04.1958, Blaðsíða 7
7 T í M IN N, þriðjudaginn 1. april 1958. Það gerist ekki á hverjum degi á góu, að fariS sé í f jár- leit í námunda við jökla landsins, en í eina slíka f jár- leit var farið hinn 18. marz síðasf liðinn. Vi3áítum:klar afréltir landsins lilheimta m-örg dagsverk í leitir á haustin og því ekki ólíklegt að ein og eín- kind verði eftir á af- réttunum, jafnvel þótt vel sé leit- að. Ern af hinurn stóru afréttum er Fljötsda'lsafrétt. Gróðurlendi er þar mikið og gott. Þar 10—12 falda íömbm þunga sinn frá vori til hausts ; á 4 mánaða timabili. Dagsverkin cru rbörg, scm Fljóts- dælingar þurfa að leggja í fjár- 1‘eitir á haustin. Mér er sagt að þau séu rúmlega 500, fyrir utan smölun í heimaiöndum. Sem sagt einn maður lyki því ekki á einu ári, þótt Iagðir væru saman jafnt helgir dagar sem virkir. Eftirleit í flugvél Fyrir nokkru síðan gckkst Fljóts daiLshreppur fyrir þvi, að leitað var á afréttum úr lofti. Leitina framk\-æmdi hinn þaulreyndi flug maður Björn Pálsson á 'flugvél sinni. Með honum voru tveir Fljóts dælingar, þaulkunnugir á afrétt- nm. f leitinni sáu þeir 4 kindur við rætur Vatnajökulis. Voru þær við svonefnt Éyjafell, sem er við jökulröndina, rétt suðaustan við Snæfell. Lagt upp til jökla Eftir að vitað var um kindurn- ar, þótti sjálísagt að reyna að nálg ast þær‘og koma þeim til byggða. Lögðu menn af stáð í þeim erinda- Kindurnar í manna höndum. Farið í efiirleil 11 um Vatnajökuls á géunni Fyrsí er afréttin könuu'Ö úr flugvél, síían haldiS á snjóbíi til fjalla Leifur Kr. Jóhannesson á Egilsstöðum segir frá þar sem reynt er að þræða snjó- skaflana. Það vill til að bifreiðar- stjórinn er þauikunnugur, fæddur og uppalinn á Ormarsstöðum í Leiðanugrsmenn talið frá vinstri: Ágúst Þórhalisson Laughúsum, Benedíkt Friðriksson oddviti, Hóli, Siguröur Gunnarsson Egilsstöðum, Kiartan Bjarnason Þuríðarstöðum, Stefán Hallgrímsson Arnaidsstöðum, Jörgen Sig- urðsson, Víðivölium og Sigfús Árnason snjóbílstjóri. Á myndina varvtar Þorfinn Sigmundsson, Kleif. gjörðumy en urðu að snúa til baka vegná slæms veðurútlits, enda engán veginn tr-yggt að hægt væri að koma þeim til byggða vegna ófærðar. Horfið var því að því ráði, að reyna að nálgast þær á snjóbíl. Var ákveðið að lagt skyldi í leiðangurinn á snjóbíl Hér- aðsbúa, þann 18. marz s.l. Ákvað ég. að slást með í förina. Lagt var af stað kl. 10 árdegis frá Egilsstöðum og ákveðið að fara inn Fell allt inn undir Ilof, en þar skytdi fara upp á heiðina og aka jnn brýr, sem kallað er, inn ó móts við Bessastaði, en svo hafði talazt tíl, að Fljótsdælingar skyldu niættir þar kl. 1—2 e.h. Bifreiðm hefir verið húin imdir ferðina og allt á að vera í bezta lagi.. Benzínbirgðir eru hafðar með, því að r.eiknað er með, að l'ærð geti verið þung og þá ekki nægjanlegt benzín á geymum bif- reiðarinnar. Bifreiðarstjórinn er Sigfús Árnason, þaulvanur bifreið- arstjóri og þar að auki hinn vask- asfi maður. Innanum sauSfé og hreindýr Snjólítið er allviða í byggð á köflum og verður því leiðin lengri, Feilum, sem eru skammt fná, þar sem ekið er upp á brunina. Við sjáum bæði sauðfé og hreindýr á beit utan í heið'inni alit niður undir bvggð. Hreindýrin eru í mörgum hópum, venjulega ekki mörg saman, oftast 5—6 í hóp. Þau virðast líta vel út, enda er taiið að hagar hafi verið á öræf- um til skanims tínia, þar sem þau hafa ekki sézt x