Tíminn - 08.05.1958, Blaðsíða 11

Tíminn - 08.05.1958, Blaðsíða 11
1 rf M'ffN'N. fimmtudaginn 8. maí 1958. íi DENNI DÆMALAUSI Dagskráin í dag. 8.00 Morgunútyarp. 10.10 Veðurfregnir. 1,2.00 Hádegisútvarp. 12.50 „Á frívaktinni", sjómannaþátt- ur (Guðrún Krlendsrióttir). 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.00 Þingfréttir. 19.25 Veðurfregnir. • 19.30 Tónl.: Harrnonikulög (plötur). 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Heímssýningin í Briissel (Njáll Simonarson fulltrúi). 20.55 Tónleikar: Litsa Liotsi og Zoi Vlahópoulou syngja grísk þjóð lög (plötur). 21.20 Úppléstur: Magnús Jónsson frá Skógi flytur frumort kvæði og stökur. 21.30 Tónleikar: Sinfóníuhljómsveit Lundúna leíkur; Pierino Gamba stjórnar (plötur). 21.45 íslenzkt mál (Jón Aðalsteinn Jónsson kand. mag.). ?2.00 Fréttir og veðurfregnir. 2210 Brindi með tónleikum: Jdn G. Þórarinsson organleikari talar um bandaríska tónlist fyrir síð- ustu al'damót. 23.00 Hagskrárlok. Dagskráin á mergun. 8.00: Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.00 Þingfréttir. 19.25 Veðurfregnir. •19.30 Tónleikar (létt lög). 19.40 Auglýsingar. 20,00 Eréttir. 20.20 Daglegt máls Árni Böðvarsson. 20.25 Dagskrá Slysavarnadeildarhm- ar Ingólfs í Reykjavik. Avarp séra Óskars J. Þorlákssonar og FÉLÁGSLIF .Happdræfti Háskóia Islands. Dregið verður í 5. flokki á laugar- dag, og er því næstsíðasti söludagur í dag. Vinningar em 793, samtals kr. 1.035.000,00. Hæsti vinningur er : 100.000 kr. Ljósföeknifélag tslands heldur aðalíund sinn i kvöld kl. 8)30 i Tjarnarkaffi uppi. Kvenféiag Langholtss.óknar. Fundur föstud. 9. maí. kl. 8,30 í ungmennaféfagshúsinu víð Holtaveg. Frá Guðspekifátaginu. Lótusfundurinn verður í kvöld kl. 8,30 í Guðspekifélagshúsinu.' Minnzt verður látinna félaga. Ingvar Jónas- son og Gunnar Sigurgeirsson leika á fiðiu og píanó. Guffmundur Einars- son frá Miðdal, taiar um draumfarir. Gestir velkomnir. Kaffiveitingar í fundarlok. sjóhrakningarsaga frá 1902 eft ir Bjarna Slgurðsson o. fl. 21.10 íslenzk tónllstarkynnihg: Lög eftir Pétur SigurSsson frá Sauðárkróki og Stefán Agúst Kristjánsson á Akureyri. 21.30 Útvarpssagan: Sóion . íslandus eftir Davíð Stefánsson. 12.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Garðyrkjuþáttur: Grasfletir í skrúðgörðum. 12.25 Frægar hljómsveitir (plötur). 13.05 Dagskrárlok. Fimmtud. 8. maí. Sfanislaus, 128. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 5,46. Árdegisflæði kl. 9,52. Síðdegisfiæði kl. 22,19. tysavarOíTofa ReykjfivlkU' Helií •rndarstöðinni er opln eileu *óls 'inginr -æknavörður trttjaidr s> «arap iTaS n i#- 4S fsfrni 1*0*' Ljósatími öskutækja er í Reykjaavík frá W. 22,45 til 4,05. í- , Cl íÍÁ’ikf'5 PIJÍ Of \f. t ugvelai IN A R V j Skipaútgerð rikisins. Esja fór frá Reykjavik í gær vest- ur um land ti! ísaf jarðar. Herðúbreið er á Austfjörðum á leið til Þórshafn- ar. Skjaldbreið fer frá Reykjavík í dag til Breiðafjarðarhafna. Þyrill er væntanlegur til Reykjavfkur á há- degi í dag frá Bergen. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gær til Vest- mannaeyja. Loftleiðir h.f. HEKLA er væntanleg til Reykja- vikur kl. 19.30 i dag fré Hamborg, ALÞINGI DAGSKRÁ sameinaðs Alþingis, fimmtudaginn 8. maí 1958, kl. 1,30 miðdegis. Rannsókn kjörbréfs. efri delidar að loknum fundl i Sþ. 1. Sala jarða í opinberri eigu, frv. — 3. umr. 2. Útflutningur hrossa, frv. — 1. umr 3. Mannfræði- og ættfræðirannsókn- ir, frv. — 3. umr. neðri deildar að loknum fundi í Sþ. 1. Kostnaður við rekstur rikisins, frv. — Frh. 3. umr. (Atkvgr.). 