Tíminn - 01.05.1958, Síða 5

Tíminn - 01.05.1958, Síða 5
3'ÍMINN, fimmtudaginn 1. mai 1958. TTVAN ÆSKUNNAR MÁLGAGN SAMBANDS UNGRA FRAMSÓKNARMANNA RITSTJÓRAR: SIGURÐUR PÉTURSSON OG VOLTER ANTONSSON Laun eftir afköstum Ræða eftir Tómas Karlsson fSutt íenntaskólanunt í Reykjavík undanfarin ár. Menntamenn eru því þegar órðnir of margir og eng- g|| 11 $n||fÍ|lf IHP S| in verkefni til handa fieirum í okk- ar fámenna þjóðfélagi. Og það mun reynast þjóðinni dýrkeypt og hættu legt, að kosta syni sína og dætur sne'rtir. Svo er farið um okkar fil náms, ef það á að hlotnast öðr- aidna, virðulega skóla. Þeir, sem um þjóðum að njóta starfskrafta voru nemendur þessa skóla fyrir 30 sþeirra að námi loknu. —40 árum, töluðu þá um breyt- Þeir, sem þannig mæla hafa inífar á kennsiuháttum og náms- vissulega sitthvað tii síns máls, þó greinum, sein þeini fannst þá brýn að vera megi, að þeir taki fuiidjúpt verkamanna. Það sem mér finnst nauðsyn að gera. Um þessa sömu í árinni á stundum. En flest okkar vanta í samningana er texti fyrir Kæru félagar! í tilefni hátíðardags verkalýðs- ins langar mig til þess að láta » ljós álit mitt á því sem mér finntst ábótavant í kjarasamningum okkar Þegar 6.-bekkingar í Mennta- skólanum í Iteykjavík kveðja skóla sinn, er siður að inspector scholae tali fyrir þeirra hönd. Vettvangur æskunnar hefur feng- ið gó'öfúídegt leyfi Tómasar Karls- sonar, fráfarandi inspectors tií að birta ræðu þá, sem hann flutti á dimniission síðasta vetrardag. Herra rektor systkin. bennarar, skóla- kunna að vera næsta óíík, en munu öll einkennast áf þakklæti og hlý- hug til skólans. Við skiljum í dag hverrar gæfu við höfum orðið aðnjótandi, áff hafa mátt nema hér innan veggja þs-ss.a aldna, sögufræga skóla, að við hof úm mátt dafna og vaxa að þroska og vizku. Við finnum einnig nú, hve mikil ítök skólinn á í hugum okkar, hve snaran þátt hann hefur átt í em- í dag er dimission. 6.-bekkingar staklingsmótun og jífssköffun hvers eru á förum úr skólanum enn einu og eins okkar. Þegar við komum sinni. Hin stóra stund okkar dim- í þennan skóla, var hugur okkar ,rnarSL sem æskilegt sjálfsagt er að vita, breytingu höfum við talað og töl- munum við þó gera okkur Ijóst, að um um, þvi að sára lítið hefur verið þessu er nokkuð á þennan veg far hróflað við kennsluháttum og náms ið. greinum frá -því, sem þá var. Um- Það heíur verið þjóðarorðtak, a? Hverfið og lífíð umhverfis þetta hús íslendingar séu fáir, fátækir, smá hefur þólekið miklum stakkaskipt- ir. Rétt er það. En þetta eiga ekk um á þessum tírna, en sérhver ný ag vera æðruorð til uppgjafar aida hefur brotnað á klettinum. Við heldur eggjunarorð til brýningar munum flcst samdóma um það, að Og við dimittendar vitum, að ef breytinga sé þörf til samræmis við.við höfum trúna á landið og þjóð nýjar kröfur nýs tíma og breyttra ina að leiðarstjörnu og sé það ein- aðstæðna. Þó mun okkur greina læg ósk O'kkar og vilji að viðhalda nokkuð á um það, í hverju þessar og treysta menningartegt og efna- hreytingar skyldu helzt fólgnar. hagslegt sjáifstæði hinnar íslenzku Hvað skyldi niður fellt, og hvað í þjóðar, þá munu okkar biða næg stað upp tekið? Það er svo æði verkefni. Og verið þess minnug, að og jafnvel-við erum þegnar smáþjóðar, sem og víst vit- krefst og kallar á þjóhollustu okk um við sitt a£ hverju. Og eftir 4.ar, þegnskap og þrek. Og „Hver hörð ár vitum við dimittendar þó þjóð, sem í gæfu og gengi vill búa allir eitt: Við vitura, hvað við vit-; á guð sinn og land sitt skal trúa.