Tíminn - 01.05.1958, Blaðsíða 1
Ilmar TÍMANS eru
Ritstjórn og skrifstofur
1 83 00
BlaSamenn eftir kl. Í9:
18301 — 18302 — 18303 — 18304
12. árgangur.
Réykjavík, fiinmtudaginn 1. maí 1958.
í blaðinu í dag:
Knattspyrnuleikir í sumar, bls. 4.
Vettvangur æskunnar, bls. 6.
Um Skálaholt, bls. 7.
1. maí ávarið, bls. 6.
96. blað.
Sprenging í kjarnorkustöðvum Rússa
hefði getað orsakað kjarnorkustríð
Undanfarið hafa erlencl blöð af og til flutt fregnir um,
að meiriháttar slys hafi átt sér stað, er Rússar gerðu hinar
miklu tilraunir sínar með vetnis- og kjarnorkuvopn fyrir
nokkrum vikum. Nýjar fréttastofufregnir í gær greina miklu
nánar frá þessum atburðum og afleiðingum þeirra.
Samkvæmt þassum heimildum á
að hafa orðið gífurleg sprenging
í kjarnorkustöðvum Rússa á Kamt
sjakaskaga í Síberíu. Eigi vetnis-
vopn þau, sem þarna sprungu, m.
a.. að hafa orsakað þá gífurlegu
aukningu á geislavirku efni, sem
vtsindamenn í mörgum löndum,
fundu eftir tilraunir Rússa.
Kjarnorkustyrjöld skollin á.
Þe--ar gífurl'egu sprengingar
komu fram á ratsjám bandarí-kra
eftirl'.isstöðva. Hafi mönnum við
stöðvarnar orðið felmt við og ekki
vitað hvað halda skyldi og talið
allt eins líklegt. að Rússar væru
að hefja kjarnorkustyrjöld. Var
brugðið við og sprengjuflugvélar
hlaðnar vetnissprengjum sendar til
heimsskautsins og þeim skipað að
bíða þar frekari fyrirmæla. Það
voru þessar ferðir flugvélanna
sem urðu orsökin til þess að Rúss-
ar komu fram með kæru sína í
Örygaisráðinu um ferðir banda-
riskra flugvéia í áttina að landa-
mærum Itússlands.
Þetta atvik, ef satt er, sýnir
glöggt. hversu óskapleg hætta
vofir stöðugt yfir mannkyninu.
Missýning á ratsjám eða misskiln-
ingur af einhveriu tagi gæti fyrir-
varalaúst og án þess að til væri
ætlazt, steypl heiminum út í hörm
ungar kjarnorkustyrjaldar.
Malta lýst
í neyðarástandi
Lundúnum, 30. apríl. Brezki land
stjórinn á Möltu, Sir Robert Lay
cock. hefir lýst yfir neyðarástandi
á eynni. Þetta merkir þó ekki að
stjómarskráin sé numin úr gildi
heldur fær landstjórinn aðeins
aukið vald. I-Iann getur nú kvatt
út herlið, fangelsað menn án hand
tökuheimildar og gert aðrar ráð-
stafanir, sem hann telur nauðsyn
legar til að halda uppi reglu. All-
mörg börn hafa verið dregin fyrir
rétt á.eynni sökum árásar á lög
reglu og brezka hermenn.
Hlutlausir
í Indónesíu
Lundúnum, 30. apríl. Eisenhower
forseti ítrekaði enn í dag fyrri
yfirlýsingar Bandaríkjastjórnar
um algert hlutleysi í borgarastyrj
öldinni á Indónesíu. Sagði hann,
að ef einhverjir Bandaríkjamenn,
hermenn eða óbreyttir borgarar
berðust þar, væri um ævintýra
menn ag æða, sem síður en svo
nytu stuðnings eða samúðar Banda
ríkjastjórnar. Tilefni ummæla
hans var ásökun fiá forsætisráð
herra Indónesíu um stuning
Bandarikjamanna við uppreisnar
menn.
Lýst eftir vespuhjóli
í fyrrinótt var stolið bifhjóli
hér í bænum. Er þetta vespuhjól
grátt að lit og ber einkennisstaf
ina R-3907. Hjólið stóð við húsið
Suðurgata 2. Rannsóknarlögreglan
óskar eftir því, að þeir sem kynnu
að verða hjólsins varir láti hana
vita.