byggð fyxT e:i nú fyrir nokkrum dögum. Hlánað hefir í byggð undanfarna daga, en hlákan hei'ir verið mild og þvi töluverður snjór ennþá í byggð, aðeins hefir iilánað í heiðarbrún- inni, svo að öllu beti’a er að aka. í snjónum. Veðrið er fagurt, logn og sóiskin og útsýni hið bezta yfir (Jpp-Hérað. Klukkan iangt gengin í eilt kom- um við á brúnina ofan við Bessa- slaði. Fljótsdælingar eru enn ekki komnir, en við sjáum til þeh'ra, þar sem þeir eiga skammt eftir. Við notum tímann og snæðum há- degisverð, meðan þeir klifa bratt- ann. Ennfremur göngum við frá benzínbirgðum og fylium alla tanka og skiljum afganginn eftir, því Sigfús i'eiknar með. að Fljóís- dælingar fjölmenni, svo aö ekki veitir af að létta á bifreiðinni. MeÖ Fljótsdælingum Fljótsdælingar eru komnir — fjórir saman, þeir Jörgen á Víði- völl'um, Stefán á ArnaldsstöðiHn, Benedikt oddviti á Hóli og Ágúst á Laughúsum. Svitinn bogar af þeim, enda rösk lega gengið og upp bratta að fara, auk þess mjög hlýtt í veðri og rnenn vel búnir, viðbúnir hmu versta. Ekið er af stað og stefnan tekin í vestur tii þess að komast yfir Bessastaðaá. Er yfir ána er komið, er haldið inn með Klausturhæð og Þverfelli og því stefnt í suðvestur. Von er á fleiri Fijótsdælingum, hyggjast þeir koma í -veg fyrir okkur, en brúnin þyngist á Sig- fúsi eftir því, sem fleiri koma i bilmn. Færð er nokkuð þung eins og er. og telur hann að seint verði komið inneftir, ef færð ckki batn- ar, ernkanlega ef fleiri bætast við i bilinn. Brátt hafa þi*ír bætzt í hópinn. Þeir Kjartan á Þuríðar- stöðum, Sigurður á Egilsstöðum og Þorfinnur á Kleif. Innsti hluti Fijótsdals skiptist á tvo dali, Suð- urdal og Norðurdal. Kleif er innsti bær í Norðurdal og þaðan munu vera uni 30—35 km inn að Eyja- fe.lli og er það talið vera 7—8 klst. gangur í góðu færi. Áætlað er að við verðum 4—5 klst. inn eftir og talið gott, ef leitarbjart verður, þegar þangað er komið. Færðin batnar er innar dregur o,g við ökuin altgreitt og við erurn vonbetri um að ferðin ætli að ganga að óskum. Brátt koxmun við að Laugakofa, sem er leitarmanna kofi Fljótsdælinga. Er hann skammt norðaustan við Laugafell, sem blasir við okkur. Heitt vatn er við kofann, og er snjólaust í ná- grenni þess. Numið er stáðar við kofann og tekinn þar kaffiketil. Hyggjast Fijótsdælingar ylja undir katli inn við Eyjafell1, enda prím- us með í ferðinni. Fr-á Laugakofa í Eyjafell eru um 20 km og mest öll leiðin flatneskja, sem gott er að aka eftii'. Við rætur Snæfells Framundan okkur blasir við Snæ fellið í allri sinni tign. Skyggni er gott, enda veðurblíða, logn og sólskin, svo vart verður á beti'a fjallaveður kosið á þessuin tíma árs. Austur af okkur er llagnaborg og skammt frá henni er leitar- nxannakofi, sem ber nafn af borg- inni. Við ökum framhjá þriðja leitarnxannakofanum, Hálskofa, sem er austan við Snæfell. Stutt er þaðan inn í Eyjafell, um hálf- tíma akstur. Vel sést inn í Eyja fell og Éyjabakkajökul, sem er ski'iðjökull í jaðri Vatnajökuls. Við rætur Eyjabakkajökuls er Eyja- fell, þar sem kindurnar sáust og fastlega er gert ráð fyrir að þær séu á svipuðum slóðum. Lin eftir erum vió komnir klukk an langt gengin í sex. Þá er ekki til setunnar boðið, því skamxnt er eftir af birtutímanum og allir þyrpast úr bílnuin og tók þá foi'- ustuna Jörgen á Víðivöllum, var (Fraxnli. á 8. síðu) Jónas Pétursson