“ um litið. Kannski hefur sólin þar Á morgun heilsum við fyrsta með náð takmarkinu sínu, en býsna sumardegi, og enda þótt að það margt af þ\d, sem við höfum aflað hafi gengið á með hryðjum í morg okkur hér af bóklegu viti mun fá Un, þá er vor í lofti, og það er vængi gleymskunnar fyrr eða síðar. einnig vor og heiðríkja í hugum Kjarninn mun þó sitja eftir, og um okkar dimittenda í dag, því að við þennan kjarna mun svo andlegt lif finnum og yitum, að okkar er beð- okkar snúast. ið. Þegar æskilegar breytingar hafa Og væri mér að lokum unnt að farið fram á námsháttum og náms- sameina kveðjur okkar dimittenda efni, er ekki ólikiegt, að skólinn til ykkar, remanentar, þá vil ég g«ti búið nemendur sína út með taka mér í munn orð skáldsins frá kjarnbetra nesti og nýrri skó, en Fagraskógi, er hann segir: við dimittendar leggjum upp með ^ ^ '*ö,rn Tómas Karlsson flyfur ræðu sfna á sal síðasta vetrardaa. ittenda er upp runnin. Óskyldar til- sem gljúpur teir, og í hann hafa I djúpi andans dafnar eilíf þrá. Allt dauðlegt kyn vill æðri þorska ná. Þeir skynja fyrstir lífsins leyndu mál, 'sem læra að skilja sína eigin sál. Jóhannes Christensen vilja vinna í ákvæðisvinnu geti það. Ég hef rætt þetta við marga af mínum starfsféiögum og er mikill meirihluti þeirra fylgjandi þvi aS þetta verði tekið upp. Ég veit einn- ig að þar sem þetta hefur verið reynt hefur það gefist vel. Hjá flestum nágrannnaþjóðum voruan þekkist varla að öðruvísi sé irnnið, t. d. í Danmörku er tímavinna tai- (Framhaid á 8. síðu) n, nú. Við unum þó hag okkar vel og þökkum af hjarta fyrir allt hið góða og fagra, er við höfum mátt. nema hér, en segjium hug okkár alian, þegar við réttum holivini okk finningar eiga í baráttu innra með svo .félagsandi, kennarar og mátefhi ar fóstra, skólanum, hönd til okfcur, og við erum gagntekin af mótað myndir sínar. Þessar myndir kveðju, Ög það er von okkar og trú, sú þöhf, sém menn til meiri liá'tíðleik stundarinnar. Hátíðlaik- eru ærið misjafnar; misformfastar, að við munum fá þlásandi byr í fræðslu knýr, skólanum í Rcykjavík. inn mun fiéttaður þreim meginþátt- misskírar og næsta ólíkar að lögun, þau þekkingarsegl, sem skólinn ier meiiki þess, hvað inni fyrir býr. Megi ísland standa, meðan. ver- um, þó að vera megi, að hinir þrír þó allar séu þær steyptar í sama hefur ofið okkur, þegar við leggj- sá vitkast mest, sem vinnur öld varir. Vinna er máttur, þekking sigurla Megi guðs forsjón fylgja Mennta- þættir hans séu misgildir hjá mótið. hverju einu okkar, en þeir eru. Félagsiífið og félagsandinn eiga Gleði, söknuður og kvíði. sínar skíru línur í huga okkar Gleði yfir að hafa náð goðum f[es-jra 0g Uklega miinum við sakna áfanga á þroskabrautinni, yfir að þessa þáttar skólalifsins. Sérhver hafa náð heilu og^ höldnu til síff- 0jc|tar geymir ótal, ijúfar endur- asta áningástaðar á þeirri ferð, er mjnnrrlgar fpa félagsiífinu, minn- við hófum fyrir fjorum arum siðan. jngari sem clga eftir að orna Við stígum stórt, afdrifaríkt og á- Söknuður yfir að þurfa nú að oft’ og vel og a]c]rci