Egyptar fá aftur inn-
stæður sínar vestra
Lundúnum 30. apríl. Bandaríkja
stjórn hefir nú gefið lausar inn
stæður Egypta þar í landi um 40
mi.l’; dollara, en þetta fé var
„f.ys.t“. er átckin stóðu um Súez-
skurðinn. Stjórnin segist gera
þetta, þar eð sa.mkcmulag hafi ver
ið undirritað um skaðabætur Eg-
ypta tii fyrri eigenda skurðarins
Innslæða, sem gamla Súez-félagið
átti vesl.a og einnig var „fryst“
hefir verið látin laus.
Myndin var tekin af afstöðnum fundi meö blaSamönnum í gaer, þar sem skýrt var frá möguleikum á framleiðslu
þungavatns hér á landi. Mennirnir eru, talið frá vinstri: Guðmundur Böðvarsson, Georg Weiss, prófessor,
Guðmundur Pálmason, dr. Hart-Jones, dr. P. Frank, dr. L. Kowarski, dr. P. T. Walker og Magnús Magnússon.
Framleiðsla þungavatns við ís-
lenzkan jarðhita mjög álitleg
l Nefnd tæknisérfræðinga frá Efnahagssam-
vinnustofnuninni í París telja þau fram-
leiðsluskilyrði hvergi betri en hér
í gær ræddu blaðamenn við nefnd fimm tæknisérfræð-
inga, sem komnir eru til að athuga um möguleika á frarn-
leiðslu þungavatns hér á landi. Tveir þessara manna, dr. L.
Kowarski og dr. P. Frank eru frá Efnahagssamvinnustofnun
Evrópu, tveir frá Harwell í Englandi, þeir dr. C. W. Hart-
Jones og P.T. Walker og Georg Weiss prófessor frá Pintsch
Bamag A.G. í Þýzkalandi. Sérfræðingarnir hafa nú samið á-
litsgerð, þar sem skýrt er frá hagstæðum aðstæðum til þunga
vatnsframleiðslu hér og verður álitsgerðin tekin til athug-
unar hjá Efnahagssamvinnustofnuninni 1 París á næstunni.
Verði af framleiðslu þungavatns hér, þýðir það mildar tekj-
ur fyrir okkur í náinni framtíð, en á næstu árum fer mark-
aður vaxandi fyrir þungt vatn, sem notaðer sem hægir í
kjarnorkuofnum.
— j um tveimur árum, verið mjög
Dr. L. Kowarski hafði orð fyrir dýrt- Bretar eru því ekki í mikilíi
sérfræðingunum. Sagði hann í Þö''f fvrir Þungf vatn í augnablik-
uppliafi, að þungt vatn vaeri nú inu>,en forustumenn þeirra mála
aðeins framleitt í Bandaríkjun- har í fandii hafa látið svo umifilMt,
um. Evrópuríkin vildu gjarnan!a® kjá þeim myndi þróunin verða
að framleiðsla hæfist á þungu' su> að nota Þung*- vatn sem Kægi,
vatni í Evrópu, þar sem í hönd væri Það fáanlegt innan Evrópu á
færi aukin notkun þess. Evrópu sæmilegu verði. Og ein leið til að
skorti nú orku í’stórum stíl og‘ lækka vei-ð á þungu vatni, er að
framuudan væri að leysa þá orku, nota odýra orifu eins °§ varma-
þörf með rafmagni frá kjarnorku orkuna úr hveragufunni hér á Is-
stöðvum er þörfnuðust þunga
Hveragerði á dagskrá vegna jarðhitans.
Verður framleitt þungt vatn í
Hveragerði eftir nokkur ár?
Serfræíingum lízt vel á staíinn og Þorláks-
höfn sem útskipunarhöfn á framleiÖslunni
í viðtali sem blaðamenn áttu í gær við nefnd tæknisér-
fræðing'a frá Efnahag'ssamvinnustofnuninni í París, kom í
ljós, að þeim þótti Hveragerði ákjósanlegur staður fyrir fram
leiðslu á þungu vatni. Fóru þeir austur til að kynna sér að-
stæður og fóru einnig til Þorlákshafnar, sem hefir komið til
tals sem útflutningshöfn fyrir framleiðslu iðjuversins í
Hveragerði.
metinn til jafns á við meðal síld
vatns. Dr. Kowarski sagði að hér-
lendis væru ákjósanlegar aðstæð-
ur til slíkrar framleiðslu.