tilraunastjóri virðir kindurnar fyrir sér og metur þær til verð allar á kr. 15—1600,oo. Á víðavangi Áiyktunin frá 28. marz og hiutleysið Síðastliðinn sunnudag gengust nokkrir rithöfundar og fleiri að- ilar fyrir fundi í Gamla bíó og var dagskrá hans orðuð á þessa leið: Framkvæmum ályktuiiina frá 28. marz, herinn burt og hlut- laust ísland. Alþýðublaðið ræðir á laugax- daginn um þeíta fundarefni rit- höfundanna og segir: „En livað er athugavert við þetta lijá þeim? Það geta nienn séð, ef þelr lesa sváifan texta Iiinnar marg- unxræddu ályktunar frá 28. marz. Fyrri málsgreiii hennar liijóðar svo: „Stefna fslands í utanríkismál um verði hér eKir sem hingi.ð til við það rniðuð að tryggja sjálfstæði og öi-yggi landsins, að höfð sé vinsamleg sambúð við allar þjó'ðir og að ísiendingar eigi samstöðu um öi-yggismál við nágrannaþjóð'ir sínar, m.a. með samstarfi í Atlaiitshafsbandalag- inu“. Af þessu er aug'ljóst, að álykt- unin frá 28. marz er einliver ske- leggasta samþykkt GEGN HLUT LEYSI ÍSLANDS, sem gerð hefir verið. Ályktunin tekur beinlínis fram, að ísleudingar skuli hafa samstöðu við grannþjóðirnar um öi'yggisnxál og starfa í Atlants- hafsbandalaginu, en þetta er al- ger andstaða þess að gerast hiut laus. Það er því fullkoxnin mótsög'n í að berjast samtímis fyrir fram kvæmd ályktunarinnar og hlut- leysi landsins. Virðist svo, sem liinir ágætu rithöfundar hafi ge-r samlega gleymt að lesa ályktua- ina yfir, áður en þeir boðuðu tii fundar í Gamia bíó með upp- lestri og söng.“ Álit Sverris Sverrir Kristjánsson, sagnfræð ingur, skrifar grein um her- stöðvamáiin í Þjóðviljann á sunnudaginn og kernst þar að þeirri sömu niðurstöðu, að sam* þykkt Alþingis frá 28. marz og lilutleysisstefnan samrýmist ekki, því tillagan sé öii mörkuS hinni „fáránlegu samstöðu“ okk» ar í Atiantshafsbandalaginu. — Ennfremur segir Sverrir: „Það má hverpim manni vera ljóst, að ekki verður losnað við erlendan her úr landi nema að gerðar verði ráðstafanir til þess að segja ísland úr Atlaníshafs- bandalaginu og taka upp aftur það lilutleysi, er lýst var yfir við vöggu íslenzks sjálfstæðis árið 1918.“ „ . . . . Það er aðeins á það bent, að baráttan fyrir brott- flutningi setuliðsins verður ekki raunhæf fyrr en úrsögn íslands úr Atlantsbafsbandalaginu verð ur sett á dagskrá. Að öðrura kosti er verið að bjóða þjóðinni einskærar blekkingar.“ Sveirir virðist þannig álíta, að ekki verði komizt hjá hersetu hér meðan ísland er í Atlantshafs* bandalaginu, en ísland er samn* ingalega skxtldbixndið til að vera í bandalaginu ellefu ár enn. Sjálfstæðismenn og viðskiptin við Ausfur-Evrópu Mbl. liefir haldið því fram, að viðskipti við ríki Austur-Evrópu hafi aðallega aukizt í tíð núv. ríkisstjórnar. Alþýðublaðið svar ar þessu á laugardaginn, og segir: „Þetta er furðuleg fullyrðing, sem er hrein fjarstæða. Það var fyrst og fremsi í stjórnartíð Ól- afs Thors, þegar Ingólfur Jóns* son var viðskiptamálaráðherra, sem íslenzk viðskipti færðust að marki austur á bóginn. Þessu til sönmmar má nefna nokkrar tölur. Þegar s'tjórnartíð Óiafs, Bjarna og síðar Ingólfs liófst uni 1950, seldu íslendingar 11—12 U af útflutningi sínum austur fyrir jírntjald (árin 1949 og 1950). Á árinu 1853 Ixafði þeim sjálf- stæðislierrum tekizt að koma töl- unni upp í 19,8%, næsía ár (Frajuh. á 8. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.