2. Atvinna viö siglingar, frv. — 3. umr. 3. Skólakostnaður, frv. — 3. umr. 4. Sýsluvegasjóðir, frv. — 3,,umr. Kaupmannahöfn og Osló. Fer til New York kl. 21.00. Flugféiag Islands h.f. HRÍMFAXI fer til Oslóar, Kaup- mannaihafnar og Hamborgar kl. 8.00 í dag. Væntanleg aftur til Reykja- viikur kl. 23.45 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgo.w og Kaupmannahafnar kl. 8.00 í fyrramálið. GULLFAXI fer til Lundúna kl. kl. 10.00 1 dag. Væntanleg laftur til Reykjavíkur kl. 21.00 á morgun. — f dag er áætlað að fljúga til Akureyr- ar (2 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers Patreksfjarðar, Sauðár- króks og Vestmannaeyja (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Fag- urhólsmýrar, Flateyrar, Hól'mavíkur, Hornafjarðar, ísfjarðar, Kirkjubæj- aridausturs, Vestmannaeyja (2 ferð- ir) og Þingeyrar. Eimskipafélag Islands h.f. Dettifoss fr frá Ventspils 6.5. til Kotka og Reykjavíkur. Fjallfoss kom : til Reykjavíkur 28.4. frá Leith. Goða- i foss fór frá Reykjavák 6.5. til New1 York. Gullfoss fór frá Leith 6.5. til Kaupmannahafnar. Lagarfoss fer frá ísafirði í dag 7.5. til Vestfjarðahafna, Stykkishólms, Keflavíkur og Reykja- vikur. Reykjafoss fer frá Rotterdam 8.5. til Aantwerpen og þaðan til Ham borgar, Hull' og Reykjavíkur. Trölla- foss ;kom til Reykjavíkur 5.5. frá NewYork. Tungufoss kom til Reykja- víkur 4.5. f-rá Hamborg. Þetta hlýtur að vera gott kex. — Aílir hundarnir í sjónvarpino borða þa®. KR0SSGATAN 606 Lárétt: 1. Fugl, 5. Bkstafur, 6. Upp- hafsst., 9. Snjór, 10. Snæm, 13. Dvali, 14. Grastopurinn, 16. Guð, 17. Drop- arnir, 19. Ótaminn. Lóðrétt: 1. Erfiða, 2. Frumefni, 3. Amboð, 4. Framhleypin, 6. Indíán- ana, 8. Gladdist, 9. Tórir, 11. Farða, 14. Verkfæri, 18. Fangamark. Lárétt: 1. Mjalta, 5. Róa, 7. Te, 9. Nurl, 11. Tif, -3. Ger, 14. Urna, 16. Fæ, 17. Argið, 19. Óskari. Lóðrétt: 1. Mettur, 2. Ar, 3. Tón, 4. Laug, 6. Al'ræði, 8. Eir, 10. Refir, 12. Fnas, 15. Ark, 18. G. A. 10. aprll 1958. — Mér gremst mest, að við skyldum I kaupa fyrsta tarrýmis miða. — Hvar getur rakkremið mitt verið niðurkomið? Gullverð ísl. kr. 100 Sterlingspund Bandaríkjadollar Kanadadollar Döns'k króna Norsk króna Sænsk króna Finnskt mark Franskur franki Belgískur franki Svissneskur franki Gyllini Tékknesk króna festur-þýzkt mark Líra illkr. = 738,95 1 45,70 1 16,32 1 16,81 100 236,30 100 228,50 100 315,50 100 6,10 1000 38,86 100 32.90 100 376,00 100 431,10 1000 226,67 100 391,30 1000 26,02 Sviðaveizla íslend- < inga og Færey- inga i Höfn KAUPMANNAHÖFN, 4. msL — Félag íslenzkra stúdenta £ Kaup- anannhöfn hélt sviffaveizia með færeyska stúdentafélaginu, laugar daginn 3. maí á Kannibalnusn, Nörregade. Hátíðin hófst með áti iþár sem íslenzk svið voru á borð- um, Kári Pete?sen, formaður fær- eyska stúdentafélagsins var veiziu stjóri. Hófíð var m.jög vel sóit og var húsið þéttskipað. — A<S borðhaldi loknu hélt Færeyingur- inn stud. mag. Valdimar Dalsgarð ræðu, á íslenzku, um ,,krók“ þjóð- aríþrótt Færeyinga, sem hann. sagði að ísiendingar kölluðu „að fara í krók“. Ræðan var bráð fyndin og skemmtileg. KlöppuðU áheyrendur óspart, og Eyjólfur Kolheins þakkaði ræðumanni fyrír hönd íslenzkra stúdenta, — en sagði, að því miður væri hér eng- in þeirra, sem gæti haldið ræðu á færeysku, og bað hann þvi ís- lendingana að svara með söng. —• Síðan hófst mikill samsöngur og voru sungin kvæði á mörgnm, tungum’álum, en þó einkum á fær eysku og íslenzku, — Að lokum var salurinn ruddur og færeyskur og alþjóðadans stiginn með mifelu fjöri. — Aðils. w.v.v,v,v.v.v-v.v.w.v« RAFMYNDIR H.F. Lindargötu 9A Sími 10295 W.V.V.V.V.V.W.V.W.VV Myndasagan a KRESS8 83. dagur Sveinn sér frá virkinu hvar maður kemur hláup- andi yfir sléttuna með hóp óvina á hælunum. Érátt nema óvinirnir þó staðar af ótta við örvar frá virk- inu. Eiríkur kemst inn í virkisrústirnar og / allir fiykkjast kring um liann til að heyra fréttir. — Við erum algjörlega umkringdir. Það er engin undankomuvon. — Eg kæri mig ekki um að yfirgefa guliið mitt, segir Sveinn hughraustur. Hinir eru hik- andi. Það er vonlaust að vera hér matar- og drykkj- arlaus. Birgitta er hrygg. — Eg ,get ekki hugsað mér, að aillir þessir hraustu menn skuli bíða dauðans af m£n> um völdum, segir hún við sjálfa sig. — Eitthvað verð ur til bragðs að taka. Og smám saman verður til i huga hennar örvæntingarfullt áform.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.