Hægir í kjarnorkuofnum
Eins og fram kemur á öðrum
arvertíð fyrir Norðurlandi, hvað
stað hér í blaðinu. er kominn skrið i 4 'i( ting .verunæti snertir. Ef
ur á þá hugmyr.d. að hefa fram i úr framkvæ ndum verður. þá er
leiðslu þungavatns diérlendis | iðjuverinu ætlaður staður fyrir
vegna skilyrða sem fallvötn og ofan Hveragerði, en nákvæmlega
jarðhiti skapa. Talsmaður sérfræð- hvar, er blaðinu ekki kunnugt
inganna sagði, að ef bygging iðju
versins næði saarþykki allra aðila
og peningar væru fyrir hendi,
mundu þrjú til fjögur ár fara í
að reisa þær byggingar. sem nauð
synlegar eru, og koma öllum vél
um fyrir.
Ilagnýting jarðhitans.
Ekkert land í Evrópit er ríkara
að jarðhita en ísland. Hefir þetta
„ríkidænti'1 komið all hart niður
á þjóðinni á ýmsurn tínuun. þegar
fjöll hafa spúð eldi og eirmyrju
y.fir fólkið. En \ið hcfum stnám
sanian verið að læra aó njóta góðs
af jarahitanum og nu er svo kom
ið, að jarðhitinn i Hveragerði er
Leikfélag Akureyrar
sýnir „Afbrýðisama
eiginkonu”
Akureyri í gær. — Leikfélag Ak-
ureyrar rnun á þriðjudaginn frum
sýna gamanleikinn ...Afbrýðisöm
eiginkona'*. Leikstjóri er Jóhann
Ögmundsson. Leikendur eru níu,
þar af fjórir nýliðar á leiksviði.
Þetta er fjórða viðfangsefni félags
ins á þessu leik’ári.
Það eru um tuttugu og fimm ár
síðan þungt vatn var fyrst upp-
götvað. Allt vatn, hvar sem er á
jörðinni, innihelöur um það bil
sama hundraðshluta af þungu'
i vatni. í um það bil sjö þúsund
i lítrum af vatni er einn lítri af
þungu vatni. Þetta er ekki mikið
rnagn og mikla orku þarf til að
skilja það frá. Nota má annað livort
varmaoi’ku eða raforku til þess.!
Þungt vatn er því mjög dýr vara,}
en þó ekki eins dýrt og gull. Sölu-
verð á þungu vatni er nú sextíu
og tveir dollarar hvert kíló í Banda .
ríkjunum. Þungt vatn er nú notað
sem hægir í kjarnorkuofnum.
Ýmis önnur efni má nota sem
hægir, en þungt vatn er þó lang
heppilegast, svo framarlega sem
hægt er að framleiða það á skikk-
anlegu verði. Stórt raforkuver
myndi þurfa nokkur hundruð srná-
lestir af þungu vatni. Bretar hafa \
hingað til notað grafít sem hægi
í sínum lvjarnorkustöðvum, en
þungt vatn hefir, þar til fyrir ein-
landi, til að framleiöa það. Það
skal tekið hér fram, að þungt
vatn er ekki notað sem eldsneyti
í kjarnorkuverum. Því hlutverki
gegnir úraníum.
Sérfræðinganefnd skipuð
í desember
Þörf á auknum iðnaði í Evrópu
er sæki orku sína til kjarnorku-
stöðva leiddi til þess, að Efnahags-
samvinnustofnunin kom á fót
nefnd sérfræðinga í desember
síðast liðnum, er athugaði mögu-
leikana á að koma á fót verk-
srniðju er framleiddi þungt vatn.
sagði dr. L. Kowarski, sem cr tækni
legur ráðunautur stjórnar Efna-
hagssamvinnustofnunarinnar.
Brezku scrfræðingarnir, þeir
Ifart-Jones og "’alker voru skipað-
ir í nefndina, vegna þeirrar þekk-
ingar, sem þeir höfðu aflað sér
við rannsóknir í Nýja Sjálandi á að
stæðum þar til framleiðslu þungá-
vatns. Ekki þótti ráðlegt að fram-
leiða vatnið þar.
Dr. iess er sérfræðingur í því
cr lýtur að byggingu iðnaðarverk-
bóia og dr. Frank er einkaritari
Kowarski. Nefndin leitaði álits ís-
lenzkra verkfræðinga og stjórnar-
(Framhald á blaðs. 2).