munu fynlast. hyrgðarmikið spor, þegar við veíj- kveðja skólasystkin, kennara og 0g sko]jnn og félagslífið hafa tengt om obkur fræði tii að gnmdvalla skólalífið, sem svo mjög hefur o]í]iur dimittenda saman traustum ‘lifsstarf okkar á, og því mun nokk- um á haf lífsbaráttunnar, Flest okkar munum við hyggja á frekara nám. Við munum ætla okkur að reisa eina eða aðra þekk- ingarmynd ofan á þá almennu fræðslu, er við nú höfum hl'otið. — En sá á kvölina, sem á völina. — þyngsta raun. Tóinas Karlsson. Baráttudagur verkalýðsins: I. maí tilveru okkar markað og mólað þessi ár. Kvíði íyrir framtíðinni. Kviði fyrir að taka þær mikilsverðu ákvarðanir sem við verffum að taka, þegar við hverfum héðan, — á- böndúm, sem seient mun-u bresta, w kviði fylgja okkur dimittendum þó.að hópurinn tvistrist, þegar við r ^aS- ÞaS.ríður á að veija rétt' hverfum héðan. Já, dimittendar, í samræmi við hæfileika okkar við sjáum nú á bak hinum fjöl- sjáífra og einnig með hliðsjón af mörgu þáttum félagsslarfsins, sem Þ’vl> hvar við gætum orðið þjóð átt hafa ríkan þátt í þeim þroska okkar að mestu liði. Sérhvert okk- kvarðanir, söm líiinna að varoa líTs~ Qg V)°irri niGnntun scm við nú höf~ 3.r hcfur §ti11 að ^cyrna, sgiti vcrt hamingju okkar. 1 nTð VTð Sjmn dnnig félags- er að teita' að og finna þarf. Við Þessar óskyldu tilfinningar berj- heiniilið með trega og minnumst: munum fara-héðan sem gullnemar ast í brjóstum okkar dimittenda í að fláir njola ejtlanna sem fy:.stir að leita að gulli, grafa þaö upp, dag. Og er við rif jum upp fyrir okk- kvejkja þa ur þessi ár, sem við höfum dvalizt , ' , Og í dag munu kennararnnysem leitt hafa okkur um refilstigu náms- efnisins, sleppa hönd okkar. Kenn- ararnir eru úrvalsiið, enda ríour á, þar va]jnn maður í hverju rúmi, því að sannast mun hið iorn- kveðna: að eigi mun sikuturinneftir * * dl verða, ef allvel er róið fram ,í. Gagnkvæmur skilningur og vinátta ríkir miUi kennara og nemenda skólans sem vera ber í svo merkri menntastofnun. En mjög mun þó vægi kennaranna misjafnt á meta- skálum nemienda, staldrar við og heldur hátíð til að g'leðjast yfir unnurn sigrum, — og til að líta yfir farinn veg, — láta hugann reika yfir það, sein áunnizt hefir, — horfa fram ó við og forma og setja frani nýjar kröf- ur um bæltan hag, öllum þjóðum til gæfu og framiþróunar. í'slenzkur verkalýður er hér ekki , „ , , , .. . . , undanskilinn. Hann staldrar við gera það skirt og arðbært fyrrn is- f dag og gerjr ser grein fyrir því 1. maí er hátíðisdagur verka- samábyrgðar gagnvart núverandii lýðsins um allan hinn menntaða rikisstjórn. Hann er þess metfsit- heim. Það er á þessum degi sem verkalýður hinna ýmsu þjóða 'hér, knýja ótai spurningar dyra. Spurningar, sem hvert og eitt okk- ar mun svara á sinn hátt. Svörin Askell Einarsson, sem um langt árabil 'hefir verið mjög virkur félagi í samtökum ungra Fram- sóknarmanna, bæði í F.U.F. og S. U.F., er ó förum til Húsavikur til að taka þar við bæjarstjórastarfi. Áskell stjórnar hlut að stjórna happdrætti fyrir samtökin á s.l. ári, sem heppnað- ist með ágætum. Áskell var um árabil rilstjóri Vettvangsins. Um leið og ungir Framsóknar- menn í Reykjavík kveðja Áskel, óska þeir honum gengis í hinu nýja starfi. og engmn genr er gjaldkeri núverandi svo öllum líki. Svo bregðast kross- S.U.F. og kom í hans tré sem önnur tré, og líklega mun það rétt, er spakur maður mælti: lenzka þjóð og íslenzka menningu. Skólmn hefur búið okkur undir þessa gullleit, og það ér mikilsvert, að við höfum lært að greina gulí írá grjóti — að við höfum Iært að þekkja okkur sjáif. Og í dag hljótum við að spyrja: Hví erum við hér og livert er för okkar heitið? Fuilyrt er, að þjóðina skorti ekki beinlinis menntamenn til þjónustu atvinnu- og þjóðlífi, og margir segja einnig, að yíirbygging þjóð- arskútunnar sé þegar orðin of viða- mikil, og veröi hún öllu viðameiri, muni kuggnum livolfa, og stoði þá lítt, þótt stýrimenn séu v.eðurglöggr ir vel og styrk sé mundin, er um hvar hann er staddur. Undirhúin er ný sókn til bættra lífskjara og um leið þjóð okkar til velfarnaðar. í dag mun íslenzk verkalýðs- hreyfing eins og ávalt áður, bera fram þær kröfur, sem landi okkar. er fyrir beztu, því að meðal verka- lýðsins þróast ávallt þau mál, sem hafa orðið þessari þjóð til mestrar gæfu. Þær kröfur, sem íslenzkir laun þegar gera í dag, verða þessar helztar: Fiskveiðilandhelgin verði 12 mílur; allur erlendur her hverfi af landi hrott. Jafnframt því siðar nyfnda leiðir það af sjálfu sér að krafizt verður að aldrei verði stað Kennan áorkar meira með 1pv? stjórnarvöklin hcldum Meniitamenh settar á landr hér kjarnorkuvitis hvan hann npm.nr npmin* pn nvi . . . .. , , . j:i_ hvað hann er, heldur heldur en því, hvað hann veit. Það mun eðliiegt öldnum, traust- um stofnunum að vera íhaldssamar og standa óhvikulan vörð um arf sinn, en oft vill skörin færast of langt upp í bekkinn, hvað þetta og menn með sérfræðiþekkingu eru sagðir til þjónustu og styrktar atvinnulifinu, og- að þeir þiggi hrauð sitt beint og óbeint fró fram- leiðslunni, en eins og okkur er öll- um vel kunnugt, þá hcfur mánn- ekla ' nokkuð liáð framleiðslúnni vélar. íslenzkur verkalýður mun af al- efli vinna að því að kraftar hans verði sameinaðir, og beint í þá átt að útiloka öll sundrungaröfl innan samtaka hans. íslenzkur verkalýður finntur til andi, að rikisstjórn þessi er mynd- uð með tilstyrk hans. Hann veit: að með tilkomu núverandi ríkis- stjórnar er stígið spor í rétta átt. Þar er grundvöllurinn fyrir því samstarfi, sem allir- frj'álsiyridir og víðsýnir menn hafa um árabii viljað a'ð karmiBt á. Með þessu sam starfi núverandi ríkisstjórnar- ■flokka eru sameinuð þau öfl, sem hafa verið og eru sverð og skjölól ur íslenzkra launþega til sjávar og sveita. Tilkoma miverandi rfkisstjórnar er því rökrétt afleiðing af unn- um sigrum launþeganna undanfar- in ár. Þó að núv. ríkisstjórn hafi traust alls þorra ísl. verkalýða, þá mun hún í dag verðfi hvött til að taka fastar á árinni, til þess að róóurinn verði hraSarl og markvissari. Hann er ávaiit ú verði og gerir sér grein fyrir þeirríí staðreynd að ef samstarf niiver- andi rikisstjórnarflokka mistekst, þá' er um leiff stigið stórt skreX aftur á bak í islenzkri verkaiyðs- málasögu. íslenzkir launþegar munu í dag sameinast í hátíðúhöldum og kröfugöngum, og sýna það í verM að þeir eru einhuga um að vinna áð hinum ýrnsu vandamálum er að steðja, með fulltrúum sír.'.'.iiB í núverandi ríkisstjórn. Glcðilega liátíð. Hjörtur Hjartarson,

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.